Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Page 54
62 MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. Mánudagur 21. desember SJÓNVARPIÐ 17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti. 21. þáttur. Séra Jón er orðinn vonlítill um að komast heim fyrir jól. Hvað er til ráöa? Höfundur er Kristín Atladóttir, Ágúst Guð- mundsson stýrði leiknum en I aðal- hlutverkum eru Gísli Halldórsson, Kjartan Bjargmundsson, Steinn Ármann Magnússon og fleiri. 17.50 Jólaföndur. Áð þessu sinni verður búinn til órói með hjörtum. Þulur: Sigmundur Örn Arngrímsson. (Nordvision - Danska sjónvarpið.) 17.55 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Hver á aö ráöa? (10:21) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Hel- mond I aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Auölegö og ástríöur (60:168) (The Power, the Passion). Astralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti. 21. þáttur endurtekinn. 20.00 Fréttir og veöur. 20.40 Skriödýrin (6:13) (Rugrats). Bandarískur teiknimyndaflokkur um Tomma og vini hans. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 21.05 íþróttahomiö. Fjallað veröur um íþróttaviðburöi helgarinnar og sýnt úr knattspymuleikjum I Evrópu. Umsjón: Arnar Björnsson. 21.25 Litróf. Umsjón. Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthías- dóttir. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. 22.00Klarlssa (2:4). Breskur mynda- flokkur byggður á samnefndri skáldsögu eftir Samuel Richardson frá 1747. Clarissa Harlowe er fal- > leg, rík og dyggðum prýdd. Þegar flagarinn Robert Lovelace sér hana í fyrsta skipti einsetur hann sér að komast yfir hana með öllum tiltæk- um ráðum. Leikstjóri: Robert Bier- man. Aðalhlutverk: Sean Bean og Saskia Wickham. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Trausti hrausti. 17.50 Óskadýr barnanna. 18.00 Nýjar barnabækur. 18.15 Popp og kók. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1992. 20.35 Matreiðslumeistarinn. Á jóla- matseðli Sigurðar í kvöld er meðal annars humarkokkteill og fyllt önd með plómum. Umsjón. Sigurður L Hall. Stjórn upptöku. María Maríusdóttir. Stöð 2 1992. 21.15 Á fertugsaldri. 22.10 Lögreglustjórlnn II. (The Chief II). Breskur myndaflokkur um hinn umdeilda lögreglustjóra John Stafford. (2:6). 23.05 Stuttmynd. Í.-53.40 Óvænt stefnumót. (Blind Date) Bruce Willis fer á "blint" stefnumót með Kim Basinger. Það er búið að vara hann við aö hún þoli illa áfengi en hann byrjar samt á því að gefa henni kampavín. Eftir nokkra stífa er stúlkan orðin vel í því og þá byrja vandræði vinar okkar. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Kim Basinger og John Larroqu- ette. Leikstjóri: Blake Edwards. 1987. 01.15 Dagskrárlok Stöóvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Riddarar hring- stigans eftir Einar Má Guðmunds- son, höfundur les, lokalestur (15). 14.30 „Viljiróu engan óvin fá“. Skáldið Sigurður Júlíus Jóhannesson og Ijóð hans. Umsjón: Helga K. Ein- arsdóttir. Lesari. Guðfinna Ragn- arsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 MlódegistónlisL SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fróttlr. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis I dag: Hugað aö mál- um og mállýskum á Norðurlönd- um í fylgd Bjargar Arnadóttur og Slmon Jón Jóhannsson gluggar í þjóöfræöina. 16.30 Veöurfregnir. 16.45 Fréttfr. Frá fróttastofu barnanna. 17.00 Fréttlr. 17.03 Að utan. (Áður útvarpaö í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttlr. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Um daginn og veginn. Magnús Skarphéðinsson talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-61.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Klassík frá Kákasus. Manuela Wiesler og Roland Pöntinen leika sex smáverk fyrir flautu og píanó eftir Fikret Amirov. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Ung íslensk tónskáld og erlendir meistarar. 21.00 Kvöldvaka. a. Hvalaþáttur. Sr. Sigurður Ægisson segir frá andar- nefjunni. b. Vetrarstörf og jólahald 5.05 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á rás 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Norðurland. 12:00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12:15 islands eina von. Sigurður Hlöð- versson og Erla Friögeirsdóttir. 13:00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. Sjónvarpið kl. 22.00: Sjónvarpiö sýnir nú á mánudagskvöldum breska myndaílokkinn Klarissu sem gerður var i fyrra og gerist á átjándu öld. Klar- issa Harlowe er af efnuöu fólki komin og þegar ali hennar deyr erfir hún eftir hann allar eignir hans. For- eldrar hennar þrýsta á um að hún gíftist Roger Solmes, landeiganda úr nágrenninu, en hún fyrirlítur manninn. En fleiri sýna henni áhuga og einn l^irra er Robert Lovelace, ungur og myndar- legur aðalsmaður. Hann er heillaður af fegurö Klarissu en hún tekur honum af vissri varúð enda fer þaö orð af honum að hann se siölaus flagari. fjölskylda Kiarissu heldur henni í háif- gerðu stofttfangelsi fyrst hún Sagan um Klarissu er talin lengsta skáldsaga sem skrifuð hefur verið á ensku. neitar að giitast landeigand- anum og þá kemur Lovelace til sögunnar og býður henni aö stijúka með sér. í Breiðafjaröareyjum, frásöguþáttur eftir Bergsvein Skúlason. Sigrún Guðmundsdóttir les. c. Þjóðsögur í þjóðbraut, Gullkistan undir Skóg- arfossi. Jón R. Hjálmarsson segir frá. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá isafirði.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- aö í Morgunþætti í fyrramáliö.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síödegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayflrllt og veður. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 9-4 heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Ásdís Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sig- urður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafréttum. Meinhorn- iö: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjón frótta- stofu. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálln. Þjóðfundur í beinni 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fróttir. H3ukur Hauksson 19.32 Rokkþáttur Ándreu Jónsdóttur. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) Veöurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttlr. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturtögin halda áfram. 5.00 Fróttir af veðrl, færö og flug- samgöngum. 13:10 Ágúst Héöinsson. Þægileg og góð tónlist viö vinnuna í eftirmið- daginn. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16:05 Reykjavík síödegis. 17:00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17:15 Reykjavík síödegis. 18:30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19:00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja. Ef svo er þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19:19 Samtengdar fréttír Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20:00 Kristófer Helgason. Orðaleikur- inn og Tíu klukkan tíu á sínum stað. 23:00 Kvöldsögur. Hallið ykkur aftur, lygnið aftur augunum og hlustiö á Bjarna Dag Jónsson ræða við hlustendur á sinn einlæga hátt eða takið upp símann og hringið í 67 11 11. 00:00 Þrálnn Steinsson. Tónlist fyrir næturhrafna. 03:00 Næturvaktin 12.00 Hódegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Jólasmósaga barnanna. 17.30 Lífið og tllveran.Umsjón Erlingur Níelsson. 19.00 Kvölddagskrá í umsjón Rikki E. 19.05 Adventures In Odyssey (Ævin- týraferð ( Odyssey). 20.00 Jóladagatal Stjörnunnar. 20.15 Reverant B.R. Hicks. 20.45 Pastor Richard Parinchief pred- ikar „Storming the gates of hell" 22.00 Focus on the Famlly. Dr. James Dobson (fræðsluþáttur með dr. James Dobson). 22.45 Bænastund. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00. s. 675320. fmIqoq AÐALSTÖÐIN 13.00 Hjólin snúast. 14.30 Útvarpsþátturinn Radíus. 14.35 Hjólin snúast. 16.00 Sigmar Guómudsson. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus.Steinn Ármann og Davíð Þór lesa hlust- endum pistilinn. 18.05 Sigmar Guömundsson. 18.30 Tónllstardeild Aöalstöóvarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. Þáttur fyrir ungt fólk. 22.00 Utvarp frá Radio Luxemburg fram til morguns. Fréttir á ensku kl. 8.00 og 19.00. Fréttir frá fréttadeild Aðalstöðvarinnar. kl.9.00, 11.00, 13.00, 15.00, og 17.50. FM#957 12.00 FM- fréttir. 12.30 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 13.05. Fæðingardagbókin. 14.00 FM- fréttir. 14 05 Ívar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 Árni Magnússon á mannlegu nótunum. 17.00 Adidas íþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp. 17.25 Málefní dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 15.00 ívar Guðmundsson. tekur á mál 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafniö. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. Kvöldmatar- tónlistin. 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir. 03.00 ívar Guðmundsson.Ókynnt tónl- ist. 5.00 Árni Magnússon. Endurtekinn þáttur. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttlr frá fréttastofu. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son skoða málefni líðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðar- dóttir. 23.00 Vinur þungarokkaranna. Eðvald Heimisson leikur þungarokk af öll- um mögulegum gerðum. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 16.00 Þrálnn Brjánsson í jóla- skapl.Fréttir frá Bylgjunni og Stöð 2 kl. 17. Bylgjan - feafjörður 16.43 Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Krlstján Geir Þorláksson. 19.30 Fréttir. 20.00 Rúnar Rafnsson. 21.30 Björgvin Arnar Björgvinsson. 23.00 Kvöldsögur - Bjarni Dagur Jóns- son. 00.00 Sigþór Sígurósson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM 98,9. SóCin fin 100.6 13.00 Ólafur Birgisson. 16.00 Birglr örn Tryggvason. 19.00 Vignir. 21.00 Hilmar. 0** 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Famlly Tles. 20.00 Parker Lewls Can’t Lose. 20.30 2000 Mallbu Road. 22.30 Studs. 23.00 Startrek: The Next Generatlon. 23.30 Dagskrárlok. EUROSPORT ★ > 13.00 Cross Country. 14.00 Skiing World Cup. 16.00 Knattspyrna. 17.00 Snóker. 18.00 Indoor Yachting. 19.00 Hnefaleikar. 20.00 Eurofun Magazine. 20.30 Eurosport News. 21.00 Knattspyrna. 22.00 Hnefaleikar. 23.30 Eurosport News. SCREENSPORT 13.30 Snóker. 15.30 NHRA Drag Racing 1992. 16.00 Bud Water- Skling Tour. 16.30 Men’s Pro Beach Volleyball. 17.30 Top Match Football. 19.30 NHL lce Hockey. 21.30 Evrópuboltlnn. 22.30 PBA Keila. 23.30 Renault Showjumping. 24.30 Longitude. Spurningin er hvort séra Jón nær að hringja klukkunum fyrir jól. Sjónvarpið kl. 17.45: Jóladagatal Sjónvarpsins - TVeir á báti Nú eru fáir dagar til jóla og fer aö veröa spennandi aö fylgjast með því hvort séra Jón hringjari, tónskáld og trillukarl í Stóru-litlu- Bugðuvík kemst heim í tæka tíð, en eins og alþjóö veit er allt jólahald í pláss- inu undir því komið aö hann hringi kirkjuklukkunum þar á réttum tíma. Jón hefur lent í hinum ótrúlegustu hrakningum, bæði í hafvill- um og bátinn hans, Hall- geröi, rekur olíulausan um úfrnn sæ. Jón hefur líka mátt þola yfirgang fyrir- bæra úr hafdjúpunum því fyrir skemmstu brá sér um borð til hans skellihiæjandi furðufiskur og gerði heiðar- lega tilraun til að éta þar ailt sem tönn á festi. Stöð 2 kl. 20.35: Fyllt önd meö plómum og eplum flmurinn af jólamatnum in er íyllt með ferskum er næstum jafn mikilvægur plómumogeplurnenþannig og bragðið en réttirnir sem fær hún skemmtilegan matreiðslumeistararnir ávaxtakeim og ilm sem á Sigurður L. Hall og Örn sérstaklega vel við á jólun- Garðarsson bjóða upp á í um. Eftirrétturiim er nýst- kvöld heilla ekki aöeins árlegur en byggist á gamalli bragðlaukana heldur einnig hugmynd. Á erlendri tungu nefið og augun. í forrétt heitir hann Ris a l’amande matreiða meistaramir en hér er á feröinni hrís- gimilegan humarkokkteil gijónabúðingurmeðmöndl- með hvitvínsdillsósu en í um, rjóma, kirsubeijasósu aðalrétt er safarík önd. Önd- og fleira góðgætl Þorleifur Hauksson les úr skáldsögunni um Ronju ræn- ingjadóttur. Rás 1 kl. 9.45: Segðu mér sögu -Ronjaræn- ingjadóttir Allir krakkar kannast viö Ropju ræningjadóttur, en hún, Borki, Skalla-Pétur, Matthías og allir hinir verða mikið á ferli hérlendis á næstunni. LeikfélagReykja- víkur sýnir nú leikrit byggt á sögunni um Ronju og Leikfélag Húsavíkur mun hefja sýningar fljótlega á nýju ári. í barnatímanum Segðu mér sögu á rás 1 í dag byrjar þýðandinn, Þorleifur Hauksson, að lesa þetta meistaraverk sænsku skáldkonunnar Astrid Lindgren.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.