Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1993. 35 Smáauglýsingar - SímiB3270Q Þverholti 11 Mummi meinhom Adamson Hvernig viltu eggið þitt, Rauðauga? Soðið í þrjár mínútur, Þetta eru fyrirmæli hans eða ÞÚ verður að kássu í potti. Flækju- fótur Til sölu Volvo F12, órg. ’91, 8x4, ekinn 55 þús. og 40 feta kælivagn á loftpúð- um. Upplýsingar í símum 97-12092 og 985-33530. Til sölu loftforðabúr, 60 I, loftpúðar, dráttarstólar, bremsukútar, dekk, 295/80 R 22,5. Astrotrade, sími 688790. Vinnuvélar Deutz - varahlutir: Höfum á lager hluti í flestar gerðir Deutz mótora, einnig í Benz - Scania - Volvo og MAN. ZF-varahlutir. Hraðpantanir og viðgerðaþjónusta. H.A.G. h/f, Tækjasala, s. 91-672520 og 91-674550. Höfum til afgreiðslu strax: Hjólaskóflu, teg. O + K L30, stærð 16,5 t. Belta- gröfu, teg. 0 + K RH6 LC700, árg. ’80, 22 t. Hagstætt verð og greiðsluskilnv^ Nánari uppl. veittar hjá véladeila okkar. Bræðurnir Ormsson, s. 38820. SendibOar Benz 309, árg. ’87, sendiferðabill til sölu með stöðvarleyfi og öllum útbúnaði á stöð. Sanngjamt verð. Tek mjög góð- an 4x4 bíl upp í kaupverð. Hafið sam- band við auglþj. DV í 632700. H-9264. Atvinnutækifæri. Nissan Cabstar ’88, ek. 90 þús., talstöð, mælir, hlutabréf ef óskað er, og stöðvarpláss. Og BMW 320 ’79, skipti/skuldabréf. S. 32924. Einn finn i ófærðlna. Til sölu Mazda £ 2200 4x4, árg. 1991. Verð kr. 1.220.000 með vsk, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-21562 eða 985-31462. Lyftarar Eigum til TCM rafmagns- og disillyftara, 1,5 og 2,5 tonna, m/hliðarfærslu eða snúningsgöfflum. Frá viðskiptavini okkar í Danmörku UNITRUCK get- um við boðið notaða uppgerða lyftara af öllum stærðum, rafmagn, dísil og gas. Margra ára góð reynsla. Vélav. Sigurjóns Jónssonar hf., s. 91-625835. Mikið úrval af notuðum lyfturum í öllum verðfl. 0,6-3,5 t., útv. allar gerðir lyft- ara með stuttum fyrirvara. Hagstætt verð og greiðsluskilm. 20 ára reynsla. Veltibúnaður, hliðarfærsla og fylgihl. Steinbock-þjónustan, s. 91-641600. ^ Gaffallyftarar. Eigum gott úrval not- aðra rafmagns- og dísillyftara með lyftigetu 800-2.500 kg. Verð við allra hæfi. Þjónusta í 30 ár. Pon Pétur O. Nikulásson sf. S. 22650. 2 t handlyftari á aðeins 19.950 + vsk. Kynningartilboð á handlyfturum. 0,51 staflarar, aðeins kr. 85.990 + vsk. Stálmótun, Hverfisg. 61, Hf., s. 654773. BT staflari til sölu. Lyftigeta 1200 kíló, lyftihæð 3,30 m, uppgerður, einnig notaður snúningur fyrir 3-4 t lyftara. Vöttur hf., lyftaraþjónusta, s. 676644. Nýir og notaðir rafm.- og disillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg,- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770. Til sölu uppgerðir rafmagnslyftarar, 1000 kg, 1.600 kg og 3000 kg. Hag- stætt verð. Raflyftarar hf., Lynghálsr 3, Rvík, sími 914572524. Bílaleiga Bilalejga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla- kerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 1 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. BOar ósikast í Audi - Audil Audi óskast til niðurrifs, ' vél þarf að vera í lagi og verð í lág- marki. Upplýsingar í síma 91-74740 eða 91-642402. 'iBlússandi bilasala. Nú vantar allar : gerðir bíla á skrá og á staðinn. Góður innisalur, frítt innigjald í febrúar. Bílasalan Höfðahöllin, sími 91-674840. Stationbíll óskast, árgerð 1987-1990, í skiptum fyrir Monza SL/E, árgerf . 1987, 4ra dyra, i toppstandi, milligjö ! staðgreidd. Uppl. í síma 91-45683. i Við seljum og seljum. Vantar bfla. Bílasalan Bílar, Skeifunni 7, s. 673434. Þar sem unnið er fyrir þig. s. 673434, Bílar, 673434, Bflar, 673434. Óska eftir bíl í skiptum fyrir 12 feta billjardborð og Subaru sendibíl + peninga, heildarverð ca 1 millj. í Upplýsingar í síma 92-46778 e.kl. 17. BQar tíl sölu Bronco og Lada. Tilboð óskast í Lödu, árg. ’90,1500 vél, rauður, einnig Bron- co ’74, vél 302, ný 33" dekk, ný fram- bretti. Uppl. í sima 91-52062 e.kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.