Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1993. 37 Ertu aö spá i framtíðina? Ég spái í spil, lófa, bolla og tarot. Upplýsingar og tímapantanir í síma 91-678861. Viltu skyggnast inn í framtíöina? Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn, sími 611273. Spái eftir gamla laginu. Spái í spil og bolla. Pantanir eftir kl. 17 í síma 91-72208, Guðbjörg. ■ Hreingemingar H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, vegghreing., teppahreinsun, almennar hreing. í fyr- irtækj., meindýra- og skordýraeyðing. Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954, 676044, 40178, Benedikt og Jón. Ath! Hólmbræður hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Þvottabjöminn - hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Hreingemingar, teppa- og bónhreinsun fyrir heimili og fyrir- tæki. Vönduð vinna. S. 628997/14821. ■ Skemmtanir Þorrabiót, árshátið, afmæli eða brúð- kaup? Vantar ykkur skemmtikraft? Þá er Svenni G. ykkar maður. Valinn léttasta lund Islands af spaugstof- unni. Ákaflega fyndinn maður upp til fjalla, sjávar og sveita. Upplýsingar í síma 91-76142 e.kl. 20 eða allan daginn í síma 91-600944. Svenni G. Diskótekið Dísa, s. 654455 (Óskar, Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók- anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin er fljót að fyllast. Tökum þátt í undir- búningi skemmtana ef óskað er. Okk- ar þjónustugæði þekkja allir. Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976. Danssýningar. Bjóðum upp á danssýn- ingar við ýmis tækifæri. Suður-amerískir dansar og sígildir samkvæmisdansar (Ballroom dansar). Danspör á öllum aldri. Dansskóli Jóns Péturs og Köm. S. 36645/685045. Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666. Fjörug- ir diskótekarar, góð tæki, leikir og sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Dollý! I fararbr. m. góðar nýjungar. Trió ’88. Skemmtinefndir, félagasam- tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390. ■ Verðbréf Lífeyrissjóðslán. Átt þú rétt á láni sem þú þarft ekki að nota? Greiði 100.000 fyrir. Vinsamlegast leggðu nafh og síma inn á DV, merkt „L-9063“. Fasteignaveð óskast til nokkurra ára gegn sanngjarnri greiðslu. Tilboð sendist DV, merkt „Veð 9275“. Vil kaupa góð skuldabréf til langs tíma. Tilboð sendist DV, merkt „JR 9230“. ■ Framtalsaðstoð • Framtalsaðstoð 1993. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila við skatta- framtöl. Erum viðskfr. vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf og áætlum skatta. Útreikn. vaxtabóta o.fl. •Sérstök þjón. við seljendur og kaup- endur fasteigna. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Pantið tíma í s. 73977 og 42142 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Fullkomin framtals- og bókhalds- þjónusta fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Reiknum út skatta, sækjum um frest og kærum ef með þarf. Sérstök þjón. fyrir minni vsk-aðila. Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsstofan Byr, Skeifunni lla, s. 35839, fax 675240. Ætla að auka reglubundna bókhalds- og skattuppgjörsvinnu fyrir rekstrar- aðila. Mikil reynsla og vönduð vinnu- brögð. Guðmundur Kolka Zóphoníasson við- skiptafræðingur hjá Bókhaldsmönn- um, Þórsgötu 26, Rvk, sími 91-622649. Framtalsþjónusta. Lögfr. og viðskipta- fræðingur m/mikla reynslu geta bætt við sig framtölum f. einstaklinga, rekstraraðila og hlutafélög. Almenn ráðgjöf veitt. Sanngjamt verð. Pantið tíma í síma 91-680222 alla daga. Skattaframtöl 1993. Mun nú bæta við mig nokkrum framtölum fyrir einstaklinga með sjálfstæðan atvinnurekstur, sameignarfélög og hlutafélög. Mikil reynsla og þekking á skattalögunum, vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, simi 91-651934. Uppgjörsþjónustan, Bolholti 6, 2. hæð. Verð á einstaklingsframtölum kr. 6 þús. Verð einstaklinga með rekstur frá kr. 10 þús. Bókhald og uppgjör fyrir- tækja verðsamkomulag. Framteljend- ur fá áætlaðan útprentaðan álagning- arseðil. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. S. 91-683991. Bókhaldsst. Ingimundar T. Magnúss. viðskiptafr., Brautarholti 16, Rvík, s. 91-626560, getur bætt við sig nokkrum framtölurn f. einstakl., rekstraraðila og félög. Áratuga reynsla. Gott verð. Einstaklingar - fyrirtæki. Get bætt við mig skattframtölum og vsk-uppgjör- um. Ódýr og fljót þjónusta. Vandaður frágangur. Upplýsingar í s. 9146994 eða 91-685731, Brynjar. Gerum skattframtöl fyrir einstaklinga. Sækjum um frest. Ódýr og ljúf þjón- usta. Einnig tökum við að okkur rekstrarráðgjöf og bókhald. Uppl. í síma 91-684922 (42884 á kvöldin). Skattframtal 1993. Get bætt við mig framtölum fyrir einstaklinga, einnig bókhaldi. Ódýr þjónusta. Sæki um frest ef með þarf. S. 624256. Sigurður Kristinss. viðskiptafr. Klapparstíg 26. Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir fyrirtæki, einnig skattskýrslur einstaklinga. Vönduð og góð þjón- usta. Skýrslugerð, sími 91-12917. Framtals- og bókhaldsþjónusta. Tökum að okkur framtalsgerð fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Fyrirgreiðslan, sími 91-621350. Framtalsaðstoð - verð frá kr. 3.500. Viðskiptafr. aðstoðar einstaklinga og fyrirtæki - framtöl, kærur og frestur. Úppl. í s. 46098 e.kl. 18 og um helgar. Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga. Ódýr og góð þjónusta. Sækjum um frest ef með þarf. Uppl. og tímapantanir í síma 91-656688. Logi Egilsson hdl. Get bætt við mig framtölum fyrir ein- staklinga, sæki um frest ef með þarf. Ingólfur A. Steindórsson rekstrar- fræðingur, sími 91-45918 eða 985-28743. Hagbót sf„ sími 91-687088, Síðumúla 9, 2. hæð, 108, Reykjavík. Framtalsaðstoð, bókhald, uppgjör og rekstrarráðgjöf. Sækjum um frest. Einstakl. - fyrirtæki. Skattuppgjör og framtalsaðstoð. Útv. framtalsfrest. Lögfræðist. Lögrétta, Skiph. 50 b, s. 688622. Gunnar Haraldsson hagfr. Skattframtöl - ódýr þjónusta. Get bætt við mig framtölum fyrir einstaklinga og smærri rekstraraðila. Löng reynsla. Sæki um frest. Sími 91-76692. Skattframtöl og bókhald fyrir einstakl- inga, félög og rekstrarmenn, launa- keyrslur o.fl. Úppl. í síma 680744. Bók- haldsþjónustan, Grensásvegi 16. Einstaklingsframtöl. Félagar í Leigj- endasamtökunum fá framtalsaðstoð á lágmarksverði. Önnumst frestbeiðni og skil. S. 613266 (623227 e.kl. 17). Tek að mér skattframtöl fyrir einstakl- inga. Sæki um frest ef með þarf. Hag- stætt verð. Uppl. veitir Kristján í síma 74011 á kvöldin og um helgar. Tökum að okkur einstaklingsframtöl, fjárhags- og launabókhald, vsk-uppgjör fyrirtækja. Fljót og góð þjónusta. S. 91-684780, kvölds. 22336. Viðskiptafræðingar taka að sér gerð skattframtala, bæði fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Upplýsingar í síma 91-44069 eða 91-54877. Ódýr skattframtöl fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur. Már Jóhannsson, Akurgerði 29. Tímapant- anir á kvöldin og um helgar í s. 35551. ódýr og góð framtalsaðstoð fyrir ein- staklinga og rekstraraðila. Valgerður, viðskfr., sími 44604. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Sími 684311 og 684312. Öminn hf., ráðgjöf og bókhald. Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör. Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp á tölvuþjónustu eða mætt á staðinn, vönduð og örugg vinna. Föst verðtil- boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015. Bókhalds-, staðgreiðslu- og vsk-uppgjör og skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Endurskoðun og rekstrar- ráðgjöf, sími 91-27080. Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls konar uppgjör og skattframtöl. Júl- íana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Þjónusta England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Simi og fax 9044-883-347-908. Fjölmiðlastjórar! Hafið þið prófað skákþætti Sveins Kristinssonar? Eða þýðingamar? Ellegar þá tækifæris- greinarnar? 10% afsláttur til vors. Sími 91-74534 kl. 17-19 virka daga. Húsasmiður getur bætt við sig verk- efnum, tímavinna eða tilboð, sann- gjamt verð, góð greiðslukjör í boði f. stærri verk, tek fulla ábyrgð á vand- aðri vinnu. Simi 667435 og 985-33034. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Nýsmíði, viðgerðir og við- hald. Upplýsingar í símum 91-16235 og 985-39569. Húsaviðgerðir. Önnumst allar viðgerð- ir og viðhald á húseignum, þéttum þök og veggi o.fl. Uppl. í síma 91-23611 eða í bílasíma 985-21565. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. vönduð vinnubrögð. Leigi einnig út teppahreinsivél. Uppl. í síma 641304. Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Reynsla, ráðgjöf, þekking, þjónusta. Uppl. í símum 91-36929, 641303 og 985-36929. Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Snjómokstur - snjómokstur. Tek að mér allan snjómokstur fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Upplýsingar í símum 91-44752 og 985-21663. Tek að mér textaritun fyrir einstakl- inga, fyrirtæki og stofhanir. Upplýs- ingar í síma 98-23033 milli kl. 8.00 og 12.00 fyrir hádegi. Fax. 98-23053. Til þjónustu reiðubúnir: Tveir smiðir eru tilbúnir til þjónustu fyrir þig í alla smíðavinnu. Úpplýsingar í síma 72356 eða 672512. Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738._________________________ Snjómokstur. Tökum að okkur allan snjómokstur. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-46425 eða 985-36144. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um. Tilboð eða tímavinna. Upplýsing- ar í síma 91-612707 eða 91-629251. ■ Ökukennsla •Ath. Páll Andrésson. Simi 870102. Ökukennsla/bifhjólakennsla. Ný Primera/Ný bifhjól. Engin bið, kenni allan daginn. Aðstoð við endumýjun. Visa/Euro. Símar 870102 og 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Ath. Hörður Þ. Hafsteinsson, nýr Hyundai Elantra. Kenni alla daga. Ökuskóli og prófgögn. Engin bið. Símar 91-676129 og 985-39200. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, öruggur í vetrar- akstur. Tímar samkomulag. Öku- skóli/prófg. Vs. 985-20042/hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Frlðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. Isl. grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054. ; Rammar, innrömmun, Vesturgötu 12. Tek í innrömmun allar gerðir mynda og málverka, rammalistar í miklu úr- vali, speglar eftir máli. Sími 91-10340. ■ Til bygginga Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjárn eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf„ Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. Óska eftir að kaupa notað mótatimur, breidd 1x6", aðrar breiddir koma til greina. Uppl. í síma 92-12734. ■ Nudd Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 682577. Opið 9-18 v.d. Líkamsnudd, svæða- nudd, acupunktaþrýstinudd, balan- cering. Valgerður Stefánsd. nuddfr. Námskeið í svæðameðferð. Vilt þú læra þetta sérstaklega áhrifaríka fóta- nudd? Nú er tækifærið. Sími 626465. Sigurður Guðleifsson kennari. Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817. ■ Dulspeki - heilun Skyggnilýsingafundur. Breski miðillinn Lesley James heldur skyggnilýsinga- fund, þrið. 9. febr. að Ármúla 40, 2. hæð. Húsið opnað kl. 19.30, lokað 20.30. Mætið tímanlega Ókeypis kaffi. Miðilsfundir. Breski miðillinn Lesley James heldur einkafundi næstu daga. Pantið tíman- lega í síma 91-668570 milli kl. 13 og 18. Reiki - heilun. Einkatímar hjá reikimeistara. Lausir tímar. Upplýsingar í síma 91-626465. Sigurður Guðleifsson reikimeistari. Reiki - heilun. •Námskeið í Rvk og um allt land. •Reiki 1 og 2 kennt sam- an. *öpið hús öll fimmtudkv. Bergur Bjömsson reikimeistari 623677. ■ Heilsa Trim form. Þjáist þú af bakverk, vöðvabólgu, brjósklosi, þvagleka, tognun, appelsínuhúð eða viltu bara grennast? 10 tímar á 5900 kr. Berglind, s. 676247. ■ Veisluþjónusta Afbragðsveislur við öll tækifæri. Þorramatur, árshátíðir, fermingar o.þ.h. Útv. sal og borðbúnað. Afbragð, veisluþjónusta, s. 672911 og 672922. ■ Tilsölu Tölvuleikir og leikjatölvur. •Ódýru Nasa sjónvarpsleikja- tölvurnar passa fyrir bæði Nintendo- og Nasa-leiki. Sértilboð: Tölva með 2 stýripinnum, byssu og fjórum leikjum, kr. 8.900, með 82 leikjum, kr. 13.800. ATH. takmarkað magn. *Nýir leikir fyrir Nintendo og Nasa: Barcelona ’92, Kötturinn Felix, Frankenstein, Harlem Basketball, Predator, Robocop 3, Turtles 3, Litla hafmeyjan, Terminator 2, Hudson Hawk, Street Fighter 2, Hrói höttur, G.I Joe, Untouchables, Barbie, Allir á kr. 2.990. *82 leikir á einum kubbi, kr. 6.900. •Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur er leikur. •Nýjustu leikirnir fyrir Sega Mega drive: Paper boy, Quack shot, Alien 3, Simpsons, Predator, Sonic 2, Captain America, Super man. Allir á kr. 2.990. •Einnig úrval leikja fyrir PC, stýripinnar o.m.fl. •Póstkröfuþjónusta. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 91-626730. Bleiulosari. Nauðsynlegur stampur sem innsiglar og geymir um 3 daga bleiuskammt. Hentugur, notast oft á dag. Engin vond lykt eða sýklar. Fæst í betri stórmörkuðum og apótekum. B. Magnússon, sími 91-52866. r Eldhusháfar ur ryðfriu stali, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu- daga 10-18 og föstudaga 10 16. Hagstál hf„ Skútahrauni 7, s. 651944. Nú er timi fyrir heitan drykk. Fountain- vélarnar bjóða upp á heita drykki all- an sólarhringinn. Úrval af kaffi, kakói, súpum, tei o.fl. Hráefnið aðeins það besta. Við höfum einnig allt sem tilheyrir, t.d. einnota bolla, frauð- plastglös, hræripinna. Veitingavörur, Dverghömrum 6, s. 683580, fax, 676514. Kays sumarlistinn kominn. Yfir 1000 síður. Sumartíska fyrir alla. Búsáhöld, íþrótta- og gjafavörur, leikföng o.fl. Verð kr. 400 án bgj. Pöntunarsími 91-52866. Sumarlistinn er kominn. V. 250 kr. + burðargj. Pöntunars. 642100. Bókav. Kilja, Háaleitisbr. 60 og Gagn hf. Ottó vörulistinn er kominn. Vor- og sumartískan. Glæsilegar þýskar vörur. Stærðir fyrir alla. Verð 500 + bgj. Pöntunarsími 91-670369. Vió framleióum KEÐJUR © G.Á. Pétursson hf snjókeðjumarkaðurinn Nútíðinni Faxafeni 14. sími 68 55 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.