Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Page 56
76
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992.
Kristján Jóhannsson.
Ódramatísk
útganga!
„Þetta var ekki mikiö mál og
þvi ekkert dramatískt í kringum
þetta hjá mér,“ sagði Kristján
Jóhannsson óperusöngvari eftir
aö hann gekk út af sýningu á
Lucia di Lammermoor í íslensku
óperunni.
Lufsuþjófur
„Ég vaknaði viö aö þjófurinn
opnaði hurðina inn í svefnher-
Ummæli dagsins
bergi hjá mér. Hann var gríðar-
lega mjór og langur og með
hárlufsur í tagli. Ég var ein heima
enda klukkan bara rétt um ellefu.
Ég varð alveg óskaplega reið og
sendi honum tóninn og hann
stökk út um verandardymar,"
sagði 62 ára gömul kona eftir að
þjófur birtist henni í svefnher-
berginu.
Ekki rétti kroppurinn
„Ég hafði í raun ekki rétta lík-
amann fyrir Lenín,“ segir Igor
Basanko, 78 ára gamall lyftinga-
maður og fyrirsæta, sem sat fyrir
við gerð skúlptúra flestra leiðtoga
Sovétríkjanna.
BLS.
Antik ; .66
Atvinna í boði 67
Atvinna óskast 67
Atvinnuhúsnæði ....' 67
Barnagaesla 67
Bátar 67
Bilaleiga ...............67
Bflamálun 67
Bllaróskast 67
Bllartilsölu 67
Bllaþjónusta 67
Bókhald 68
Bólstrun ...66
66
Dýrahald 66
Einkamál 67
Fasteígnir 67
Flug 67
Fyrirungbörn 66
Smáauglýsingar
67
Hárog snyrting 69
Hestamennska 66
Hjól 66
Hjólbarðar 67
66
Hreingerningar
Húsgögn... 66
Húsnæöilboði 67
Húsnæöi óskast 67
Innrömmun 68
Jeppar 67
Landbúnaðartæki 68
Ljósmyndun 66
Lyftarar 67
Nudd
Óskast keypt 66
Sjónvörp 6$
Teppaþjónusta 66
Til bygginga
Tilsölu 66,69
Tölvur 66
Varahlutir 67
Verðbréf
Verslun
Vetrarvörur
Viðgerðir 67
Vinnuvélar
Vldeó 66
Vörubllar
Ýmislegt
Þjónusta
ökukennsla
Smáél og snjókoma
Á höfuðborgarsvæðinu var í morgun
suðaustangola eða kaldi og smáél í
fyrstu en gengur í suðaustan stinn-
Veðrið í dag
ingskalda með snjókomu. Frost 3-5
stig.
Gert er ráð fyrir stormi á suðvest-
urmiðum, Faxaílóamiðum, Breiða-
fjarðarmiðum, austurmiðum, Aust-
fjarðarmiðum, vesturdjúpi, austur-
djúpi, Færeyjadjúpi, suðurdjúpi og
suövesturdjúpi.
Um landið suðvestan- og vestan-
vert verður suðvestan- og sunnan-
kaldi eða stinningskaldi með éljum í
fyrstu en suðaustankaldi eða stinn-
ingskaldi þegar líður á daginn. Aust-
an til á landinu gengur vindur fljót-
lega til vestan- og suðvestanáttar og
léttir þá til, síðdegis má búast við
austan- og norðaustankalda með
snjókomu. Kólnar í veðri, einkum
austanlands.
Yfir austurströnd Grænlands, suð-
vestur af Reykjanesi var í morgun
kyrrstæð 990 millíbara lægð en norð-
austur af Nýfundnalandi var vax-
andi lægð á leiðinni austnorðaustur.
Þriðja lægðin var skammt suðvestur
af írlandi á norðurleið.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri léttskýjað -1
Egilsstaðir heiðskirt -1
Galtarviti snjókoma -1
KeílavíkurílugvöUur hálfskýjað -2
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -3
Raufarhöfn snjóél -5
Reykjavik léttskýjaö -3
Vestmannaeyjar léttskýjað -1
Bergen skýjað 3
Helsinki heiðskírt -5
Kaupmannahöfn alskýjað 1
Ósló þoka -7
Stokkhólmur léttskýjað -6
Þórshöfn alskýjað 8
Amsterdam þokumóða -4
Barcelona heiðskírt 0
Berlín snjókoma -2
Chicago þoka 5
Feneyjar heiðskírt -4
Frankfurt heiðskírt -10
Glasgow þokumóða -2
Hamborg skýjað -1
London mistur -4
LosAngeles skúr 12
Lúxemborg heiðskírt -3
Madrid þokumóða -2
Malaga skýjað 12
MaUorca skýjað 6
Montreal ískom -5
Jón Baldursson:
Mikiðum
smámeiðsl
hefur starfað á slysadeild Borgar-
spítalans í hálft annað ár eftir að
liafa verið í fjögurra ára framhalds-
námi i Bandaríkjunum. Eftir að
hann útskrifaðist úr læknadeild-
inni hér heima vann hann einnig
töluvert á slysadeild Borgarspítal-
ans. Jón fer oft í útköll með þyrl-
unni og hcfúr sigið niður í skip á
hafi úti.
Jón segir það leggjast þokkalega
í sig aö vínna á nýársnótt „Þetta
er hluti af starfinu, við skiptumst
á. Það er mikill erill þessa nótt. Þá
getur verið iöluvert ónæði af
drukknu fólki, aöallega fólki sem
ekkert er að og fylgt hefur einhvetj-
urn á slysadeildina. Þaö er þá með
læti á biðstofunni sem er auðvitað
vitavert tillitsleysi gagnvart þeim
slösuðu sem bíða. Það hefur gerst
að lögregla liefur komið og hreins-
að út
Ég hef ekki verið á vakt á slysa-
deild á nýársnótt áður en reynslan
segir mönnum að þá sé mikið um
smááverka og meiösl sem verða
meðal annars þegar fólk er drukkið
eða verður fyrir ofbeldi. Hins vegar
hefur ekki verið mikið um stórslys
á nýársnótt þótt það geti auðvitaö
gerst. Við erum að minnsta kosti
undir það búin. Við reynum að
hafa aukamannskap á vakt á nýár-
Maðux dagsins
snótt og erum með lækna á bak-
vakt ef þarf að setja sjúkling í að-
gerð,“ segir Jón Baldursson, lækn-
ir á slysadedd Borgarspítalans.
Jón er sérfræðingur í bráðalækn-
isfræði sem er ný sérgrein hér á
landi en bráöalæknar eru sérstak-
lega undir það búnir að fást við
slasað og mikið veikt fólk. Hann
Jón Baldursson.
Skip-
stjóra-
og stýri-
manna-
félagid
Aldan
Skipstjóra- og stýrimannafélag-
ið Aldan heldur félagsfund um
Fundiríkvöld
málefhi fiskimanna í Borgartúni
18. Fundurinn verður haldinn á
þriðju hæð hússins og er í dag,
miðvikudaginn 30. desember,
klukkan fjögur eða 16.00.
Skák
Þessi staða er frá skákmótinu í Baden
Baden á dögunum þar sem Anatoly
Karpov vann öruggan sigur. Júsupov
hafði svart og átti leik í stöðunni gegn
Hertneck:
22. - Hxh3! 23. Bxh3 Dxh3 Sókn svarts
er mjög sterk. Nú er hótunin m.a. 24. -
Dhl + 25. Kf2 Dh2 + 26. Kfl Ba6 + og vinn-
ur. 24. Dh2 Dg4 + og í þessari stöðu féll
hvítur á tima. Eftir 25. Rg2 Bxc5 verður
stöðu hans þó ekki bjargað.
Jón L. Árnason
Bridge
Ekki þýðir að gefast upp þó að á móti
blási. Suður stökk eðlilega í 4 spaða eftir
opnun félaga á einu grandi sem lofúðu
16-18 punktum. Útspil vesturs var tigul-
gosi sem drepinn var á ás og þegar spaða-
ásinn var lagður niður, þurfti suður að
glima við 4-0 legu í trompinu. Við blöstu
hugsanlegir 5 tapslagir og reyna varð að
koma þeim niður í þrjá. En til þess urðu
litimir, utan spaðans, að liggja hagstætt:
♦ ÁK3
V 86532
♦ ÁK4
+ K5
¥ G9
♦ G10973
+ Á98643
* DG104
V D104
♦ D8
+ DG72
♦ 987652
V ÁK7
♦ 652
+ 10
Vestur varð að eiga hjartaásinn og
hjartaslag varð að búa til í blindum til
að fá tígulniðurkast. Sagnhafi tók því ÁK
í hjarta og spilaði lauftiu. Vestur drap á
ás, átti ekki þriðja hjartað og spilaði þvi
tígli. Hann var drepinn á kóng, laufkóng-
ur var notaður til að kasta hjarta heima
og staðan var þessi:
♦ K3
V 865
♦ 4
+ --
♦ --
V --
♦ 97
+ 9864
♦ DG10
V D
♦ --
+ DG
♦ 98765
? --
♦ 6
+ -
N
V A
S
Suður trompaði nú hjarta, spilaði sig inn
á spaðakóng og henti tígulsexu í hjarta.
Austur fékk einungis sina 2 slagi á tromp.
ísak örn Sigurðsson