Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR8. FEBRÚAR1993 45 Leikarar í Blóðbræðrum. Blód- bræður Leikfélag Reykjavíkur sýnir um þessar mundir söngleikinn Blóöbræöur á stóra sviöinu í Borgarleikhúsinu. Verkiö er vægast sagt umdeilt, ýmist lofað í hástert eöa rakkaö niöur. Höfundurinn er Willy Russell en hann samdi einnig Educating Rita eöa Ríta gengur menntaveg- inn, sem nú er sýnt í Þjóðleikhús- inu, og Sigrúnu Ástrós. Söguþráðurinn er á þá leið aö tvíburar eru skildir aö skömmu eftir fæðingu. Annar dvelur um Leikhús kyrrt hjá sinni fátæku móður en hinn elst upp í aUsnægtum. Ör- lögin færa þá saman aö nýju og náinn vinskapur tekst með þeim. Á fullorðinsaldri tekur svo alvara lífsins viö og reynir mjög á sam- band þeirra. Leikstjóri er Halldór E. Lax- ness, leikmynd gerði Jón Þóris- son, tónlistarstjóri er Jón Ólafs- son og þýöingu annaöist Þórar- inn Eldjám. Meðal leikenda eru Ragnheiður Elfa Amardóttir, Felix Bergsson, Magnús Jónsson, Sigrún Waage, Valgeir Skagfjörö, Hanna María Karlsdóttir, Jón St. Krisfjánsson, Ólafur Guömunds- son og Jakob Þór Einarsson. Elisabet Bretadrottning. Meðal- Breti Vísitölufjölskyldan í Bretlandi notar tvær mílur af klósettpappír á ári. Blessuð veröldin Sæðissund Hin mikla ferð sem mannssæö- ið leggur á sig er hlutfallslega svipað og maöur sem synti þvert yfir allt Atlantshafið. Tennislungu Ef slétt væri úr lungum manns- ins mundu þau þekja svipað svæöi og tennisvöllur. Alvöru fótbolti Fótbolti var spilaður á tólftu öld, án nokkurra reglna. Færðávegum Fært er á vegum í nágrenni Reykja- víkur og á Suðumesjum. Einnig austur um Þrengsli og Hellisheiöi. Vegir á Suöurlandi eru færir og sama Umferðin er aö segja um vegi á Austfjöröum. Þá er fært um Borgarfjörð og um Heydai í Dali og þaðan í Reykhóla- sveit. Á Snæfellsnesi var veriö aö hreinsa Kerlingarskarö en aörir veg- ir þar eru greiðfærir. Á sunnanverð- um Vestijöröum var verið aö hreinsa Kleifaheiði og Hálfdán. Fært er um Holtavörðuheiöi noröur Strandir til Hólmavíkur, Steingrímsíjaröarheiöi er ófær. Á Norðurlandi eru aliar aö- alleiðir færar. Frá Akureyri er fært um Víkurskarö til Húsavíkur. Isafjöröur Stykkishóh Borgarnes Reykjavik \J\ Hálka og snjór\V\ Þungfært án fyrirstööu [X] Hálka og [/] Ófært skafrenningur Myrkir músíkdagar í Listasafninu: Píanóleikarinn James Clapperton fremstu píanóleikurum af sinni kynslóð. Hann er fæddur í Aber- deen 1968 og stundaði tónlistarnám viö Konunglega tónlistarskólann í Manchester, Tónlistarháskólann í Freiburg og viö Buffalo-háskólann í Bandaríkjunum. Meðal kennara hans má nefna James Avery og Yvar Mikhashoff. Clapperton hélt sína debut-tónleika á Edinborgar-hátíðinni 1985 og vakti feiknaathygli. Hann hefur sfðan haft nóg aö gera við tónleika- James Clapperton er talinn með eftir Kjaitan Ölafsson. hald. I kvöld klukkan 20.30 veröa píanótónleikar í Listasafhi íslands. Píanóleikarinn James Clapperton leikur verk eftír Iannis Xenakis, Skemmtanalífið Edward Dudley Hughes, Michael Finissy, James Dillon, Hilmar Þórðarson, Kjartan Ólafsson og eigið verk, Robene And Makyne. James Clapperton llytur m.a. verk Baödagurinn mikli. Baðdagur- 1 inn mikli Háskólabíó sýnir nú myndina Baödagurinn mikli eða Den store badedag eins og hún heitir á frummálinu. Bíóíkvöld Myndin gerist í Kaupmanna- höfn á tímum kreppunnar. Gústav Adolf er tíu ára og býr meö foreldrum sínum, Axel og Sveu, í litilli og lélegri íbúö. Þau búa viö kröpp kjör en fjölskyldan er samhent og hlýja og ástúð ríkj- andi. Móðurina dreymir um aö komast til strandarinnar og hús- bóndinn gerir sér lítiö fyrir og safnar öllum nágrönnunum sam- an í strandarferð. Ferðin hefur mikil áhrif, ekki síst á Gústav Adolf. Leikstjóri er Stellan Olsson en í aöalhlutverkum eru Erik Claus- en og Nina Gunke. Nýjar myndir Háskólabíó: Laumuspil Laugarásbíó: Rauði þráöurinn Stjörnubíó: Þrumuhjarta Regnboginn: Síðasti móhlkaninn Bíóborgin: Háskaleg kynni Bíóhöllin: 3 ninjar Saga-bíó: Farþegi 57 lifandi himinninn Frá örófi alda hafa menn starað út í víðáttur himingeimsins og látið hugann reika um þessi torskildu fyr- irbæri sem þar má sjá. Það er því ekki óeðlilegt að menn hafi sett stjömumar saman í merki og kennt Stjömumar þau viö lifandi verar, aö ekki sé talað um tengsl himins og trúarbragða. Kortiö sýiúr eina útgáfu á þvi hvern- ig menn sáu fyrir sér himininn. 1. Herkúles. 2. Drekinn. 3. Svanurinn. 4. Kefeifur. 5. Eðlan. 6. Pegasus. 7. Stóribjöm. 8. Gíraftínn. 9. Kassíópeia og Andrómeda. 10. Ljónið. 11. Krabbinn. 12. Gaupan. 13. Tvíburarnir. 14. Perseifur. 15. Hrúturinn. 16. Nautið. Marin og Magnús eignast dóttur Marin Kristjánsdóttir og Magnús annað bara þann fyrsta þessa mán- Þór Gunnarsson eignuðust sitt aðar. Við fæöingu var dóttir þeirra ------------------------------ 4008grömmog51sentímetri. Fyrir Bam dagsins Í5ggíáraaöa Hraíh en liann er 17. Vatnaskrímslið. 18. Einhymingurinn. 19. Hundurinn. 20. Óríon. Sólarlag í Reykjavik: 17.40. Sólarupprás á morgun: 9.40. Síðdegisflóð i Reykjavik: 19.40. Árdegisflóð á morgun: 8.00. Lágfjara er 6-614 stundu eftir háflóð. Gengið Gengisskráning nr. 25. - 8. feb. 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,130 65,270 62,940 Pund 94,670 94,873 95,842 Kan. dollar 51,619 51,730 49,655 Dönsk kr. 10,3407 10,3629 10.3286*— Norsk kr. 9,3243 9,3443 9,4032 Sænskkr. 8,7682 8,7870 8,8444 Fi. mark 11,4063 11,4308 11,6312 Fra. franki 11,6522 11,6773 11,8064 Belg. franki 1,9108 1,9149 1,9423 Sviss. franki 42,6662 42,7579 43,4458 Holl. gyllini 35,0152 35,0905 35,5483 Vþ. mark 39,3773 39,4619 40,0127 It. líra 0,04273 0,04282 0,04261 Aust. sch. 5,6014 5,6134 5,6818 Port. escudo 0,4362 0,4372 0,4407 Spá. peseti 0,5554 0,5566 0,5616 Jap. yen 0,52355 0,52468 0,50787 Irskt pund 95,832 96,038 104,990 SDR 88,7507 88,9415 87,5055 ECU 76,9316 77,0969 77,9575 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 5“ r n !& T~ 8 1 /o TT i TT 1 'L. J 1 *■ ici ' j \ lo J * Lórétt: 1 skipamálning, 6 kusk, 8 púki, 9 röng, 10 slítur, 11 utan, 12 klútur, 14 und- irlag, 16 þegar, 17 býsn, 18 mjúk, 20 stétt, 21 róta. Lóörétt: 1 fugl, 2 vísan, 3 kona, 4 tröll, 5 forfaðir, 6 kylfu, 7 hótar, 11 verur, 13 blanda, 15 vaeta, 16 tré, 19 komast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 lyppa, 6 læ, 8 árla, 9 ger, 10 ásóknin, 11 lag, 12 kíki, 14 issa, 16 tár, 18 te, 19 tröll, 21 skálka. Lóðrétt: 1 lá, 2 yrsa, 3 plógs, 4 pakkar, 5 agn, 6 leik, 7 æmir, 10 álits, 13 ítök, 154 sek, 17 ála, 19 tá, 20 lá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.