Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1993. 43 I>v Fjölmiðlar í fyrsta skipti í langan tíma er 6g mjög sáttur við helgardagskrá j Sjónvarpsins. Aö vísu var boðið upp á tvær slakar bíómyndir á 1 laugardagskvöldið en maður fyr- \ irgefur ýmislegt þegar hægt er að horfa á íjóra íþróttakappleiki i beinni útsendingu á tveimur dögum. Undirrituðum finnst því ástæða til aö lirópa húrra fyrir íþrótta- deild RÚV sem sýndi á laugardag- inn leik Aston Villa og Ipswich Town í ensku knattspyrnunni og viðureign ÍBK og Snæfells í bik- arúrslitum karla í körfuknatt- leik. í gær voru það svo bikarúr- slitin í handbolta en á skjánum börðust Valur og Stjaman í kvennaflokki og Valur og Selfoss í karlaflokki. Ekki eru samt allir jafn miklir íþróttafíklar og ég og t.a.m. var sambýliskona mín af- skaplega óánægð með alla þessa kappleiki enda átti hún, eins og sjálfsagt fleiri kynsystur hennar, í miklu basli með aö fá kallinn til aö taka sér ryksuguna í hönd þessa helgi. Auk þessa horföi ég auðvitaö á Söngvakeppni Sjónvarpsins en fimm lög, sem voru valin til að keppa í forkeppni hér heima, voru kynnt á laugardaginn. Ekki flnnst mér ástæða til aö hrópa húrra fyrir þessum lagasmíðum. Nokkur laganna voru svo sem ágæt en ekkert þeirra haföi á sér þennan nauösynlega Eurovison- stíl og vonandi leynist eítthvað betra í seinni pakkanum um næstu helgi. Leikarinn Steinn ÁrmannMagnússon kynnti lögin og heldur fannst mér það píniegt að sjá þann mikla spaugara gera það á jafn alvariegan hátt. Gunnar Rúnar Sveinbjömsson Andlát Magnea Ósk Kristvinsdóttir, áður til heimilis í Sólheimum 23, lést 4. febrú- ar. Ólafur Guðjón Friðfinnsson, Yrsu- felii 13, lést þann 3. febrúar. John V. Carroll, andaðist í Newport, Road Island, Bandaríkjumun 3. febrúar. Guðmundur Kr. Jónsson frá Dynj- anda í Amarfirði, lést á hjúkrunar- heimilinu Sunnuhlíð, Kópavogi, 4. febrúar. Ingibjörg Jónsdóttir kennari, áður Holtagötu 11, Hafnarfirði, andaðist á Sólvangi mánudaginn 1. febrúar. Jaröarfarir Svava G. Pétursdóttir, Kjartansgötu 5, Reykjavík, er látin. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Guðlaug Ó. Erlingsdóttir, Njálsgötu 90, Reykjavík, veröur jarðsungin frá Fossvogskapellu í dag, 8. febrúar, kl. 13.30. Kristín Ágústa Andrésdóttir, Dal- braut 27, lést 27. janúar í Borgar- spítalanum. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látna. Guðný Jenný Marteinsdóttir frá Sjónarhóli, Neskaupstað, til heimilis í Fannborg 1, Kópavogi, lést í Landspítalanum 1. febrúar. Minn- ingarathöfn fer fram frá Víðistaða- kirkju í dag, 8. febrúar, kl. 13.30. Jarðsett verður frá Norðfjarðar- kirkju laugardaginn 13. febrúar kl. 14. Anna Guðmundsdóttir áður Lucas andaðist á heimili sínu, Hátúni 10, Reykjavík. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Útför Jóhönnu Laurenze Helgason verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 9. febrúar kl. 15. Eyrún Lóra Loftsdóttir hjúkrunar- kona, Haðalandi 14, Reykjavík, verð- ur jarðsungin frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 9. febrúar kl. 13.30. Útför Péturs Sigurbjörnssonar, Bar- ónsstíg 23, Reykjavík, sem lést þann 30. janúar sL, verður gerð frá Foss- vogskirkju í dag, 8. febrúar, kl. 13.30. /za Eg vona að við eigum allt sem við þurfum það sem eftir er. Þú ert búin að eyða öllu. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvúiö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvUið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvibð s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 5. febr. til 11. febr. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, simi 24045. Auk þess verður varsla í Holtsapó- teki, Langboltsvegi 84, sími 35212, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opiö föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 Og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Sö&iin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fostud. kl. 16-19. Vísir fyrir 50 árum Mánudagurinn 1. mars. Mótspyrna Þjóðverja vex óðum vest- an Donetz-héraðs Áhlaup og gagnáhlaup skiptast á í sífellu. ____________Spakmæli________________ Sá sem vill lifa á kostnað ríkisins ætti að minnast þess að ríkið lifir á kostnað okkar allra. Frithiof Brandt. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafli- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opiö þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. . Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarflörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö ailan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtal** anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 9. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert öruggur og þér liður vel. Þú ert í skapi til að gera eitthvað sem kemur öðrum á óvart. Þú hefur lag á að breyta aðstæðum þér í hag. Fiskarnir (19. febr.~20. mars.): Skjót viðbrögð gætu snúið erfiðri stöðu þér í hag. Þú hefur lag á að töfra einhvem sem hefur ótrúleg áhrif. Happatölur era 8,15 og 30. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ákveðin skemmtun gæti haft ferðatilboð í fór með sér. Það gæti borgað sig að vera ákveðinn en sanngjam. Nautið (20. apríl-20. maí): Vinna og fjármál ganga sérstaklega vel. Fréttir eða upplýsingar vekja óvænt en áhugaverð tækifæri. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ferðalög til flarlægra staða gætu komið til greina. Upplýsingar varðandi staöreyndir hressa upp á daginn hjá þér. Ný vinátta • gæti breyst í eitthvað dýpra. Krabbinn (22. júní-22. júli): Eitthvaö sem þú hefur verið að gera og lagt mikla vinnu í gengur ekki upp. Því skaltu ekki spá í það meira heldur byrja á ein- hverju nýju. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú þarft að taka sársaukafulla ákvörðun varðandi einhvem. Það gæti stafað af því að þú hafir of mikið að gera. Nýjar ákvarðanir era til góðs fyrir alla viðkomandi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gættu að þvi hvort einhver falskur er í vina- eða kunningahópi. Taktu alvarlega upplýsingar sem þú færð frá ákveðnum aðila. Farðu með gát í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hugaðu vel að þvi sem er að gerast. Þróunin er þér heldur óhag- stæð. Gerðu enga samninga án aðstoðar. Happatölur em 3,17 og . 32. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Mikilvægum upplýsingum er haldið frá þér. Vertu yfirvegaður. Ef þú bíður þar til á morgun finnur þú rétta leið. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér verður lítiö ágengt í dag. Kannaðu vel flármálin. Vertu viðbú- inn einhverju óvæntu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvað verður til þess að tefla áætlanir þínar. Það freistar því að breyta um stefhu og fara að tillögum annarra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.