Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1993. 41 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÓSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00. MYFAIRLADY Söngleikur byggöur á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw Fim. 11/2, örfá sæti laus, fös. 12/2, upp- selt, fös. 19/2, uppselt, lau. 20/2, uppselt, fös. 26/2, uppselt, lau. 27/2, uppselt. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson. Lau. 13/2, fáein sæti laus, fim. 18/2, sun. 21/2. Sýningum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Lau. 13/2 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 14/2 kl. 14.00, örfá sæti laus, kl. 17.00, örfá sæti laus, sun. 21/2 kl. 14.00, nokkur sæti iaus, sun. 28/2 kl. 14.00, nokkur sæti laus. Smíðaverkstæðið EGG-ieikhúsið í samvinnu við Þjóð- leikhúsið. DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. Mið. 10/2, siðasta sýning. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Fim. 11/2, uppselt, fös. 12/2, örfá sæti laus, lau 13/2, uppselt, sun. 14/2, upp- selt, mið. 17/2, fim. 18/2, uppselt, fös. 19/2., uppselt, lau. 20/2, uppselt. AUKASYNINGAR: Vegna mlkillar aðsóknar. Fim. 25/2,26/2,27/2. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smíðaverkstæðisins eftir aö sýnlngar hefjast. Litla sviðið: RÍTAGENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Sýningartími kl. 20.30. F ös. 12/2, örfá sæti laus, lau. 13/2, örfá sæti laus, sun. 14/2, fim. 18/2, örfá sætl laus, fös. 19/2, lau. 20/2. Siðustu sýnlngar. Ekki er unnt að hieypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiöar grelðist viku fyrir sýningu ella seldiröðrum. Miðasala Þjóðlelkhússlns er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. -Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góöa skemmtun. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Fim. 11. febr. kl. 17.00, fáeinsæti laus, lau. 13. febr., uppselt, sun. 14. febr., uppselt, lau. 20. febr., uppselt, sun. 21. febr., fáein sæti laus, lau. 27. febr., fáein sæti laus, sun. 28. febr., fáein sæti laus, lau. 6. mars, sun. 7. mars Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn ogfullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stórasviðkl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. - Fös. 12. febr., fáein sæti laus, lau. 13. febr., fáein sæti laus, sun. 14. febr., fim. 18. febr., fös. 19. febr., lau. 20. febr., fáein sæti laus. Litlasviðkl. 20.00. PLATANOV Mið. 10. febr. og lau. 13. febr. AUKASÝNINGAR. VANJA FRÆNDI Fös. 12. febr., sun. 14. febr. AUKASYNINGAR. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i síma 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögumfyrirsýn. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús. ALWÐULEIKHUSIÐ HAFNARHÚSI Tryggvsgötu 17, 2. hæð inngangur úr porti. Simi 627280 „HRÆÐILEG HAMINGJA“ eftir Lars Norén Laugard. 13. febr. kl. 20.30. Sunnud. 14. febr. kl. 20.30. Sýningin er ekki við hæfi barna. Miðapantanir i síma 627280 (simsvari) nema sýningardaga. Miðasala opin frá kl. 18.00. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Akureyrar ÚTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. Fös. 12. febr. kl. 20.30. Lau. 13. febr. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar- daga fram aö sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi i miðasölu: (96)24073. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN Föstudag 12/2 kl. 20.00. Laugardag 13/2 kl. 20.00. Sunnudag 14/2 kl. 20.00. Miðapantanir i síma 21971. Dllll ÍSLENSKA ÓPERAN Jiin 6ardasfur<stynjaíi eftir Emmerich Kálmán. FRUMSÝNING: Föstudaginn 19. febrúarkl. 20.00. HÁTÍÐARSÝNING: Laugardaglnn 20. febrúar kl. 20.00:’ 3. SÝNING: Fösfudaginn 26. febrúarkl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en tll kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Endurski í skam Merming Djass í Plúsinum - Ferenc Bokany og Maarten van der Valk Tónlistarbarinn við Vitastíg í Reykjavík sem áður hét Púlsinn heitir núna Plúsinn. Þar urðu eigenda- skipti fyrir skömmu og stafavíxl í nafninu um leið. Þar er enn þá boðið upp á djass öðru hverju og á fimmtudagskvöld léku þarna ungverski kontrabassa- leikarinn Ferenc Bokary og hohenski trommuleikar- inn Maarten van der Valk sem er íslendingum að góðu kunnur. Hann hefur enda leikið hér með Gömmunum, Sinfóniuhljómsveitinni og fleirum. Bokany hefur kom- ið víða við og leikur jöfnum höndum djass og síghda tónlist. Hann hefur verið búsettur í Svíþjóð og Hol- landi og er núna fyrst bassaleikari sinfóniuhljómsveit- arinnar í Lyon í Frakklandi. Með þeim voru í þetta skipti Sigurður Flosason saxafónleikari og Eyþór Gunnarsson píanóleikari. Á efnisskránni voru ýmsir djassstandardar, og réði Bokany lagavahnu að mestu að því er virtist. Hann byrjaði að spha og svo voru hinir misfljótir að átta sig á hvert lagið var, en þó yfirleitt mjög fljótir. Þetta var sjona ekta djassdjamm sem gekk mestan part vel upp með mörgum spennandi augnablikum. Þaö var helst í ofurhægu „My funny Valentine" að á kafla virtist eins og lagið væri að ghðna í sundur, en fallegt bursta- sphverk Maartens, að mestu á simbala, hélt þessu saman. Bokany er prýðhegur bassaspilari og einkar melódískur í einleiksköflum. Hann var reyndar óvan- ur hljóðfærinu, sem fengið var að láni, en virtist fljót- lega komast upp á lag með að láta það ýta sveiflunni úr vör. Maarten er nettur og skemmtilegur trommari og hefur eyrun hjá sér í djamminu. Sigurður og Eyþór Djass Ingvi Þór Kormáksson komust vel frá sínu eins og viö var að búast og vert er að minnast á frábært píanósóló í „So What“ sem var síðasta og jafnframt eitt besta lagið af mörgum ágætum þessa kvöldstund. Þrátt fyrir Utinn undirbún- ing getur árangurinn orðið ágætur þegar reynsla og færni fara saman. Það kom vel í ljós hjá þessari hljóm- sveit. Veggurinn Höfundur: Ó.P. Tilkyimingar útivistar. Eigandi Boltamannsins er heildverslunin Enok hf. en verslunar- stjóri er Ámundi Sigmundsson. Ljóðaleikhúsið Fjórða ljóðakvöld Ljóðaleikhússtns, sem vera átti í Þjóðleikhúskjallaranum mánudaginn 1. febrúar en féll niður vegna veðurs, verður haldiö mánudaginn 8. febrúar, kl. 20.30. Rétt er að benda gest- um á aö koma tímanlega til þess að unnt verði að koma öllum í sæti en síðast var fuilt hús. Heiðursgestur að þessu sinni verður Jón úr Vþr. Leikaramir Baldvin Halldórsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir lesa úr bókum skáldsins og Jón frá Pálm- holti mun fjalia um skáldskap þess. Einn- ig koma fram og lesa úr verkum sínum þau Unnur S. Bragadóttir, Óskar Ami Óskarsson, Bragi Ólafsson og Birgir Svan Símonarson. Auk þess mun Amar Jóns- son leikari lesa úr verkum Böðvars Guö- mundssonar. Ljóðabókamarkaðurinn verður á staðnum sem fyrr. Aðgangseyr- ir er kr. 250. Taflfélagið Hellir hefur irá áramótum haldið vikulegar æfingar í menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi á mánudögum, kl. 20. Fyrsta mánu- dag hvers mánaðar hafa síðan verið hald- in Bónusmót. Vegna illviðris síðasta mánudag var ákveðið að færa Bónusmót- ið til mánudagsins 11. febrúar. Þátttöku- gjald verður kr. 300 fyrir félagsmenn en 400 fyrir aðra og munu 60% þátttöku- gjalda renna til sigurvegarans. Mótið er öllum opið. Rabb um rannsóknir og kvennafræði Þriðjudaginn 9. febrúar mun Ásdís EgUs- dóttir lektor greina frá rannsóknum sín- um á helgisögum og kvæðum undir yfir- skriftinni: Sem brjóstbam mylkrar móð- ur: Um hugmyndaheim trúarlegra bók- mennta og kvengervingu tungumáls. Ásdís EgUsdóttir er miðaldafræðingur og lektor í íslenskum miðaldabókmenntum við Háskóla íslands. Hún hefur einkum stundað rannsóknir á biskupasögum og er að undirbúa útgáfu á nokkrum þeirra fyrir Hið íslenska fomritafélag. Rabbiö er á vegum Rannsóknastofu í kvenna- fræðum við Háskóla íslands og fer fram í stofu 202 í Odda kl. 12-13 og er öUum opið. Þorrablót Golf- klúbbs Reykjavíkur verður haldið í Golfskálanum í Grafar- holti 20. febrúar nk. og hefst kl. 20. Miða- sala er á skrifstofu Golfklúbbsins, sími 682211. Pantið tímanlega - takmarkaður fjöldi. Boltamaðurinn í nýtt húsnæði Sportvörumarkaðurinn Boltamaðurinn hefur flutt í glæsfiegt húsnæði að Lauga- vegi 23 sem er aðeins neðar við Laugaveg- inn en verslunin var áður til húsa. Bolta- maðurinn, sem er ein elsta sportvöm- verslunin í Reykjavík, er nú að hefja sitt 16. starfsár viö Laugaveginn. Verslunin hefur á boðstólum íþróttavörur til iðkun- ar á flestum greinum íþrótta svo og til Miðstöð fólks í atvinnuleit Lækjargötu 14 A, er opin daglega frá kl. 14-17. Þriðjudaginn 9. febrúar kl. 15 ræð- ^ ir Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhags- stofnunar, um horfur í atvinnumálum og svarar fyrirspumum. Fimmtudaginn 11. febrúar kl. 15 talar Arni Leósson fé- lagsfræðingur um hvernig standa eigi að atvinnuumsóknum og atvinnuleit. Námskeið Námskeið í hugleiðslu Kímið er hópur áhugafólks um búddiska hugleiðslu og gengst fyrir námskeiðum,' reglulegum „setum" þrisvar í viku og fl. Það tilheyrir engum ákveðnum skóla en leitar fanga sem víðast með opnum hug, um leið og þaö reynir að aðlaga árþús- unda gamla reynslu úr austri að íslensk- um aðstæðum dagsins í dag. Kennari hópsins er Sheng Yen, þekktur Kinverji með annan fótirrn á Tæwan og hinn í New York og höfundur fjölda bóka á þrem tungimiálum. Kímið gengst fyrir nám- skeiöi í hugleiðslu og hefst það 17.íebrú- ar og stendur í sex skipti (alltaf á mið- vikudagskvöldum). Það er ætlaö öllum þeim sem vilja nota hugleiðslu til að auðga líf sitt og annarra með þvi að kynn- ast sjálfum sér af einurð, líkamlega, til- fmningalega og andlega. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Vésteinn Lúðvíksson. Skráning og nánari upplýsingar eru gefn- ar í símum 16707 og 19106. Fundir Grensássókn Aðalfundur Kvenfélags Grensássóknar verður í safnaðarheimilinu mánudaginn 8. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Þátttaka óskast tflkynnt í s. 27596, 37057 og 32566. KR-konur Fundur þriðjudaginn 9. febrúar, kl. 20.15, í Félagsheimilinu. Safnaðarfundur Almennur safnaðarfundur Digranes- sóknar verður haldinn í safnaðarheimil- inu, Bjamhólastíg 26, þriðjudaginn 9. fe- brúar, kl. 20.30. Fundarefni: Kynning á teikningum Digraneskirkju. Önnur mál. Tapaðfundið Lyklakippa tapaðist Stór, svört lyklakippa til að festa á belti tapaðist sl. fimmtudag. Á kippunni eru 3 húslyklar og 2 bíllyklar. Fmnandi vin- samlegast skili þeim á lögreglustöðina við Hverfisgötu. HUSVÖRÐURINN eftir Harold Pintcr í íslensku Óperunni. Þýðing: Elísabet Snormdóttir. Lcikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 3. sýning: Þriðjud. 9. feb. kl. 20:30 4. sýning: Miðv.d. 10. feb. kl. 20:30 Miðasalan er opin frá kl. 17 -19 alla daga. Miðasala og pantanir í simura 11475 og 650190. Eftir 10. feb. verður gert hlé á sýnlngum um óákv. tíma, v/ frumsýn. Isl. Óperunnar 19. feb. nk. Ath. sýningafjöldi á Húsverðinum verður takmarkaður. Lcikcndur: Róbert Arnfinnsson, II. Arnar Jónsson og Hjalti Rögnvaldsson. ■ 6 LEtKHÓPURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.