Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - ViSIR 31. TBL. -83. og 19. ÁRG. - MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1993. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115 orui Stýrði bflnum niður snarbratta hlíðina - var hræddur um aö lenda í sjónum, segir bílstjórinn í viðtali við DV - sjá bls. 2 Akureyri: Verkefnum á vegum bæj- arins flýtt - sjábls.5 Nýaðgerðar- athygli - sjábls.7 SigurðurLíndal: Fordæmi fyriryfirlýs- inguforseta - sjábls. 14 Áfjórða hundrað stríðsböm mættuáfund - sjábls.2 Bresku land- könnuðirnir komustyfir Suður- skautslandið -sjábls. 10 Siðapostul- inn Hoover var hommi ogklæð- skiptingur -sjábls. 10 -■ > Valsmenn sigruðu tvöfalt í bikarkeppnl HSÍ í gær. Leikirnir voru hinir æsilegustu og þurfti að tvíframlengja leik Vals og Stjörnunnar í kvennaflokki til að knýja fram úrslit. Karlaleikurinn var ekki síðri en Valsmenn náðu að vinna upp fjögurra marka mun Selfyssinga i siðari hálfleik og sigra siðan með fjór- um mörkum. Að vonum var fagnað vel og lengi i gærkvöldi og hér má sjá fyrirliðana tvo, Geir Sveinsson og Kristínu Arnþórsdóttur, með bikarana. DV-mynd GS Ekki stuggað við fiskiskip- um utan 200 mílnanna - sjábls.4 Háhýsin í Haf narf irði raska öllu jaf nvægi - segja andmælendur - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.