Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Nýkomið mikið úrval af' nýjum plastmódolum ásamt því som til þarf til módolsmíöa. Póstsendum. Tijmstundahúsid. Laugavegi 164. sími 91-21901. mitaDC-1255 Ljósritunarvél til sölu, Mita DC-1255. nýlep. Upplýsinpai' í síma 91-44107. ■ Verslun Ljóskastarar, milljón kerta afköst, draga 1.6 km. beint í 12 V eða endurhlaðan- legir. Tilvaldir fyrir veiðimenn og jeppaeig. V. frá 5.800. sendum í póstkr. Rafborg sf.. s. 622130. fax 685056. Ódýrar eldhúsinnréttingar, bað- og fataskápar. Höfum opnað sýningarsal að Suðurlandsbraut 22 (vestan megin). Innréttingar og skápar; hvít- lútaður askur, hvítt með bevkikönt- um. grátt með askköntum, sprautu- lakkað í öllum litum, plastlagt í hvítu og beyki. Einnig innréttingar fyrir verslanir: afgreiðsluborð, statíf, hill- ur. panill (MDF-plötur) með raufum fvrir hillur, fatahengi, króka o.fl., útstillingar-saumagínur. Valform hf„ Suðurlandshraut 22, sími 688288. Nýju prjónablöðin frá Paton nýkomin. Einnig meiriháttar nýtt Jaeger barna- blað. Vorlitirnir streyma inn. Garnhúsið, Faxaf. 5, s. 688235. Dugguvogi 23, simi 91-681037. Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar, einnig mikið af aukahlutum. Allt efni til módelsmíða. Sendum í póstkröfu. Opið 13-18, v. daga, 10-14 laugard. Josefsson. Nýi sœnski vorlistinn er kominn, ódýr og góð vara. Pantið nú, takmarkað upplag. Pantanir í síma 91-71195 eða 91-654695 m. kl. 10 og 17. Tilboð: Leðurkuldaskór með hlýjti fóðri og slitsterkum gúmmísóht. sta'fðir: 43. 44 og 45. Verð áður kr. 6.885. nú kr. 3.500. Skóverslun Þórðar. Kirkjustra'ti 8. sími 14181. og Eeeo. Laugavegi 41. sími 13570. ■ Sumarbústaöir Heilsársbústaðir. Sumarhúsin okkar eru íslensk smíði. byggð úr völdum, sérþurrkuðunt norskum smíðaviði. Þau eru einangruð og bvggð eftir ströngustu kröfum Rannsóknastofn- unar bvggingariðnaðarins. Stærðir frá 30 m- til 70 m-. Þetta hús er 52 m'J og kostar uppsett og fullbúiö kr. 3.300.000 með eldhúsinnr.. hreinlætis- tækjum (en án verandar og undir- stöðu). Húsin eru fáanleg á ýmsuni bvggingarstigum. Greiðslukjör Teikningar sendar að kostnaðarlausu. RC & Co hf„ sími 670470. Nú er rétti timinn til að huga að sumarhúsi. Bjóðum upp á margar gerðir af heilsárshúsum á ýmsum bvggingarstigum. allt eftir þinni ósk. Vönduð hús á hagst. verði, góð grkjör. Stuðlar hf„ Grænumvri 5, Mosfbæ. S. 985-39899, 624220/674018 e.kl. 18. ■ Bátar Fjord Dolphin 775 ’88 til sölu, vel búinn. Verð 4,5 millj. Upplýsingar í símum 91-672182 og 985-27922. ■ Vinnuvélar Til sölu sem ný snjótönn með ljósum og vökvastýringu fyrir jeppa, pickup eða lyftara. Selst á hálfvirði! Merkúr hf„ Skútuvogi 12a, s. 812530. ■ Bílar tíl sölu Til sölu Toyota disil LandCruiser, árg. ’86, ekinn 160 þús. km, upphækkaður, 35" dekk, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, centrallæsingar og bílasími. Upplýsingar í síma 91-31589. Kraftmikill, Ijúfur vagn. Chevrolet Silverado 4WD, árgerð 1989. Góður fyrir t.d. vélsleðaeigendur, hestamenn og iðnaðarmenn. Pláss fyrir 2-3 farþega. Verð kr. 1.650.000. Uppl. í síma 91-26600,91-625711 eða 985-27757. ORÆNI SlMINN -talandi íj— , ,, dœmi um DV Svidsljós Stuðkallamir á Suðumesjum Magnús Ólafsson, Daði Magnús- son, Róbert Sighvatsson, Sigurþór Marteinn og Sigfús Aðalsteinsson voru í Þotunni í Keflavík á dögun- um þegar staðurinn hélt upp á eins árs afmælið. Afmælishátiðin heppnaðist hið besta en stuðkall- amir fimm sögðust þó aðallega hafa komið í afmælið til að hylla kvenþjóðina. DV-mynd Ægir Már Kárason, Suöurnesjum Meiming_____________________ Ýmir á Myrkum músíkdögum Myrkum músíkdpgum var fram haldið í gærkvöldi. Þá lék á Kjarvalsstöðum hópurinn Ýmir verk eftir Jónas Tómasson, Áskel Másson, Hilmar Þórðarson, Atla Ingólfsson, Karólínu Eiríksdóttur og Teruaki Suzuki. Ými skipa þau Auður Hafsteinsdóttir, fiðla, Bryndís Halla Gylfadóttir, selló, Einar Jóhannesson, klarinett, Einar St. Jónsson, trompet, Maarten van der Valk, slagverk, Steef var der Oosterhout, marimba, og Öm Magnússon, píanó. Það var athyglisvert við þessa tónleika að öll verkin vom framflutt þama og verða íslensku verkin gefm út á hljómplötu á næstunni á vegum íslenskrar tón- verkamiöstöðvar, sem úrval þess ágætasta sem kemur frá íslenskum tónskáldum um þessar mundir. Fram- kvæði að þessu framtaki á japanskur áhugamaður um íslenska samtímatónlist, Michio Nakajima. Sá granur hefur ef til vil stundum læðst að lesendum pistla þessara að þvi fylgi ýmis vandi að rita tónlistar- gagnrýni á okkar litla landi. Gróður tónlistarinnar er ungur og veikburða og mikilvægt að reyna frekar að hlúa að honum en rífa niður með harkalegri gagn- rýni. Þá er persónulegt návígi mikið og gagnrýnendur veigra sér við að skrifa neikvætt um fólk sem oftast er vinir og kunningjar. Af þessum sökum hefur kom- ist á þegjandi samkomulag allra hlutaðeigandi um að gera ekki nema sem allra minnst upp á milli manna í tónlistarlífinu. Sumir mundu vilja kalla þetta sam- særi meðalmennskunnar, en sú neikvæða nafngift er ekki með öllu sanngjöm, þar sem með henni er ekki tekið tillit til mikilvægis þess í litlu samfélagi að halda friðinn. íslendingar þekkja betur flestum öðrum að aðeins þeir sem sáttir era geta setið þröngt. Allt þetta væri gott og blessað fyrir gagnrýnandann ef ekki kæmi til sú kvöð að segja satt um skoðanir sínar og viðhorf. Það er auðvitað ekki nógu gott til lengdar að nota sömu hástemmdu lýsingamar jafnt Tónlist Finnur Torfi Stefánsson um alla. Hér kemur bókmenntaarfur þjóðarinnar gagnrýnandanum mjög að gagni. Erfitt er að fmna annan eins fjársjóð tviræðni og dulinna meininga og íslendingarsögurnar era. Listin að segja eitt og meina allt annað er þjóðinni í blóð borin og þar er að finna lífakkeri hins íslenska tónlistargagnrýnanda sem rembist í líf og blóð að halda bæði friðinn og í örlítið af sannleika líka. Þó koma þær stundir að jafnvel sjálf- um Njáli hefði vafist tunga um tönn og ein slík rann upp á tónleikunum á gærkvöldi. Verkin vora mjög misjöfn og nánari lýsing á þvi kallar á að gerður sé meiri mannamunur en kurteisi getur talist. Era les- endur því beðnir að forláta þótt ekki verði frekar um þau fjallað að sinni. Hins vegar var frammistaða flytj- enda frábærlega góð og er vonandi að Ýmir eigi eftir láta fleira til sín taka. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Dodge Ramcharger SE, árgerð 1981, vél 318, ekinn 90 þús„ upphækkaður, krómfelgur, 33" dekk, sjálfskiptur, vökvastýri, fallegur bíll. Upplýsingar hjá Bifreiðasölunni Start í síma 91-687848 eða í bílasíma 985-28380. ■ Jeppar AMC-Wagoneer LTD ’87,41 vél, sjálfsk., ek. 86 þús., rafm. í öllu, pluss/leður, sóllúga, álfelgur, vindskeið að fram- an/aftan, gangbretti, útvarp/segulb., loftkæling, hraðast. (cruise control), nýl. dekk, 235x15, og gott lakk. Stgr. 1.750 þ. Ath. sk. t.d. á Volvo, Toyota, Daihatshu o.fl. S. 681522. Scout Traveler, árg. ’80 til sölu, dísil, turbo, toppbíll, ekinn 120 þús. km, ný dekk á álfelgum og akstursmælir. Verð 730 þús. staðgreitt. Bílakaup, Borgartúni 1, sími 91-686010. •Tilbúinn í vetrarterðir. Gullfallegur Willys Renegade CJ7 ’79, nýuppgerð- ur, ný 38" mudder og 12" krómfelgur, 456 hlutföll, no spin að aftan, soðinn að framan, í toppstandi, nýskoðaður, skipti möguleg. Verðhugmynd 890 þús. stgr. Uppl. í s. 91-676424 e.kl. 18. Til sölu Willys CJ7, árg. ’84, mjög góð- ur, 6 cyl. 258, 35" dekk, krómfelgur, lækkuð drif, læsing að framan, ný sprautaður, margt nýtt. verð 980.000. Uppl. í símum 91-651028 og 985-25353. Ford Club Wagon ’91, 4x4, Dana 60, ek. 6 þ„ vél 351, bein innsp. 38" Dick Cepec 12" felgur. Loftlæs., lóran, 6 t. spil, stuðari, rafmrúður/læs„ CB, 40 rása. Breyttur yfir 2 millj. Einstakur bíll. Bifreiðasalan Start, 687848/985-28380. 99-6272 SMÁAUGLÝSINGA- SÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA ■ Ymislegt Hárgreiöslustofan ^fjfþona Leirubakka 36 © 72053 20% afsláttur af permanenti og stripum. ■ Þjónusta Slípið sjálf og gerið upp parketgólf ykkar með Woodboy parketslípivél- um. Fagmaðurinn tekur þrefalt meira. A & B, Skeifunni 11B, S. 681570. Ertu að byggja, breyta eða lagfæra? Gifs pússning á einangrunar-, steypu- og hleðsluveggi. Miklir möguleikar, þaulvanir menn með langa reynslu. Tökum einnig að okkur flísalagnir. Tilboð eða tímavinna. Sími 91-642569.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.