Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Page 43
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. 51 Smáauglýsingar - Símí 632700 Þverholti 11 Helga segir að ég sé að sóa lífinu með því að sitja hér kvöld eftir kvöld við drykkju og aftur drykkju! Stjániblái Gissur gullrass Jeppar til sölu eða í skiptum fyrir traktorsgröfu, traktora eða vélsleða. Uppl. í síma 98-34166 og e.kl. 19 í síma 98-34536 og 98-34180. Sendibflar Ford Econoline E150 XL, árg. '90. Upplýsingar í síma 91-615593 og 91-641750, Ómar. Lyftarar Gaffallyftarar. Eigum gott úrval not- aðra rafmagns- og dísillyftara með lyftigetu 800-2.500 kg. Verð við allra hæfi. Þjónusta í 30 ár. Pon Pétur O. Nikulásson sf. S. 22650. BT staflari til sölu. Lyftigeta 1200 kíló, lyftihæð 3,30 m, uppgerður, einnig notaður snúningur fyrir 3-4 t. lyftara. Vöttur hf, lyftaraþjónusta, s. 676644. Nýir og notaðir rafm,- og disillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg,- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf„ s. 812655 og 812770. Bílaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla- kerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. Bílar óskast Subaru-eigendur - hestamenn. Subaru (eða önnur 4WD bifreið) óskast í skiptum fyrir Lödu Sport '87, ek. 58 þús. km + 5 vetra, tvístjörnótta meri undan Fönix. Uppl. í síma 91-53163. Ath. Er með 200 þús. kr. + Volvo 244 GL, árg. '79 (ca. 150.000). Óska eftir ’86-’88 af Toyota Corolla, MMC Colt, Lancer eða Mazda 323. Sími 91-46511. Pallbíll. Vantar góðan 4WD pallbíl, verð 350.000-400.000, 18 mánaða öruggt skuldabréf. Upplýsingar í sím- um 97-51323 og 97-51401.______________ Óska eftir Suzuki Fox, helst lengri gerð- inni, eða samsvarandi jeppa í skiptum fyrir Datsun Cherry ’81, skoðaðan ’93 + 300-400 þús. stgr. Sími 34061, Helgi. 200 þús. staðgreitt. Óska eftir vel með fömum bíl, skoðuðum ’93. Upplýsing- ar í síma 91-72817, e.kl. 18, Benedikt. Peugeot 305 óskast. Má vera lélegur, en vél góð. Upplýsingar í síma 91- 657195. Rússneskt skip i Hafnarfirðir á þriðju- dag. Skipverjar vilja kaupa notaða bíla. Óska eftir ódýrri Hondu eða Toyotu, verður að vera skoðuð ’93. Upplýsing- ar í síma 91-53995 e.kl. 17. PIZZA & TOAST LITLISÆLKERAOFNINN FRÁ DeLonghi Splunkunýr sælkeraofn frá Dé Longhi. Peir kalla hann "Pizza & Toast". Lítill og nettur borB- ofn sem getur alla skapaða hluti. Steikir og arillar, ristar brauð oa bakar kokur. Og nú getur þu bakað pizzu á hinn eina sanna ftalska máta. Ofninum fylgir sérhönnuð leirplata (p'izzasteinn) sem iafnar h'rta og dregur f sig raka. Pú eldar, an fitu, pizzu og kökur, kjöt, fisk o.fI. PIZZA & TOAST kostar aðeins kr. 9.480,- stgr. TILVALIN JÓLAGJÖF TIL SÆLKERA iFúnix HÁTÚNI4A SÍMI (91)24420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.