Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXT- (%) hæst IR innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1-1,5 Sparisj. 3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaðarb. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn.,alm. 0,5-0,75 Sparisj., Búnaö- arb. Sértékkareikn. 1-1,5 Sparisj. VlSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,5-7,15 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-7,25 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. Islandsb. ÍSDR 4,5-6 (ECU 8,5-9,3 Sparisj. ÖBUNDNIR SERKJARAREIKN. Vísitölub., óhrevfðir. 2,25-3 Islandsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 4,75-5,5 Sparisj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb, is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 6,5-7 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,9-2,2 Sparisj. C 4,5-5 Bún.b., Sparisj., Isl.b. DM "6,5-7 Sparisj. DK 8-10 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN óverðtryggð Alm. víx. (forv.) 13-14 Lands.b. Viðskiptav. (fon/.)’ kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 13,25-14,55 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÍITLAN verðtryggð Alm.skb B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj. afurðalAn l.kr. 13,25-14,25 Búnb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6,4-6,6 Sparisj. C 9,25-9,6 Landsb. DM 11 Allir Dráttarvextir 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggö lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitalajanúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvísitala I janúar 164,1 stig Framfærsluvísitala i desemb-162,2 stig er Launavisitala í desember 130,4 stig Launavisitalaijanúar 130,7 stig VERÐBRÉFASJÓDIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.518 6.638 Einingabréf 2 3.550 3.568 Einingabréf 3 4.259 4.337 Skammtlmabréf 2,202 2,202 Kjarabréf 4,284 4,371 Markbréf 2,336 2,384 Tekjubréf 1,498 1,529 Skyndibréf 1,901 1,901 Sjóðsbréf 1 3,188 3,204 Sjóðsbréf 2 1,960 1,980 Sjóðsbréf 3 2,193 Sjóðsbréf 4 1,515 Sjóðsbréf 5 1,351 1,359 Vaxtarbréf 2,2465 Valbréf 2,1057 Sjóðsbréf 6 545 550 Sjóðsbréf 7 1109 1142 Sjóösbréf 10 1166 Glitnisbréf Islandsbréf 1,376 1,402 Fjóröungsbréf 1,150 1,166 Þingbréf 1,391 1,410 Öndvegisbréf 1,377 1,396 Sýslubréf 1,325 1,343 Reiöubréf 1,348 1,348 Launabréf 1,022 1,037 Heimsbréf 1,204 1,240 HLUTA8R&F Sölu- og kaupgengi á Veróbréfaþingi íslands: Hagst. tllboö Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,10 4,15 4,55 Flugleiðir 1,49 1,10 1,35 Grandi hf. 2,25 1,80 2,20 Olís 1,80 1,90 1,95 Hlutabréfasj. VlB 1,05 0,99 1,05 Isl. hlutabréfasj. 1.07 1,07 1,12 Auölindarbréf 1,09 1,02 1,09 Jaröboranirhf. 1,87 1,87 Hlutabréfasjóð. 1,30 1,25 1,30 Marel hf. 2,65 2,45 2,58 Skagstrendingur hf. 3,55 2,00 3,50 Sæplast 2,80 2,80 3,20 Þormóöur rammi hf. 2,30 1,81 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,95 Armannsfell hf. 1,20 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 3,40 2,95 Eignfél. Alþýöub. 1,15 1,39 Eignfél. lönaöarb. 1,80 Eignfél. Verslb. 1,37 1,58 Faxamarkaöurinn hf. 2,30 Haförnin 1,00 1,00 Hampiðjan 1,36 1,35 Haraldur Böðv. 3,10 2.75 Hlutabréfasjóður Norður- 1,09 lands Hraðfrystihús Eskifjaröar 2,50 2,50 Islandsbanki hf. 1,11 1,24 Isl. útvarpsfél. 1,95 1,85* Köguh hf. 2,10 Oliufélagióhf. 4,90 4,90 5,00 Samskip hf. 1.12 1,00 Sameinaðir verktakar hf. 6,36 5,80 7,20 S.H. Verktakarhf. 0,70 Slldarv., Neskaup. 3,10 3,00 Sjóvá-Almennar hf. 4,35 4,20 Skeljungur hf. 4,00 4,10 4,50 Softis hf. 7,00 7,50 15,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,43 Tryggingarmiðstöðin hf. 4,80 Tæknivalhf. 0,40 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,50 3,60 Útgerðarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 Fréttir Sandkom dv Mótmæli og undirskrrftasöfhun vegna fyrirhugaðra háhýsa í Hafnarfirði: Háhýsin raska öllu samræmi segir Kristján Bersi Ólafsson, stjómarmaður í Byggðavemd „Það hefur aldrei áður verið sýnt hversu há fyrirhuguð hús verða. Með þessari aðgerð á laugardag vildum við sýna hvar efri brúnir húsanna tveggja mundu liggja. Bygging svo hárra húsa raskar öllu samræmi í skipulaginu og það sættum við okkur ekki við,“ segir Kristján Bersi Ólafs- son, stjórnarmaður í Byggðavernd, félagsskap sem hefur að markmiði að fylgjast með framkvæmdum í umhverfi Hafnarfjaröar. Samtökin stóðu fyrir mótmælum í miðbæ Hafnarfjaröar í gær, við lóð þar sem fyrirhugað er að reisa tvö stórhýsi. Tveir kranar lyftu gámum í loft upp en gámarnir áttu að sýna hversu há fyrirhuguð hús verða. Kristjáh Bersi segir að menn hafi almennt verið sáttir við skipulag fyr- ir miðbæ Hafnarfjarðar frá 1983. Húsin verði lækkuð „1991 var hins vegar gerð breyting á skipulaginu, breyting sem fór fram hjá flestum. í haust var enn gerð breyting þar sem umrædd hús voru hækkuð um tvær hæðir. Var sú breyting ekki kynnt en menn hjá bænum kölluðu þetta smáþreyting- ar. Krafa okkar er að þessi yfirbygg- ing fari af, húsin verði lækkuð til samræmis við húsin í kring. Til viðmiðunar má nefna að nýtt hús á næstu lóð nær 15 metra upp í loftið en fyrirhuguð hús eiga hins vegar að vera 30 metra há.“ Hafin er undirskriftasöfnun á veg- um Byggðaverndar þar sem skoraö er á bæjaryfirvöld að beita sér fyrir því að fyrirhuguö stórbygging við Fjarðargötu falli sem best að um- hverfi sínu og verði ekki hærri en þau hús sem fyrir eru á miðbæjar- svæðinu. Var undirskriftum safnað við stórmarkaði í Hafnarfirði eftir klukkan fjögur á fimmtudag og fóstu- dag og söfnuðust þá þegar um 2000 undirskriftir. „Við ætlum okkur að safna undir- skriftum frá meira en helmingi kosn- ingabærra bæjarbúa og af fyrstu undirtektum aö dæma virðist okkur ætla að takast það. Þegar við höfum þessar undirskriftir í höndunum er það trú okkar að lýðræðið nái fram aö ganga. Við'trúum því og vonum að stjómmálamenn virði vilja kjós- endasinna,“sagðiKristján. -hlh : : - .; . : ' . . T " '! • Á V - Tveir kranar lyftu gámum hátt í loft upp við Fjarðargötu i þeim tilgangi að sýna hversu há fyrirhuguð háhýsi eiga að vera. Samtökin Byggðavernd stóðu fyrir mótmælunum en þar á bæ finnst mönnum húsin raska öllu jafnvægi í miðbæjarskipulaginu. Er krafan að húsin veröi ekki hærri en hvíta húsið á myndinni. DV-mynd GVA Guðmundur Arni Stefánsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði: Enn verið að hanna húsin „Ég á eftir aö fá undirskrifdr í hendur auk nánari raka frá þeim sem standa fyrir undirskriftasöfnun- inni. Annars ber mönnum að hafa í huga að það er enn verið að hanna þetta hús. Fólk ætti því að bíða og sjá hvemig húsið kemur til með að líta út áður en það tekur afstöðu gegn því,“ sagði Guðmundur Ámi Stef- ánsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði. Guðmundur segir að mynd af miö- bænum, þar sem fyrirhugaðar ný- byggingar hafa verið teiknaðar inn á, sé skrípamynd. „Þaö er verið að kalla eftir afstöðu fólks á röngum forsendum þar sem húsið er ekki fullhannað né neitt í líkingu við það sem umrædd mynd sýnir.“ - Það getur þá orðið mun lægra en haldið er fram? „Það er allt annað lag á húsinu. Skipulag liggur fyrir og þar er heim- ild um fermetra, hæð og rúm og þar er gert ráð fyrir að húsin megi vera 8 og 6 hæðir. Hæðarmörkin í skipu- laginu era 28 metrar. Annars er ekki hægt að taka afstöðu tU húsa fyrr en fyrir liggur hvemig þau muni líta út. Ég bið því fólk að anda rólega í bili.“ -hlh Enginn bölmóður Hannríður ekkiallssraðar húsum bölmóð- urinn á þessum síðustuog verstutimum, a.m,k, þjakar hann ekki Þór- arin E.Sveim son,mjólkur- samlagsstjóra á Akureyri, neítt veru- lega. Þórarinn tók á dögunum við formennsku í knattspyrnudeild KA ogþótt nokkur „brekka" sé framund- an i starönu sagði hann í víðtali víö Dag: „i fyrsta lagí verðum við að klóra mj ólkurbikarinn al veg, fara upp úr deildinni (2. deild) og taka á penmgamálunum.“ Formaðm’bui er hvergi banginn eins og lesa má. Samt skuldar knattspymudeild KA á bii- inu 10-12 milljónir króna og liöið hefur misst marga leikmenn frá síð- astasumri. Ekki heimild „lákæruer gerðkrafeum aðákæróiverði sviptur öku- :: : réttindum, en þarscmákærðl heiiiraldrei hio'.iö okurótt-. indiveröurað hafna þessari kröfuákæruvaldsins enda er ekki heimild í umferðarlögum til að beita sviptingu þegar þannig stendur á.“ Hvaðer núum að vera? Jú, þessi spekierúrdómi Héraðsdóms Reykja- víkur yfir erlendum manni sem braust inni Ðagsprent á Akureyri ogstal þar ávísanaeyðublöðum og tók einnig bifreið við húsíð traustataki. Dómurinn kemst líka aö þeirri merku niðurstöðu að í umferöarlög- um sé ekki heimild að svipta ökuleyf- islausan mann ökuleyfinu. Mennhafaver- iðaðhugsa ýmislegteiur „afgreiðslu“ v gagnrýnanda Morgunblaðs-. : insásýningu > Leíkfélags Reykjavíkurá söngieiknum . ^var „afgreiöslur'* virðast hlns vegar ekki vera nein regla á Morgunblaðinu þvi elstu mennminnastt.d. ekkiaðséraBolli Gústa vsson viglusbiskup, sem hefur um árabil skrifað leiklistargagnrýni fyrir blaðið noröan heiða, hafi skrifeð um lélega leiksýningu. Svo ekki sé nú minnst á Jóhannes Sigurjónsson, ritstjóra Víkurblaðsins eina og sanna á Húsavík. Á þetta var reyndar minnst í því blaöi á dögunum. Sagði jöhannes þar að einhver „nöturlegur húmotísti“ hefði skrifað sér og sagt aö niðurstööur ailra leikdóma J6- hannesar um sýningar Leikfélags Húsa víkur væru þannig aö um stór- kostlega menningarviðburði væri aö ræöa, sýningamar væru á heims- mælikvarða og að leikarar væru yfir- ieitt í „óskarsverðlaunaformi". Heilsarekki GunnarBerg, semm.a.gefur útupplýsinga- ritiðogsjón- varpsdag- skrána „Bæði GagnOgGam- airáAkurcyri eróhressmeð ráðherrann hahn Háltóór Blöndal. Gunn- ar segir í riti sínu að hann hafi heyrt róðherrann undrast þaö að Gunnar taki ekki undirkveðju sina þegar þeir hittíst. Gunnar seglst hafa notið stuðnings Halldórs viö útgáfuna meðan Halldór var „bara“ þingmað- ur og þá hafi Haltóór gengið erinda sínna í baróttunni víð kerfiö fyrir sunnan. Þegar Halldór var hins vegar orðinnráðherra hafiekki lengur ver- ið stuðning frá honum að hafa, held- urhafi Halldór þvert á mótí girt fyrir frekariútgáfu upplýsingaritsins í krafti embætti sins. Gunnar segir málið svo einfalt að slíkum mönnum lxnfí L nmnbinti1 * Boilci

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.