Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Side 49
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. 57 Leikhús ÞJOÐLEMUSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00. MYFAIR LADYeftir Alan Jay Lerner og Frederick Loewe. Frumsýning annan dag jóla kl. 20.00, uppselt. 2. sýn. sun. 27/12, uppselt-3. sýn. þri. 29/12, uppselt - 4. sýn. mlð. 30/12, upp- selt, 5. sýn. lau. 2. jan., 6. sýn. mið. 6. jan., örfá sæti laus, 7. Sýn. fim. 7. jan., nokkur sæti laus, 8. sýn. fös. 8. jan., örfá sæti laus. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonar- son. Lau. 9. jan. kl. 20.00. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Þri. 29/12 kl. 13.00, uppselt, ath. breyttan sýningartima, mið. 30/12 kl. 13.00, upp- selt, ath. breyttan sýningartima, sun. 3/1 kl. 14.00, fáein sæti laus, sun. 3/1 kl. 17.00, fáein sæti laus, lau. 9/1 kl. 14.00, fáein sæti laus, sun. 10/1 kl. 14.00, fáein sæti laus, sun. 10/1 kl. 17.00. Smiðaverkstæöið kl. 20.00. STR/ETI eftir Jim Cartwright. Sun. 27/12, þrl. 29/12, lau. 2/1, lau. 9/1, sun. 10/1. Ath. aö sýningin er ekki vlð hæfi barna. Ekkl er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Lltla sviðiökl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Sun. 27/12, þri. 29/12, lau 2/1, fös. 8/1, lau.9/1. Ekki er unnt aö hleypa gestum inn i sal- inn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumlöar greiöist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miöasala ÞJóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýnlngu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i síma 11200. Greiðslukorlaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið -góða skemmtun. THIH ISLENSKA ÓPERAN __iiiii eftir Gaetano Donizetti MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR! Þau eru nú seld á skrifstofu íslensku ópenuuiar, simi 27033. Sunnud. 27. des. kl. 20.00. Uppselt. Laugard. 2. jan. kl. 20.00. Uppselt. Miðasalan er nú lokuð en þann 27. desember heist sala á sýningar: Föstudaginn 8. jan. kl. 20.00. Sunudaginn 10. jan. kl. 20.00. Síðasta sýningarhelgi. Símsvari í miðasölu 1147S. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEKHÚSLÍNAN 99-1015. Jólasveininn heimsækir Þjóðminjasafnið Þriðjudaginn 22. desember kl. 11.145 og 13 kemur Gáttaþefur í heimsókn. Hann rennur á laufabrauðslykt. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stórasviðlðkl. 20.00. RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Þýðendur: Þorleifur Hauksson og Böðvar Guðmundsson. Leikmynd og búningar: Hlin Gunnarsdóttlr. Dansahöfundur: Auður Bjarnadóttir. Tónlistarstjóri: Margrét Pálmadóttir. Brúðugerð: Helga Arnalds. Lýsing: Elfar Bjarnason. Leikstjóri: Ásdis Skúladóttir. Leikarar: Ronja: Sigrún Edda Björnsdóttir. Aörir: Árni Pétur Guðjónsson, Björn Ingl Hilmarsson, Ellert A. Inglmundarson, Gunnar Helgason, Guðmundur Ólafsson, Jón Hjartarson, Jón Stefán Kristjánsson, Jakob Þór Einarsson, Karl Guðmundsson, Margrét Ákadóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Pétur Einarsson, Soffia Jakobsdóttir, Theodór Júliusson, Valgeröur Dan og Þröstur Leó Gunnarsson. Frumsýning: laugardaginn 26. des. kl. 15.00, uppselt. Sunnud. 27. des. kl. 14.00, uppselt, þriðjud. 29. des, uppselt, mið- vikud. 30. des. kl. 14.00, fáein sæti laus, laugard. 2. jan. kl. 14.00, fáein sæti laus, sunnud. 3. jan. kl. 14.00, fáein sæti laus, sunnud. 10. jan. kl. 14.00. Miðaverð kr. 1.100, sama verð tyrir börn ogfulloröna. Skemmtilegar jólagjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. BLÓÐBRÆÐURsöngleikur eftir Willy Russell. Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20.00. HEIMA HJÁÖMMUeftirNeil Slmon. Sunnud. 27. des. Laugard. 2. jan, laugard. 9. jan. fáar sýn- ingar eftir. Lltla sviðið Sögiur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV Þriðjud. 29. des., laugard. 2. jan. kl. 20.00, laugard. 9. jan. kl. 17.00, laugard. 16. jan kl. 17.00. Fáarsýnlngareftir. VANJA FRÆNDI Mlðvlkud. 30. deskl. 20.00. Sunnud. 3. jan. kl. 20.00, laugard. 9. jan., laugard. 16.|an. Fáarsýningareftir. Verð á báöar sýnlngarnar saman aðelns kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i sallnn eftlr að sýnlng er hafin. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVBIOG SKEMMTILEG JÓLAGJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir I sima 680680 alla vlrka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, slmi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarieikhús. Tilkyrmingar Félag eldri borgara Lögfrasðingur félagsins er dl viðtals þriöjudaginn 22. desember. Panta þarf tíma í síma 28812. Skrifstofunni lokað 23. desember og hún opnuð afitur 4. janúar. Silfurlínan s. 616262 síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. Nýjung fyrir þá sem vilja hætta aö reykja Þann 1. janúar 1992 kemur á markaö hér á landi nikotíntyggigúmmi meö mintu- bragði. Það inniheldur nikotín sem dreg- ur úr fráhvarseinkennum þegar hætt er að reykja og minnkar hættuna á að byija aftur. Nikotíntyggigúmmi fæst í lausa- sölu i öllum lyfjabúðum og apótekum. Leikfélag Akureyrar ÚTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. Þýðandi: Böövar Guðmundsson. Lelkstjóri: Sunna Borg. Leikmyndarhöfundar: Hallmundur Krist- insson. Búningahöfundur: Freygerður Magnús- dóttir. Ljósahönnuöur: Ingvar Björnsson. Sýningastjóri: Hreinn Skagfjörð. Leikarar i þeirri röð sem þeir birtast: Aöalsteinn Bergdal. Þráinn Karlsson. Sigurvelg Jónsdóttir. Jón Bjarni Guðmundsson. Bryndís Petra Bragadóttir. Björn Karlsson. Sigurþór Albert Heimisson. og ónefndir meðllmir Ku Klux Klan. Sun. 27. des. kl. 20.30, frumsýning. Mán. 28. des. kl. 20.30. Þri. 29. des. kl. 20.30. Mið. 30. des.kl. 20.30. og síðan sýningahlé til fós. 8. jan. kl. 20.30. Gjafakort og áskriftarkort á Útlendinginn og Leðurblökuna Skemmtileg jólagjöf! Saga lelklistar á Akureyrl 1860-1992 Glæsileg jólagjöf! Miðasala er i Samkomuhúsinu, Hafh- arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari ahan sólarluinginn. Greiðslukortaþjónusta. Simi í mlðasölu: (96) 24073. Hjónaband Þann 5. september voru gefin saman í bjónaband í Hafnarfjarðarkirk)u af séra Braga Friðrikssyni Margrét Sverris- dóttir og Bjöm Garðarson. Heimih þeirra er að Silfurgötu 1, ísafirði. Nýjar bækur Meðleigjandi óskast Desemberbók Úrvalsbóka _er Meðleigj- andi óskast eftir John Lutz. Útgáfa bókar- innar helst í hendur við sýningu sam- nefndrar kvikmyndar í Stjömubíói um þessar mundir en myndin er einmitt gerö eftir þessari bók. Urvalsbók kostar kr. 790 krónur. Veggurinn Höfundur: Ó.P. Popp Ýmsir - Landslagið: Sami grautur í sömu skál Landslagskeppnin var haldin í þetta skiptið á Akureyri og var sjónvarp- að beint um alla landsbyggð þannig að margir kannast við þau tíu lög sem kepptu til úrslita. Eins og með söngvakeppni sjónvarpsstöðva er kominn staðall fyrir lögum í þessari keppni og virðist erfitt að gera þar breytingar á. Þar með vita aUir sem eitthvað fylgjast með hvemig flest lögin koma til með að hljóma. Nú er komin út geislaplata sem inniheldur þessi tíu lög. Yfirbragð laganna er samkvæmt staðlinum þegar á heildina er htið þótt lögin séu misjöfn í uppbyggingu og misgóð. Sum laganna eru varla boðleg, önnur eiga erindi á plötu. Fáeinir nýliðar í lagasmíð koma fram á sjónarsviðið. Má þar nefna Ara Einarsson, Hörpu Þórðardóttur og Þröst Þorbjarnarson sem eiga það sameiginlegt að eiga langt í land á þessu sviöi. Langbesta lag nýliöanna er Til botns sem er eftir Trausta Heiðar Haraldssson og Jón Andra Sig- Hljómplötiir Hilmar Karlsson urðsson. Til botns er kannski ekki eina lagið sem sker sig úr frá staðlin- um en það er eina lagið sem er öðruvísi og heppnast. Reyndir og viðurkenndir lagasmiðir, eins og Magnús Þór Sigmundsson, Friörik Karlsson og Eyjólfur Kristjánsson, sem oft áður hafa komið viö sögu í sönglagakeppni hér á landi, eiga lög hér, Magnús meira að segja tvö. Lög Magnúsar, Leiktækjasalurinn og Yndi - indy, sleppa fyrir horn en lag Eyjólfs, Aðeins þú, er langt frá hans besta. Lag Friðriks Karlsson- ar, Um miðja nótt, er tvímælalaust besta lagið á plötunni, grípandi og vel samið lag þótt ekki sé ég sáttur við flutning Sigrúnar Evu. Sá sem samdi sigurlagið, Eg man hverja stund, Jón Kjell Seljeseth, er eiginlega á milh hinna óreyndu og reyndu lagahöfunda. Hann hefur ekki verið áberandi sem lagahöfundur en aftur á móti staðiö í útsetninguni og upptökum fyrir aðra í nokkur ár. Ég man hverja stund er aöeins miðl- ungslag en góður flutningur Pálma og Guörúnar ásamt viðfeðmri útsetn- ingu hafa greinilega fleytt þvi í sigursætið. Þegar tilustað er á lögin og borið saman við það sem áður hefur heyrst kemur í ]jós að hugmyndir að lögum eru fengnar úr mörgum áttum og væri hægt að leika sér nokkuð með líkingar en hér veröur aðeins tæpt á einni. Eg fer væri örugglega frumlegra ef Paul Simon kæmi ekki strax upp í huga manns. Á fákí fráum Út er komin bókin „Á fáki fráum“ í tengslum við 70 ára afinæli Hestamanna- félagsins Fáks á þessu ári. í bókinni eru sögu félagsins gerö skil í stónnn dráttum. Rakinn er sljómartími þeirra 10 for- manna sem til forystu hafa verið kallað- ir. Auk þess eru í bókinni ýmsir kaflar tengdir reykvískri hestamennsku, bæði til fróðleiks og skemmtunar. Ritstjóri bókarinnar er Valdimar Jóhannesson og gefúr hann bókina út fyrir hönd Fáks. Allir Fáksfélagar fá bókina ókeypis en hún verður seld öðrum á vægu verði. Bókin er 124 síður, innbundin í stóru broti og prentuð á vandaðan pappír. Freii l*»*nr< e lan Winton ,a"w,mon GRÆNA Græna bókin Græna bókin er handbók bamanna um umhverfismál. í bókinni er fjallaö um hugtök eins og gróöurhúsaáhrif, endur- vinnslu, súrt regn, eyðingu regnskóga oH. og bent á leiöir til úrbóta. Höfundur bókarinnar er Fred Pearce. Gunnhildur Óskarsdóttir og Amór Þ. Sigfússon þýddu bókina á íslensku. Verö bókarinn- ar er 1.875 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.