Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR1993 Fréttir DV Snæfellsnes: Tíðir stormar af háátt og erf iðleikar með kennslu Strákar stinga sér af snjónum í sundlaugina á Lýsuhóli. DV-myndir Símon Símon Sigurmonsson, DV, Görðum; Tíðarfar hefur verið erfitt á sunn- anverðu Snæfellsnesi það sem af er vetri. Tíðir stormar af háátt voru fyrir áramót, allt frá 23. nóvember. Eftir áramót hefur safnast mikið af snjóá utanvert nesið og færð spillst. Erfiðleikar hafa verið á heim- keyrslu nemenda í Laugagerðisskóla og kennsludágar hafa faiiið niður í Lýsuhólsskóla vegna ófærðar. Mest vandræði hafa orðið á gamla vegar- kaflanum frá Staðará að Lágafelii. Þennan veg átti að byggja upp 1992 samkvæmt þágfidandi vegaáætlun og var hann sá eini sem skorinn var niður í fyrra á öllu Vesturlandi. Hann var ekki settur inn á áætlun aftur og er búinn að kosta mikið í snjóm- oksturspeningum undanfarin ár. Mikiil snjór og ófærð er í Breiðu- víkurhreppi og ógæftir og róðrar- bann á Amarstapa. Enginn getur róið að gagni nema Pétur á Malarrifi - hann er mestur sjógarpur hér um slóðir. Þrátt fyrir vetrarríki og fólksfækkun í sveitunum ætla Breið- víkingar og Staðsveitungar að halda sitt árlega þorrablót á Lýsuhóh í þorralok. Líklega reyna menn þar að hressa upp á dapurlegt útht þjóð- arskútunnar með bjór eða vodka- dropa. Félagsheimilið á Lýsuhóli er nær fennt í kaf. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 9, hl. 01-01, þingl. eig. Ragnar Þórðarson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Verðbréfa- markaður Fjárfestingarfél. og íslands- banki hf., 12. febrúar 1993 ld. 10.00. Fannafold 131,01-01, þingl. eig. Sævar Sveinsson og Kristín Ósk Óskarsdótt- ir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands, 12. febrúar 1993 kl. 10.00. Héðinsgata/frystigeymsla, þingl. eig. Dreifmg hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 12. febrúar 1993 kl. 10.00. Hjallavegur 20, hluti, þingl. eig. Viðar Þormóðsson, gerðarbeiðandi Lífeyr- issj. Austurlands, 12. febrúar 1993 kl. 10.00. Hofsvallagata 1, þingl. eig. Herluf Clausen, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Verðbréfa- markaður FFI, 12. febrúar 1993 kl. 10.00._____________________________ Holtsgata 19,4. hæð, þingl. eig. Ólafur Sigurðsson og Berglind Sigurðardótt ir, gerðarbeiðandi Landsbanki ís- lands, 12. febrúar 1993 kl. 10.00. Hraunbær 26, hl. 01-02, þingl. eig. Ól- afur Gunnar Pétursson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Vátryggingafélag íslands, 12. febrúar 1993 kl. 10.00.___________________ Hraunbær 60, hluti, þingl. eig. Emil Bjömsson og Katrín Björnsdóttir, gerðarbeiðendur Lánasjóður ísl. námsmanna, Lífeyrissj. sjómanna og sýslumaðurinn í Kópavogi, 12. febrúar 1993 kl. 10.00.___________________ Hraunbær 114, hl. 01-02, þingl. eig. Hulda J. Sigurðardóttir og Þórir Jök- ull Helgason, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Skjóvá- Almennar hf., 12. febrúar 1993 kl. 10.00.____________________________ Hraunbær 128, hluti, þingl. eig. Jón Ó. Carlsson, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki íslands, 12. febrúar 1993 kl. 10.00.____________________________ Hrísateigur 13, kjahari, þingl. eig. Kristján Ágúst Gunnarsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins íslandsbanki hf., 12. febrúar 1993 kl. 10.00._________ Hulduland 1, 2. hæð hægri, þingl. eig. Friðþjófur Pétursson, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 12. febrúar 1993 kl. 10.00.____________________________ Hverfisgata 56, 0303 og 0403, aus., þingl. eig. L.B. Bárðarson hf., gerðar- beiðandi Framkvæmdasjóðin-, 12. fe- brúar 1993 kl. 10.00. Hverfisgata 59, íb. 0201, þingl. eig. Asdfs Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands og Lífeyrissj. sjómanna, 12. febrúar 1993 kl. 10.00. Hverfisgata 82, 010302, þingl. eig. Walter H. Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Inn- heimtustofnun sveitarfélaga og Þor- varður Gunnarsson, 12. febrúar 1993 kl. 10.00._________________________ Hæðarsel 20, hluti, þingl. eig. Reynir Þór Friðþjófsson, gerðarbeiðandi Verðbréfamarkaður Fjárfestingarfé- lagsins, 12. febrúar 1993 kl. 10.00. Höfðatún 2, hluti, þingl. eig. Konráð Jakob Stefánsson, gerðarbeiðandi Kaupþing hfi, 12. febrúar 1993 kl. 10.00._____________________________ Krókabyggð 6, Mosfi, þingl. eig. Álft> árós hf., gerðarbeiðandi Óm Hösk- uldsson hdL, 12. febrúar 1993 kl. 14.00. Laugavegur 164, hl. 0101 og 0301, þingl. eig. Flugmó hfi, gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík, 12. febrúar 1993 kl. 10.00._________________________ Laxakvísl 17, þingl. eig. Ulfar Hróars- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. febrúar 1993 kl. 10.00. Leiðhamrar 17, .þingl. eig. Kristján Geirsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Kaupþing hfi, 12. febrú- ar 1993 kl. 10.00._________________ Logafold 188, þingl. eig. Sigfus Bjama- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður F.Í.S.K., 12. febrúar 1993 kl. 14.00. Lóð úr landi Miðdals, Mosf., þingl. eig. Einar Tryggvason, gerðarbeið- andi Mosfellsbær, 12. febrúar 1993 kl. 10.00. Markland 10, íb. 0102, þingl. eig. Ein- ar Friðriksson, gerðarbeiðandi Verð- bréfamarkaður FFI, 12. febrúar 1993 kl. 14.00. Mávahlíð 20, ris, þingl. eig. Ásgerður Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, 12. febrú- ar 1993 kl. 14.00. Melbær 30, þingl. eig. Pétur Filippus- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Tryggvi Ágnarsson hdl., 12. febrúar 1993 kl. 10.00. Melgerði 30, þingl. eig. Ester Gísla- dóttir og Hallgrímur Ámason, gerðar- beiðendur B.M. Vallá hf., Gjaldheimtr an í Reykjavík, Húsasmiðjan hf., toll- stjórinn í Reykjavík, Verslunardeild Sambandsins og íslandsbanki h£, 12. febrúar 1993 kl. 14.00. Miklabraut 78, hluti, þingl. eig. Guð- ríður Guðlaugsdóttir, gerðarbeiðend- ur Fj árfestingarfélagið-Skandia hf. og Rafþór hf., 12. febrúar 1993 kl. 14.00. Mýrargata 10, þingl. eig. Stálsmiðjan h£, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. febrúar 1993 kl. 14.00. Neðstaberg 2, þingl. eig. Sæmundur Eiðsson og Elva Björk Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. febrúar 1993 kl. 14.00. Njálsgata 34, hluti, þingl. eig. Pétur Þórarinsson, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Hafharfjarðar, 12. febrúar 1993 kl. 14.00. Nönnugata 16, hluti, þingl. eig. Stefán Sigtryggsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 12. febrúar 1993 kl. 14.00. Rekagrandi 3, íb. 03-02. stæði v/34, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsasmiðjan, 12. febrúar 1993 kl. 14.00. Reykás 24, hluti, þingl. eig. Þorsteinn Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 12. febrúar 1993 kl. 14.00._________________________ Reykjafold 20, þingl. eig. Sighvatur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbaiiki íslands, 12. febrúar 1993 kl. 14.00. Seilugrandi 8, hluti, þingl. eig. Svava Hjaltadóttir og Jónas Bjömsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 12. fe- brúar 1993 kL 14.00. Vesturgata 22, ris norðurenda, þingl. eig. Gistiheimib Reykjavíkur, gerðar- beiðandi Linda M. Þórarinsdóttir, 12. febrúar 1993 kl. 14.00. Æsufell 2, hluti, þingl. eig. Margrét Siguijónsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. febrúar 1993 kl. 10.00.____________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK r # #

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.