Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Qupperneq 20
Kvikmyndir
lillian
Gish
1896-1993
Nýlega lést bandaríska leikkonan
Lillian Gish, nær tíræð að aldri, og
með andláti hennar slitnuðu hklega
síöustu tengshn við upphafsár kvik-
myndanna. Þá voru liöin rúmlega
níutíu ár síöan Lilhan kom fyrst
fram á leiksviði, aðeins fimm ára
gömul. Þessi aldna leikkona var ein-
Stæður persónuleiki sem heillaði
kvikmyndaáhugafólk um ahan heim
á tímum þöglu myndanna. Ekki nóg
með það, heldur tókst henni einnig
að aðlaga sig talmyndunum, sem
reyndist flestum erfitt á þeim tíma,
auk þess aö hún komst í gegnum líf-
ið án þess að vera sífellt í slúöurdálk-
um Hollywoodpressunnar.
Það var D.W Griffith, konungur
leikstjóra þöglu myndanna, sem upp-
götvaði Lhlian sem kvikmyndaleik-
konu. Það var vinkona þeirra systra
Lihian og Dorothy, þá ung og upp-
rennandi leikkona að nafni Mary
Pickford, sem kynnti þær fyrir D.W.
Grifíith. Hann réð þær á staðnum til
að leika í kvikmynd um tvö óttasleg-
in börn sem voru lokuð inni.
Tryggð við leikhúsið
Árangurinn lét ekki á sér standa
og þær systur léku síðan í fjölda
stuttra mynda sem stundum tók ekki
nema einn dag að kvikmynda, enda
ekki sömu kröfur gerðar th gæða þá
og við gerum nú. W.D. Grifíith vann
ekki einu sinni eftir handriti heldur
bjó til atriðin hvert af öðru meðan á
upptökunum stóð.
Lilhan hélt alla sína tíð ávaht
tryggö við leikhúsið og jafnhliða
kvikmyndaleik tók hún að sér ýmis
Lillian Gish komin á efri ár.
Umsjón
Baldur Hjaltason
hlutverk á leiksviði. Eitt sinn þegar
Lilhan var á ferðalagi með leikhópi
Davids Belasco með verkið The Good
Little Devil víða um Bandaríkin varð
hún fyrir heilsubresti sem gerði það
að verkum að hún sneri sér tíma-
bundið eingöngu að kvikmyndaleik.
D.W. GrifSth hafði komið sér upp
vetraraðstöðu í Hollywood og það
var árið 1914 sem Lillian Gish fluttist
búferlum th Los Angeles, borgar sem
hún lýsti „sem lyktaði eins og skál
full af appelsínum".
Gullin ár
Þær systur tóku því upp fyrri iðju
sína að leika saman í piyndum Grif-
fiths meðan móðir þeirra hélt fyrir
þær heimhi. Það var einnig á þessum
tíma sem D.W. Griffith sýndi hvað í
honum bjó sem leikstjóri. í fyrstu
myndinni í fuhri lengd, sem hann
gerði, Judith of Bethuha (1914), hafði
Lhhan htið hlutverk en það var ann-
að upp á teningnum þegar Birth of a
Nation birtist á hvíta tjaldinu. Þar
var Griffith að kenna Bandaríkj-
mönnum að meta fortíð sína að verð-
leikum. í myndinni lék Lilhan unga
stúlku frá Suðurríkjunum, sem
naumlega tekst að forða sér frá því
að verða nauðgað af rumpulýð. Lih-
ian Gish var auðsýnhega heijan í
myndinni sem áhorfendur náöu svo
góðu sambandi við. Hún var orðin
stjama.
Það voru Oeiri stórverk sem fylgdu
í kjölfarið, eins og Intolerance, þar
sem Lilhan lék hina eilífu móður sem
tengdi saman söguþættina, Broken
Blossoms (1919), sem gerð var eftir
bók Thomas Burke, Way down East
(1920) og Orphan of the Storm (1921),
þar sem hún lék með systur sinni sem
náði aldrei sömu frægð og Lillian.
Leikkona
og leikstjóri
Það sýnir vel hve dugmikil Lilhan
var að hún bað um að fá að leikstýra
Lillian Gish í myndinni The Wind árið 1928.
sjálf mynd og fékk það fram, sem var
mjög óvanalegt á þessum tíma.
Myndin hét Remodelhng Her Hus-
band og var Dorothy systir hennar í
aðalhluverkinu. Lhhan fékk líka
þekktan rithöfund, Dorothy Parker,
tii að skrifa neðanmálstexta sem var
einnig óvanalegt á þessum tíma. En
þegar upp var staðið komst Lihian
að þeirri niðurstöðu að leikstjóm
ætti ekki við hana og við það sat.
Á næstu árum lék Lilhan Gish í
fjölda kvikmynda fyrir hina og þessa
framleiðendur, eins og La Boheme
(1926), þar sem hún lék á móti John
Ghbert, svo og The Scarlet Letter
(1926) fyrir MGM-kvikmyndaverið.
En fyrsta frumraun hennar í tal-
myndum gekk ekki nógu vel, One
Romantic Night, þótt rödd hennar
hentaði vel talmyndum. Nýjar
stjömur vom að skjótast upp á him-
ininn og áhorfendur voru að leita
eftir nýjum andhtum.
Nýtttímabil
Á sama tíma fékk móðir þeirra
systra slæmt hjartaáfall og á tímabili
drógu báðar systumar sig í lhé frá
skemmtanaiðnaðinum. Lilhan hóf þó
störf fljótlega aftur í leikhúsinu þar
sem hún lék í stórverkum á borð við
Uncle Vanya og Camille sem voru
sýnd á Broadway. En kvikmyndirnar
vom enn aðdráttarah og árið 1942 lék
Lillian í aukahlutverki í myndinni
The Commandos Strike at Dawn.
Lhhan fannst Hollywood hafa tekið
miklum breytingum og hlutverk
leikaranna orðið htið miðað við tíma
þöglu myndanna þegar þeir tóku
þátt í öhum skrefum framleiðslunn-
ar.
Lihian Gish var thnefnd th óskars-
verðlauna 1946 fyrir hlutverk sitt
sem eiginkona Lionels Barrymore í
Duel in the Sun. Einnig fór hún á
kostum í The Night of the Hunter
með Charles Laughton. Lilhan kom
einnig fram í sjónvarpsmyndum eins
og Arsenic and Old Lace ásamt
Grandma Rosa. Hún hlaut einnig
flölda viöurkenninga og meðal ann-
ars sérstök verðlaun við óskarsverð-
launaafhendinguna 1970 fyrir fram-
lag sitt th kvikmyndanna. Síðast sást
hún á hvíta tjaldinu 1987 sem systir
Bettie Davis í myndinni Whales of
August.
Með Lilhan Gish er fallin brautryðj-
andi í kvikmyndaleik, kona sem með
ósérhlífni hefur lagt mikið af mörkum
th framgangs kvikmyndaiðnaðarins.
Þeir sem vilja fræðast meira um þessa
konu geta lesið ævisögu hennar sem
kom út 1969 og ber heitið The Movi-
es, Mr Griffith and Me.
Sveitasæla og rómantík
Hér eru Richard Gere og Jodie Foster í Sommerby.
, Nýlega var frumsýnd í Banda-
ríkjunum myndin Sommerby. Hún
fjallar um ungan mann frá Ten-
nessee sem er sendur til aö berjast
í þrælastríðinu og kemur til baka
sem breyttur maöur. Þetta er í
sjálfu sér ekkert fréttnæmt en hins
vegar er athyghsvert að hér er um
að ræða bandaríska útgáfu af
franskri mynd sem gerð var árið
1982 og bar nafnið The Retum of
Martin Guerre og var með Gérard
Depardieu í aðalhlutverki. Það er
einnig forvitnilegt aö fylgjast með
aðalleikurum Sommerby sem eru
Jodie Foster og sjálfur hjartaknús-
arinn, Richard Gere. Og það sem
er furðulegast er að allt virðist
ganga upp th að gera Sommerby
að skemmthegri og rómantískri
mynd sem reynir að taka á mann-
legum thfmningum ásamt því að
velta upp erfiðum spurningum eins
og hversu vel þekkjum við okkar
heittelskaða eða -elskuðu.
Þótt Sommerby sé byggð á The
Retum of Martin Guerre var
myndin orðin sjálfstætt verk eftir
að Hohywood-handritshöfundarn-
ir höfðu farið höndum um verkið.
Tveimur árum eftir lok þræla-
stríðsins birtist aht í einu Jack
Sommerby sem ahir höfðu tahð
látinn. Eiginkona hans, Lauren,
hafði tekið upp samband við annan
mann en ákveður að standa við
hlið löglegs eiginmanns síns ásamt
barni þeirra th aö hjálpa honum
aö hefja nýtt líf.
Tvífari?
Þótt langt sé um hðið síðan þau
voru saman fehur Lauren fljótlega
fyrir persónutöfrum eiginmanns
síns, ekki síst þar sem hann virðist
vera orðinn sem nýr maður í stað
hins skaphla og önuga Sommerby
sem hún þekkti áður. Þetta vekur
mikla undrun meðal sveitunga sem
fara að efast um hvort þetta geti
verið hinn eini, sanni Sommerby.
Áhorfendum er haldið í spennu í
nokkum tíma áður en myndin
svarar spurningunni hvers vegna
Sommerby er orðinn nýr og breytt-
ur maður.
Gagnrýnendur hafa hrósað þeim
Richard Gere og Jodie Foster mikið
fyrir leik þeirra en þau ná einstak-
lega vel saman í myndinni. Richard
Gere hefur aldrei þótt thþrifamikhl
leikari en nær hér svo sannarlega
til áhorfenda. Leik hans í Som-
merby hefur verið líkt við leik hans
í myndunum Internal Affairs og
An Officer and a Gentleman.
Það er einnig gaman að sjá að
hægt er að endurgera myndir sem
verða aha vega jafngóðar ef ekki
betri en frumútgáfan. Þetta hefur
reynst mörgum erfitt, sérstaklega
þegar veriö er að heimfæra evr-
ópskar myndir yfir á Bandaríkja-
markað þótt það gangi stundum vel
eins og í þessu thviki og svo auðvit-
að Three Man and a Baby.
Helstu heimildir: Variety,
Daily Telegraf, Time Magazine.