Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR1993 Utlönd Elísabetfær Ný bók væntanleg um marga lesti J. Edgars Hoover, forstjóra FBI: ekki nýja snekkju Breska ríkisstjómin hefur vís- að á bug fréttum þess efnis að Elísabet drottning eigi að fá nýja snekkju til afhota í stað Brittaniu sem heftir þjónað konungsfjöl- skyldunni sl. fjóra áratugi. Stjómin eyddi stórfé í endurbæt- ur á Brittaniu á síðasta ári en kostnaður við að reka snekkjuna er um 11 milljónir punda á ári. Rekstrarkostnaður Brittaniu er Siðgæðisvörðurinn af- hjúpaður sem hommi greiddur úr sjóði ætluðum til varnarmála en snekkjan hefur verið talin geta þjónað sem sjúkrahússkip á stríðstímum. Snekkjan sinnti. þó engum slíkum verkefnum í Falklandseyjastríð- inu né Persaflóastríöinu og vam- armálaráöherrann, Archie Ham- ilton, hefur nú viðurkennt að Britannia komi aldrei til með að þjóna sem sh'k. Þess má geta að drottningín eyddi 27 dögum ura borö i snekkjunni á síðasta ári. Kennaranemar svindla áprófum Átján kennaranemar urðu upp- vísir að svindli í Bangladesh á föstudaginn. Tæplega níu hundr- uð nemendur þreyttu próf til að öðlast réttindi barnaskólakenn- ara en fyrrnefndir átján einstakl- ingar hafa greinilega ekki treyst um of á sjálfa sig, Þeir komu fyr- ir minnismiöum innan klæða og í skófatnaði sínum en prófdómar- amir sáu við þeim og ráku þá á staönum. Prófsvind] er vel þekkt fyrir- bæri á þessum slóðum og árlega eru þúsundir nemenda reknir úr skóla fyrir slíka iöju, Nauðgaridæmd- urtil aðborga sumarfrífórnar- lambsins Breskur dómari, sem dæmdi nauögara til aö borga fórnar- lambi sínum 500 pund í skaða- bætur, segir að fangelsisvist heföi ekki leyst neinn vanda og aðeins orðið til þess aö venja afbrota- manninn á frekari ósiði. Nauðgarinn, sem er 15 ára gam- all skólastrákur, var einnig dæmdur til að vera undir sér- stöku eftirliti næstu þrjá mánuð- ina en um skaðabæturnar sagöi dómarinn að þær ættu að hjálpa fóraarlambinu, 15 ára skólasyst- ur nauðgarans, tii að komast i gott sumarfrí oggleyma öllu sam- an. Kjarnorkuveri breyttíeiming- arstöð Kjamorkuver, skammt frá borginni Nizhny Novgorod i Rússlandi, hefur fengið nýtt hlut- verk. Framvegis veröur þar eim- að vodka en áfengisframleiðsla er með miklum blóma á þessum slóðum og er helsta tekjuiind ibú- anna. Pólverjar vilja stöðvaflótta- mannastraum Pólverjar verða að grípa í taum- ana til að koma í veg fyrír aö flóttamenn, sem Þjóðverjar hafa snúið aftur, komi til landsins i stríðum straumum. : Póiska fréttastofan PAP haföi þetta eftir aðstoðarinnanríkis- ráðherra landsins, Jerzy; Zimowski, í gær. Reuter barðist á langri starfsævi gegn öllu sem hann kallaði siðspillingu í Bandaríkjunum er væntanleg bók um lögregluforingjann J. Edgar Hoover þar sem honum er lýst sem gjörspilltum manni. Höfundar bók- arinnar telja sig hafa heimildir fyrir því að Hoover hafi verið klæðskipt- ingur og hommi. Þar á meðal á hann að hafa sofið hjá nánum samstarfs- manni sínum. Þessar ásakanir em ekki nýjar af nálinni en hafa ekki verið settar fram í svo ítarlegu máli áður. Hoover var forstjóri bandarísku alríkislögregl- unnar, FBI, í 48 ár eða frá árinum 1924 til æviloka árið 1972. Á þeim tíma varð hann kunnur fyrir baráttu gegn hvers kyns spillingu og var í augum margra landa sinni fremsti siöapostuli þjóðarinnar. Hann vann sig upp í æðstu stöðu á fáum árum eftir að hafa kornungur verið ráðinn í að flokka skýrslur í dómsmálaráðuneytinu. Á ámnum um 1930 varð hann þjóðsagnaper- sóna vegna baráttu sinnar gegn glæpum og stóð þá fyrir handtökum á alræmdum mafiósum eins og A1 Capone. Hann barðist hatrammlega gegn áhrifum kommúnista sem hann sá í hverju homi og hafi miklar áhyggjur af að hommar næðu í áhrifastöður. J. Edgar Hoover: Fallinn siðapost- uli? Reynist rannsóknin í nýju bókinni rétt hefur Hoover sjálfur verið hommi og þar með er fallið eitt helsta átrúnaðargoð íhaldssamra Banda- ríkjamanna. Hann þjónaði fjölda forseta dyggi- lega en haföi miklar áhyggjur af versnandi siðgæði á æðstu stöðum í stjómartíð John F. Kennedy forseta og Róberts Kennedy dómsmálaráð- herra. í opinberu lífi kom hann ætíð fram sem einarður baráttumaður fyrir öllu því sem hann kallaði amer- ískt. Þar á meðal var ótti hans við spiilt kynlíf áhifamanna. Guð hindúa endurborinn? Hindúar í Amritsar á Indlandi hafa tekið trú á 45 daga gamlan dreng sem fæddist vanskapaður. Trúaðir telja að drengurinn sé fílaguðinn Ganesh endurborinn vegna þess hvernig andlif drengsins er afmyndað. Drengurinn er nú álitinn helgur maður. Simamynd Reuter Breskir landkönnuðir slá heimsmet: Luku fyrstir gönguferð yf ir Suðurskautslandið Bresku landkönnuðimir sir Ran- ulph Fiennes og dr. Michael Stroud settu annað heimsmet sitt á þremur dögum þegar þeir luku gönguferö sinni yfir Suðurskautslandið í gær. Fiennes, 48 ára, og Stroud, 37 ára, slógu fyrra heimsmet um lengstu heimskautsgöngu án utanaðkom- andi aöstoðar á fóstudag. Metið, sem var 2004 kílómetrar, átti ástralski leiðangursstjórinn Douglas Mawson og setti hann það árið 1909. Tvímenningamir vom tálgaðir inn að beini, matarUtlir og örþreyttir þegar þeir komust tæpum sextíu kílómetrum lengra, að jaðri hins ísi- lagða meginlands. Báða mennina hefur kalið og Fiennes hefur að auki ígerð í fæti. „Ég held aö þeir hljóti aö vera mjög ánægðir með sjálfa sig,“ sagði Char- les Burton, einn af skipuleggjendum leiðangursins. Hann sagði að þeir heföu sent merki um gervihnött klukkan tíu í gærkvöldi til að til- kynna að þeim heföi tekist ætlunar- verk sitt. Fiennes og Stroud drógu hvor um sig 190 kílóa sleða, án aðstoðar hunda eða annarra, á ferðalagi sínu um ísauðnina þar sem hitastigið var allt- af undir frostmarki. Þeir hcifa misst um þriðjung þyngdar sinnar frá því þeir lögðu af staö í nóvemberbyrjun. Burton sagði að þeir mundu lMega reyna að slá þriðja heimsmetið og fara 560 kílómetra til viðbótar að Scott rannsóknarstöðinni. Skipu- leggjendur vona að þeim takist að safna tæpum 300 milljónum ís- lenskra króna fyrir MS-sjúklinga meðleiöangrinum. Reuter Fabiusvillfyrir réttvegna franskaeyðni- hneykslisins Laurent Fabius, fyrrum forsæt- isráðherra Frakklands, ítrekaði í gær að hann vtildi láta draga sig fyrir rétt vegna eyðnihneykslis- ins mikla í Frakklandi þrátt fyrir að málið hafi verið úrskurðað fyrnt. „Allir viöurkenna að ég er sak- laus en ég vil ekki notfæra mér fymingarákvæði vegna þess að ég vii ekki að nokkur vafi leiki á sakleysi minu,“ sagði Fabius í vfötali við RTL útvarpsstöðina. Fabius og tveir aðrir fyrrum ráöherrar höföu verið ákærðir af þinginu fyrir að aðhafast ekk- ert þegar á annað þúsund dreyra- sjúklingum var geíið eyðnismitað blóð snemma á 9. áratugnum. Rúmlega þijú hundruð fómar- lambanna hafa látist. Sextán slösud- ustíjarðskjálfta Að minnsta kosti sextán manns slösuðust þegar öflugur jarð- skjálftí reið yfir stór svæði í mið- og norðurhluta Japans seint í gær. Talsmaður lögreglunnar sagði að mestu skemmdirnar heföu oröiö í Suzu á Notoskaga þar sem vegir rifnuðu og jarðgöng hmndu. Þá féllu fjölmargar aur- skriður. Jarðskjálftinn, sem átti upptök sin um þrjátiu kilómetra undan landi í Japanshafi, mældist 6,6 stig á Richter. Maðurléstaf flugnastungum Háliþrítugur Ástrali lést um helgina eftir aö hann varð fyrir rúmlega eitt þúsund býflugna- stungum þegar hann var að snyrta tré í síðustu víku. Sjónarvottar, sem hentu honum ofan 1 sundlaug til að forða honum undan flugna- gerinu, sögðu að iiann heföi verið alþakinn kvikindunum. Býflugurnar voru míög árásai’- gjamar ; þar sem votviöri haföi raskaö frjósöfnun þeirra. Reutci-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.