Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Síða 46
n; írjpAau^ivcni/;
I 30. DESEMBER 1992.
66
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Bilaviðgerðir. Fólksbílaland er flutt að
Bíldshöfða 18. Við bjóðum bremsuvið-
gerðir, pústviðgerðir, framniðuvið-
gerðir, mótorstillingar, demparaskipti
og aðrar almennar viðgerðir á fólks-
bílum. Við kappkostum að veita ódýra
og vandaða þjónustu. Pantið tíma í
síma 673990. Fólksbílaland hf.
Ridgid snittvélar.
1 stk. handsnittvél 3/8-114", 1 stk.
snittvél 801 3/8-2", 1 stk. bútasnitti, 1
stk. „letingi". Lítið notaðar vélar.
Uppl. ísíma 651167 milli kl. 16og21.
Borðfræsari Grigo T 2000, með fram-
drifi, tönnum og hausum, sem nýr,
mjög lítið notaður. Upplýsingar í síma
91-23097.
Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 245x225 á hæð,
á komin m/jámum og 12 mm rásuðum
krossv., kr. 65 þ. S. 651110,985-27285.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Geggjað tilboð. Pantaðu 16" pitsu með
3 áleggsteg., 1 'A 1 af kók á kr. 1.200.
Opið 17-23.30. Pizza Roma, Njálsgötu
26, s. 629122. •Frí heimsending.
Ryksuga - peningaskápur. Ónotuð
Rainbow ryksuga til sölu, fullt af
fylgihlutum, selst á hálfviðri, einnig
Elsafe peningaskápur. Sími 98-12984.
Rúllugardinur eftir máli. Stöðluð
bastrúllutjöld. Gluggastangir, ýmsar
gerðir. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf.,
sími 91-17451, Hafnarstræti 1, bakhús.
Fullkomin Toyota saumavél til sölu á
kr. 20 þús. Á sama stað fæst ódýr
gervipels. Uppl. í síma 91-76306.
Málverk eftir snillinginn Jóhannes Geir
(100 cm x 80 cm) til sölu, einnig nær
ónotað píanó. Sími 657140 síðdegis.
■ Oskast keypt
Mánaðarbollar og gamlir skrautmunir
óskast keyptir. Er í Kolaportinu. Upp-
lýsingar í síma 91-682187 eftir kl. 18.
Geymið auglýsinguna.
Nýlegur æfingabekkur óskast til kaups,
á ca 10 þús. einnig óskast lítil frysti-
kista eða fristiskápur á svipuðu verði.
Uppl. í síma 91-51037.
Óska eftir að kaupa borðstofuborð og
stóla. Upplýsingar í síma 91-611562.
■ Verslun
Útsala á glæsilegri jólavöru og gömlum
kopar til 3. janúar. 50% afsláttur.
Blómabúðin Dalía, Fákafeni 11,
sími 91-689120.
■ Hljóðfæri
Gitarinn hf., s. 22125. Trommur, 24.900,
kassag., 4.500, rafinagnsg., 9.900, effec-
tar, 4.900. Töskur, strengir, Cry Baby,
Cymbalar, statív, pick-up o.fl.
Korg-effectatæki og Kawai-ritmatæki til
sölu. Uppl. í síma 91-629526.
Hljómborðsleikarar! Hljómsveitina
Candis vantar hljómborðsleikara í
gær! Upplýsingar í síma 91-687208 og
91-13379.
Laney World Series 120R gitarmagnari
til sölu, 120W, 3 mán. gamall, sem
nýr, verð aðeins 45.000. Uppl. í síma
91-39399 e.kl. 15, I'var.
Notuð og ný pianó. Stillingar og við-
gerðarþjónusta. Kaupum notuð píanó.
Fagmennskan í fyrirrúmi. Nótan,
Engihlíð 12, s. 627722.
Pianó og flyglar. Hin rómuðu Kawai
píanó og flyglar fást nú í miklu úr-
vali. Opið 17-19, Nótan, hljóðfversl.
og verkstæði, Engihlíð 12, s. 627722.
Til sölu Roland D50 og KORG 01WFD,
sound kort og hörð taska fylgir. Verð
165 þús. saman eða selst í sitthvoru
lagi. Sími 13340 eftir kl. 18. Hlynur.
■ Pyiir ungböm
Vel með farinn barnavagn óskast.
Uppl. í síma 91-73365.
■ Teppaþjónusta
Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga og fyrirtæki, djúphreins-
um teppi og húsgögn. Vönduð vinna.
Símar 91-676534 og 36236. Visa/Euro.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Til sölu einstaklega fallegt, brúnt leður-
sófasett, eitt sinnar tegundar á
landinu, 3+1 + 1, verð 50 þús. stgr.
Uppl. í síma 91-683691.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn
vinna verkið. Form-bólstrun, Auð-
brekku 30, s. 44962, hs. Rafh: 30737.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7 við Hlemm, sími 91-22419.
Mikið úrval af borðstofuborðum, bóka-
hillum, skápum, speglum, kommóðum
og m. fl. Opið 11-18 og lau. 11-14.
Antikmunir, Skúlagötu 63, s. 27977.
■ Ljósmyndun
Ónotuö Nikon 801 myndavél með sjálf-
virkri linsu, 35-70 mm, og tösku til
sölu. Gott verð, (kr. 69.000 stgr). Uppl.
í síma 91-622534 eftir kl. 14.
Canon EOS 10 meö 50mm/1.8 linsu og
fjarstýringu. Verð 40 þús. stgr. Upp-
lýsingar í síma 91-16986 eftir kl. 12.
■ Tölvur
Nintendo, Nasa, redstone, Crazy Boy.
82 frábærir leikir á einum diski. Tilboð
til 20. jan., kr. 6.900. Einnig allir nýj-
ustu leikirnir á góðu verði. Breytum
Nintendo ókeypis ef keyptur er leik-
ur. Póstkröfuþjónusta. Tölvulistinn,
Sigtúni 3, 2. hæð, sími 626730.
Macintosh llci 8/80 til sölu, 13" litaskjár
m/Kensington filter, 400 K aukadrif,
Abaton Interfax 24/96, 45 Mb skipt-
idrif (þarfnast lagfæringar), 4 45 Mb
diskar. Mikið af hugbúnaði og bókum.
Tilboð óskast. Sími 98-12984.
Einstakt úrval tölvuleikja! Mega man
4, Sonic 2, Alien 3, Tom & Jerry o.fl.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Glúmur, Laugavegi 92, s. 19977.
Macintosh tölva, SE, Classic eða Plus
með hörðum diski ásamt prentara ósk-
ast. Upplýsingar í síma 91-667267 í dag
frá kl. 19-22.
Til sölu tölva, m/486-33 Mhz DX ör-
gjörfa, 4 Mb RAM, 120 Mb h. diskur,
1,2 og 1,44 Mb diskettudr., SVGA
skjár, 1 Mb SVGA skjákort. S. 610799.
Tölvumarkaður. Vegna mikillar sölu
vantar okkur PC tölvur og prentara.
Leikir f. PC, Amstrad, Atari á frábæru
verði. Rafsýn, Snorraþr. 22, s. 621133.
■ Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap-
önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og
25", einnig video. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps-
viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Nýtt fyrir Seltjarnarnes og vesturbæinn.
Viðgerðir á myndböndum, sjónvörp-
um og hljómtækjum. Rafeindameist-
arinn, Eiðistorgi, sími 91-611112.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðgerð með ábyrgð borgar sig.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Til sölu ódýr notuð sjónv., 4 mán. áb.
Tökum upp í biluð sjónvörp. Nýir og
notaðir afrugl. Viðg,- og loftnsþjón.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919.
Viögerðarþjónusta. Sjónvörp mynd-
bandstæki - myndlyklar - hljómtæki
o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó,
Hverfisgötu 18, s. 91-28636.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
■ Dýiahald
Frá Hundaræktarfélagi íslands. Hunda-
eigendur látið bólusetja hundana
ykkar strax, farið eftir leiðþeiningum
dýralækna svo komast megi hjá
frekari útbreiðslu parvoveikinnar.
Leiðbeiningablöð liggja frammi á
skrifstofu félagsins, Skipholti 50B,
sími 91-625275. Opið frá 15-18 v.d.
Glæsilegir golden retriever hvolpar til
sölu, móðir og faðir með 1. einkunn.
Ættbókarskírteini fylgir. Uppl. í síma
96-22343 eftir kl. 18.
Hundaræktarstöðin Silfurskuggar.
Ræktum fimm hundategundir: enskan
setter, silky terrier, langhund, silfur-
hund og fox terrier. Sími 98-74729.
Omega heilfóður fyrir alla hunda. Frá-
bært verð á vinsælasta hágæðafóðri í
Englandi. Ókeypis prufur. Send. strax
út á land. Goggar & Trýni, s. 650450.
Lassy - collie-hvolpar til sölu, hrein-
ræktaðir og með ættartölu. Upplýs-
ingar í síma 98-63389.
Skrautdúfur til sölu, margar tegundir,
allt hreinræktaðar. Uppl. í síma
92-68795, Olgeir Andrésson.
Tii sölu einstaklega fallegur irish setter
hvolpur, vel ættaður, verð aðeins 35
þús. Uppl. í síma 91-683691 eftir kl. 18.
English springer spaniel hvolpar til
sölu. Upplýsingar í síma 91-32126.
Sankti bernharðshvolpar til sölu.
Uppl. í síma 91-667645.
■ Hestamennska
•Jólagjöf hestamannsins.
„Fjörið blikar augum í“,
1000 hestavísur úr safni Alberts
Jóhannssonar í Skógum. Viltu gefa
hestamanni gjöf sem yljar honum um
hjartarætur? Þá er þetta rétta gjöfin.
Bókin geymir hestavísur hvaðanæva
af landinu og má með sanni segja að
hún sé óður til íslenska hestsins.
•Verð aðeins kr. 1.980.
•Öm og Örlygur, Síðumúla 11,
sími 91-684866, fax 91-683995.
Reiðnámskeið. Reiðnámskeið fyrir
alla unga sem aldna, byijendur og
lengra komna, hefjast strax eftir ára-
mót, hestafólk, hugið að réttri upp-
byggingu hestsins og ykkar í byrjun
vetrar. Námskeiðin fara fram innan
dyra. Uppl. gefur Erling Sigurðsson
reiðkennari í s. 91-683112 eða 677684.
Framhaldsaðalfundur FT.
Framhaldsaðalfundur FT verður
haldinn í félagsheimili Fáks, laugar-
daginn 16. jan. Fundarefni: laga- og
reglugerðabreytingar. Stjórnin.
Gýmir sf„ Mosfellsbæ, auglýsir. Tökum
hross í umboðssölu. Einnig laus nokk-
ur pláss í tamningu og þjálfun. Uppl.
í síma 668086 á daginn og 666821 á kv.
Til sölu gott 8 hesta hús í Mosfellsbæ
og góð 2 hesta kerra. Uppl. í síma
666520._____________________________
Til sölu stórglæsilegur, fasmikill og
ættstór 5 vetra foli, lítillega bandvan-
ur. Uppl. í síma 95-35362 á kvöldin.
Halló! Því ekki að láta mig sjá um
morgun- eða kvöldgjafir í Reykjavík
og nágrenni? Upplýsingar hjá Önnu í
síma 91-684338.
Hesta- og heyflutningur.
Get útvegað gott hey. S. 98-64475,
98-64445, 985-24546. Ólafur E. Hjalt-
ested, Bjarnarstöðum í Grímsnesi.
Hestaflutningabíll fyrir 9 hesta til
leigu án ökumanns. Meirapróf ekki
nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Hestaflutningar. Fer norður og austur
vikulega. Einnig til sölu vel ættuð
hross á öllum aldri. Góð þjónusta.
Pétur G. Péturss., s. 985-29191-675572.
Hestakerrur. Leigjum 4ra og 2ja hesta-
kerrur. Sótthreinsaðar eftir hverja
notkun. Reiðsport, Faxafeni 10, sími
682345.______________________________
Tamningamann vantar sem fyrst á
Suðurland, þarf að vera vanur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-8610.______________________
Vantar öruggan söluaðla sem getur
sýnt og hirt söluhross í Garðabæ á
komandi vetri. Einnig vantar tamn-
ingamann á sama stað. S! 98-78551.
Hesta- og heyflutningar. Útvegum mjög
gott hey á 15 kr. kg, heimkeyrt.
Upplýsingar í síma 91-623329.
Járningar - tamningar.
Þetta er fagvinna. Helgi Leifur,
FT-félagi. Uppl. í síma 91-10107.
2 básar til leigu í nýlegu hésthúsi í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-52904.
Sjö básar i 14 hesta húsi í Andvara til
sölu. Upplýsingar í síma 91-641420.
■ Hjól___________________________
Kawasaki! Til sölu alveg einstakt ein-
tak af GPZ 900 R Ninja ’86, hlaðið
aukahlutum. Nánari uppl. hjá Vél-
hjólum og sleðum, sími 681135.
Óska eftir mótor í YZ 125, árg. ’82.
Uppl. í símum 91-641819 á daginn og
91-43761 eftir kl. 18.
■ Vetraivöiur
Vélsleðafólk. Yeti-Boot vélsleðastíg-
vél, hjálmar, vélsleðagallar, hanskar,
lúffur, hettur og allt fyrir vélsleða-
manninn. Orka, Faxafeni 12, s. 38000.
Vélsleðar. Höfum nú gott úrval af
notuðum vélsleðum í sýningarsal okk-
ar. Gísli Jónsson & Co, Bíldshöfða 14,
sími 91-686644.
Til sölu Yamaha XLU, árg. ’88, rafstart,
hiti í handföngum, 56 hö o.fl. Uppl.
hjá Bifreiðasölu Islands, sími 675200.
■ Byssur ^
Eigum nokkrar Remington 1187 Primer,
1187 Spécial Purpels á 65 þús. og 870
Wingmaster á 52 þús. Getum einnig
pantað inn aðrar tegundir skotvopna
og skota. Nánari uppl. í s. 985-35990
og á kv. og um helgar í síma 91-667679.
Þjónustuauglýsingar
Skólphreinsun.
s 1 Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, voskum, baðkerum og niðurfollum
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577
SNÆFELD E/F
VERKTAKI
múrbrot — sögun
fleygun — kjarnaborun
hreinsun — flutningur
önnur verktakavinna
Sími 91-12727. boðs. 984-54044.
bílas. 985-33434, fax 610727.
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
DV
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
OG IÐNAÐARHURÐIR
SÍMINN
DV
* ví*''
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og nióurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
Sími 43879.
Bítasiml 985-27760.
—k vanirmenn!
—? An
STEINSTEYPUSÖG U N
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
Srýómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin hrein að
morgni.
- Pantið timanlega. Tökum allt
l.múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur í öli verk.
3 VELALEIGA SIMONAR HF„
”3) símcir 623070, 985-21129 og 985 21804