Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Side 58
78 MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992. Miðvikudagur 30. deserriber SJÓNVARPIÐ 18.00 ‘ 18.55 ' 19.00 < 20.00 I 20.35 l Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. Táknmálsfréttir. i Grallaraspóar (30:30). Banda- rísk teiknimyndasyrpa frá þeim Hanna og Barbera. Þýöandi: Reynir Haröarson. 19.30 Á ferö og flugi (6:6). Ferðalok í Karlsbad (Interrail). Þýskur fjöl- skyldumyndaflokkur um ævintýri nokkurra ungmenna á feröalagi um Evrópu. Þýðandi: Kristrún Þóröardóttir. Fróttir og veöur. Konsúll Thomsen keypti bíl (3:3). Þetta er siöasti hlutinn af þremur (íslenskri heimildarmynda- röö um sögu bílsins á íslandi og fjallar hann um árin frá 1940 til okkar daga. Meöal annars-er rætt við fyrsta islendinginn sem fékk jeppa og gamlir fjallabílstjórar segja frá upphafi öræfaferöa á her- trukkum. Þulur: Pálmi Gestsson. Dagskrárgerö: Verksmiðjan. Námsmærin (L'Etudiante). Frönsk gamanmynd frá 1988. í myndinni segir frá ungri mennta- konu í prófönnum. Hún hittir tón- listarmann og verður yfir sig hrifin af honum þótt hún hafi einsett sér að láta karlmenn eiga sig þar til aö námi loknu. Leikstjóri: Claude Pinoteau. Aðalhlutverk: Sophie Marceau og Vincent Lindon. Þýö- andi: Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Klukka lífslns (The Infinite Voy- age-The Living Clock). Bandarísk heimildarmynd um „líkamsklukk- una". 23.55 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. 21.15 I srm 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli Ijóti andarunginn. 18.00 Ávaxtafólkiö. 18.30 Frá Tónlistarsumri ’92. - Púlsinn á Bylgjunni - Á hverju fimmtu- dagskvöldi síöastliöiö sumar var Bylgjan meö beina útsendingu frá Púlsinum þar sem fram komu hin- ar ýmsu hljómsveitir, innlendar sem erlendar. í þessum þætti er sýnt frá nokkrum tónleikum. Þátt- urinn var áður á dagskrá í október á þessu ári. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1992. 20.30 Melrose Place. Nýr bandarískur myndaflokkur um sambýlingana Alison og Billy. (3:13). 21.20 Innlendur fréttaannáll 1992. Fréttastofa Stöövar 2 og Bylgjunnar hefur tekið saman atburöi síðastliöins árs. Stöð 2 1992. 22.20 Ævi Janet Frame. 23.15 Sting og félagar (Bring on the Night). 0.45 Minnismerkiö (To Heal a Na- tion). í þessari sannsögulegu og einstaklega vönduöu sjónvarps- mynd segir frá því er Jan Scruggs kemur heim frá Víetnam og kemst aö því aö hann er ekki hetja heldur níðingur í augum samborgara sinna. Honum líöur hvergi vel nema í návist annarra fyrrum Víet- nam hermanna. Tillaga hans um aö þeim sem börðust í Víetnam verói reistur minnisvaröi í Wash- ington DC hlýtur mikinn mótbyr en hann er ekki á því aö gefast upp. Aðalhlutverk: Eric Roberts og Glynnis O'Connor. Leikstjóri: Mic- hael Pressman. 1988. 2.20 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 MIDDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Útþráin gefur falleg augu. Þriðji og lokaþáttur: Til Baja California í Mexíkó. Umsjón: Þórunn Sigurð- ardóttir. 13.45 Tónlist. 14.00 Fróttir. 14.03 „Skörpu skærin“, gamansaga af Skrattanum. Róbert Arnfinnsson u les þýöingu Steingríms Thorsteins- sonar. Þorsteinn Antonsson og Anna María Þorsteinsdóttir bjuggu til flutnings. 14.30 Einn maóur; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.36.) 15.00 Fréttlr. 15.03 ísmús. Jól viö hirö Jakobs fjórða Skotakonungs, annar þáttur skoska tónvísindamannsins Johns Pursers fráTónmenntadögum Rík- isútvarpsins sl. vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. (Áöur útvarp- aó sl. sunnudag.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eg- gertsson og Steinunn Haröardóttir. Meöal efnis í dag: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skapta- dóttir litast um af sjónarhóli mann- fræóinnar og fulltrúar ýmissa deilda Háskólans kynna skólann. 16.30 Veöurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 17.00 Fróttlr. 17D3 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síödegi. Um- # sjón: Gunnhild Oyahals. 18.00 Fróttlr. 18.03 Þjóöarþel. Úr Mariu sögu, Svan- hildur Óskarsdóttir velur og les. Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitni- legum atriöum. 18.30 Kviksjá. Meöal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veóurfregnir. 19.35 Barnahorniö. Umsjón: Bryndís Víglundsdóttir. 19.50 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Friögeirs- sonar endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 íslensk tónlist. Frá píanóhátíð á Akureyri sl. sumar. 20.30 Af sjónarhólí mannfræöinnar. Umsjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir. (Áöur útvarpað í fjölfræöiþættinum Skímu sl. miövikudag.) 21.00 Fiölusónötur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn 6.00 Fréttir af veöri, færö og ílug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. 6.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Sjónvarpið kl. 21.15: Námsmærin er frönsk gamanmynd frá árinu 1988. Valentine er ung menntakona í miöj- um prófönnum. Hún reynir aö skipuleggja tíma sinn vel en á þó í erfiðleikum meö aö koma 1 verk öllu sem hún þarf að gera og þaöreynistlíkaerfitt að láta enda ná sam- an. Hún á aö baki fimm ára strangt nám og nú þegar styttist í lokapróf má hún ekki vera að þvi að sinna öðrum hugðarefhum, allra sist karlmönnum. Valentlne ákveður að eiga skyndi- kynni við Edward og ætlar síðan að láta hann lönd og leið en það fer á annan veg. tónlistarmanninn Edward. Hann er listamaður og nátt- hrafn, hún menntakona sem kann betur við sig í dagsfiós- inu. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramáliö.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Kveikt er Ijós. Séra Pálmi Matthí- asson ræöir viö Sigríói Guö- mundsdóttur hjúkrunarfræöing, starfsmann Rauöa kross islands. (Áöur útvarpaö á jóladagsmorg- un.) 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja viö símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndai. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veóurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Gyóa Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.G0,17.00,18.00,19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veöurfregnlr. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri) (Áöur útvarpaö sl. sunnudag.) 12.15 Islands elna von. Erla Friögeirs- dóttir og Siguröur Hlööversson. 13.00 iþróttafréttir eitt. Hér er allt þaö helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg, góö tónlist við vinnuna í eftirmiödag- inn. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík siödegis. Hallgrímur Thorsteinsson fylgist vel með og skoðar viöburöi í þjóölífinu meó gagnrýnum augum. Auöun Georg talar viö hugsandi fólk. 17.00 Síödegisfrétiir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík siödegis. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu aö selja? Ef svo er, þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Tónlist viö allra hæfi og Tíu klukkan tíu á sín- um staö. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson, þessi tannhvassi og fráneygi frétta- haukur, hefur ekki sagt skilið við útvarp, því hann ætlar aö ræöa viö hlustendur á persónulegu nótun- um í kvöldsögum. Síminn er 67 11 11. 0.00 Pétur Valgeirsson. Ljúfir tónar fyrir þá sem vaka. 3.00 Næturvaktin. FM toa «L 104 12.00 Hádegisfréttlr. 13.00 Jóhannes Ágúst. 14.00 Jóladagatal Stjörnunnar. 17.00 Síödegisfréttlr. 17.15 Barnasagan. 17.30 Liliö og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Eva Slgþórsdóttir. 22.00 Kvöldrabb umsjón Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænallnan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. FMT909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Hjólln snúast. Jón Atli Jónasson á fleygiferö. 14.30 Radius. 14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraöa. M.a. viötöl viö fólk í fréttum. 16.00 Sigmar Guömundsson 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. 18.05 Sigmar Guömundsson. 18.30 Tónlistardelld Aöalstöðvarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. 22.00 Útvarp frá Radíó Luxemburg. Fréttir á ensku kl. 08.00 og 19.00. Fréttir frá fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.50.________________________ FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.00 FM- fréttir. 14.05 Valdís Gunnarsdóttir opnar fyrir fæöingardagbókina. 15.00 ívar Guðmundsson. tekur á mál- um líöandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á feröinni um bæinn og tekur fólk tali. 16.00 FM- fréttir. 16.06 ívar Guðmundsson. 16.20 Bein útsending utan úr bæ meö annað viötal dagsins. 17.00 Adídas iþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp í samvinnu viö Umferöarráð og lögreglu. 17.15 ívar Guömundsson tekur viö afmæliskveðjum. 18.05 Gullsafnið. 18.10 Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Halldór Backman. 1.00 Ameríski listinn endurfluttur. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síödegi á Suöurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Hafliöi Kristjáns- son skoöa málefni líöandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ágúst Magnússon. 22.00 Plötusafniö. Á miðvikudögum er þaö Jenny Johanssen sem stingur sér til sunds í plötusafnið. S óCin fri 100.6 13.00 Ólafur Blrglsson. 16.00 Birgir Örn Tryggvason. 19.00 Vlgnir. 20.00 Slitlög og Jazz og Blús. Umsjón Guóni Már og Hlynur. 23.00 Stefán Arngrímsson. Bylgjan - feajörður 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.30 Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Kristján Geir Þorláksson. 19.30 Fréttir. 20.00 Gunnar Þór Helgason. 21.30 Auðunn Sigurðsson. 23.00 Kvöldsögur - Eiríkur Jónsson. 00.00 Björgvin Arnar Björgvínsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM 98,9. Ö**' 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:The Next Generation. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Family Ties. 20.00 SIBS. 20.30 Class of ’,96. 21.30 Melrose Place. 22.30 Studs. 23.00 StarTrek:TheNextGeneration. 24.00 Dagskrárlok BUROSPORT ★ .* *★* 12.00 Llve Ski Jumping. 14 00 Tennis. 17.00 Ski Jumping. 18.00 1992 Olympic Year. 20.00 Eurofun. 20.30 Eurosport News. 21.00 1992 Olympic Years 23.00 International Kick Boxing. 23.30 Eurosport News. SCRCCNSRORT 12.00 Sunair Basketball. 1300 Grundlg Global Adventure Sport. 13.30 Pro Box. 15.30 AMA Camel Pro Bikes 1992. 16.00.ASP Surfing. 16.30 Men’s Pro Beach Volleyball. 17.30 Mickey Thompson Off— Road Raclng. 18.00 IHRA Drag Raclng. 18.30 Thal Klck Box. 19.30 6 Day Cycling 1992/93. 20.30 1992 Pro Superblke. 21.00 NBA Basketball. 23.00 NHRA Drag Raclng. 23.30 Mlckey Thompson Off- Road Raclng. 24.00 Kraftaíþróttlr. Sting starfaöi meö nokkrum af fremstu djasshljómlistar- mönnum Bandaríkjanna. Stöð 2 kl. 23.15: Sting og félagar Breski tónlistarmaðurinn Sting og nokkrir af fremstu djasshljómlistarmönnum Bandaríkjanna mynda hljómsveit í þættinum sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Kvikmyndatökumenn fengu að fylgjast með því þegar Sting, Branford Mar- salis (saxófónn), Darryl Jones (bassi), Kenny Kirk- land (hljómborð) og Omar Hakim (trommur) hittust í níu daga th að æfa saman fyrir tónleikaferð um ahan heiminn. Sting og félagar vöndust fljótt kvikmyndatökumönn- unum og áhorfendur fá að sjá opinská og eðlhega frá- sögn af því hvemig meðlim- ir hljómsveitarinnar vinna saman, læra hver af öðrum, æfa ný lög og flytja þau á tónleikum. Ráslkl. 15.03: r ídagveröurendur- fluttur frá sunnudegi annar þáttur skoska tónvísindamannsins Johns Purser sem var einn af gestum Ísmúshátíöarinnar í febrúar síöastliðn- um. Þátturinn er settur framlíkt og leikriten í honum ór lýst jóla- V haldi við hirð Jakobs íjórða sem var kon- ungur Skota á fyrri hluta 16. aldar. Flutt verður tónlist sem tiökaðist að leika eða syngja á jólum, aht frá helgjsöngvum th fjörugra danslaga. Umsjónarmaður er Una Margrét Jónsdóttir. Una Margrét Jónsdóttir lýslr jóia- haldi við hirð Jakobs fjórða. Nýlega hafa verið gerðar uppgötvanir sem valda þvi að vísindamenn líta timann öðrum augum og benda til þess að hann sé annað og meira en tif klukkunnar. Sjónvarpiö kl. 23.00: Klukka lífsins Klukka lífsins nefnist bandarísk heimildarmynd um líkamsklukkuna. Klukkan tifar en líður tíminn hægt og hljótt frá degi th dags eða hefur hann duhn áhrif á okkur? Veröur líkami okkar og hehastarf- semi fyrir áhrifum sem rekja má til tímans? Hefur hann áhrif á það hvemig við lifum lífinu? Skiptir tíminn meira máh en flest okkar gera sér grein fyrir? Hefur mannslíkaminn í rauninni innbyggöa klukku? í mynd- inni er leitað svara við þess- um spumingum. Framleið- endur myndarinnar komust meðal annars að því að flest börn fæðast mihi klukkan eitt og sex á nóttunni; að lík- amshiti manna er lægstur á svipuðum tíma, eða mihi klukkan þrjú og sex; að hjartaáföh em algengust frá klukkan sex th níu á morgn- ana og að flest ólympíumet em sett síðla dags.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.