Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 34
'46
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1993.
Mánudagur 8. febrúar
SJÓNVARPIÐ
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Endursýndur þáttur frá miðviku-
degi. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
18.55 Táknmálsfréttlr.
19.00 Auðlegð og ástríður (79:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
19.30 Hver á að ráöa? (17:21) (Who's
the Boss?). Bandarískur gaman-
myndaflokkur með Judith Light,
Tony Danza og Katherine Hel-
mond I aðalhlutverkum. Þýðandi:
Ýrr Bertelsdóttir.
20.00 Fréttlr og veöur.
20.35 Skriðdýrln (13:13) (Rugrats).
Lokaþáttur. Bandarískur teikni-
myndaflokkur um Tomma og vini
hans. Þýðandi: Gunnar Þorsteins-
son.
21.00 íþróttahornið. Fjallað verður um
íþróttaviðburði helgarinnar og
sýndar svipmyndir úr Evrópubolt-
anum. Umsjón: Samúel Orn Erl-
ingsson.
21.30 Litróf. í þættinum verður litið inn
á Hótel Borg og svipast um í hús-
inu sem búið er að endurgera í
sinni gömlu mynd. Umsjónarmenn
fá þangað nokkra góða gesti,
þeirra á meðal söngvarana Elínu
Ósk Óskarsdóttur og Sverri Guö-
jónsson. Þau frumflytja 2 af 22
íslenskum sönglögum sem flutt
verða á Myrkum músíkdögum.
Skáldið Þorsteinn frá Hamri, sem
hlaut íslensku bókmenntaverð-
launin að þessu sinni, les úr verð-
launabók sinni, Sæfaranum sof-
andi. Þá verður leikhópurinn Þí-
bilja heimsóttur í Tjamarbíó og flutt
brot úr sýningu hans á Brúðuleik-
húsinu eftir Henrik Ibsen. Umsjón-
armenn eru Arthúr Björgvin Bolla-
son og Valgerður Matthíasdóttir
en dagskrárgerð annast Björn Em-
ilsson.
22.00 Katrin prinsessa (1:4) (Young
Catherina). Breskur framhalds-
myndaflokkur um Katrínu miklu af
Rússlandi. Leikstjóri: Michael
Anderson. Aðalhlutverk: Vanessa
Redgrave, Julia Ormond, Franco
Nero, Marthe Keller, Christopher
Plummer og Maximilian Schell.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
23.00 Eilefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Vllli vitavöröur.
17.40 Steini og Olli.
17.45 Mímisbrunnur.
18.15 Popp og kók.
19.19 19:19
20.15 Eirikur.
20.30 Matreiðslumeistarinn. í þættin-
um í kvöld ætlar Sigurður L Hall
að kynna okkur nokkra Ijúffenga
kjúklingarétti. Hráefnalista er að
finna á bls. 24 í sjónvarpsvísi.
Umsjón: Sigurður L. Hall. Stjórn
upptöku: María Maríusdóttir. Stöð
2 1993.
21.00 Á fertugsaldri (Thirtysomet-
hing). Framhaldsmyndaflokkur
sem fjallar um lífið og tilveruna hjá
nokkrum vinum á besta aldri.
(8:23)
21.50 Kaldrif)aður kaupsýslumaöur
(Underbelly). Annar hluti bresksspennu-
myndaflokks um afdrif auöjöfurs
sem slapp úr fangelsi. Þriðji og
næstsíðasti hluti er á dagskrá ann-
að kvöld. (2:4)
22.40 Mörk vikunnar. Nú verða sýndir
valdir kaflar úr leikjum ítölsku
fyrstu deildarinnar og valið mark
vikunnar. Stöð 2 1993.
23.00 Smásögur Kurts Vonnegut
(Vonnegut's Welcome to the Monkey
House). Leikinn myndaflokkur
sem er byggður á smásögum Kurts
Vonnegut. Þátturinn í kvöld er
gerður eftir sögunni Next Door og
segir frá litlum strák sem flækist inn
( undarlegt rifrildi nágranna sinna.
(2:7)
23.30 Kádiljákurinn (Cadillac Man).
Robin Williams er hér á feröinni í
hlutverki sölumanns sem á það á
hættu að missa vinnuna, ástkon-
una, hina vinkonu sína, mafíu-
verndarengilinn sinn og dóttursína
sömu helgina. Aðalhlutverk: Robin
Williams, Pamela Reed, Tim Rob-
ins og Fran Drescher. Leikstjóri:
Roger Donaldson. 1990. Lokasýn-
ing.
01.05 Dagskrárlok Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
©Rásl
FM 92,4/93,5
MIÐDEGISÚTVARP KL, 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „A valdl óttans“ eftir Joseph
Heyes. Sjötti þáttur af t(u.
Einnig útvarpaö aö loknum kvöld-
fréttum.)
13.20 Stefnumót. Meðal efnis ( dag:
Myndlist á mánudegi og fróttir ut-
an úr heimi. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir
og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Anna frá Stóru-
borg“ eftir Jón Trausta. Ragn-
heiður Steindórsdóttir les. (7)
14.30 Skáldkonur á Vlnstrl bakkanum.
Annar þáttur af þremur um skáld-
konur á Signubökkum, að þessu
sinni Nancy Cunard. Handrit:
Guðrún Finnbogadóttir. Lesarar:
Hanna María Karlsdóttir og Ragn-
heiður Elfa Arnardóttir. (Aður út-
varpað 6. maí 1991. Einnig útvarp-
að fimmtudag kl. 22.35.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á
tónlistarkvöldi Ríkisútvarpsins
þann 1. apríl nk. þar sem Ólöf
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
2.00 Fréttir.
Dobson (fræðsluþáttur með dr.
James Dobson).
22.00 Ólafur Haukur.
23.45 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00, s. 675320.
Sjónvarpið kl. 20.35:
.
Skriðdýrin
veriö á skjanum
undanfarrut þrjá
mánuöi en nú er
komið að kveðju-
stund hjá þeim
Tomma, Tuma,
Önnu Lísu, Villa,
r.iilu og öllu hinu
fólkinu. í fyrri sög-
unni í þessum síð-
asta þættí ætla for-
eldrar Tomma, þau
Dúi og Ðídí, að fara
með hann í ökuferö í vélina.
Miklagljúfur sem
Tommi vill meína að heiti Myglugljúfur og frekjudollan
Anna Lísa er með í fór. Svo óheppilega vill til að bíllinn
bilar og meðan verið er að gera við hann gerast æsispenn-
andi atburðir. í seinni sögunni er Dúi búinn að finna upp
vél til að setja saman bruður en hún verkar ekki sem
skyldi; maskínan festir höfuðin á rassana á dúkkunum,
hendumar vaxa út úr mjöðmunum og fótleggirnir standa
upp úr öxlunum.
neyðín er stærst er hjáfpirt
og Dúi kariinn fær örlitla
sðna aðstoð við að fínstitla
Kolbrún Harðardóttir, Elsa Waage,
Ólatur Á. Bjarnason, Guðjón Grét-
ar Óskarsson, Kór Islensku óper-
unnar og Sinfónluhljómsveit Is-
lands flytja Sálumessu Verdis.
SÍDDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Skfma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardöttir.
Meðal efnis í dag: Úr fórum sagn-
fraeðinema: 28. júll 1662, dimmm-
ur dagur og þó ... Umsjón: Páll
Hreinsson. Einnig gluggar Símon
Jón Jóhannsson I þjóðfræðina.
16.30 Veóurfregnlr.
16.40 Fréttir Irá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpaö I hádeg-
isútvarpl.)
17.08 Sólstaflr. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Tómas Tómasson.
18.00 Fréttlr.
18.03 ÞJóðarþel. Egils saga Skalla-
grlmssonar. Árni Björnsson les.
18.30 Um daginn og veginn. Reynir
Hugason, formaður Samtaka at-
vinnulausra, talar.
18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Auglýslngar. Veðurfregnir.
19.35 „Á valdl óttans" eftir Joseph
Heyes. Sjötti þáttur af tlu. Endur-
flutt hádegisleikrit.
19.50 íslensktmál.
20.00 Tónllst á 20. öld. Frá UNM-hátið-
inni I Reykjavík í september sl.
21.00 Kvöldvaka. a. Spjallað viö Bene-
dikt Sigfússon, bónda I Beinár-
gerði, um þorrablót I Vallahreppi
fyrr og nú. b. Göngur, frásögn eft-
ir Kristján frá Djúpalæk. Eymundur
Magnússon les. Umsjón: Arndís
Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum.)
22.00 Fréttlr.
22.07 Pólitlska hornið, (Einnig útvarp-
að I Morgunþætti I fyrramáliö.)
22.15 Hér og nú. Lestur Passlusálma.
Helga Bachmann leikkona byrjar
lesturinn.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Samlélaglð i nærmynd. Endur-
tekið efni úr þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundarkorn f dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 00.10.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Sólstallr. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá siðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.45 Hvítlr mífar. Umsjón. Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskri: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá. Meinhornið: -
Óðurinn til gremjunnar. Slminn er
91 -68 60 90. - Hér og nú. Frétta-
þáttur um innlend málefni I umsjá
Fréttastofu.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóðarsálln.
18.40 Héraösfréttablööln. Fréttaritarar .
Útvarps llta I blöð fyrir norðan,
sunnan, vestan og austan.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Ekkl fréttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar slnar frá þvl
fyrr um daginn.
19.32 Rokkþéttur Andreu Jónsdóttur.
22.10 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttlnn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
2.04 Sunnudagsmorgunn með Svav-
arl Gests. (Endurtekinn þáttur.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttlr af veðrl, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Drófn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttlr af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
áriö.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurland.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi I íþrótta-
heiminum.
13.10 Ágúst Héðinsson. Tónlistin ræð-
ur ferðinni sem endranær en nú
er þaö íslensk tónlist sem situr í
fyrirrúmi. Spjallað verður við nýja
og gamla tónlistarmenn og meóal
efnis er þróun íslenskrar tónlistar.
Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur
í umsjón Sigursteins Mássonar og
Bjarna Dags Jónssonar þar sem
öll áhersla veröur lögð á náið sam-
starf við fréttastofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2. í dag verður hið opin-
bera tekið fyrir, kikt í forðabúrin
og hreinlætiskompurnar á spítul-
unum, húsgögnin skoðuð og tölur
frá innkaupastofnun ríkisins og
Reykjavíkurborgar skoðaðar. Fastir
liðir, „Glæpur dagsins" og
„Heimshorn". Beinn sími í þættin-
um „Þessi þjóð" er 633 622 og
myndritanúmer 68 00 64. Harrý
og Heimir endurfluttir milli kl. 16
og 17. 17.00 Síðdeglsfréttlr frá
fréttastofu Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
17.15 Þessi þjóö.
18.30 Skatturinn og þú. Nú gefst hlust-
endum Bylgjunnar kostur á að
hringa inn í síma 67 11 11 en þar
sitja þau Hrefna Einarsdóttir og
Steinþór Haraldsson frá ríkisskatt-
stjóra og ætla að aðstoða hlust-
endur við útfyllingu skattframtals-
ins.
19.00 Atvinnumiðlun Bylgjunnar.
Vanti þig vinnu eóa fólk í vinnu þá er
síminn 67 11 11.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Orðaleikur-
inn og Tíu klukkan tíu á sínum
stað.
23.00 Kvöldsögur. Hallið ykkur aftur,
lygnið aftur augunum og hlustið á
Bjarna Dag Jónsson ræða við
hlustendur á sinn einlæga hátt eða
takið upp símann og hringið í 67
11 11.
0.00 Næturvaktin.
13.00 Jóhannes Ágúst.
17.00 Siðdegisfréttir.
17.15 Barnasagan.
17.30 Lifiö og tllveran.Umsjón Ragnar
Schram.
19.00 Kvölddagskrá I umsjón Craig
Mangelsdorf.
19.05 Adventures In Odyssey (Ævin-
týraferð í Odyssey).
•20.15 Reverant B.R. Hlcks.
20.45 Pastor Richard Parinchief pred-
ikar „Storming the gates of hell"
21.30 Focus on the Family. Dr. James
FMT909
AÐALSTOÐIN
13.00 Yndislegt líf.Páll óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Síödegisútvarp Aðalstöðvar-
innarJón Atli Jónasson.
18.30 Tónlistardeild Aðalstöövarinn-
ar.
20.00 Magnús Orri og samlokurnar.
Þáttur fyrir ungt fólk.
24.00 Voice of America.
Fróttir á heila tímanum frá kl. S- 15.
FM#957
12.00 FM- (réttlr.
12.30 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
13.05: Fæðingardagbókin.
14.00 FM- fréttlr.
14.05 ívar Guðmundsson.
14.45 Ténllstartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttlr.
16.05 Árni Magnússon ásamt Stelnari
Vlktorssynl i mannlegu nótun-
um.
17.00 Adldas iþróttafréttir.
17.10 Umferðarútvarp.
17.25 Málefnl dagslns teklð fyrlr I
belnnl útsendingu utan úr bæ.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 Gullsalnlð.
19.00 Slgvaldl Kaldalóns. Kvöldmatar-
tónlistin.
21.00 Haraldur Gislason.Endurtekinn
þáttur.
24.00 Valdls Gunnarsdóttlr. Endurtek-
inn þáttur.
03.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.
Endurtekinn þáttur.
SóCin
frn 100.6
12.00 Arnar Albertsson.
15.00 Pétur Árnason.
18.00 Haraldur Daði.
20.00 Sigurður Svelnsson.
22.00 Stefán Slgurösson.
13.00 Fréttir frá fróttastofu.
13.10 Rúnar og Grétar.
14.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Síödegi á Suöurnesjum.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Hlöðuloftiö.Lára Yngvadóttir
22.00 Jóhannes Högnason.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Fréttlr frá Bylgjunni kl. 17 og
18.Pálml Guðmundssonhress að
vanda.
EUROSPOR T
*****
11.30 Alpine Skiing.
12.30 Two-Man Bobsleigh and Spe-
edskating.
14.00 Tennis.
17.00 Alpine Skiing.
18.00 Tennis.
20.00 Eurofun Magazine.
20.30 Eurosport News.
21.00 Knattspyrna.
22.00 Hnefaleikar.
22.30 Alpine Skiing.
23.30 Eurosport News.
6**
12.00 Falcon Crest.
13.00 E Street.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 The New Leave It to Beaver.
15.45 The DJ Kal Show. Barnaefni.
17.00 StarTrek:TheNextGeneration.
18.00 Rescue.
18.30 E Street.
19.00 Alf.
19.30 Famlly Ties.
20.00 Parker Lewls Can’t Lose.
20.30 Whose Baby?.
22.30 Studs.
23.00 Star Trek: The Next Generatlon.
24.00 Dagskrárlok.
SCRICNSPORT
13.30 Monster Trucks.
14.00 Go.
15.00 ATP/IBM Tennls Tour 1993.
16.00 Top Match Football.
18.30 NHL ishokký.
20.30 ATP/IBM Tennls Tour 1993.
21.30 Evrópuboltlnn.
22.30 Volvó Evróputúr.
23.30 PBA Kellan.
00.30 Jakarta 10 km Road Races.
Sjónvarpsáhorfendur geta fylgst með örlagasögu Katrinar
næstu fjögur mánudagskvöld.
Sjónvarpið kl. 22.00:
Katrín prinsessa
Sjónvarpið tekur nú til
sýningar breskan fram-
haldsmyndaflokk í íjórum
þáttum um Katrínu miklu
af Rússlandi á yngri árum.
Sagan gerist á 18du öld og
hefur að geyma flest það
sem prýðir spennandi sög-
ur: valdabaráttu, ástríður
og magnþrungin örlög.
Katrín kom til Rússlands
nýgift Pétri ríkisarfa en í og
með var hún peð í pólitísku
valdatafli Friðriks Prússa-
konungs sem hugðist efla
ítök sín í rússneska keisara-
dæminu. Þar var fyrir Vor-
onstov greifl, hægri hönd
Elísabetar keisaraynju og
metnaðargjam maður sem
hafði mikinn hug á að
stjóma heimsveldinu og var
reiðubúinn að gera hvað
sem var til að ryðja Katrínu
úr vegi. Það kemur á daginn
að Pétur er að missa vitið.
Hann sinnir Katrínu lítið og
þar kemur að hún tekur sér
elskhuga, Orlov greifa, að
áeggjan Elísabetar.
Mamma og pabbi eru aö og kona öskra hótanir og
halda upp á brúðkaupsaf- heitstrengingar og Paul
mæli sitt yfir rómantískum ákveður að reyna að binda
kvöldverði á veitingahúsi enda á erjumar. Hann heyr-
en þaö er engin hátíð hjá ir að fólkið hefur opið fyrir
Paul litla sem er skiiinn eft- útvarpið og sendir þeim
ir aleinn heinoa í þættinum óskalag með ástarkveðjum -
Smásögur Kurts Vonnegut. en því miður er það eins og
Skelfilegustu óhijóð konoa aðskvettaolíuáeldþvíkon-
úr íbúð nágrannanna, Lem* an, sem er að rífast viö Lem-
ul og Annie Harger. Maöur ur, er ekki eíginkona hans.
Helga Bachmann leikkona byrjar lestur Passiusálma Hall-
gríms Péfurssonar.
Ráslkl. 22.15:
Lestur Passíusálma
- Helga Bachmann leikkona byijar lesturinn
Á mánudagskvöld rétt eft-
ir klukkan 22.15 eða strax á
eftir fréttaskýringarþættin-
um Hér og nú hefst lestur
Passíusálmanna á rás 1.
Passíusálmar Hallgríms
Péturssonar hafa verið lesn-
ir í Útvarpinu á níu vikna
föstu óslitið frá árinu 1944,
er Sigurbjöm Einarsson síð-
ar biskup, las þá í fyrsta
sinn. Lesari að þessu sinni
er Helga Bachmann leik-
kona.