Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR1993 17 Fréttir Mikil umsvif hjá Fiskiðjuimi á Sauðárkróki: Tugir ráðnir í snyrlingu og saltfisk Þórhaflur Asrtuindsson, DV, Sauðárkróki: „Við framleiðum stærsta hluta an til Bandaríkjanna. í fyrra fram- með að í ár verði þetta 500 tonn,“ þess sem flutt er af þessari vöru héð- leiddum við um 300 tonn en reiknum sagði Einar í Fiskiðjunni. SILKIPRENTUN VIÐ FRAMLEIÐUM FÉLAGSFÁNA BORÐFÁNA ÚTIFÁNA ÍÞRÓTTAFÁNA TAUMERKI OG LÍMMERKI ÞINGHOLTSSTRÆTI 6 S: 91-19909 Fiskiðjan á Sauðárkróki hefur und- anfama daga og vikur verið að bæta við fólki, bæði í snyrtingu og pökk- un, í frystihúsinu á Sauðárkróki og í saltfiskverkunina. Hafa verið ráðn- ir um 10 starfsmenn á hvom stað. Að sögn Einars Svanssonar fram- kvæmdastjóra á hann allt eins von á að svipuðum fjölda, 20-30 manns, veröi bætt við í frystihúsinu áður en langt um líður ef vaktafyrirkomulag verður tekið upp í frystihúsinu. Það ræðst á næstu 2-3 vikum. „Þetta fer mikið eftir því hvemig vertíðin fer af stað, hvort eitthvað fiskast. Við komum trúlega til með að byggja vinnsluna að stóram hluta á vertíðarfiski frá neta- og línubátum eins og við gerðum á síðasta ári,“ sagði Einar. I fyrra var afli togara Skagfirðings aðeins um 35% af hráefni er unnið var í frystihúsum Fiskiðjunnar. Það þýðir að tæplega % hlutar þess vora af bátum og frá mörkuðum. Fyrir um ári náði Fiskiðjan hag- stæðum samningi við veitingahúsa- keðju í Bandaríkjunum - í Detroit og grennd. Um er að ræða sérunna bita úr þorski og eru verðmætustu pakkningamar unnar í Fiskiðjunnj. Seyðisfiörður: Mjöloglýsií toppsætunum Pétur Kristjánsson, DV, Seyðisfirði: Á síðas& ári vora framleidd hjá Fiskiðjunni Dvergasteini á Seyðis- firði nálægt 1200 tonn af frystum bolfiski, auk þess sem fryst vom um 200 tonn af síld. Fiskmjölsverksmiðjurnar tvær hér á staðnum stóðu fyrir framleiðslu á rúmlega 20.500 tonnum af loðnumjöli og 10.500 tonnum af lýsi. Þar af fram- leiddi SR 17300 tonn af mjöli og 9000 tonn af lýsi og Hafsíld hf. 3200 tonn af mjöli og 1500 tonn af lýsi. Síldarsaltendur lögðu einnig sitt af mörkum. Hjá Dvergasteini hf. var saltað í tæplega 2000 tunnur og hjá Strandarsíld hf. um 8500 timnur. Línubátur I f iski Helgi Jónsson, DV, Ólafefirði: Ólafsfjaröarbáturinn Guðrún Jónsdóttir ÓF gerði það gott á línu- veiðum í janúar og hefur veitt ágæt- lega undanfama daga. Báturinn hef- m- verið að veiðum fyrir vestan Sigluíjörð og fékk aö meðaltali 4 tonn í róðri í janúar, samtals 50 tonn allan mánuðinn, þó svo veður hafi á stimd- um truflað veiðar. Skipstjóri á bátn- um er Aðalsteinn Bemharðsson. r———————— SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97 V SÍ&- rd>/p Æ f \ 7 ur I á<;v> ’V v V v\ Tv\ f ‘x! w IvFó 1^:4 géi* m m Frestur til að skila skattframtali rennur út 10. febrúar Mikilvægt er að framteljendur varð- veiti launaseðla áfram eftir að fram- talinu hefur verið skilað. Ef þörf krefur eiga launaseðlarnir að sanna að staðgreiðsla hefur verið dregin aflaunum. Skattframtalinu á að skila til skatt- stjóra í viðkomandi umdæmi. Forðist álag vegna síðbúinna skila! Síðasti skiladagur skattframtals vegna tekna og eigna á árinu 1992 nálgast nú óðum. ítarlegur leiðbein- ingabæklingur hefur verið sendur til framteljenda sem kemur að góðum notum við útfyllingu framtalsins. Fylgiblöð með skattframtali liggja frammi hjá skattstjórum sem jafn- framt veita frekari upplýsingar ef óskað er. RSK RÍKISSKATTSTJ ÓRI i^yiv 'h

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.