Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Síða 15
.260 r aaaM33aa .0.8 auoAauxivaiM
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992.
„Islensk stjórnvöld ættu nú að grípa
þetta tækifæri og hafa samband við
yfirvöld í Barcelona og bjóða samvinnu
við að frelsa Ósysseif og koma honum
til síns heima.“
Grípum gæsina Ódysseif
Hann hafi veriö veiddur viö ísland
fyrir 14 árum og hafi verið aðalað-
dráttarafl dýragarðsins í Barcelona
síðustu níu árin. Nú sé hins vegar
svo komið að þessi 16 ára háhym-
ingur, sem er sex metra langur og
vegur 4,5 tonn, sé orðinn alltof stór
fyrir þá litlu laug sem hann er hafð-
ur í. Forráðamenn dýragarðsins
hafa hugsað sér að leysa málið með
þeim hætti að senda Ódysseif í
þriggja ára hvíld í sædýrasafn í
Bandaríkjunum. Á þeim tíma verði
byggt nýtt sædýrasafn í Barcelona
fyrir háhyminginn og honum út-
vegaður maki.
Breskir sérfræðmgar hafa hins
vegar lagt til að Ódysseifur verði
fluttur aftur til íslands og honum
sleppt þar. Heimastjórnin í Kata-
lóníu hefur tekið undir þessa til-
lögu og er þeirrar skoðunar að
framkvæmd hennar muni vekja
jákvæða athygli á Barcelona og
dýragarðinum þar í borg.
Aldrei verið reynt áður
Samkvæmt frásögn The Europe-
an hefur það aldrei komið fyrir að
fonguðum háhyrningi hafi verið
sleppt úr dýragarði. Þetta yrði í
fyrsta sinn sem slík tilraun færi
fram, en sérfræðingar segja að þaö
sé kjörið að ríða á vaðið með Ódys-
seif. Honum yrði haldið inni á flóa
eða firði við Island til að byrja með
og kennt að veiða fisk sér til mat-
ar. Síðan mundu sérfræðingar
finna „fjölskyldu" hans og sleppa
honum lausum eftir að sendir hefði
verið festur við hann svo hægt
væri að fylgjast með ferðum hans.
Forráðamenn dýragarðsins em
lítt hrifnir af þessari hugmynd þar
sem þeir misstu þá helstu mjólk-
urkúna. Sérfræðingar segja hins
vegar að miðað við óbreyttar að-
stæður verði þess ekki langt að bíöa
að Ódysseifur verði hættulegur og
benda á ekki er langt síðan háhym-
ingur í sædýrasafni í Bandaríkjun-
Háhyrningur fluttur í sædýrasafn.
um snerist gegn þjálfara sínum og
drekkti honum. Fram til þessa hef-
ur Ódysseifur-verið blíður og góður
og þjálfarar hans leikið sér að þvi
að stinga höfði og handlegg í gin
hans á sýningum. Nú er háhyrn-
ingurinn hins vegar farinn að sýna
árásarhneigð og öryggisráðstafanir
hafa verið hertar.
Ekki eftir neinu að bíða
íslensk stjórnvöld ættu nú að
grípa þetta tækifæri og hafa sam-
band við yfirvöld í Barcelona og
bjóða samvinnu við að frelsa Ósys-
seif og koma honum til síns heima.
Ekki er vafi á að slíkur heimflutn-
ingur mundi vekja mikla athygh
umheimsins og ísland kæmist þar
með í heimspressuna. Við gætum
notað tækifærið til að upplýsa að
ekki er lengur leyft að veiða há-
hyminga hér við land og beiðnum
um slíkar veiöar hefði verið hafn-
að. Hins vegar væri óþarft að minn-
ast á fyrirhugaðar hvalveiðar okk-
ar.
En ef rétt er á málum haldið er
ég sannfærður um að heimkoma
Ódysseifs yrði mun meiri land-
kynning en margt annað sem reynt
er til að vekja athygli á landi og
þjóð.
Sæmundur Guðvinsson
Við erum stöðugt að reyna að
koma landi og þjóð á framfæri úti
í hinum stóra heimi. Tflgangurinn
er ekki síst sá að laða hingað fleiri
erlenda ferðamenn og vekja athygli
á íslenskum útflutningsvamingi.
Nú sýnist mér kjörið tækifæri í
augsýn til að vekja jákvæða at-
hygh umheimsins á íslandi.
Þetta þyrfti ekki að kosta okkur
mikið því það er einn háhymingur
sem máhð snýst um.
Gefið Ódysseifi frelsi
Blaðið The European birti í lok
nóvember frétt frá Roy Wickman,
sem er fréttaritari blaðsins í Barce-
lona, þar sem greint er frá því að
barátta sé hafin til að frelsa há-
hyminginn Ódysseif (Ulysses).
KjáHaiinn
Sæmundur Guðvinsson
blaðamaður
Dýrir íslands synir
Osköp hryggir það mig hvað nú-
verandi ríkisstjóm er blind tyrir
sínum verkum og framkvæmdum
(ef framkvæmdir skyldi kalla) ís-
lensku þjóðinni tfl Uls og bölvunar.
Ég man eftir því 17. júní 1944 þeg-
ar íslenska þjóðin sleit sambandi
við stjómina í Danmörku, sem mér
er sagt að hafi oft pínt íslensku
þjóðina Ula. 17. júní 1944 vom allir
svo glaðir yfir þvi að vera orðnir
einráðir sinna gerða og fá að
stjóma íslandi sem best í nútíð og
framtið. - Engum datt í hug að
nokkum tíma myndi ísland eignast
þá syni eða dætur kosna á Alþingi
til þess að bjóða stórveldi EES og
annarra þjóða að fiska innan 200
mílna landhelgi og liggja eins og
hundar fyrir stórveldisþjóðunum
sem þrá og vflja ráða öllu í þessu
jarðneska lífi.
Ég álykta ...
Jón Baldvin Hannibalsson og
Davíð Oddsson em orðnir dýrir
synir íslands vegna þess að þeir em
alltaf eins og smádrengir í sandkas-
saleik. Keyptu sér dýra bfla sem
kostuðu milljónir króna um leið og
þeir komust í ráðherrastólana.
Ég álykta að við eigum að hafa
kurteisisleg viðskipti viö hinar
stóm þjóðir og selja þeim okkar
vömr eins og viö höfum gert. Einn-
ig álykta ég að Davíð Oddsson
gangi með valdasýki á háu stigi og
KjaUaiiim
Regína Thorarensen
fréttaritari
hann tók við er atvinnuleysi, gjald-
þrot og ahs konar leiðindi, ásamt
hjónaskilnuðum, og fólk styttir sér
aldur í ríkum mæh eftir því sem
mér er sagt.
Ég er ekki á móti því að sumu
leyti að hafa Davíð sem þingmann
og ef hann hefði nú haft vit í þess-
um málum þá hefði hann átt að
bjóða Matthíasi Bjamasyni að vera
forsætisráðherra í núverandi ríkis-
stjóm. Ef svo hefði orðiö hefðu
þessar hörmungar ekki gengið yfir
þjóðina. Og á það eftir að versna
ef þessir stuttbuxnadrengir, sem
hafa aldrei dýft hendinni í kalt
vatn, eiga að vera út kjörtímabilið.
Aðeins þrír
Að mínu áliti em aðeins þrír sem
kunna tfl verka í núverandi ríkis-
Ólafur G. Einarsson og Sighvatur
Björgvinsson. Jafnvel þótt margir
gagnrýni Sighvat og hann hafi sært
marga meö þessum geysilegu
hækkunum á meðulum og spítala-
hjálp.
Ríkisstjóminni dettur margt gott
í hug en getur ekkert framkvæmt
því hún þekkir ekki atvinnuvegi
þjóðarinnar.
Þökk sé Eggerti Haukdal og Ey-
jólfi Konráð Jónssyni sem greiddu
atkvæði á móti EES-dómstólnum í
samræmi við þann samning.
Skemmtiþættir fyrir fólkið
Það tekur langan tíma að læra
þingstörf og sést það best með Þor-
stein Pálsson sem var húinn að
vera tvö kjörtímabil á Alþingi áður
en fólk tók nokkum hlut eftir hon-
um. Nú er fólk orðiö ánægt með
hann og finnst hann bera af sjálfs-
æðismönnum.
Ég bið guð að gefa Davíð forsætis-
ráðherra betri sjón og meiri ábyrgð
gagnvart íslensku þjóðinni og hann
komi henni ekki á meiri vonarvöl
heldur en komið er og láti EES
ekki stjóma íslandi. Davíð og Jón
Baldvin ættu þó helst að hætta í
ríkisstjóm með forgangshraði.
Fara að sjá um skemmtiþætti og
hafa ódýran aðgang og skemmta
fólki í þessari ógurlegu kreppu sem
er bara byijunin.
Regina Thorarensen
„Eg bið guð að gefa Davíð forsætisráð-
herra betri sjón og meiri ábyrgð gagn-
vart íslensku þjóðinni og hann komi
henni ekki á meiri vonarvöl heldpr en
komið er og láti EES ekki stjóma Is-
landi.“
hann finni alls ekki til þeirrar
miklu ábyrgðar að vera forsætis-
ráðherra, enda tala verkin. Síðan
stjóm og sem vinna af héilindum
og samviskusemi í sínum verkum.
Þeir era Jóhanna Sigurðardóttir,
fl
15
LokunÁTVRfyrirhátíðar
er ,
vara æm :
menn mega
almennt haiá
um hönd á ís-
landi sam-
kvæmt lög-
gjöf. Jafh-
framt gerir
ráð fyrir að attón átvr.
geta nálgast
þessa vöru með viðskiptum við
áfengis- og tóbaksverslanir ríkis-
ins og veitingahús. Ég held það
hafi ongan tilgang út frá því sjón-
armiði að draga úr áfengisneyslu
eöa innræta fólki aðgát í sam-
bandi við áfengi aö loka áfengis-
verslunum fyrirvaralaust. Það
myndi miklu frekar koma út sem
hrekkur en einhveijar úrfaætur
ef skyndflega væri farið að loka
í tilefhi af einhveijum dögum.
Þaö veröur ekki séð að þaö þjóni
neinum tilgangi þegar til lengri
tíma er litið.
Þetta hefur þó verið gert. Fyrir
þjóðhátíðina 1974 var lokað fyrir-
varalaust en þá var^ greinilega
talin hætta á því aö íslendingar
myndu leggjast í allsherjarfyllirí
á Þingvöllum. Það eimir eftir af
þessum áhyggjum því þrátt fyrir
að samkvæmt lögum megi hafa
opið á aðfangadag þá er það bann-
að 1 reglugerð og þess vegna er
lokaö á aðfangadag. Almennt
gera íslendingar ráð fyrir því að
þessar verslanir séu opnar á
sömu dögum og aðrar og þrátt
fyrir að við reynum að vekja at-
hygli á afgreiðslutímanum með
auglýsingum þá virðast margir
eiga eftir aö kaupa rauðvín meö
steikinni á aðfangadag.“
Þyrfti meira til
„Áfengis-
neysla vcidur
röskun á há-
tíöarbrag á
æði inörgum
heimiluin yfir
jól og árainót.
Það leita
margir ein-
Staklingar tfl Jóh'wneti 8ergev«in»-
B A son' yfirl®knlr * tand-
OKKar a spaaianum 091 Al«nfll»-
göngudefld
Landspltalans í kringum hátíð-
amar sem eru flla famir af áfeng-
isneyslu. Nú eftir jólin hafa kom-
ið nokkrir einstaklingar sem hafa
eyðilagt jólahátíðina fyrir sér og
aðstandendum sínum með óhóf-
legri áfengisneyslu.
Það væri vissulega gott ef hægt
væri að koma í veg fyrir þennan
vanda og hjálpa þjóðinni til að
eiga vímulaus jól og áramót með
því að loka áfengisverslunum.
Það þyrfti þó meira til en fyrir-
varalausa lokun þvi að það er
hætt við að menn, sem ætluðu
að nota ófengi, myndu vera búnir
að birgja sig upp af því fyrir há-
tíðimar og lokunin myndi þá
kannski síst ná til þeirra.
Þaö er hins vegar mjög mikfl-
vægt að leggja áherslu á það aö
þjóðin reyni að draga úr áfengis-
neyslu þennan tíma, Þannig að
þessi hátíð, sem er afskaplega
mikilvæg fyrir geðheflsu þjóðar-
innar, svona mitt í skammdeg-
inu, verði hátíð gleði og bjartsýni
fyrir sem flesta.
Ég vil sérstaklega undirstrika
að það væri gott ef neysla á
áfengri jólaglögg á aðventunni
hyrfi. Jólaglögg er ekki íslenskur
siður að uppruna heldur ósiður
sem viö höfiun tekið upp eftir
nágrannaþjóðum sem hafa allt
aörar áfengisvepjur en viö.“
-ból