Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Qupperneq 44
52 MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Bflar til sölu Fljótt og ódýrt. Ert þú í vandræðum með bílinn? Hringdu þá í mig. Geri við allt frá málun: réttingar, ryðbæt- ingar og allar almennar viðgerðir. Sæki og sendi. Reynið viðskiptin. Ath. breytt símanúmer 91-25777. Mazda - Lancer - varahlutir. Mazda 929 79, verð 25 þús. stgr. Lancer ’80„ verð 25 þús. stgr. Báðir á vetrardekkjum. Einig varahlutir í Mazda 626 og 929 ’80—’82. S. 91-684238 og 91-41937. Viðgerðir, varahlutir + bón. Tökum að okkur allt viðhald á bílnum þínum, fljót, ódýr og góð þjónusta. Litla partasalan, Trönuhrauni 7, sími 91-650035. Opið frá kl. 9-19. Ath! ath! ath! ath! ath! ath! ath! ath! Ódýrustu bílaviðgerðirnar í bænum. Geri við allar tegundir bíla, fljótt, ör- uggt og ódýrt. S. 643324, 985-37927. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060. Græni siminn, OV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Þartnast bíllinn smáviðg. f. skoðun? Ódýr viðgerðarþj. Gerum föst tilboð. Mikið úrval varahluta á staðnum. Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345/33495. Daihatsu Daihatsu Charade, árg. ’86, 3ja dyra. Upplýsingar í síma 91-27819. aana Fiat Er með tii sölu Fiat Uno '86, skoðaður, í góðu lagi. Verð 120 þús. stgr. Uppl. í síma 91-656612. Ford Ford Escort 1300 ’84 til sölu. Uppl. í síma 91-611158 eftir kl. 18. (JJ) Honda Honda Prelude 2,0i 16, árg. ’86, ekinn 116 þús. km, svartur, rafm. í öllu, topplúga, ný vetrard., skipti á ódýrari mögul. Uppl. í síma 91-50129 e.kl. 18. Lada Lada station ’86, verð 35 þús. Uppl. í síma 91-77315 eftir kl. 20.30. Mazda Mazda 626 ’84 til sölu, 4 dyra, 2000 vél, vökvastýri, rafm. í rúðum, drátt- arkúla, ekinn 90 þús. km, nýskoðaður, verð 180.000. Uppl. í s. 91-42481 e.kl. 19. (X) Mercedes Benz Mercedes Benz 200 disil '82 til sölu, verð 300 þús. Ath skipti. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8532. Peugeot Peugeot 505 GR, árg. '82, til sölu, ekinn 160 þús. km, skoðaður ’93, vetrar/sum- ardekk. Gott útlit. Staðgreiðsluv. 200 þús. Uppl. í s. 97-81661. ■ Fombílar Plymouth Duster '73 til sölu, hálfupp- gerður, mjög gott eintak, mikið af varahlutum fylgir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8538. ■ Jeppar Bill - hestar. Óska eftir jeppa eða pic- kup í skiptum fyrir 4-6 hornfirska hesta. Uppl. í síma 97-81514 eftir kl. 19.30. Range Rover, árg. ’76, til sölu, er á góðum 31" dekkjum, skoðaður ’93, fallegur grænsanseraður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 91-30752. Nissan Patrol disil, árg. '91, til sölu, litur: ljósbrúnn. Bein sala. Uppl. í síma 91-616497. ■ Húsnæði í boði 2-3 herb. ibúð nálægt Hlemmi til leigu strax eða um áramót. Leiga á mánuði kr. 35.000, einn mánuður fyrirfram + trygging, kr. 50.000. Tilboð með uppl. um aldur og starf sendist ásamt með- mælum til DV, merkt „XZ 8537“. 2ja herbergja ibúð til leigu, verð ca 32 þús. á mánuði, laus strax. Upplýsingar í síma 91-33160 eða 985-21960 milli klukkan 13 og 18. 3ja herbergja ibúð i Seláshverfi til leigu frá áramótum, leigutími eitt ár. Tilboð sendist DV fyrir kl. 18 á Þorláksmessu, merkt „DX 8541“. Einstaklingsibúð í kjallara á Teigunum til leigu, laus nú þegar. Tilboð með nafni og öðrum uppl. sendist til DV fyrir 28.12., merkt „A-8540". Laus strax. Til leigu við miðbæ Hafn- arfjarðar 3 rúmgóð herb. með aðgangi að baðherbergi, ísskáp og þvottaað- stöðu. Leiga 19 þús. pr. mán. S. 51076. Stúdióibúð i miðbænum til leigu frá 1. jan. Ibúðin er á 2 hæðum, 136 m-. Tilboð sendist DV, merkt „Stúdíóíbúð-8519“. Stór ibúð við Ægisiðu, 4 5 svefnher- bergi, 2 stofur, bílskúr, til leigu frá janúar til 1. júní nk. eða lengur. Uppl. í símum 23266 og 613266. 3ja herbergja ibúð til leigu, laus um miðjan janúar. Upplýsingar í síma 91-813551 e.kl. 19. Grafarvogur. 3ja herbergja íbúð með sérinngangi til leigu. Leiga kr. 45.000 á mánuði. Uppl. í síma 91-670125. 2 herb. ibúð i vesturbæ, laus strax. Uppl. í síma 91-11661. ■ Húsnæði óskast L.M.S. leigumiðlun, simi 683777. Vantar íbúðir í Rvík, Hafnarfirði og Kópavogi. Erum með fjölda leigjenda á skrá. Húseigendur! Látið okkur finna góða leigjendur og ganga frá samningum. Vantar t.d. 3ja herb. í Árbæ og verslunarhúsn. fyrir fiskbúð. Barnlaust par óskar eftir rúmgóðri 3ja herbergja íbúð eða hæð fyrir 10. jan- úar. Upplýsingar í síma 91-666181 eftir kl. 18. Reglusöm kona óskar eftir 2 herb. ibúð strax, eigi síðar en 1. jan., helst í Hóla- eða Fellahverfi. Upplýsingar í síma 91-71014 eða 91-72224. 2-4 herbergja íbúð óskast á leigu. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8523. Karlmaður óskar eftir ibúð strax, helst einstaklingsíbúð en annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-654070 á kvöldin. Reyklaus og reglusamur karlmaður óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á leigu í Voga- eða Heimahverfi. Uppl. í s. 91-620674 (ef ekki heima, símsvari). 2-3 herb. ibúð óskast til leigu. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-610262. Hjón með eitt barn óska eftir 3ja 4ra herbergja íbúð, helst í nágrenni Kenn- araháskólans, annað kemur einnig til greina. Uppl. í s. 91-616162 og 616400. Hjúkrunarfræðingur með tvö börn, 7 og 14 ára, óskar eftir 3ja herb. íbúð frá áramótum. Skilvísar greiðslur. Uppl. í símum 97-11266 og 97-11260. ■ Atvinnuhúsnæði 130m2 atvinnuhúsnæði i Vogahverfi til leigu fyrir snyrtilega starfsemi, inn- keyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8534. Skrifstofuhúsnæði og lagerhúsnæði, 2 x 420 m2, til leigu að Krókhálsi 4. Fullinnréttað. Húsnæðið er á 1. og 2. hæð. Laust strax. Sími 91-671010. ■ Atvinna í boði Aukavinna. Óskum eftir fólki alls staðar af landinu til að kynna nýjan afsláttarklúbb og selja félagsskírteini. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 91-628558 og 91-75816. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Starfskraftur óskast til starfa á veitingastað, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8539. Sölumenn. Vantar hressa sölumenn strax. Þurfa að hafa bíl til umráða. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í símum 91-628558 og 91-75816. Vantar sölufólk á öllum aldri til að selja vöru á mjög góðu verði í heimahús. Sendum út á land. Góð sölulaun. Upplýsingar í síma 91-686439. Vanur starfskraftur óskast i 50% starf frá áram., í efnalaug, til skiptis fyrir og eftir hádegi, á aldrinum 35-50 ára. Svör send. DV, m. „Efnalaug 8531“. Óska eftir sölufólki til starfa á aldrinum 14-17 ára. vinnutími frá ki. 11-18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8533._________________ Sölubörn, unglingar og fullorðnir óskast til sölustarfa fram að jólum. Upplýs- ingar í síma 91-26050. Vön saumakona óskast frá áramótum. Svör sendist DV, merkt „Saumakona 8530“. ■ Atvinna óskast Vantar þig duglegan mann i vinnuyfir jólin? Er 3ja árs viðskiptafræðinemi með mikia reynslu af alls kyns þjón- ustu- og sölustörfum. Mjög góð tungu- málak. Allt kemur til greina. S. 628462. ■ Bamagæsla Foreldrar, athugið! Á skóla- dagheimilinu Grímu, sem er til húsa í Hjónagörðunum við Háskólann, eru iaus 4 pláss. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafi samband við forstöðumann í síma 624022, Paul. ■ Ýmislegt Danskóli Jóns Péturs og Köru. Mikið úrval af danskóm fyrir dömur, herra og börn og ýmsir fylgihl. Net sokka- buxur. Semalíusteinar. Kjólfataskyrt- ur og allt tilh. Dansbúningar til leigu. Sendum um allt land. S. 36645/685045. Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9 22, laugardaga kl. 9 18, sunnudaga kl. 18 22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir simbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Hjónamiðlun og kynning. Upplýsingar í síma 91-26628. Geymið auglýsinguna. ■ Spákonur Spái eftir gamla laginu. Spái í spil og bolla. Pantanir eftir kl. 17 í síma 91-72208, Guðbjörg. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Upplýsingar í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Afh. Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Þrifþjónustan, s. 687679, 984-59540. Heimili, stigagangar og íyrirtæki. Teppa- og húsgagnahreinsun. Glugga- þvottur, þrif húseigna utandyra, sorp- geymsluþrif o.m.fl. Vanir menn. Ódýrt. Teppa- og húsgagnahreinsun. Einnig alþrif á íbúðum og stiga- göngum. Getum bætt við okkur nokkrum verkum fyrir jól. Vönduð vinna og viðurkennd efni. S. 625486. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. ■ Skemmtanir Danssýningar. Bjóðum upp á danssýn- ingar við ýmis tækifæri. Suður-amerískir dansar og sígildir samkvæmisdansar (Ballroom dansar). Danspör á öllum aldri. Dansskóli Jóns Péturs og Köru. S. 36645/685045. Danssýningar við öll tækifæri. Suður-amerískir og standard-dansar, Rock’n roll og tjútt. Dansskóli Auðar Haralds., sími 39600. Jólasveinar. 2 vanir jólasveinar geta bætt v.ið sig jólaböllum. 20 ára reynsla. Uppl. gefur Diskótekið Dísa í vinnus. 673000 og heimas. 656251, Magnús. Jólasveinninn Gluggagægir kemur í heimsókn og spilar og syngur fyrir börnin. Afhendir pakka ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-43845. Trió '92. Skemmtinefndir, félagasam- tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390. Stærri og minni hljómsveitir á jólaböllin. Þekkjum líka góðan jóla- svein. Upplýsingar í síma 91-39355. ■ Bókhald . Öll bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsstofan, Snorrabraut 54, Sigurður Sigurðarson, vinnnusími 91-624739. Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð- gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550. ■ Þjónusta Húseigendur. Tek að mér viðhalds- vinnu við húseignir og parketlagnir, hurðaísetningar, flísalagnir, gler- ísetningar, gluggaþéttingar o.m.fl. Hannes í síma 91-674150. Ath. Lekaþéttingar, yfirförum þök og glugga, málum, múrviðgerðir, hreins- um kísil úr hreinlætistækjum og m.fl. Tilboð, tímavinna. Sími 91-653794. Dyrasimaþjónusta. Dyrasímalagnir og viðgerðir, almennar rafmagnsviðgerð- ir og raflagnir. Komum strax á stað- inn. Rafvirkjameistari, s. 91-39609. Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Raflagnir, viðgerðir, dyrasimaþjónusta, tölvu- og símalagnir. Haukur og Ólafur hf„ rafverktakar, sími 91-674506 Tilboð óskast í pússun og lökkun á við- argólfi, ca 200 mJ, verkið færi fram 29., 30. og 31. des. ’92. Uppl. í síma 91-624045 eða 91-616960. ■ Ökukennsla Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, öruggur í vetrar- akstur. Tímar samkomulag. Öku- skóli/prófg. Vs. 985-20042/hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan daginn á Mazda 323f GLXi ’92, ökuskóli, öll kennslugögn. Visa/Euro. Sími 985-34606 og 91-31710. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Irinrörrimun Rammar, innrömmun, Vesturgötu 12. Tek í innrömmun allar gerðir mynda og málverka, rammalistar í miklu úr- vali, speglar eftir máli. Sími 91-10340. DREGIÐ Á MORGUN BÍLL MÁNAÐARINS í ÁSKRIFTARGETRAUN DV DREGINN ÚT 22. DES. ’92 Nú er komíð að síðasta bílnum í áskriftargetraun DV, sem að sjálfsögðu er mjög glæsilegur. Það er staðreynd að sumir bílar hafa reynst óvenjuvel á íslandi. Einn þeirra er Subaru Legacy 4WD. Þetta er fjölnotabíll og því jafnvígur til að flytja fólk og farangur. Subaru Legacy kemst leiðar sinnar við allar aðstæður. Hjarta hvers bíls er góð vél. Þegar við bætist góð hönnun, þægindi, hagkvæmni og síðast en ekki síst fyrsta flokks fram- leiðsla má fullyrða að það er veglegur vinningur sem þíður heppins DV- áskrifanda þann 22. desember. En DV verður áfram á fullri ferð. Til september '93 verða dregin út frábær ferðaverðlaun í hverri viku. ÁSKRIFTARSÍMI 63 27 00 GRÆNT NÚMER 99 62 70 SUBARU LEGACY: 5 dyra. fjórhjóladrifinn m/háu og lágu drifi. 2 L vél. 16 ventla með nýrri fjölodda innspýtingu og 2 knastásum. 5 gíra. Vökva- og veltistýri, rafdrifnar rúður. samlæsingar á hurðum hæðastillanleq framliós oa fullkom- in mengunarvom. VERÐ: 1.620.000. kr. með ryðvörn og skráningu. UMBOÐ: INGVAR HELGASON HF. Á FULLRI FERÐ!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.