Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 30
42 MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR1993 Fólkífréttum Helga Bachmann Helga Bachmann, leikari og leik- stjóri, Suðurgötu 31, Reykjavík, hef- ur lestur Passíusálmanna á rás eitt í kvöld eins og fram kom í dagskrár- umfjöllun DV sl. fimmtudag. Starfsferill Helga fæddist í Reykjavík 24.7. 1931 og ólst þar upp og í Skálholti. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Hall- ormsstaðarskóla, stundaði leikhst- amám hjá Lárusi Pálssyni í tvö ár og hjá Gunnari R. Hansen í eitt ár. Helga hóf að leika hjá LR1952 og var þar fastráðinn ieikari 1962-76 en hefur frá þeim tíma verið fastráð- inn leikari við Þjóðleikhúsið. Þá hefur hún sett upp og stjómað leik- ritum fyrir bæði leikhúsin. Helga samdi leikgerð úr sögrnn Ástu Sig- uröardóttur (Reykjavikursögur Ástu) og einnig nýtt stytt handrit að Marmara eftir Guðmund Kam- ban. Helga var fyrsti formaður Hlað- varpans og hefur tekið þátt í Friðar- samtökum listamanna. Hún var varaformaður skólanefndar Leik- listarskóla íslands 1983-92 og situr í verkefnavalsnefnd Þjóðleikhúss- insfrál991. Helga hlaut silfurlampann 1967 og var sæmd fálkaorðunni 1986. Fjölskylda Helga giftist 28.11.1954, Helga Skúlasyni, f. 4.9.1933, leikara og leikstjóra. Hann er sonur Skúia Oddleifssonar, umsjónarmanns í Keflavík, og Sigríðar Ágústsdóttur húsmóður. Dóttir Helgu er Þórdís Bachmann, f. 18.11.1949, þýðandi. Böm Helgu og Helga em Hallgrímur H. Helga- son, f. 22.12.1957, textahöfundur og þýðandi; Skúli Helgason, f. 15.4. 1965, framkvæmdastjóri Stúdenta- ráðs og nemi; Helga Vala Helgadótt- ir, f. 14.3.1972, menntaskólanemi. Systkini Helgu em dr. Jón G. Hall- grímsson, f. 15.1.1924, lungnaskurð- læknir; Halla Bachmann, f. 7.9.1925, kristniboði, búsett í Jerúsalem og starfar að líknarmálum; Helgi Bach- mann, f. 22.2.1930, framkvæmda- stjóri lánasviðs Landsbanka ís- lands; Hanna Bachmann, f. 20.11. 1935, þýðandi. Foreldrar Heigu vom Hallgrímur Bachmann, f. 4.7.1897, d. 1.12.1969, ljósameistari Þjóðleikhússins, og kona hans, Guðrún Jónsdóttir Bachmann, f. 24.11.1890, d. 16.4. 1983, húsmóðir og klæðskeri. Ætt Hallgrímur var sonur Jóns Bach- mann, b. í Steinsholti, bróður Borg- þórs, foður leikkvennanna, Önnu, Þóm og Emelíu Borg. Jón var sonur Jósefs, h. í Skipanesi, Magnússonar og Halldóru Guðlaugsdóttur, b. á Geitagerði, Sveinbjömssonar. Móð- ir Halldóru var Sigríður Bachmann, systir Ingileifar, móður HaUgríms landsbókavarðar. Hálfbróðir Sigríð- ar var Jón Borgfirðingur, afi Agnars Klemenzar Jónssonar ráðuneytis- stjóra. Sigríður var dóttir Jóns Bachmann, prests á Klausturhól- um, Hallgrímssonar, læknis í Bjarn- arhöfn og ættfóður Bachmann- ættarinnar. Móðir Jóns var Hall- dóra Skúladóttir landfógeta Magn- ússonar. Móðir Sigríðar var Ragn- hildur Bjömsdóttir, systir Sigurðar Thorgrímssonar landfógeta. Móðir Hallgríms ljósameistara var Hallfríður ljósmóðir Einarsdótt- ir, útvegsb. í Nýjabæ á Akranesi, Einarssonar, útvegb. þar, Þorvarð- arsonar. Móðir Hallfríðar var Ingi- björg, dóttir Ingjalds, b. á Bakka, Ingjaldssonar, og Margrétar Bjama- dóttur frá Brekku á Kjalamesi. Meðal bræðra Guðrúnar var Gísh alþingismaður og Guðmundur Kamban rithöfundur. Guðrún var dóttir Jóns, b. í Litlabæ á Álftanesi, hálfbróður Stefáns, fóður Eggerts söngvara og Sigvalda Kaldalóns. Jón var sonur Hallgríms, b. í Smiðjuhóli á Mýrum, Jónssonar og Guðrúnar, systur Stefáns, langafa Gauks Jörundssonar. Guðrún var dóttir Jóns, b. í HöU í Þverárhhð, hróður Eggerts, langafa Jens Waage, föður Indriða leikara, fóður Helga Bachmann. Hákonar leikara. Jón var sonur Guðmundar, b. á Amarhóh í Reykjavík, Vigfússonar, og Guðrún- ar Þorbjömsdóttur ríka, ættföður Skildinganesættarinnar, Bjama- sonar. Móðir Þorbjöms var Guöríð- ur Tómasdóttir, ættföður Amar- hólsættarinnar, Bergsteinssonar. Móðir Guðrúnar í Smiðjuhóh var Hahdóra Auðunsdóttir, systir Bjöms, sýslumanns í Hvammi, ætt- föður Blöndalættarinnar. Móðir Guðrúnar klæðskera var Guðný Jónsdóttir, b. í Grashúsum á Álfta- nesi, Pálssonar. Afrnæli Emelía Guðrún Harðardóttir Emeha Guðrún Harðardóttir hús- móðir, Lundarbrekku 14, Kópavogi, erfertugídag. Starfsferill Emeha fæddist í Reykjavík en ólst upp á Húsavík. Hún varö gagnfræð- ingur frá Gagnfræðaskóla Húsavík- ur 1970 og starfaði næstu þrjú árin m.a. á sjúkrahúsi og hehsugæslu Húsavíkur. Árið 1976 lauk Emeha tækniteikn- un frá Iðnskóla Reykjavíkur og starfaöi í Kröfluvirkjun á árunum 1976-78. Þá flutti hún th Svíþjóðar og bjó í Gautaborg næstu átta árin. Árið 1986 flutti Emeha í Kópavog- inn, þar sem hún býr enn í dag, og starfaði á Kópavogshæh th 1989. Frá árinu 1991 hefur Emeha hins vegar starfaö á vistheimih hamá á Mána- götu. Fjölskylda Emeha giftist 1983 Reyni Jóns- syni, f. 15.4.1943, starfsmanni hjá HG heildverslun. Hann er sonur Jóns Sumarhðasonar og Hrefnu Ól- afsdóttur sem bæði eru látin. Böm Emehu og Reynis em: Patrik Þór, f. 4.7.1985; og Shja Rún, f. 21.7. 1989. Sonur Reynis er Kristinn Freyr, f. 3.7.1973. Bömin búa öh í heimahúsum hjá Emelíu og Reyni. Systkini Emelíu eru: Agnar, f. 2.11. 1946, í sambúð með Ingibjörgu Gunnþórsdóttur; Hahdóra, f. 13.9. 1949, gift Jóni Gestssyni og eiga þau þijár dætur; Sigrún, f. 7.6.1951, var gift Eiríki Marteinssyni, þau skhdu, og eiga þau þrjú böm. Núverandi sambýlismaður Sigrúnar er Ás- mundur Hahdórsson og eiga þau eina dóttur; Sigurgeir, f. 10.7.1955, kvæntur Jóhönnu Stefánsdóttur og eiga þau fjóra syni; og Hörður, f. 13.9.1963, ókvæntur ogbamlaus. Faðir Emelíu var Hörður Agnars- son, f. 12.6.1920, d. 30.1.1985, bif- reiðastjóri. Móðir hennar er Gunn- þórunn Þorsteinsdóttir, f. 6.5.1927, húsmóðir, búsett á Húsavík. Ætt Hörður var sonur Agnars, b. á Snæringsstöðum í Vatnsdal, f Holta- staðakoti í Langadal og á Eyrar- bakka, Þorlákssonar, vinnumanns á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal Guð- mundssonar. Móðir Agnars var Anna Sigríður Davíðsdóttir. Móðir Harðar var Hólmfríður Ás- grímsdóttir, vinnumanns í Ölfus- hreppi Guðmundssonar, b. á Reykj- um í Ólfusi Jakobssonar, b. á Búr- felh Snorrasonar, prests á Húsafehi og ættföður Húsafehsættarinnar Bjömssonar. Móðir Ásgríms var Valgerður Pálsdóttir. Móðir Hólmfríðar var Þónrnn Guðmundsdóttir. Gunnþómm er dóttir Þorsteins, formanns á Húsavík Gunnarssonar, b. í Naustavík og í Vargsnesi Jósefs- sonar, b. í Ytriskál Arasonar. Móðir Gunnars var Guðný Bjömsdóttir, b. í Ytriskál Nikulássonar Buch, ættfóður Buch-ættarinnar. Móðir Þorsteins var Guðrún Jónsdóttir, b. í Landamótaseh Sveinbjömsson- Emelía Guörún Harðardóttir. ar. Móðir Gunnþórunnar var Emiha Sigurgeirsdóttir, úr Flatey Sigurðs- sonar. Ægir Kristinsson Ægir Kristinsson, leigubifreiða- stjóri og ökukennari, Hhðargötu 24, Fáskrúðsfirði, er fimmtugur í dag. Fjölskylda Ægir fæddist á Fáskrúðsfirði og ólst þar upp. Hann kvæntist 19.9. 1965 Sigríði Guðbjörgu Guðmunds- dóttur, f. 15.1.1947, fiskvinnslukonu. Hún er dóttir Guðmundar Jónsson- ar, fyrrum b. á Höskuldsstöðum í Breiðdal, og Málfríöar Hrólfsdóttur, fyrrum b. sama stað. Böm Ægis og Sigríðar em fimm talsins. Foreldrar Ægis em Kristinn Sör- ensen, f. 27.3.1918, fyrrum útgerðar- maður, og Auðbjörg Guðmunds- dóttir, f. 8.1.1915, húsmóðir. Þau bjuggu lengst af á Fáskrúðsfirði en búa nú í Reykjavík. Ægir Kristinsson. Ægir verður að heiman á afmæhs- daginn. Ingibj örg Ingimundardóttir, Hrafhistu viö Kleppsv., Reykjavik. Aðalbjörg Vaientínusdóttir, Bræöraborg2,Garði. Þorsteinn Hansson, Lándarholti 4, Ólafsvík. 70ára Þórunn O. Sigurjónsdóttir, Skipasundi 14, Reykjavík. Unnur Kristjánsdóttir, Vogabraut 4, Höfn í Bornafirði. BOára Bjarni Ólafsson, Langholtsvegi 202, Reykjavík. Ásta Guðmundsdóttir, Starengi 15, Selfossi. Salbjörg Olga Þorbergsdóttir, Aðalgötu 56, Súðavík. 50ára Aðalbjörn Þ. Kjartansson, framkvæmda- stjóri, Stóragerði10, Hvolsvelli. Eiginkona Að- albjömser KristrúnKjart- ans.Þauverða aðheimanáaf- mæhsdagiim. Halldór Gunnarsson, Lundi, skólastjbúst., Öxafjaröar- hreppi. Ægir Sðrensen, Hhðargötu 24, Fáskrúðsfirði. Valur Guðmundsson, Akraseh 33, Reykjavík. Jón Kristinn Jónsson, Hverafold 144, ReyKjavík. Guðrún Káradóttir, Byggðavegi 91, Akureyri. Viðar Jó h annsson, N-Eyvindarstööum, Bessastaða- hreppi. Katrín Davíðsdóttir, Asparlundi 11, Garðabæ. Emilía Guðrún Harðardótt ir, Lundarbrekku 14, Kópavogi. Sverrir Sigurjón Jónsson, Laugarvegi 38, Siglufirði. Guðmundur Friðrik Sigurðsson, Ekrusíðu 3, Akureyri. Benoný Gunnarsson, Mánabraut l, Skagaströnd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.