Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR1993 7 Fréttir Ný aðgerðarvél fyrir skip: Erlendir aðilar sýna vélinni mikinn áhuga Aðgerðarvélar, sem blóðga, kvið- og kokskera bolfisk án þess að skaða innmatinn, hafa verið teknar í notk- un um borð í frystitogaranum Sigl- firðingi. Það var uppfinningamaður- inn Sigurður Kristinsson sem þróaði vélina fyrir fyrirtækið Kvikk. Er- lendir aðilar, bæði vestan hafs og austan, hafa sýnt aðgerðarvélinni mikinn áhuga. Að sögn Bjama Elíassonar hjá Kvikk skapar vélin, sem er létt og nett og hentar í öll fiskiskip sem veiða bolfisk, ekki bara möguleika til að vinna verðmætari afurðir held- ur gefst tími til að ísa innmatinn og jafnvel stærðarflokka fiskinn um borð. „GaUatíðnin mun einnig minnka. Mannshöndin lýist og sker þá oft upp í þunnildið eða annað flak- iiinESiP ílj Fiskur í vinnslu i aðgerðarvélinni sem skemmir ekki innmat. ið. Vélin sker undantekningarlaust beinan skurð aftur í gotrauf," bætir Bjami við. „Við erum búnir aö kynna vélina lítils háttar erlendis en erum ekki famir af stað með markvissa mark- aðsherferð ennþá. Núna erum við að kanna sjálfir endingu á ýmsiun hlut- um vélarinnar til að tryggja öryggi hennar og til þess að fyrirbyggja áfoll fyrir okkur og viðskiptavini. En af þeim áhuga, sem menn hafa sýnt, lofar markaðurinn góðu,“ segir Bjami. Hausklofningsvél, sem Sigurður Kristinsson þróaði fyrir Kvikk fyrir nokkrum áram, hefur selst vel viða um heim. Sú vél klýfur fiskhausinn þannig að hægt er aö nýta hann bet- ursemmatvöru. -IBS Sími 67 1900 Við erumfqrsráíslandi lil að framleiða hina ömissandi hnörapoka S og G kg. á röllum fqrir: • ðvexlina • jðgörNna • hrásalafifl • hreinlæNsvörurnar . . . . • fishinn • oq margr fleíra FqrshJ pohamir voru profaöir hjó Fjarðarhaupum og Sveinn verslunarsfióri segir: „Þeir gefa ínnfluffum pohum ehherfeffiríveröioo gæöurrT g -f ÍSLENSH FRRMLEIÐSLR - RUHIN RTVINNR Félagasjóður léttir glöggum OFLUG gjaldkerum lífið: FJÁRMÁLAÞJÓNUSTA I Innheimtir félagsgjöldin. FYRIR HÚSFÉLÖG OG II Greiðir reikningana á eindaga. III Heldur utan um bókhaldið. IV Innheimtir dráttarvexti. Þjónustan er án endurgjalds fyrstu þrjá mánuðina. Leitið upplýsinga hjá þjónustu- fulltrúanum í bankanum. OLL ONNUR FELOG Landsbanki íslands Bankl allra landsmanna ♦CHEIDSI l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.