Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 19
r MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR1993 31 Fréttir Bfll viö Sandgerðishliðið sem er lokaö. Þar mikill snjór og óakandi. DV-mynd Ægir Már HAR- LITASPRAY Þungt í Sandgerðingum: Þurf a að aka um Kef lavík í vinnuna á flugvöHinn Ægir Mái Kárason, DV, Suðumesjum; „Umferöin til Rockville ratsjár- stöðvarinnar hefur lengst af verið um veg sem lá um sérstakt hlið á girðingunni umhverfis flugvallar- svæðið og tengist Sandgerðisvegi skammt frá ratsjárstöðinni. Við lögn eldsneytisleiðslu frá Helguvík á síö- asta áratug var lagður vegur með leiðslunni til Keflavíkurflugvafiar. Eftir byggingu Leifsstöðvar og lagningu Reykjanesbrautar að henni voru þessir 2 vegir tengdir Reykja- nesbraut þar sem þessar leiðir skár- ust og svokallað Sandgerðishhð inn á flugvallarsvæðið aflagt. Fór þá umferðin til ratsjárstöðvarinnar um Reykjanesbraut 'og áfram um ofan- greinda 2 vegi,“ sagði Friðþór Eydal, blaðafulltrúi vamarhðsins, við DV. Sandgerðingar sem vinna á Kefla- víkurflugvehi, og fleiri sem nota veg- ina, em ekki ánægðir. Þeir þurfa nú að aka mun lengri leiö, gegnum Keflavíkurbæ th að komast th og frá vinnu. Þá eru þeir óánægðir með við- hald veganna undanfarin ár. „Vamarhðið hefur nú hætt við- haldi gamla RockviUe-vegarins og notar þess í stað nýrri veginn sem liggur með ohuleiðslunni th Helgu- víkur og tengist Sandgerðisvegi nær Keflavík. Vegagerð ríkisins hefur hins vegar tekið gamla Rockvihe- veginn í sína þágu og merkt hann sem áframhald þjóðvegarins th Sandgerðis og annast viðhald hans. í skafrenningnum að undanfömu hefur vamarliðið ekki haldið opinni leiðinni með eldsneytisleiðslunni sökum anna við snjóruðning á vah- arsvæðinu og umferð á þess vegum farið um þjóðbrautina th Sandgerðis. Tekið skal fram að vamarUðinu er heimht að nota þjóðvegi landsins, enda kemur samningsbundin greiðsla fyrir,“ sagði Friðþór. GULT - RAUTT GRÆNT - BLÁTT 12725 RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG Allt að 50% afsláttur á notuðum bílum! Allir bílar afgreiddir með útvarpi og á snjódekkjum BMW 315 RENAULT 11 RENAULT 19 GTS 1980, stgrverð 690.000, tilboðsverð 630.000. 1982, stgrverð 150.000, tilboðsverð 100.000. 1989, stgrverð 500.000, tilboðsverð 425.000. CHEROKEE 1988, stgrverð 1490.000, tilboðsverð 1350.000 PEUGEOT 309 1988, staðgreiðsluv. 540.000, tilboðsv. 460.000 Toyota Corolla GTI 1.6 1988. Staðgreiðsluverð 770.000, til- boðsverð 660.000. 1986, staðgreiðsluv. 420.000, tilboðsv. 320.000 RANGE ROVER 1985, staðgreiðsluv. 980.000, tilboðsv. 850.000 FORD SIERRA ST 1985, staðgreiðsluv. 490.000, tilboðsv. 390.000 Bílaumboðið hf. KRÓKHÁLS11 - REYKJAVÍK - SÍMI 686633 Beinn sími í söludeild notaðra bíla er 676833 Opið: Virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 13-17 Fjöldi bíla á tilboðsverði! Engin útborgun -Visa og Euro raðgreiðslur TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. TILBOÐS VERÐ VERÐ OPEL KADETT 1985 280.000 240.000 RENAULT EXPRESS 1988 470.000 420.000 CITROÉN BX19GT 1988 790.000 690.000 VWGOLF 1987 590.000 520.000 BMW316 1984 470.000 420.000 SUZUKI FOX 1982 390.000 340.000 BMW316 1982 170.000 110.000 VWJETTA 1986 480.000 380.000 FORD EXCORTXR3Í 1984 410.000 350.000 BMW316 1987 650.000 590.000 Skuldabréf til allt að 36 mánaða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.