Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Side 52
60 Jón Baldvin Hannibalsson. Kratar ráða of miklu „Krötum tókst aö vinna vel í ríkisstjóm með Framsókn og kommum og réðu þá alltof miklu um mótun þess sem við erum nú senn að ganga til. Síðan fengu Ummæli dagsins þeir nýjan ferðafélaga, Sjálfstæð- isflokk, og tekst um of að ráöa þar líka,“ segir Eggert Haukdal. Ósoneyðandi jól „Vindgangur hefur sennilega áhrif á ósonlagið vegna þess að í honum eru vetni, koltvísýringur og metangas," segir Terry Bolin, yfirlæknir þarmadeildar sjúkra- húsins í Sydney. Hann segir manninn framleiða um einn litra af gasi á dag og vill að menn foröist vindaukandi jólakrásir til að vemda ósonlagið! Fyrstur með fréttirnar Siyóflóð féll við Súðavík var fyrirsögn á forsíöu Tímans og í forsíðugreininni var sex sinnum minnst á Súðavík. Aðrir fjölmiðl- ar íjölluðu um snjóflóð á Suður- eyri en Tíminn veit betur. BLS. Antik 49 Atvínna íboði.. 52 Atvinna óskast 52 Atvínnuhúsnæðí 52 Barnagæsla 52 Bátar 49 Btlaleiga ...51 Bflamálun 50 Bílar óskast 51 Bflartilsölu 52,53 Bflaþjónusta 50 Bókhald 52 Bólstrun 49 Dýrahald 49 Fatnaður 49 Flug 49 . Fombllar 62 Fyrfrungbörn 48 Fvrirtækí Smáauglýsingar Hár ogsnyrting 53 Heimilistaeki 48 Hestamennska ...49 Hjól 49 HjófbarÖar 50 HÍjóðfæri 48 Hljómtæki 49 Hreingerningar 52 Húsgögn Húsnæðiíboði 52 Húsnæði óskast 52 Innrömmun .52 Jeppar .52,54 Llkamsrækt 54 Ljósmyndun 49 Lyftarar 51 Málverk 49 Nudd Óskast keypt 48 Sendibítar 51 Sjónvörp 49 Skemmtanir Spákonur 52 Sumarbústaðir 49 Teppaþjónusta ...49 Til bygginga 53 Til sölu 48,53 Tölvur A9 Vagnar-kerrur,. 53 Varahlutir. 49 Verslun 48,53 Vetrarvörur 49 Viðoerðir so Vinnuvólar 50 Vldeó 49 Vörubllar 50 Vmíslegt 52,54 Þjónusta ökukennsla 52 T Allhvasst og él Á höfuðborgarsvæðinu verður sunn- an og síðar suðvestan kaldi með all- hvössum éljum. Hægari í kvöld en vaxandi suöaustanátt og slydda eða Veðrið í dag rigning seint í nótt. Hiti nálægt frost- marki í dag en hlýnar í nótt. Um sunnan og vestanvert landiö verður sunnan og síðar suðvestan kaldi eða stinningskaldi með all- hvössum éljum en á Norðaustur- og Austurlandi gola eða kaldi og bjart veður. Lægir nokkuð í kvöld en vax- andi sunnan og suðaustanátt og fer að rigna suðvestanlands síðla nætur. Hiti nálægt frostmarki í dag en hlýn- ar suðvestanlands í nótt. Um 400 kílómetra vestur af Snæ- fellsnesi var í morgun 965 millíbara lægð sem hreyfðist norðaustur og grynntist en yfir Skandinavíu var 1032 millíbara hæð. Við Labrador var vaxandi 980 millíbara lægð á leið norðaustur. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 0 Egilsstaðir léttskýjað 2 Galtarviti snjókoma 2 Hjarðames skýjaö 1 KeílavíkurflugvöUur haglél 0 Kirkjubæjarklaustur snjóél 0 Raufarhöfn léttskýjað 1 Reykjavík haglél 0 Vestmannaeyjar snjóél 1 Bergen léttskýjað -2 Helsinki heiðskírt -6 Kaupmannahöfn léttskýjað -2 Ósló léttskýjað -9 Stokkhólmur heiðskírt -8 Þórshöfn skúr 5 Amsterdam skýjað 3 Barcelona þokumóða 8 Berlín skýjað 1 Chicago heiðskirt -8 Feneyjar þoka 1 Frankfurt rign/súld 5 Glasgow skýjað -5 Hamborg skýjaö 2 London léttskýjað 0 LosAngeles heiðskírt 9 Lúxemborg þoka 7 Madrid skýjað 4 Malaga skýjað 10 MaUorca léttskýjað 6 Montreal heiöskírt -9 New York heiðskírt 1 Nuuk léttskýjað -14 Orfando skýjað 19 París þokumóða 6 Róm þokumóða 6 Ólafur Eiríksson sundmaóur: „Þetta var einstakiega ánægju- Iegt og árangursríkt ár hjá mér og það má segja að ég sé að uppskera það sem ég hef sáð,“ sagöi Ólafur Eiríksson þegar hann var útnefhd- ur íþróttamaöur ársins hjá fótluð- um. Ólafur er fæddur 29. september og er því nítján ára gamall. Hann hóf sundferill sinn árið 1984 hjá íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. Maðurdagsins Ólafur hefur á síðustu árum verið í stöðugri framför í íþrótt sinni, sett markið hátt og stundað æfmg- ar í samræmi viö það. Undanfarin ár hefur Ólafur æft meö ófótluðu sundfólki í KR og tekið þátt í þeim sundmótum sem Sundsamband ís- lands hefur staðið fyrir og komist í úrslit á þeim mótum í sínum bestu greinuro. Olafur Eiriksson Hann hefur unnið tii fjölda verð- launa á mótum erlendis sem hér- lendis, s.s. á Norðurlandamótum, Evrópumótum, heimsleikum og ólympíumótum. Á þessu ári vann hann einnig til fjölda verðlauna en glæsilegasti árangur hans var á ólympíumóti fatlaðra í Barcelona. Þar setti Ólafur 1 heimsmet og tvö ólympíumet, auk þess að vinna til tvennra bronsverðlauna. Ólafur fæddist með hnjáliö og mjaðmarliö hægri fótar samvaxna uppi í mjöðm. Hægri fótleggur nær sem nemur niður aö hné á vinstra fæti og hefur hann því notað gervi- fót frá eins árs aldri. í umsögn með útnefningu hans segir meðal annars: „Ólafur Eiríks- son er íþróttamaður sem leggur metnaö í íþrótt sína, er samvisku- samur og heiðarlegur. Ólafur er einnig góöur drengur sem hefur góð áhrif á umhverfi sitt og er öðr- um sönn fyrirmynd." Myndgátan Beinverkir )5oy A»— -EyboR- Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. Sófasport umjólin íþróttamenn veröa víst eins og aðrir að halda jóiin hátíðleg og því er fátt um fina drætti í íþrótta- lífinu yflr hátiðirnar. Stærsti við- burðuiánn er án efa landsleikir í íslenska karlalandsliðsins viö Frakka hér heima á millí jóla og nýárs. Menn þurfa þó ekki alveg aö taka sér frí frá öllum íþróttum íþróttir í kvöld þvi sjónvarpið sér um að koma iþróttaefni til skila. Má þar nefna Iþróttahomið sem byijar upp úr klukkan níu þar sem farið verður yfir viðburði helgarinnar og sýnt frá Evrópuboltanum. Skák Efim Geller var í fremstu röð stórmeist- ara um árabil en náði þvi ekki að verða heimsmeistari. Úr þessu bætti hann loks á heimsmeistaramóti öldunga sem fram fór eigi alls fyrir löngu í Bad Wörishofen í Þýskalandi. Keppendur voru 121 og fékk Geller 8,5 v. af 11 mögulegum. Næstir komu stórmeistaramir Lein, Benkö, Ni- kolac, Tajmanov og Suetin með 8 v. í þessari stöðu frá mótinu hafði Geller hvítt og átti leik gegn Rússanum Ark- hangelskí: 33. b3! Nú er 17 í uppnámi en aöalhótun hvíts er 34. Dc4+ Ka5 35. b4+ og vinna drottninguna. Ekki gengur 33. - Dxb3? 34. Rc5+ og drottningin fellur. Svartur reyndi 33. - Da5 en eftir 34. Dc4+ Db5 35. Rc5+ Kb6 36. Rd7+ Ka6 37. Rc5+ Kb6 38. Dxb5+ Kxb5 39. Rxb7 vann GeU- er endatafliö létt, með peði meira. Bridge Alþjóðasamtök bridgeblaðamanna veita á hveiju ári verðlaun fyrir bestu vamar- spilamennskuna á árinu og sænski blaða- maðurinn Svend Novmp telur að danska parið Morten BUde og Jorgen Hansen sé likegt tíl að hreppa þau fyrir vöm sína í þessu spifi. Það sat í AV í Danmerkur- sveitakeppninni og var komið aUa leið * upp í háUslemmu þegar andstæðingamir tóku fóm á sjöimda sagnstiginu. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og AV á ♦ 10 V D10963 ♦ Á985 + D32 * K6 V G7 * KD1062 * ÁG86 Vestur Norður Austur Suður BUde — Hansen — 1* 2? 4+ 4* 6* 74 dobl p/h Sex spöðum var hægt að hnekkja með því að spUa trompi en það var vel hægt að gefa þá í vöminni. Hins vegar fómuðu NS í 7 tígla og nú var það vamarinnar að taka sem flesta slagi. Fjögur lauf sýndu eyðu og spaðastuðning og því gat BUde spUað út lauffjarka í upphafi sem var Lavinthal-kaU í hjarta. Austur trompaði með tigulsjöu! tU að sýna tromplengdina og spUaði lágu hjarta frá ÁK, nánar tiltekið hjartatvisti. Tvistur- inn var einnig Lavinthal-kaU og bað áfram um lauf. Vestur trompaði með ein- spili sínu og spUaði nú lauftiu tíl að benda á spaöa. Austur trompaði á tígulþrist, spUaði spaða á ás vesturs og fékk þriðju laufstunguna. Hjartaásinn tíl viðbótar dugði síöan til þess að skrifa 1400 í AV- dálkinn. Fyrir 6 spaða fást 1430 stig, svo skaðinn gat ekki verið mikUl. Hins vegar var samningurinn 4 spaðar á hinu borð- inu unninn með yfirslag, 650 og þvi 13 impar græddir fyrir þessa frábæm vöm. hættu: ♦ ÁG9843 V -- ♦ 4 + K109754

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.