Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Page 20
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1993. ■ 32 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Til sölu Verkfæraveisla alla daga vikunnar. • Hlaupakettir: 1 tonna kr. 5.500, '2 tonna kr. 7.445. • Keðjupúllarar: 1,5 tonna kr. 7.280. • Skrúfstykki með snúningi og steðja, 3" kr. 950, 4" kr. 1.390, 6" kr. 2.490, 8" kr. 4.970. • Búkkar frá 695 kr. stk. • Hjólatjakkar, verð frá kr. 2.900 stk. • Ódýr handverkfæri í miklu úrvali. Útsölustaðir: Stálmótun, Hverfisgötu 61, Hf. Opið kl. 14-18 mán.- fös., sími 91-654773. Kolaportinu, bás 22 (innst). Bílaperlunni, Njarðvík, alla daga. Bílaviögerðir. Fólksbílaland er flutt að Bíldshöfða 18. Við bjóðum bremsu- viðgerðir, pústviðgerðir, framrúðu- viðgerðir, mótorstillingar, dempara- skipti og aðrar almennar viðgerðir á jfólksbílum. Við kappkostum að veita ódýra og vandaða þjónustu. Pantið tíma í síma 673990. Fólksbílaland hf. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Fyrirhyggja getur borgað sig. Verkfæri, bílaaukahl., garðáhöld, vinnufatn., hestavörur, heimilistæki o.m.fl. á frábæru verði. Allt á einum stað í vörulista Harald Nyborg. Hringið og pantið lista. Isl. póstversl., s. 654408. Til sölu 40 feta Carrier Transicold kæli- og frystigámur, árg. ’78, staðgreiðslu- verð 400.000 kr. með vsk. eða greiðslur »eftir samk. Uppl. gefur Ásmundur Cornelíus í síma 92-52266 frá kl. 8-17 og í síma 92-11732 milli kl. 17 og 19. Hvergi á landinu er fjölbreyttara vöruúrval og lægra verð. Við vinnum í þágu dýravemdar. Flóamarkaðurinn, Hafharstr. 17, kj. Opið mán., þri. og mið. kl. 14-18. Nýmynd-Videó - nætursala. Opið til kl. 1 að nóttu virka d. og til 3 um helgar. Allar myndir á kr. 250 eftir 23.30. Nýmynd-Videó, Skipholti 9, Nýmynd- Videó, Faxafeni, gegnt Tékkkristal. Airconditiondæla og Ranco fjaðrir undir . Toyota til sölu. A sama stað óskast argonsuða. Upplýsingar í síma 91-34061. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fóg, sólbekkir, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Ódýrt vegna flutnings: Svefnsófi, sófa- borð, furuskápur, bókahilla, skrif- borð, hjónarúm, hægindastóll, Akai útvarpsmagnari, AR hátalarar og 2 kassettutæki. Sími 74147 eða 623724. 25% febrúarafsláttur á alhliða hár- snyrtingu fyrir dömur, herra og börn. Hárgreiðslustofa Kristínar, Eiðismýri 8a. Uppl. og pantanir í s. 91-612269. 3 sæta, 2 sæta, 1 stóll, hornborð og sófaborð frá TM-húsgögnum til sölu, einnig Marantz hljómtæki. Visa/Euro. Upplýsingar í síma 91-46767 e. kl. 19. ATH. s. 25-200. Næturbrytinn. Sendum heim okkar ljúff. rétti. Tilboð: 4 hamb. m/fr., sósu/salati, kr. 980. Heimsend- ingargj. kr. 250 allan sólarhr. S. 25-200. Baðkar, vaskur og kiósett, hvítt, með blöndunartækjum. Vel með farið. Selst ódýrt. Upplýsingar eftir kl. 17 í síma 91-611777. Barnavagn og þurrkari. Silver Cross barnavagn með fýlgihlutum á kr. 26 þús. og ÁEG þurrkari á kr. 8.000. Lít- ur hvort tveggja vel út. S. 91-870123. Brautarlaus bilskúrshurðarjárn, það besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil fyrirferð, mjög fljót uppsetning, gerð fyrir opnara. S. 651110 og 985-27285. Brettakantar úr krómstáli á alla Benz, Subaru, BMW, Volvo og Peugeot, einnig radarvarar og AM/FM CB talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360. Bilskúrsopnarar, Ultra-Lift frá USA, m/ fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy varahlutir. Bílskúrshurðaþjónustan. S. 985-27285, 91-651110 Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Góður ísskápur. 3ja ára vel með farinn ísskápur, Snowcap, til sölu, hæð 145 cm, breidd 57 cm, er í Reykjavík. Verð aðeins 15.000 kr. Uppl. í síma 92-13764. Svefnsófi og gamall standlampi til sölu, einnig negld vetrardekk undan Lödu. Upplýsingar í síma 91-671443. Nýlegur gasofn fyrir sumarbústað til sölu. Uppl. í síma 91-75083 eftir kl. 18. Innimálning, verðdæmi: 10 1, v. 4.731. Lakkmál., háglans, v. 600 1. Gólfmál., 2 'A 1, v. 1.229. Allir litir/gerðir. Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815. Jenni, Grensásvegi 7. Aspassúpa, fiskibollur, brún sósa, salat og kartöfl- ur, verð 450 kr. Þeir ná árangri í lifinu sem halda áfram að reyna. Ný VHS videoupptökuvél, Panasonic Hi-Fi stereo fyrir stórar spólur. Selst ódýrt miðað við núverandi verð. Uppl. í síma 98-22899 eftir kl. 18. Nýlegt hvitt rúm (175 x 80 cm), verð kr. 9000. Rimlarúm, verð kr. 3000. Beyki- sófaborð, verð kr. 3000. Upplýsingar í síma 91-680418. Nýtt - nýtt. Hvít baðinnrétting, breidd 120 cm, skrifborð í antikstíl, stærð 160x75 cm. Báðir hlutimir seljast á hálfvirði. Uppf. í síma 45606 og 688727. Philips AP farsími til sölu, einnig nokk- ur rafmagnshandverkfæri til trésmíða. Allt vel með farin tæki. Uppl. í símum 91-626638 og 985-33738. Schneider skákgræjur, 6 feta Potblack billjardborð á hálfvirði, Tudi 12 mynd- lykill og mjög vandaðir tennisspaðar, Dunlop pro L4 3/8". Sími 73764. Skíði 1,85, vel með farin, til sölu, hátal- arabox 2x400 W, v. 35 þ., og kraft- magnari 600W, v. 15 þ. Volvo ’79GL, v. 10-15 þ., þarfn. lagf. S. 77630 e.kl. 17. Teikniborð með Nestler teiknivél, 140x80 cm, og lampa til sölu á 35.000 krónur. Einnig ítalskt teikniborð án teiknivélar á 20.000 krónur. S. 621690. Tviskiptur isskápur til sölu, hæð 1.50, einnig 14" litasjónvarp á 8.500 og dráttarkrókur undar Lancer hlaðb. 4x4. Uppl. í síma 91-74078 eftir kl. 15. XL-búðin - nýjar vörur, gott verð. Blússur, peysur, galla- og stretsbuxur, dragtir, kjólar, pils, jakkar. Stærðir 42-50. S. 618414, kvöldþjón. s. 629404. 12 feta billjardborð til sölu, einnig pylsupottur og gömuf antik Coke kista. Uppl. í síma 91-17620. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Heimiliskrossgátur - heilabrot. Nýkomin um land allt. Þægileg afþreying, örvar hugann. Útgefandi. Innihurðir. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Svart antik-píanó með fjórum kopar kertastjökum til sölu. Upplýsingar eftir kl. 18 í síma 91-15992. ■ Oskast keypt • ••Minjagripir - Lopapeysur.*»* Kaupi hvers konar minjagripi. Oska einnig eftir íslenskum lopapeysum, nýjum sem notuðum. Aðeins góðar vörur koma til greina. Kjörið tæki- færi til að drýgja tekjumar. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-9277. Málmar - Málmar. Kaupum alla góð- málma gegn stgr. Hringrás hf., endur- vinnsfa, Klettagörðum 9, Rvk, s. 814757. Ath. einnig kapla (rafmvír). Pelsasaumavél og 4-6 vinnustólar óskast til kaups. Uppl. gefur Gréta í síma 685330 og 75115 eftir kl. 16.30. Óska eftir nýlegum afruglara fyrir Stöð 2. Upplýsingar í síma 91-620720. ■ Verslun Fataefni - Allt á heildsöluverði. Gæðaefni í ýmsan fatnað. Efnahomið, Ármúla 4. Opið frá 10-18, sími 91-813320. ■ Fatnaður Er leðurjakkinn bilaður? Tökum að okkur leðurfataviðgerðir, vönduð vinna. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími 91-610060. ■ Fyiir ungböm Gott úrval notaðra barnavara, vagnar, rúm, bílstólar o.fl. Umboðssala og leiga. Bamaland, Njálsgötu 65, s. 91-21180. Námskeið í ungbarnanuddi fyrir foreldra með börn á aldrinum 1-10 mánaða. Uppl. og innritun á Heilsunuddstofu Þórgunnu, símar 21850 og 624745. Úrval af notuðum og nýjum barnavör- um, s.s bamavögnum, kerruvögnum, kerrum, barnabílstólum o.fl. á frábæru verði. Barnabær, Ármúla 34, s. 685626. Hvítt barnarúm, 2ja ára gamalt, til sölu. Upplýsingar í síma 91-13390. Óska eftir að kaupa ódýrt og vel með farið burðarrúm, taustól og leikgrind. Uppl. í síma 91-626648. ■ Hljóðfeeri Til sölu: 6 mán. EFX-effectamaskína m/Reverb, choms, delay, panning, oct- ave, flanger o.fl., v. 25 þ., 8 rása Stúdíómaster mixer, v. 35 þ., Yamaha G-28 klassískur gítar, v. 15 þ. S. 17351. Fender jazzbass, Fender precision, Roland 100 studiobass, Roland D5 synt., 16 r. mixer án magnara, Harmon Kardon geisli + útvmagnari, JBL hátalarar og NAD plötusp. S. 614440. Hin rómuðu Kawai píanó og flyglar í miklu úrvali. Píanóstillingar og við- gerðarþjónusta unnin af fagmönnum. Kaupum notuð píanó. Opið alla v.d. frá 17-19. Sími/fax 627722, 985-40600. Gítarinn hf„ s. 22125. Útsala, útsala. Trommur, kassag., rafmagnsg., 9.900, effektar, 4.900. Töskur, strengir, Cry Baby, cymbalar, statíf, pick-up o.fl. Óska eftir trommara og söngvara í þungarokkshljómsveit. Uppl. í síma 91-13381 og í Hinu húsinu á mánudög- um milli kl. 18 og 20,- Ámi. Til sölu Yong Chang pianó, U121. Verð m/bekk 180.000 krónur stað- greitt. Upplýsingar í síma 91-44926. M Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahjeinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar fngi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn 3 sæta sófi + 3 stólar og stakir stólar, ca 50 ára, nýuppgerðir, til sölu. Getum tekið notuð húsgögn upp í að hluta. Alhliða bólsturvinna á nýjum og gömlum húsgögnum. Gerum tilboð. Bólstrun Helga, s. 30585 og 628805. 6 sæta hornsófasett, 2,30x2,90 m, til sölu, mosagrænt áklæði. Upplýsingar í síma 91-43633 eftir kl. 20 í kvöld og annað kvöld. Þjónustuauglýsingar Pípulagnir - Stífluþjónusta Hreinsum stíflur úr hreinlætistækjum og skolplögnum. Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL. Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulþjónusta. Stillum hitakerfi. DANFOSSÞJÓNUSTA. HTJ mmm Kreditkortaþjónusta 641183 - 985-29230 Hallgrímur T. Jónasson pípulagningam. Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. Siýómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið timanlega. Tökum allt . múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfúr i öll verk. = VELALEIGA SIMONAR HF„ V T1 simar 623070, 985-21129 og 985-21804 SMÁAUGLÝSINGAR OPIÐ! Mánudaga-föstudaga Laugardaga Sunnudaga Sími Bréfasími Græni síminn 9.00-22.00 9.00-16.00 18.00-22.00 91-632700 91-632727 99-6272 Dyrasímaþjónusta ALMEENN DYRASIMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. QJÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Simi 626645 og 985-31733. Loftpressa - múrbrot Páll, símar 91-684729 og 985-37429. Steypusögun - kjarnaborun Victor, s. 91 -17091, símboði 984-50050. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN t MÚRBROT • VIKURSÖGUN t MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-63236. VILHELM JÓNSSON ★ STEYPUSOGUIN ★ malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ IO ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI nr. • S 45505 Bflasimi: 985-27016 • Boflsimi: 984-50270 OG IÐNAÐARHURÐIR GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 Er stíflaö? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! —r Anton AÁalsteinsson. VTTO--Try Sím. 43879. Bilasiml 985-27760. =4 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON @688806^985-22155 Skólphreinsun. -*1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc, voskum, baökerum og níðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.