Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Qupperneq 17
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992.
17
Sviðsljós
Smári og Jakob fluttu lag eftir KK. Rúnar Júlíusson, sem var leynigestur kvöldsins, nýtur
hér aðstoöar Sigurðar Kára Kristjánssonar.
Verslóvæl 1992
Fyrir skömmu héldu nemendur
Verslunarskólans sína árlegu
Verslóvæl-keppni þar sem fimm-
tán söngelskir námsmenn úr
skólanum komu fram og þöndu
raddböndin. Húsfyllir var á sam-
komunni sem heppnaðist hið
besta að sögn Hrannars Péturs-
sonar, formanns skemmtinefnd-
ar.
Bee Gees-bræður, sem fluttu
lagið Tragedy, komu, sáu og sigr-
uðu, Kristín Pétursdóttir varð í
öðru sæti með Help Me Make It
Through the Night og Ama Har-
aldsdóttir, sem söng This Masq-
urate, hafnaði í þriðja sæti. Rún-
ar Júlíusson var leynigestur
kvöldsins og hann tók auðvitað
nokkur lög en meðlimir úr hljóm-
sveitinni Þúsund andlit léku und-
ir hjá keppendum.
Bee Gees-bræður eru Halldór Jónsson, Sigurður Kári Kristjánsson og hand-
boltakappinn Dagur Sigurðsson. Gullplötuna fengu þeir fyrir sykursætan söng
sinn.
Frumsýning leikhópsins Veru:
Föstudagur hjá smáfuglunum
Ægir Kristmsson, DV, Fáskrúðsfirði:
Nýlega frumsýndu nemendur
níunda bekkjar Grunnskóla Fá-
skrúðsfjarðar leikritið Föstudagur
hjá smáfuglunum eftir Iðunni Steins-
dóttur.
Nemendumir nutu aðstoðar leik-
hópsins Veru við flutninginn og leik-
stjóri var Ingigerður Jónsdóttir.
Að fmmsýningu lokinni var öllum
gestum boðið upp á kaffl og meðlæti.
Sýningin er til íjáröflunar í ferðasjóð
nemenda.
Frá sýningu nemenda Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar.
DV-mynd Ægir Kristinsson
KX-T9000 - Kr. 30.326 stgr.
Þráðlaus sími -10 númera minni
Langdrægni innanhús allt að 200m
Utanhús allt að 400m.
KX-TR 2395 - Kr. 10.825 stgr.
Sími með símsvara -12 númera minni
Handfrjáls notkun - Veggfesting.
KX-T 2322 E - Kr. 5.680 stgr.
KX-T 2342 E - Kr. 7.400 stgr.
KX-T2342 E handfrjáls notkun
KX-T 2322 E hálfhandfrjáls notkun
26 númera minni - Veggfesting.
KX-T 2365 E - Kr. 10.849 stgr.
Skjásími, sýnir klukku, simanúmer sem
valið er,timalengd simtals - Handfrjáls
notkun - 28 númera minni - Veggfesting.
FARSIMI - Frá kr. 96.773 stgr.
Panasonic farsíminn er léttur og
meðfærilegur, vegur aðeins 4,9 kg
með rafhlöðu. Hægt er að flytja tækið
með sér, hvert sem er, ótal möguleikar
á að hafa símtækið fast í bilnum,
bátnum eða sumarbústaðnum.
HEKIA
LAUGAVEGI 174 - S 695500/695550
KX-F50 - Kr. 69.379 stgr.
Telefax, sími og símsvari í einu og sama
tækinu.
PANAFAX UF 121 - Kr. 64.562 stgr.
Telefaxtæki með 10 númera skammvals-
minni - Sendir A4síðu á aðeins 17
sekúndum - í fyrirtækið - Á heimilið.
Canon
■ 5
PRIMA
Canon
PRIMA 5
Alsjálfvirk myndavél með sjálftakara
og fáanleg með dagsetningu. Frábær gjöf
handa myndasmiðnum. Tilboðsverð,
kr. 8.990.-
HflNS PETERSEN HF