Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 32
44 MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR1993 / Hvassviðri eða stormur , Komma- lygin „Vikublað Alþýðubandalagsins ætlar að reynast verðugur arftaki Þjóðviljans í því að hika ekki við að fara með vísvitandi ósannindi, Ummæli dagsins ljúga um pólitíska andstæðinga ef það er talið þjóna málstað flokksins," segir í yfirlýsingu Al- þýðublaðsins! Óþarfa vangaveltur 1 „Þessi skrif Víkveija eru í raun svo kostuleg að það er fáránlegt að andmæla þeim eða velta þeim frekar fyrir sér,“ segir Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Press- unnar, í langri, íjögurra dálka grein um skrif Víkverja! Vagnstjórinn „Það er bara einn sem hefur einkarétt á þessu,“ segir Guð- bjartur Jónsson, veitingamaður á Vagninum á Flateyri. I Rétt misskilinn „Ekki misskilja mig vitlaust," er annar frægur frasi sem Vagn- stjórinn missti út úr sér. Yfir Ijóshraða „Staður á undan sinni fram- tíö,“ er kjörorð krárinnar hans Guðbjarts á Flateyri. Félag eldri boigara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Fé- lagsfundur kl. 17 í Risinu. Hag- fræöingur frá ASÍ kemur á fund- inn og Ásta Ragnheiöur ræðir um breytingar á almannatrygging- um. Fundiríkvöld ITC-deildin Kvistur heldur fúnd kl. 20 að Brautar- holti 30. ITC-deildin EIK heldurfund kl. 20.30 í Fógetanum, Á höfuðborgarsvæðinu verður all- hvöss suðvestanátt og slydda í fyrstu Veðrið í dag en suðaustan stinningskaldi og rign- ing eða slydda í dag. Snýst síðdegis í allhvassa suðvestanátt með súld. Sunnan og suðvestan hvassviðri eða stormur og súld eða rigning í nótt. Hiti 2 til 6 stig. Hægt minnkandi vestlæg átt og él norðvestanlands, slydda suðvestan- lands en þurrt á Noröaustur- og Austurlandi. Gengur í dag í vaxandi suðaustan- og síðar sunnan- og suð- vestanátt með rigningu eða súld sunnanlands og vestan. Suðvestan hvassviðri og súld um sunnan- og vestanvert landið undir miðnætti en hægari norðanlands og austan. Hlýn- andi veður. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri hálfskýjað 3 Egilsstaðir léttskýjað 2 Gaitarviti snókoma 0 Kefla víkurflugvöUur snjóél 2 Kirkjubæjarklaustur skýjaö 2 Raufarhöfn hálfskýjað -1 Reykjavík slydda 2 Vestmarmaeyjar súld 2 Bergen súld 5 Helsinki skýjað 0 Kaupmarmahöfn súld 3 Ósló léttskýjaö -6 Stokkhólmur léttskýjað 2 Þórshöfn skýjað 6 Amsterdam súld 4 Barcelona súld 8 Berlín alskýjaö 2 Chicago þokumóða 1 Feneyjar þokumóða 4 Frankfurt skýjað 3 Glasgow skýjað 6 Hamborg súld 3 London súld 9 Lúxemborg þoka 2 Madrid hálfskýjað 0 Malaga skýjað 11 MaUorca skýjað 10 Montreal snjókoma -18 New York alskýjað 0 Nuuk snjókoma -21 Orlando skýjað 16 París súld 5 Róm þokumóða 6 2V^ X Veðrið kl. 6 í morgun Sæmundur Andersen: • II l• Gylfi EristjánBson, DV, Akureyri; „Ég veit ekki betur en ég sé eini karlraaðurinn á landinu sem er fé- lagi í kvenfélagi, en ég hef verið í Kvenfélaginu Vöku síðan árið 1975 ef ég man rétt,“ segir Sæmundur Andersen, bókari hjá Kaupfélagi Eyfirðinga á Dalvík, „Ég var búinn aö sækja nokkur opin námskeið sem kvenfélagið hélt, t.d. sníöanámskeið, en komst svo að þvi aö ég kunni ekki aö sauma flíkur úr því sem ég hafði sniðið. Þá var haldið saumanám- skeið en það var aðeins ætlaö fé- lagskonum í Vöku. Ég sagði þá við forroanninn að ég myndi sækja um inngöngu í félagiö. Erindi mitt fór Sæmundur Andersen. .m.a. til Kvenfélagasambands Is- lands þar sem það fékk jákvæða afgreiðslu. Það má geta þess til gamans aö þetta var á „kvennaár- inu“ svokallaða." Nú er Olafur Schram að reyna aö feta í fótspor þín á Álftanesi og vill komast í kvenfélagið þar. „Já, og ef hann hefur áhuga þá skil ég ekki að þaö sé hægt að neita honum um inngöngu." Sæmundur segist ekki hafa verið mjög virkur í starfi innan Kvenfé- lagsins Vöku. „Ég var nokkuð í nefndarstörfum fyrstu árin sem ég var í félaginu en það hefur dregið mjög úr því. En ég er samt sem áður „gildur limur“ í félaginu með öll réttindi." Gerir þú mikið að því að sauma? „Nei, ekki get ég sagt það, en ég held að það sé ekkert merkilegt við það að karlmenn saumi. Að sauma út er t.d. mjög skemmtilegt og handavinnukennsla hefur breyst í skólum þannig að strákunum eru kenndir saumar og stelpunum smiðar.“ Aðalstræti 10. Myndgátan Smáauglýsingar Bis. BIb. Antik 33 Atvinnalboðí 36 Atvínna óskast 36 Atvinnuhúsnæði .36 fiamagæsla. ;..„,36: Bátar 3338 Jeppar 36,38 Kennsla - námskeið..36 Ljósmyndun 33 Lyttarar 35 Nudd 37 fillaleiga 35 Bllatðskast x fillattil solu »» Bókhald „... 37 fiðlstrun 33 Byssur 33 Oubpaki s 37 Dýrahald™ 33 Snkamál 36 Fasteigmr 33 fatnaður 32 Rasstingar 3« Sendibllar .35 Sjómennska .33 Sjónvörp 33 Skemmtanir 37 Spákonur 36 Sumarbústaðir 36 Teppat>iónusia,.„ 32 Tilbyggínga. .37 Tilsólu 3237 Tölvur 33 framtalsaðstoð....„...37 Fyrirungböm 32 fyrirtffiki 33 Heilsa 37 Hestamennska „...33 Hjól 33 Hljóðfasri : 32 Hreingemingar 37 Hösgðgn: 32 Húsnaeðilboði 36 Húsnæöi óskast 36 Innrömmun 37 Verahlutir 33 Veisluþfónuste 37 Verslun 3238 Vetrarvorur .33 Viðgerðír 34 Vinnuvéler 35 Vldeó „.,.,..33 Vórubiler 34 Ýmíslegt .3638 Þjónusta....„ „.37,38 Ökukennsta „.»7 Varalestur Það verður ekki mikið að gerast í íþróttalifinu í kvöld enda hefur helgin verið með aíbrigðum við- burðarik, leikið til úrslita í bikar- Íþróttiríkvöld keppninni í handbolta og körfu- bolta, bæði hjá konum og körlum. Það þarf þó ekki alveg aö leggja iþróttirnar á hilluna því sjón- varpið sér um sína. Á Stöð 2 eru það Mörk vikunnar og í Sjón- varpinu er íþróttahornið á sinum stað. Skák Grípum aftur niður í skák Karpovs við Christiansen á útsláttarmótinu í Wijk aan Zee á dögunum. Við sáum brot úr skákinni í DV á föstudag en einn leikur- inn prentaðist ekki. Karpov, sem hefur hvitt, á hrók gegn biskup og peði. En Christiansen á leik og nú hyggst hann ná liði sínu aftur: Æ 0 a X # 7 A A 6 AX A 5 A a m 4 A A 3 A & 2 • A & A 1 a s & ABCDEFGH Christiansen sást yíir aö eftir 26. - c4 27. Rxc4 Bb4 28. Dd3 Bxel lumaði Karpov á 29. Rb6! og nú er svartur nauðbeygður til að gefa drottninguna. Eftir 29. - Hxci 30. Rxa8 Bb4+ 31. Kg2 vann Karpov án erfiðleika. Jón L. Árnason Bridge Gabriel Chagas og Marcelo Branco voru næsta öruggir sigurvegarar á hollenska boðsmótinu, Cap Gemini Pandata sem spilað var 14.-17. janúar síðastliðinn. Þeir græddu ágætlega á þessu spili en and- stæðingamir voru ekki af verri endan- um, Bandaríkjamennimir Rodwell og Meckstroth. Sagnir og spilamennska hjá þessum snillingum vom skrítnar og ein- kenndust af blekkingum, vestur gjafari og enginn á hættu: ♦ 9653 V G53 ♦ ÁD6 + G87 * ÁK102 V D964 ♦ 10532 + 6 ♦ D7 V Á107 ♦ 9874 + D1032 Vestur Norður Austur Suöur Branco Meckst. Chagas Rodwell pass pass 1 g pass 2+ pass 2 g pass 3 g P/h Eitt grand lýsti 15-17 punkta hendi og tvö grönd skýrðu frá 3343 eða 3334 skipt- ingu?! Vestur hækkaði eðlilega í þrjú grönd og Rodwell spilaði út tlgulníu í fyrsta slag. Norður drap á ás og spilaði lágum tigli. Chagas byijaði á þvi að svína spaðatíunni og spilaöi síðan hjarta á kóng sem hélt álag án minnsta hiks frá and- stöðunni?! Chagas vissi vel við hveija hann var að spila og spilaði strax aftur hjarta á drottningu í blindum. Hún hélt einnig slag og þá spilaði Chagas hjarta þriðja sinni og tryggði þar með níunda slaginn. Rodwell furðaði sig á tveggja granda svarinu hjá Chagas, en Chagas gaf þá skýringu að hann heföi ákveðið að ljúga til um skiptingu. ísak Örn Sigurösson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.