Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1993.
33
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar.
Vatnsrúm (áttkantur), 2 ára, til sölu.
Odýrt ef staðgreitt er. Á sama stað
vantar 2 barnarúm. Upplýsingar í
síma 91-6434723.
Vel með fariö rúm með springdýnu,
1,05x2,0 m, til sölu, selst ódýrt. Uppl.
milli kl. 20 og 22 í síma 91-36852.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn
vinna verkið. Form-bólstrun, Auð-
brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum -
sendum. Framl. einnig nýjar. Ragnar
Bjömsson hf., s. 91-50397 og 651740.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Viðgerðir og klæöningar á bólstruðum
húsgögnum. Komum heim með
áklæðaprufur og gerum tilb. Bólstmn-
in, Miðstræti 5, s. 21440, kvölds. 15507.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
■ Ljósmyndun
Byrjenda- og framhatdsnámskeið í
svart/hvítri framköllun og stækkun
verður haldið á vegum FIÁ á næst-
unni. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-9242.
■ Tölvur
Var að fá eftirfarandi titla frá Kixx i:
PC Amiga
•Battlehawks 1942 1844
•Zak McKracken 1624 1624
• Future Wars 1624 1624
•Indiana J. Lastcrusader 1956 1844
•Midwinter 1 1624 1624
• World Class L’BD serie 1624
Enginn póstkostnaður ef pantaðir eru
2 eða fleiri leikir. Hjá Tomma, sími
91-650791 milli kl. 13 og 21.
Machintoshfólk. Forrit sem innih. dag-
bók og nafnaskrá (líkt filofax), heimil-
isbókhald, ávísanareikn. o.m.fl.
Aðeins kr. 2.900. Fæst sent endur-
gjaldslaust, greiðist innan 15 daga eða
endursend. Uppl. og pant. í s. 652930.
Til söiu Epson PC E tölva, með 20 Mb
hörðum diski og ritvinnsluforritum,
selst ódýrt. Á sama stað til sölu vand-
að, útskorið borðstofusett úr eik,
hornbekkur með hirslum, tveir stólar
og borð. Sími 91-680554 eða 91-621058.
• Ú»T«S»A»L»A« Útsala.
Klikkaðasta útsala aldarinnar er nú
í Tölvulandi. Leikir frá kr. 99,
disklingar frá kr. 10 o.fl. o.fl.
Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819.
Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur
er leikur. 82 leikir á einum kubb,
kr. 6.900. Póstkröfuþjónusta. Tölvu-
listinn, Sigtúni 3, 2. hæð, s. 626730.
Macintosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
Vegna mikillar sölu vantar okkur not-
aðar PC og MAC tölvur og prentara.
Tölvuleikir í úrvali fyrir PC. Rafsýn,
sölumiðlun, Snorrabr. 22, s. 621133.
Macintosh LC 4/40, með 12" litaskjá, til
sölu, verð 85 þús. staðgreitt. Upplýs-
ingar í síma 91-35297 eftir kl. 20.
■ Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hfi,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul-
bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta
fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hfi,
Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðgerð með ábyrgð borgar sig.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Einnig loftnetsþjónusta.
Geri viö allar gerðir sjónvarpst., hljóm-
tækja, videot., einnig afruglara, sam-
dægurs, og loftnetsviðg. Radíóverk,
Ármúla 20, vestan megin, s. 30222.
Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap-
önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og
25", einnig video. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps-
viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Til sölu notuð sjónv. og video, 4 mán.
ábyrgð, tökum biluð ki upp í. Tök-
um í umboðssölu. Viðg. , loftnsþjón.
Góð kaup, Ármúla 20, sín.i 91-679919.
Rafeindameistarinn, Eiðistorgi.
Þjónusta á öllum teg. sjónvarpa,
myndbandstækja, afruglara og fleira.
Sæki heim og stilli tæki. S. 611112.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Funai Nicam hi-fi stereo videotæki, long
play, 1 /i árs. Gott verð. Upplýsingar
í síma 91-641924.
■ Dýrahald
Hundar: Akureyringar, takið eftir!
í undirbúningi er stoíhun deildar
innan Hundaræktarfélags Isl. Fundur
verður haldinn í Lundi (húsi Hjálpar-
sveitar skáta) fimmtudaginn 11.
febrúar, kl. 20.30. Sýnum þessu máli
áhuga og fjölmennum. Kaffiveitingar
verða á staðnum gegn vægu gjaldi.
Omega heilfóður fyrir alla hunda. Það
er ódýr en umfram allt holl lausn að
fóðra hundinn á vinsælasta hágæða-
fóðri í Englandi. Okeypis prufur og
ísl. leiðb. Sendum strax út á land.
Goggar & trýni, sími 91-650450.
Gæludýrin og þaö sem til þarf færöu
hjá okkur. Gullfiskabúðin, Aðalstræti
4, s. 11757, og Bæjarhr. 12, Hafnarfi,
s. 51880, Hofsbót 4, Akureyri, s.
96-12488. Póstsendum um allt land.
Af sérstökum ástæöum eru til sölu 2
af fallegustu síamsalbínóum landsins,
fress og læða. Aðeins mjög góð heim-
ili koma til greina. Sími 689368 e.kl 14.
Búrfuglasalan. Höfúm til sölu landsins
mesta úrval af páfagaukum og finkum,
einnig mjög fallega kanarífugla.
Upplýsingar í síma 91-44120.
Hundaeigendur.Tökum hunda í pössun
til lengri eða skemmri tíma. Mjög góð
aðstaða. Hundahótelið Dalsmynni,
Kjalamesi, s. 91-666313, Bíbí og Bjöm.
Hundaræktarstöðin Silfurskuggar.
Ræktum fimm hundategundir: enskan
setter, silky terrier, langhund, silfur-
hund og fox terrier. Sími 98-74729.
Irish setter. Til sölu fallegir hvolpar,
rúmlega tveggja mánaða, undan góð-
um veiðihundum. Uppl. í síma
91-30160 á kvöldin.
■ Hestamermska
Andvarafélagar. Fræðslufundur
fimmtud. 11. febr. kl. 20.30 í félags-
heimilinu: „Eru tengsl á milli notkun-
ar og fótameina?" Helgi Sigurðsson
dýralæknir fjallar um fótamein o.fl.
Verð kr. 200, frítt fyrir félagsmenn.
Munið félagsskirteinin, kaffisala. P.S.
Unglingar, sem ætla á stóðhestastöð-
ina 13. febr., hafi samb. v/ Helgu og
Odd á Blesavöllum 4b fyrir fimmtud.
Hestamenn, hestaáhugafólk.
Nýtt áskriftartímabil Eiðfaxa er hafið.
Meðal efnis í 1. tbl. ’93 er:
100 ára hestamaður, Útflutningur
hrossa eykst, Þáttur fyrir unglinga,
Ráðunautar hætti afskiptum af
kynbótadómum, Hestaþing ’93 o.fl.
o.fl. Ert þú ekki örugglega áskrifandi?
Eiðfaxi, tímarit hestamanna,
sími 91-685316.
Til sölu 6 vetra, rauðstjömóttur, þægur
hestur, verð 60.000, 7 vetra rauður,
viljugur klárhestur með tölti, verð
180.000, 6 vetra, brúnn, undan Höfða-
Gusti, verð 180.000. Upplýsingar í
síma 91-657837 eða 91-679612.
Þrir fallegir hestar til sölu, stakir eða
allir saman: 4ra vetra brún meri
undan Atla 1016, 2ja vetra jörp meri
undan Höfga 86157020 og 1 vetrar
hestur undan Fannari frá Herríðar-
hóli. Uppl. í síma 91-685262.
Af sérstöku tilefni eru 1-3 pláss til lelgu
í 7 hesta húsi á Heimsenda. Upplýs-
ingar í sima 689668 á daginn og 45367
á kvöldin.
Hesta- og heyflutnlngar.
Get útvegað úrvalsgott hey.
Guðmundur Sigurðsson,
símar 91-44130 og 985-36451.
Hestaflutningabfll fyrir 9 hesta til
leigu án ökumanns. Meirapróf ekki
nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Hestaeigandi.
Eru þínir hestar úti núna? Samband
dýravemdunarfélaga íslands.
Járningar - tamningar.
Þetta er fagvinna. Helgi Leifur,
FT-félagi. Uppl. í síma 91-10107.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
íshnakkur, ársgamall, til sölu, gott
eintak, hagstætt verð. Upplýsingar í
síma 91-52658 eftir kl. 19.
6 folar á tamningaraldri til sölu. Uppl.
á kvöldin í síma 95-24336.
■ Hjól
Ath. Til sölu Suzuki Dakar 600 ’87,
verð 155 þús. Suzuki TS 50 ’87, verð
75 þús. Kawasaki AE 50 ’84, verð 35
þús. Upplýsingar í síma 91-44685.
Vil skipta á Lödu Sport, árg. '84, í góðu
standi, skoðaðri ’93, fyrir gott Enduro
hjól eða götuhjól. Úpplýsingar í síma
98-22668 á kvöldin.
Kawasaki Z 650, árg. '80, til sölu,
mikið endurnýjað. Upplýsingar í síma
96-71235.
Honda XR 600, árgerð 1987, til sölu.
Upplýsingar í síma 95-13285.
■ Vetrarvörur
Pólarisklúbburinn - helgarferð.
Helgarferð Pólarisklúbbsins að Leim-
bakka í Landsveit verður 12.-14. febr.
nk. Brottför fyrir þá sem vilja vera í
samfloti austur er föstud. 12. feb. kl.
20 frá Bæjamesti(Shell). Bókið ykkur
tímanlega því að fjöldi í gistingu er
takmarkaður. Bókanir og uppl. í s.
91-651203 e.kl. 20. Ferðanefridin.
P.S. sjá mynd í DV 1. febr., bls. 19.
Arctic Cat EXT special, árg. '92, til sölu,
fallegur, logaskreyttur sportsleði með
gasdempurum, ekinn 1.070 mílur,
80 hö. Verð 600.000 staðgreitt.
Bifreiðar & Landbúnaðarvélar, Suð-
urlandsbraut 14, s. 814060 & 681200.
Arctic Cat Cheetah ’87 til sölu, lengri
gerð, ekinn aðeins 700 mílur, sem nýr,
94 ha., hiti í handföngum. Uppl. í sima
91-43559.____________________________
Mjög miklð úrval af góðum og nýlegum
vélsleðum, t.d. Polaris, Yamaha og
Arctic Cat. Bifreiðasala Islands,
Bíldshöfða 8, sími 91-675200.
Polaris Indy 500 Classic '89 til sölu, ek.
3700 m, góður sleði. Óska efitir skiptum
á Polaris Indy Classic ’92. Milligjöf
staðgr. Hs. 98-31280 og vs. 98-22000.
Til sölu Arctic Cat, El Tigre ATS, árg.
’85, ekinn 1700 mílur, lítur út sem
nýr. Gott verð. Upplýsingar í síma
91-625514 eftir kl. 18.
Vandaður vélsleðagalli í stóru númeri
til sölu, loðfóðraður, notaður tvisvar.
Verð 9 þús. Upplýsingar í síma 91-
814062 eftir kl. 19._________________
Vélsleðafólk. Yeti-Boot vélsleðastíg-
vél, hjálmar, vélsleðagallar, hanskar,
lúffur, hettur og allt fyrir vélsleða-
manninn. Orka, Faxafeni 12, s. 38000.
Vélsleðamenn: Viðgerðir, stillingar,
breytingar. Yamaha, sala - þjónusta.
Sleðasala, varahl., aukahlutir. Vélhjól
& sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135.
■ Byssur
Remington haglabyssur:
11-87 Premier, kr. 63.900.
11-87 Camo kr. 69.000. Útilíf, s. 812922,
byssusm. Agnars, s. 43240, veiðikofinn
s. 97-11457, Hlað, s: 96-41009.
■ Hug_____________________
Flugtak, flugskóli, auglýsir. Flug er
framtíðin. Lærið að fljúga hjá stærsta
flugskóla landsins. Kynningarflug
alla daga. Sími 91-28122.
■ Fasteignir_________________
Óska eftir að kaupa ódýrt, gamalt, 50-70
fm einbýlishús í Rvík, sem þarfnast
viðgerða. 3 herb. íbúð kemur einnig
til greina. S. 91-39170 eða 622745.
■ Fyiirtæki
Til sölu mjög góðir leiktækjakassar með
20" og 25" skjá (15 stk.), góðir leikir
fylgja. Tilvalið til að opna leiktækja-
sal hvar sem er á landinu. Gott tæki-
færi til að skapa sér atvinnu, einnig
fyrir sjoppueigendur og aðila sem vilja
leigja út leiktækjakassa í sölutuma,
veitingastaði, videoleigur o.s.frv. Góð
kjör eða skipti á bíl, má vera mun
dýrari. Uppl. í vinnusíma 96-24810 og
heimasíma 96-25991, Jón Bjamason.
Á fyrirtæki þitt i erfiöleikum? Aðstoð
v/endurskipulagningu og sameiningu
fyrirtækja. Önnumst „FYjálsa nauð-
ungasamninga”.Reynum að leysa
vandann fljótt og vel. S. 680444.
Firmasalan, Ármúla 19.
Óskum eftir fyrirtækjum á skrá, mikil
sala. Góð þjónusta. Firmasalan,
Ármúla 19, sími 91-683884.
Hlutafélag. Fyrirtæki með yfirfæran-
legu tapi óskast keypt. Áhugasamir
hringi vinsamlegast í síma 91-621797.
■ Bátar
Tölvuvindur - veiðarfæri.
JR/Atlanter tölvuvindur, rafalar, raf-
geymar, töflur, raflagnaefni, bátaraf-
magn, nýlagnir, viðgerðir, krókar,
gimi, sigumaglar, sökkur. Rafbjörg,
Vatnagörðum 14, sími 91-814229.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur
fleiri báta með veiðiheimild á skrá.
Höfum kaupendur með staðgreiðslu
að t.d. Viking og Sóma bátum. Tækja-
miðlun Islands, Bíldshöfða 8, s. 674727.
Eberspácher hitablásarar, 12 v„ 24 v„
varahl., viðgerðarþj. Einnig forþjöpp-
ur, viðgerðarþj. og varahl. I. Erlings-
son hfi, Skemmuvegi 22 L, s. 670699.
Grásleppunet. Vil kaupa grásleppunet
eða úthald til grásleppuveiða. Hafið
samband við auglþjónustu DV í síma
91-632700. H-9266.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og bústaðinn. Viðgerð og varahluta-
þjónusta. Blikksmiðjan Funi, Smiðju-
vegi 28, sími 91-78733.
ígulkeraplógar. Sjóvélar Garðabæ
framleiða ígulkeraplóga af Péturs-
gerð. Munið okkar frábæru línuspil.
Sími 658455.
Óska eftir að kaupa 3,5-6 tonna bát með
grásleppuleyfi og króka- eða veiði-
heimild. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-9271.___________
Grásleppuleyfi til sölu, 6,7 tonn. Hafið
samband við auglþjónustu DV í síma
91-632700. H-9269._____________________
Vantar Sóma með veiöiheimild. Stað-
greiðsla. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-9249.___________
Óska eftir að kaupa krókaleyfisbát.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-9262._____________________
Úreldingabátur, 3,26 tonn, með grá-
sleppuleyfi til sölu. Uppl. í síma
95-13274 eftir kl. 19.
■ Sjómennska
Vélstjóri, VS-3, óskar eftir plássi á góðu
togskipi frá SV-landi. Löng reynsla.
Upplýsingar í síma 91-24031.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri
í Hilux. Erum að rífa: MMC Colt,
Lancer ’83 -’91, Galant ’86, Mercury
Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 '91, 4ra
1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4
’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84,
Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla
’86-’90, Carina H ’90 ’91, GTi ’86,
Micra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo
244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85,
Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323
’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett
’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og
2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza
’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit
’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf
’86, Nissan Sunny og Pulsar ’84-’87,
Peugeot 205 ’86; V6 3000 vél og
gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla,
sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323.
Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri.
Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88,
Rocky ’87, L200 ’82, L300 ’82, Sport
’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/Lancer
’81-’87, Galant ’82, Tredia ’82-’85,
Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80-’85, 929
’80-’84, Corolla '80-87, Camry ’84,
Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny
’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87,
Swift ’88, Civic ’87, Saab 99 ’81-’83,
Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87,
Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87,
Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta
’86, Renault ’82-’89, Benz 280 '79,
BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira.
Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími
96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro.
Varahiutaþjónustan sf., s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Hilux
double cab ’91 dísil, Aries ’88, Pri-
mera, dísil ’91, Cressida ’85, Corolla
’87. Xcab ’90, Gemini ’89, Hiace ’85,
Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87,
Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90
’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si-
erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic
’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87,
Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82,
245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88
Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno, Ibiza
’89, ’86, Charade turbo '86, Mazda 323
’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel
’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swifit ’88, '91,
Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-föstud.
652688. Athl Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir:
Civic ’84-’90, Golf Jetta ’84-’87,
Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318-
320-323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Tercel-.
4x4 ’86, Corolla ’87, Swift ’84-’88,
Lancia Y10 '88, March ’84-’87, Cherry
’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87,
Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion
’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88,
Favorit ’90, Samara ’87-’88. Kaupum
nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum.
Opið mán.-föst. kl. 9-18.30.
98-34300, Bílaskemman, Völlum, Ölfusi.
Erum að rífa Toyota twin cam ’85,
Cressida ’79-’83, Camry ’84, dísil,
Corolla ’80-’82, Subaru ’80-’84, E-10,
Nissan dísil 280 ’79-’83, Cherry ’83,
Galant ’79-’87, Lancer ’82-’87, Colt
’81, Tredia ’83, Honda Prelude ’85,
Lada sport station, Lux og Samara,
BMW 316-518 ’82, Scout V8, Volvo
245-345 ’79-’82, Mazda ’79-’83, Fiat
Uno Panorama, Citroen Axel,
Charmant ’79-’83, Ford Escort ’84 o.fl.
Kaupum bíla til niðurrifs. •- <
650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not-
aða varahl. í Saab 900/99 ’79-’89, Golf
’84-’87, Lancia Y-10 ’88, BMW ’80-’85,
Charade ’84-’87, Mazda 626 ’80-’86,
323 ’81-’87, 929 ’81-’83, Suzuki Fox,
Uno ’84-’87, Trooper ’84, Volvo
’78-’82, Micra ’84-’86, Cherry ’83-’85,
Benz 300 D/280 ’76-’80, Subaru st.’82-
’88, Subaru Justy ’88, Lite-Ace ’86,
Alto ’83, Volvo ’80-’85 o.fl. teg. Kaup-
um bíla til niðurrifs og uppg. Op. 9-19.
Biihlutir, Drangahrauni 6, s. 54940.
Erum að rífa Subaru E 10 ’90, Daihats-
hu Hijet 4x4 ’87, Charade ’80-’88, v
Mazda 626 ’87, 929 ’83, 323 ’82-’87,
Fiat Panorama ’85, Uno ’88, Escort
’85, Fiesta ’87, Cherry '84, Lancer ’87,
Colt ’86, Lancia Y10 '87 o.m.fl. Visa -
Euro. Opið alla virka daga kl. 9-19.
Bílpartar JG, Hveragerði, s. 98-34299
og 98-34417. Toyota Camry dísil ’86,
Mazda 626 dísil '84, Saab 900 ’82, Sam-
ara ’87, Corolla '87, Panda 4x4 '82,
Uno ’84, Lapplander '81, Datsun dísil
’81, Colt '81, Citr. CX ’82, Mazda 323
’83, 626 ’81, 929 ’82, L. Lux, L. Sport,
Land Rover, Charade ’81 og amerískir.
GHIBLI
RYK- 0G
VATNSSUGUR
Eigum gott úrval af
iðnaðarryk/vatnssugum
Verð frá kr. 19.080,-
Skeifan 11 d, sími 91 -686466
Kaupmanna _
M ^ Meðal verðlauna í Áskriftarferðagetraun Dv^ÚGlUS^
og Flugleiða|er stjömuferð íyrir tvo til
hom
Vertu meö.
Áskriftarferðagetraun DV og Flugleiða.
Heill heimur í áskrift.
Kaupmannahafnar. Lífsgleði, danskur "húmor",
frábærir veitingastaðir og skemmtistaðir.
FLUGLEIDIR
Traustur islenskurfrriafélagi