Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- ! byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Skoda 120 '85. Bíll í góðu standi, ný- skoðaður, ekinn aðeins 50 þús. km, góð dekk, verð aðeins 70 þ. staðgreitt.. Uppl. í s. 677775 í dag og næstu daga. Til sölu Volvo 240 GL, árg. ’83, ekinn 110 þús. km, svartur. Mjög vel með farinn. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 96-71235. B3 Chevrolet _vChevrolet Citation sedan 1980 til sölu, 2ja dyra, sjálfskiptur, V-6, topplúga, góður bíll, skoðaður ’94. Verð 65.000 kr. staðgreitt. Símar 678830 og 77287. 1 r RAFGEYMAR 618401 1, ^NORTON Á f SLÍPIVÖRUR Es@H®@ §1 SKEIFUNNI 11D - SÍMI 686466 v\\\\\\\\\\v\\\\> SMÁAUGLÝSINGADEILD OPIÐ: Virkadaga frákl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frá kl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgar- blað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Reykjavík ' Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 [SÆHSKfj I Þak- | "I og ueggstál | lallir fylgihlutirj milliliðalaust þú sparar 30% | Upplýsingar og Cilboð | IMARKAÐSÞJÓHUSTAH | ■ Skipholti 19 3. hæðl |«mk9MMnFoii!9M69Mj Chevrolet plckup '78 til sölu, upphækk- aður á 44" dekkjum, læstur að aftan og framan, 350 vél. Skipti athugandi. Uppl. í vs. 688474 og hs. 78095, Bjami. Daihatsu Daihatsu Charade '79 til sölu, er gang- fær og skoðaður ’93 en þarfnast við- gerða. Einnig kæmi til greina að selja hann í varahluti. S. 91-688923. Ódýr. Daihatsu Charmant ’83, mjög fallegur og góður bíll, ek. aðeins 88 þús. km, gott verð gegn staðgreiðslu. Sími 74740 á daginn eða 46854 e.kl. 19. Fiat Fiat Uno 70SL, árgerð 1988, til sölu, samlæsingar, rafmagn í rúðum, hvít- ur, ekinn 85 þús. km, bein sala eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-643274. Mjög vel með farinn Escort bifreið '90 með dráttarkrók, til sölu. Fæst á góðu verði gegn staðgr. Uppl. í síma 91- 687900 á daginn og 681331 á kvöldin. Ódýr og nýskoðuð vestur-þýsk Ford Fiesta, árg. ’82, nýleg vetrardekk, gott útlit, ekkert ryð. Verð aðeins 90 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-653722. [0] Honda Falleg Honda Prelude EX, árg. ’85, til sölu, með topplúgu o.fl. aukabúnaði, sumar- og vetrardekk, skipti ath. á ódýrari. Uppl. í síma 650797/985-34039. Honda Civic sedan, árgerð 1985, til sölu, góður bíll, skipti á ódýrari koma einnig til greina. Úpplýsingar í sima 91-653783. Honda Civic station, árgerð 1982, til sölu, skoðaður ’93, sumar- og vetrar- dekk geta fylgt. Bíll í góðu lagi. Upplýsingar í síma 91-666094. Lada Sport, árg. ’88, til sölu. Skipti á ódýrari/skuldabréf, allt að 36 mánuð- ir. Upplýsingar í síma 91-675572 og 985-29191. Lada 1500 station, árg. ’87, til sölu. Athuga skipti á dýrari (Nissan Sunny). Upplýsingar í síma 671843. Mazda 323 1,3 LX, árgerð 1987. Til sölu Mazda 323 1,3 LX, árgerð 1987, góður bíll, verð 300 þús., skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-33388. Ódýr bíllll Mazda 626 1982, skoðaður ’93, á nýjum nagladekkjum, sjálfskipt- ur, heillegur og góður bíll. Verð 55.000 staðgreitt. Símar 678830 eða 77287. Mitsubishi Tveir Galant. Galant GLSi ’89, sjálfsk., gott ástand, verð 950.000 kr. Galant 2000 GLS, árg. ’85, 5 gíra, vökvast. o.fl., verð 420.000 kr. Sk. á ódýrari bílum. Nýja bílasalan, s. 673766. Colt turbo, árg. '87, til sölu, selst með góðum staðgreiðsluafslætti. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Start, Skeifunni, s. 687848 eða hs. 78124. MMC L300, 4x4, árg. '88, til sölu, frábær 8 manna fjölskyidubíll í mjög góðu standi. Skipti á ódýrum bíl. Upplýsingar í síma 91-642444. Ódýr, góður bíllll Opel Corsa ’84, svart- ur, nýlega skoðaður, ekinn 80 þús. km, bíll í góðu ástandi, verð aðeins 68 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 626961. 0 Renault Renault '91. Renault 19 TXE Chamade ’91, sjálfskiptur, vökvastýri, rafdrifnar rúður, litað gler, samlæsingar o.fl. Verð 930.000 kr., ath. skipti á ódýrari. Nýja bílasalan, s. 673766, hs. 672704. Subaru Subaru Legacy, árg. '92, til sölu, ekinn 4500 km, rafmagn í rúðum og samlæs- ing. Skipti á ódýrari eða staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-672633. Suzuki Suzuki Swift ’87, 5 dyra, vel með farinn, til sölu eða í skiptum fyrir ódýrari bíl. Stgrverð kr. 350.000. Sími 623216 eða til sýnis að Hverfisgötu 85. Toyota Camry XLi '87, sjálfskiptur, ekinn 78 þús., skemmdur eftir umferð- ! aróhapp. Tilboð óskast í bifreiðina eða 1 í viðgerð. Uppl. gefur Einar í s. 688199. j Toyota Corolla 1992 special series, 5 dyra, 5 gira, sumar- og vetrardekk, ekinn 15 þús. km, verð 930 þús. Skipti athugandi. Uppl. í síma 91-684628. j Toyota Corolla sedan XL, árg. '90, til sölu, sjálfskiptur, ekinn 35 þús. km. Uppl. í síma 91-666605 eftir kl. 16. Óska eftir 2ja herbergja ibúð tii leigu. Helst í vesturbænum, þó ekki skil- yrði. Öruggar og skilvísar greiðslur. Reyki ekki. Uppl. í síma 91-24363. Óska eftir að taka á leigu 1-2 herbergja íbúð í Hafnarfirði eða Kópavogi. Skil- vísar greiðslur. Uppl. í síma 9142551 eftir kl. 18. Toyota Tercel, 4x4, árg. '84, skoðaður ’93, til sölu eða í skiptum fyrir ódýrari. Uppl. í síma 91-676322. (^) Volkswagen Volkswagen Golf GT, árg. '87, til sölu, ekinn 90 þús. km, verð 620.000, skipti athugandi. Upplýsingar í síma 91-40386 eftir kl. 18. Óska eftir herbergi til leigu. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 985-31459 milli kl. 17 og 21 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir herbergi til leigu í austur- bænum, ekki minna en 15 m2. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-9267. ■ Jeppar MMC Pajero Wagon ’89, ek. 84 þús. km, bensínvél, 5 gíra, vökvastýri, samlæs- ingar, útv./segulb. kúla m/rafmagn, 31" d. og krómf., fallegur bíll. Verð 1.650 þús. S. 685870/624205 e.kl. 18. Óskum eftir 3 herb. ibúð miðsvæðis í Rvík. Greiðslugeta 35-40 þús. á mán. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-623874 e.kl. 18. Jeep CJ7, árg. ’85, til sölu, skipti á ódýrari. Til sýnis og sölu á Bílasöl- unni Bílar sf., Skeifunni 7, sími 91-673434. 2-4 herbergja ibúð óskast til leigu í ca 3 mánuði, frá ca 20. febrúar til 1. júní. Uppl. í síma 91-611215 eftir kl. 18. 3 herbergja íbúð óskast tii ieigu, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 91-641863. Mjög fallegur Blazer S10 Taho, árg. ’86, til sölu, 5 gíra, beinskiptur, rafmagn í rúðum o.fl. aukabúnaður. Skipti ath. ódýrari. Sími 650797/985-34039. ■ Atvinnuhúsnæöi Suzuki Fox 410 ’83 til sölu, upphækk- aður, B20 vél og kassi, 35" dekk, króm- felgur o.fl. Góður bíll. Upplýsingar í síma 91-671284. Skrifstofuhúsnæði - ibúð. Til leigu eða sölu 2. hæð að Smiðsbúð 8, Garðabæ. Hentar vel fyrir hvers konar skrifstof- ur eða íbúð og atvinnurekstur. Hús- næðið lítur vel út og er laust strax. Leiga aðeins kr. 350 pr. m2. Uppl. í síma 91-656300 á daginn og í 38414 á kvöldin. Sigurður Pálsson. Til leigu glæsilegt, ca 400 fm skrifstofu- húsnæði á efetu hæð við Bíldshöfða, skiptist í 12 misstór herbergi og mjög góða sameign, lyfta. Leigist í heild eða einingum eftir samk. Mjög sanngjamt leiguverð, laust nú þegar. Upplýsingar veitir Ragnheiður í síma 641717 og skilaboð í síma 45677. Suzuki Vitara JX, árg. '89, til sölu, upp- hækkaður á 33" dekkjum, sérskoðaður ’93. Skipti á ódýrari koma til greina. S. 681580 og 72545 eftir kl. 20. Helgi. Lóran C. Óska eftir að kaupa notaðan lóran C á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 91-671983 eftir kl. 20. ■ Húsnseðí í boðí 2 herbergja íbúð til leigu, leigist til lengri tíma, laus strax, fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 91-672378 milli kl. 16 og 22. Listhús. í listhúsinu við Engjateig er til leigu 50 fin eining með sérinngangi á jarðhæð, verð 40.000 kr./mán. Einnig er til leigu 120 fm eining í miðhúsi, 120.000 kr./mán. Sími 626812 og 622991 á skrifstofutíma. 2ja herbergja einstaklingsibúð til leigu í Fossvogi, Kópavogsmegin. Sérinn- gangur, sér hiti. Upplýsingar í síma 91-677600 á skrifstofutíma. Fiskvinnsluhús. Til leigu fiskvinnslu- hús á mjög góðum stað, stenst kröfur EES um fiskvinnsluhús. Stærð 170 m2 eða stærra. Tilbúið í útleigu í maí nk. S. 985-23801 og 658732 á kv. 4 herb. ibúð á 2 hæðum, miðsv., garður fylgir, til leigu í 12-15 mán., frá 17. feb. 40 þús. á mán. + fyrirframgr. Reglusamt og reykl. fólk. S. 91-19671. Búslóðageymslur. Til leigu eru læstar geymslur til lengri eða skemmri tíma. Ymsar stærðir. Upplýsingar í síma 91-685450. Bjart og gott 40 m1 verslunarhúsnæði í miðbænum til leigu, gæti hentað sem íbúðarhúsnæði. Upplýsingar í síma 91-666454. Herbergi til leigu við Njálsgötu í Reykjavík með aðgangi að eldhúsi, þvottahúsi og baði. Upplýsingar í síma 91-813444 og e.kl. 18 í síma 91-17138. Lítið og ódýrt verslunarhúsnæði óskast til kaups eða leigu í gamla miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9263. Mjög góð 3-4 herb. íbúð, 102 fin, við Háaleitisbraut til leigu frá 1. mars. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „W 9258“. Stæði fyrir bila til viðgerðar eða geymslu í björtu og góðu húsn. í Smiðjuhv. Háar dyr. Hver mán. fyrir sig. Sanngj. verð. S. 985-25932,679657. Til leigu strax gott skrifstofuherbergi á góðum stað í miðbæ Rvíkur. Allur skrifetofub. f. hendi. S. 22293. Ólafur. Öllum skilab. í símsvara er svarað. Tvö herbergi til leigu í Hiíðunum, að- gangur að eldhúsi, baði, þvottavél og síma. Sanngjöm leiga. Upplýsingar í símum 91-31635 eða 91-610551. Þrjú herbergi með eldhúsi og aðgangi að baðherbergi til leigu í vesturbæ, laus 1. mars. Upplýsingar í síma 91-17347 eða 91-21594. Til leigu i Súðarvogi 80 m2 iðnaðar- eða geymsluhúsnæði á jarðhæð. Ekki bíl- skúrshurð. Upplýsingar í sfmum 91-30585 og 91-628805. Ársalir - fasteignasala - 624333. íbúðir til leigu: Lækjarberg hf„ einbýli með bílskúr Laugarás, 2 herb. ca 70 m2 íbúð. í Hólunum i Breiðholti er til leigu nú þegar góð 3ja herb. íbúð. Svalir og frábært útsýni. Uppl. hjá Eyjólfi í síma 91-606030 og 91-676276 e. kl. 20. Ársalir - Leigumiðlun - 624333. Atvinnuhúsnæði til leigu í Reykjavík og nágrenni, allt frá 50-2500 m2 ein- ingar. Hafið samband í síma 91-624333. Oska eftir lager/geymsluhúsnæði, 30-50 m2. Ódýr leiga skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9272. 2ja herbergja ibúð til leigu í gamla miðbænum. Upplýsingar í sfma 91-35124. Tll leigu að Krókhálsi 440 m2 á jarðhæð er skiptast í skrifetofu, 120 m2, og lager, 320 m2. Uppl. í síma 91-671010. 4ra herbergja ibúð til leigu, miðsvæðis í borginni. Tilboð sendist DV, merkt „Miðsvæðis 9273“. ■ Atvinra í boði Sölumaður óskast tvo morgna í viku og á laugardögum til að kynna og selja á höfuðborgarsvæðinu hina umhverfisvænu, margnota íslensku Draumableiu. Við leitum að sjálf- stæðri manneskju með hlýlegt viðmót og jákvætt hugarfar gagnvart umhverfisvænum vörum. Áhugasamir hafi samband við Neru sf„ í síma 91-626672 á skrifstofutíma. Herbergi tii leigu, með aðgangi að öllu. Leiga kr. 20.000 á mán. Upplýsingar í síma 91-643472. Til leigu 2ja herbergja kjallaraíbúð við Langholtsveg. Laus strax. Uppl. í síma 91-813573. 3 herb. kjallaraibúð i Mosfellsbæ til leigu. Uppl. í síma 91-666397. Nýstandsett stúdíóíbúð til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 9270“. Sölustarf. Sala á fatnaði til verslana og fyrirtækja um landið allt. Viðkom- andi þarf að hafa reynslu af sölustörf- um. Framtíðarstarf. Hafið samband v/augl.þj. DV í síma 91-632700. H-9237. ■ Húsnæði óskast Par með eitt barn óskar eftir 3 herb. íbúð strax. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 685031 eftir kl. 18. Barnagæsla. Manneskja óskast é heimili til að gæta tvíburadrengja tvo morgna í viku, 4 tíma í senn. Verður að vera reyklaus. Uppl. í s. 628024. Stórt herbergi - einstaklingsibúð óskast til leigu sem næst miðbænum. Greiðslugeta 20.000 kr. á mánuði. Hafið samb. við Ingibjörgu í s. 677769. Þritug kona með eitt barn óskar eftir 2-3 herbergja íbúð í miðbæ Reykjavík- ur. Skilvísi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 91-33086 e.kl. 18. Barngóð manneskja óskast hálfan dag- inn (eftir hádegi) til að gæta 3 barna í vesturbænum. Upplýsingar í síma 91-620708. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Óska eftir 2 herbergja íbúð á friðsælum stað, helst með baðkeri. Góð fyrir- framgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9240. Manneskja, vön fataviðgerðum, óskast. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma , 91-632700. H-9232. Óska eftir sölufólki í Rvik og á fands- byggðinni í heimakynningar. Um er að ræða vandaða og ódýra vöru. Góð- ir tekjumöguleikar. Uppl. í s. 626940. Afgreiðslufólk óskast í vaktavinnu. Upplýsingar á staðnum. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3a. Öska eftir duglegu sölufólki á auðselj- anlegri vöru. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9188. ■ Atvinna óskast 22 ára verslunar- og skrifstofumaður óskar eftir vinnu strax, góð tölvu- og enskukunnátta. Verð við símann. Sími 91-26024. 35 ára skrifstofutækni vantar framtíð- arvinnu, er vön afgreiðslu- og lager- störfum, rösk og ábyggileg. Góð með- mæli. Uppl. í síma 91-39147. 39 ára konu bráðvantar vinnu, er ýmsu vön svo margt kemur til gr. Getur líka unnið á kvöldin og um helgar. Einnig koma ræstingar til gr. S. 685324. Húsasmiður. Ungur maður óskar eftir vinnu, ýmsu vanur, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþjón- ustu DV í síma 91-632700, H-9268. Ég er 28 ára gömul og óska eftir hluta- starfi. Er vön skrifstofu- og bókhalds- störfum. Upplýsingar í síma 91-654564. ■ Ræstingar Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M. S. 617015. ■ Bamagæsla Óska eftir unglingi til barnapössunar, aðallega seinni part dags og eftir sam- komulagi. Æskillegt að búa í Rima- hverfi. Uppl. í síma 91-682694. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Danskóli Jóns Péturs og Köru. Mikið úrval af danskóm fyrir dömur, herra og böm og ýmsir fylgihl. Net sokka- buxur. Semalíusteinar. Kjólfataskyrt- ur og allt tilh. Dansbúningar til leigu. Sendum um allt land. S. 36645/685045. Aukakiló? Hárlos? Skalli? Liflaust hár? Þreyta? Slen? Acupunktur, leiser, rafnudd. Orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275. Flóamarkaður hjá Hjálpræðishernum þriðjud. og miðv. Opið frá kl. 10-18. Mikið af góðum og ódýrum fatnaði í Herkastalanum, Kirkjustræti 2.__ Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Eixikainál Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað- ur. S. 623606 kl. 17-20 virka daga. Reglusamur maður, rúml. sextugur, þskar eftir að kynnast 50-67 ára konu. Áhugam.: leikhús, ferðalög og dans. Svör sendist DV, merkt „P 9274“. ■ Kennsla-námskeiö Grunnskólanemar, 8., 9. og 10. bekk. Námsaðstoð og kennsla í samræmdum greinum: stærðfr., íslenska, enska og danska. Sérstök áhersla á málfr. og stíla í tungumálum. Tímar eftir sam- komul. Námsver, s. 79108 frá kl. 18-20, Kennsla - námsaðstoð. Kennum stærð- fræði, bókfærslu, íslensku, dönsku, eðlisfræði og fleira. Einkatímar. Upplýsingar í síma 91-670208. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Ódýr saumanámskeið. Aðeins 4 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. í síma 91-17356. ■ Sþákonur Dulspeki - skyggnigáfa. Spái í bolla o.fl., ræð drauma. Upptökutæki og kaffi á staðnum. Tímapantanir í síma 91-50074. Áratugareynsla ásamt viður- kenningu. 30-40% afsláttur fyrir námsfólk, aldraða, öryrkja og ein- stæðar mæður. Sýnið skírteini. Ragnheiður. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.