Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Page 15
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR1993 15 Misskilningur á æðstu stöðum Forvitnilegt er aö rýna í yfirlýs- ingu forseta íslands á ríkisráðs- fundi 13. janúar sl. Hygg ég að sjaldan eða aldrei hafi á þeim vett- vangi verið færður til bókar jafn mikill misskilningur. Æðsta stjórnvaldið Forseti segir embætti sitt vera „samnefnari fyrir íslenska þjóð- menningu, mennta- og menningar- stefnu íslendinga". Samkvæmt þessu gegnir forseti hlutverki menntamálaráðherra og ráðuneyt- is hans. Hvergi eru slík ákvæði að fmna í stjórnarskránni. Þar er hlutverk forseta skýrt þannig að hann sé æðsta stjóm- valdið: Hann skipar ráðherra og veitir þeim lausn, veitir að tillögu ráðherra öll meiriháttar embætti, gerir í samræmi við 21. gr. stjórnar- skrár samninga við önnur ríki, tek- ur þátt í löggjafarstarfinu með staðfestingu og útgáfu laga og bráðabirgðalaga, skrifar trúnaðar- bréf íslenskra sendiherra til er- lendra þjóðhöfðingja og tekur við trúnaðarbréfum erlendra sendi- herra frá ríkjum sem formlega við- urkenna fullveldi og sjálfstæði ís- lands. Viðurkennd skilgreining sniðgengin Forseti segir að fullveldi og sjáif- KjaUariim Dr. Hannes Jónsson fyrrv. sendiherra stæði sé ekki umfram allt háð sam- skiptaformum við önnur ríki held- ur byggist á „inntaki, mennttm og menningu þjóðarinnar og fæmi“. Þama er sniðgengin viðurkennd skilgreining alþjóðalaga á hugtök- uniun fullveldi og sjáifstæði. Við gátum ekki stofnað fullvalda og sjálfstætt lýðveldi á íslandi nema að fenginni formlegri viður- kenningu helstu ríkja Banda- manna. Hin nýfijálsu ríki þriðja heimsins öðluðust ekki fullveldi og sjálfstæði fyrr en eftir formlega viðurkenningu annarra ríkja. „Á grundvelli vafans, ef ekki vissunn- ar, gat forseti virt drengskaparheit sitt með því að skrifa ekki undir lögin.“ Sáttir við niðurstöðu EES - málsins? Svara ekki Óákveðnir 2'3% 1 „.. .skoðanakönnun, sem DV birti 22. janúar sýndi, að 60% þjóðarinnar eru óánægð með afgreiðslu EES-málsins,“ segir greinarhöf. m.a. Menntir og menning vom ekki úr- slitaatriði, þótt mikilvæg séu út af fyrir sig. Sáttmáli við þjóðina? Forseti segist leggja „áherslu á sáttmála sinn við þjóðina" og „rækja sameiningarhlutverk for- setaembættisins“. En hvemig lítur þetta út í ljósi staðfestingar EES- laganna? Afstaða með tæpum þing- meirihluta leiddi sjálfkrafa tíl af- stöðu á móti hinum tæpa helmingi þingsins og á móti verulegum meirihluta þjóðarinnar. Skoðana- kannanir sýndu um 70% fylgi við þjóðaratkvæðagreiðslu. Nýleg skoðanakönnun DV sýndi að ríkisstjórnin, sem þingmeiri- hlutí stjómarhðsins styður, og for- seti tóku afstöðu með, nýtur ekki nema 26,2% fylgis, 73,8% era á móti. Önnur skoðanakönnun, sem DV birti 22. janúar, sýndi að 60% þjóðarinnar era óánægð með af- greiðslu EES-málsins. „Sáttmál- inn“ og „sameiningarhlutverkið" verða öfugmæh í ljósi þessara stað- reynda. Hefði ráðið úrslitum Svo er hitt að vald Alþingis og forseta til að setja EES-lögin hefur verið vefengt af því að þau standist ekki stjómarskrá. Á grandvelh vafans, ef ekki viss- unnar, gat forseti virt drengskap- arheit sitt með því að skrifa ekki undir lögin. Þar með hefði hún nýtt áfrýjunarrétt sinn skv. 26. gr. stj ómarskrárinnar. Þjóöarat- kvæðagreiðsla hefði þá ráðið úr- shtum um framtíðargildi laganna. Líkur benda til að verulegur meirihluti þjóðarinnar hafi vænst þess að forseti sýndi í verki hug- rekki og stjómvisku til að nýta áfrýjunarréttinn. En málinu er ekki lokið, hvorki úti í Evrópu né hér heima. Enn er von. Hannes Jónsson Sjálfsagðir hlutir Eftir mikla baráttu hefur loks tekist að fá sljómvöld til að breyta lögum frá 1922 um fiskveiðar í land- helgi íslands, og skip erlendra þjóða tekin að venja komur sínar hingað til lands til að landa afla og leita eftír þjónustu. í dag finnst eflaust mörgum undarlegt að þess- um úreltu lögum skuh ekki hafa verið breytt í nútímahorf fyrir löngu. Á sama tíma og strandþjóðir meginlandsins hafa gert aht th þess að laða að erlend skip til viðsMpta sátu íslendingar uppi með lagaá- kvæði sem var beinlínis ætlað að koma í veg fyrir slíkt hér á landi. Þannig var áhtlegiun viðskiptum vísað frá í stórum stíl á sama tíma og stjómvöld þóttust vilja stuðla að aukinni vinnu og verðmæta- sköpun. Úrelt lagaákvæði afnumin Þegar svo fór að þrengja verulega að verkefnum í íslenskum skipa- iðnaði settu hagsmunasamtök greinarinnar á aukinn þrýsting að afiiema þessi úreltu og skaðlegu lagaákvæði. Lengi var talað fyrir daufum eymm, hver bentí á annan og fáir virtust skilja alvöru máls- ins. En áfram var haldið og rnn leið og nýr sjávarútvegsráðherra - Þor- steinn Pálsson - tók við því emb- ætti var gengið á hans fund og þá fór eitthvað að gerast. Það hefur löngum verið plagsiður KjaUaiinn Ingólfur Sverrisson framkvæmdastjóri Málms, samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði vissulega hafa þeir ekki ahtaf unn- ið til hróss. En í þessu málefni gekk ráðherra rösklega til verks og sá að við svo búið mátti ekki standa; við gætum ekki endalaust vísað frá okkur viðskiptum vegna þess eins að í upphafi aldarinnar veiddu breskir togarar uppi í harðalandi og þá þurfti að bregðast við með setningu laga sem tækju á því vandamáh. Það var því verulegur áfangasig- ur þegar Álþingi endurskoðaði lög- in frá 1922 og leyfði á síðasta ári að erlend skip leituðu að mestu hindrunarlaust til íslenskra hafna th þess að fá þjónustu og landa afla. Afrakstur kemur strax í Ijós Nú berast af því daglegar fregnir að erlend skip landi hér afla og leiti jafnframt eftir þeirri fjölbreyttu þjónustu sem stendur fiskiskipum þessu tagi næsta sjálfsögð og jafn- vel verulegt búsílag, sem þau vissu- lega em. Nú heyrast hins vegar ekki þær úrtölur sem mættu tals- mönnum ýmissa atvinnugreina sem vildu nýta þá möguleika sem þama var bókstaflega haldið frá okkur með úreltum lagaákvæðum. Nei, nú er aht breytt og viðskipti dafna sem aldrei fyrr og tíl þess þurftí ekki annað en að löggjafar- samkundan tæki hthlega th í eigin ranni. Þetta var þá ekki flóknara. Samkeppnishæf iðngrein íslenskm- málm- og skipaiðnaður býr um þessar mundir við veruleg- an verkefnaskort og margir ör- vænta mn að úr rætist á næstunni. Það er því ástæða th að fagna þeim fáu jákvæðu fréttum sem koma frá þessari miidlvægu atvinnugrein. Sú staðreynd að erlendar útgerð- ir tefja hag sínrnn vel borgið með þvi að sækja þjónustu th íslands segir ekki aðeins að málm- og skipaiðnaður okkar er ágætlega samkeppnisfær á thteknum svið- um, hún segir einnig að með að- gerðaleysi geta sfjómvöld bókstaf- lega komið í veg fyrir að stofnað sé th viðskipta á tímum þegar aht verður að gera th þess aö auka verðmætasköpun og atvinnu. Slík stjómvöld em ahtént ekki sam- keppnishæf. Ingólfur Sverrisson „Það hefur löngum verið plagsiður okkar Islendinga að gera lítið úr verk- um stjómmálamanna og vissulega hafa þeir ekki alltaf unnið til hróss. En í þessu málefni gekk ráðherra rösklega til verks.. okkar íslendinga að gera htíð úr og áhöfhum þeirra th boða hér á verkum stjómmálamanna og landi. Nú finnst öhum viðskipti af „Hugmynd- ir um breytt rckstrarfomi Pósts og síma miða öðm fremur aö því að nýta kosti formsins. Sú Hreinn breytmg get- formaður einka- ur verið und- anfari eigin- legrar cinkavæðingar sem felst í sölu fýrirtækisins eða hiuta þess fh almennings. Breyting Pósts og sfma í hlutafélag yrði líklega hluti af skipulagsbreytingu sem fæh í sér að fyrirtækið yrði brotið upp í tvær eða fleiri einingar. Kostim- ir em öðm fremur fólgnir í mögu- leikanum á fljótvirkari ákvörð- unartöku, auknu sjálfstæði og ábyrgð stjórnenda, markvissari fjármálastjórnogauknum sveigj- anleika i starfsmannahaldi. Sam- anburður og samsfarf við önnur fyrirtæki yrði og auðveldara. Aht þetta er nauðsynlegt með tihiti th aukins hraða og framþróunar í ið geti veitt sem besta þjónustu. Eftír breytíngu væri afar mikh- vægt að tryggja virkt eftirht með verðlagningu og annarri starf- semi vegna eðhs þjónustunnar. Þá verður að tryggja faglega sfjómun óháða póhtískum þrýst- ingi. 1 því efni er einkavæðing haldbesta vörnin. í framhaldinu tel ég því nauösynlegt að afnema einokun á þeim sviöum fjarskipta þar sem ekki er um náttúrlega einokun að ræða og veita starf- seminni öflugt viðskipta- ög verð- lagseftirht. Aðfuhnægðuraöhum slíkum skhyrðum sé ég ekkert því th fyrirstöðu að blutabréf í Póstinum hf., og þá ekki síður Símanum hf. yrðu seld almenn- ingi í framtíðinni." Alfarið á móti ið á mótí einkavæð- ingu Pósts og. síma og tel að stofhunin eigi að vera sjálf- stætt ríklsfyr- RagnhiWur irtæki. mundsdótlir, for- Reynslan maður Félags ís- af eihkavæð- lenskra síma- ingu í öðrum manna. löndum hefur ekki veriö nógu góö. í Bretlandi voru það th dæm- is einkum stóm viöskipavinirnir og fjármagnseigendur sem högn- uöust, Starfsfólkið og almennir viðskiptavinir töpuðu hins vegar. Við einkavæðingu Brithis Telecom í Bretlandi var starfs- mönnum sagt upp og álagiö aukið á þeim sem eftir sátu eða vora endurráönir. Stéttarfélögin hafa mætt andstöðu af hálfu forstjór- anna og jafnvel verið bönnuð. i kjölfarið _ hefur heimasimum fækkað. í Bretlandi eru nú um 85 prósent heimila raeð síma en víöast í Evrópu og Bandaríkjun- um er hlutfalhð tun 95 prósent. Ég er síður en svo á móti öhum breytingum. Innan Pósts og síma má gera margt öl að bæta þjón- ustuna og í því sambandi mætti nýta sór reynslu hinna Norður- ar sem hafa reynst iha í öðrum löndum. Aht of oft einskorða stjómmálamenn aila hagræð-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.