Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Side 6
6- LAUGARDAGyR 26, J^AR^ 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN ÓVERÐTR. Sparisj. óbundnar 0,75-1 Allir nema Isl.b. Sparireikn. 6mán. upps. 2 Allir Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allirnema Isl.b. Sértékkareikn. 0,75-1 Allirnema isl.b. ViSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30mán. 6,25-6,85 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,6-6,85 Bún.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4,25-« Islandsb. ÍECU 6,75-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub.,óhreyföir. 2-2,5 Landsb., Bún.b. óverötr., hreyfðir 4-4,75 Sparisj. SÉRSTAKAR VEROB/ETUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN Vísitölub. 4,75-5,25 Búnaðarb. Óverðtr. 6-6,75 Búnaöarb. INNLENOIR GJALDEYRISREIKN, $ 1,25-1,9 islandsb. £ 3,5-3,75 Búnaðarb. DM 5,75-« Landsb. DK 7-8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn ÓVERÐTRYGGÐ Alm.víx. (forv.) 12,5-13,45 Búnaðarb. Viöskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 12,75-14,15 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm. skb. B-flokkur 8,75-9,35 Landsb. afurðalAn í.kr. 13-14 Landsb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8-9 Landsb. DM 10,5-11 Sparisj. Dróttarvextir 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VlSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl- 3278 stig Lánskjaravísitala mars 3263 stig Byggingavlsitala apríl 190,9 stig Byggingavísitala mars 189,8 stig Framfærsluvísitala mars 165,4 stig Framfærsluvísitala febrúar 165,3 stig Launavísitalafebrúar 130,6 stig Launavísitala mars 130.8 stig V6RÐ8RÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.606 6.721 Einingabréf 2 3.638 3.656 Einingabréf 3 4.312 4.391 Skammtímabréf 2,249 2,249 Kjarabréf 4,543 4,683 Markbréf 2,433 2,508 Tekjubréf 1,581 1,630 Skyndibréf 1,922 1,922 Sjóðsbréf 1 3,220 3,236 Sjóðsbréf 2 1,961 1,981 Sjóðsbréf 3 2,218 Sjóðsbréf 4 1,525 Sjóðsbréf 5 1,366 1,386 Vaxtarbréf 2,2689 Valbréf 2,1268 Sjóðsbréf 6 895 940 Sjóðsbréf 7 1161 1196 Sjóðsbréf 10 1182 Glitnisbréf Islandsbréf 1,393 1,419 Fjórðungsbréf 1,166 1,183 Þingbréf 1,409 1,428 Öndvegisbréf 1,396 1,415 Sýslubréf 1,332 1,351 Reiðubréf 1,364 1,364 Launabréf 1,037 1,052 Heimsbréf 1,233 1,270 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,95 3,63 4,05 Flugleiðir 1,20 1,20 Grandi hf. 1,80 2,00 Islandsbanki hf. 1,10 1,09 Olís 2,02 2,02 Útgeröarfélag Ak. 3,40 3,45 3,59 Hlutabréfasj. VlB 0,98 0,96 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,82 1,80 1,87 Hampiðjan 1,18 1,60 Hlutabréfasjóð. 1,20 1,20 1,27 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,60 2,30 2,69 Skagstrendingurhf. 3,00 3,40 Sæplast 2,90 2,90 3,10 Þormóður rammi hf. 2,30 2,25 Sölu- og kaupgengi ó Opna tilboðsmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóöurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiöaskoðun islands 3,40 2,50 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50 Faxamarkaöurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóður Norður- 1,09 1,06 1,10 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,00 Kögun hf. 2,10 Ollufélagiö hf. 4,82 Samskip hf. 1,12 0,98 Sameinaðirverktakarhf. 7,20 6,50 7,10 Síldarv., Neskaup. 3,10 3,10 Sjóvá-Almennarhf. 4,35 Skeljungurhf. 4,25 3,50 5,00 Softis hf. 25,00 20,00 25,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,42 Tryggingamiöstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,99 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Viö kaup á viöskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miöaö viö sórstaki kaup- gengi. Utlönd Kommúnistar efndu til mótmæla fyrir utan fulltrúaþingið í Moskvu i gær þar sem Jeltsín forseti berst fyrir pólitísku lifi SÍnu. Simamynd Reuter Rutskoj, varaforseti Rússlands, harðorður á fuUtrúaþinginu: Úthúðaði Jeltsín og ráðherrunum Alexander Rutskoj, varaforseti Rússlands, fordæmdi ríkisstjóm Bo- rísar Jeltsíns forseta harölega á full- trúaþinginu í gær. Rutskoj nefndi Jeltsín ekki á nafn en engum gat dulist að hveijum orö hans beindust raunverulega. Hann úthúðaði öllum fyrrverandi og núverandi ráðherram sem hafa verið bendlaðir við róttækar mark- aðsumbætur, svo og nær öllum nán- ustu aðstoöarmönnum forsetans. „Póhtísk ævintýramennska og rómantískar hugmyndir um lýðræð- ið og perestrojkuna hafa þegar kost- að okkur Sovétríkin. Nú erum við Rauði kross Islands sendi 150 tonn af fatnaði til bágstaddra í Serbíu í síð- asta mánuði, eða meginhluta þess sem landsmenn létu af hendi rakna í sameiginlegri söfnun Rauða krossins og Hjálparstofnunar kirkjunnar í vet- ur. Hlutur Hjálparstofnunarinnar, 30 tonn, fór til flóttamanna í Bosníu. Hannes Hauksson, framkvæmda- stjóri Rauða kross íslands, sagði í samtah við DV aö ákvörðunin um að senda fatnaðinn til Serbíu hefði verið tekin af Alþjóða Rauða krossinum. í Serbíu væru um fimm hundruð þús- und flóttamenn frá Bosníu og Króatíu og komið hefði verið að þeim að fá aðstoð. „f'ama eru saklausir borgarar beggja vegna víglínunnar og þeir eiga allir rétt á aðstoð,“ sagði Hannes. „Við forum eftir því mati sem menn, sem þama starfa, gefa okkur á hveijum tíma. Þetta var ósk starfsmanna al- þjóða Rauða krossins.“ íslensku íotin fóru á níu staði í Serb- íu þar sem hjálparstofnanir hafa komið upp búðum. Dreifing aöstoðar- innar tók um þrjár vikur og var henni lokið í febrúar. Hannes Hauksson sagði búið væri að dreifa óhemju miklu magni af mat og fatnaði í bæði Bosníu og Króatíu og sér hefði skihst að þar hefði ekki verið hægt að taka við öllu því magni sem kom frá íslandi. „Ég held aö það sé styrkur Rauða krossins að geta að gjalda með Rússlandi," sagði Rutskoj í ræðu á þinginu. Á neyðarfundi fulltrúaþingsins lagði harðlínumaðurinn Borís Ta- rasov formlega til að greidd yrðu at- kvæði um að sækja Jeltsín til saka. „Eitt sinn studdi ég Jeltsín. Ég dáði hann. En í dag er ég yfir mig hneyksl- aður á stefnu hans,“ sagði hann. Ekkert varð af atkvæðagreiðslunni í gaer. „Ég held að þingið sé eins og sporð- dreki. Það gerir sér grein fyrir því að stunga þess er banvæn en óttast um leið eigin eyðileggingu ef það beitir henni,“ sagði Vjatsjeslav Ko- aðstoðað alla. Við höfum ekkert reynt aö fela þetta.“ Aðspurður um hvort íslenski Rauði krossinn hefði reynt að hafa áhrif á hvert fatasendingamar fæm, sagði Hannes að þeir hefðu óskað eftir því að þær fæm þangað sem neyðin væri mest. „Við áttum náttúrlega von á aö það stikov, taismaður forsetans, við fréttamenn. Tvo þriðju hluta atkvæða á 1033 manna fulltrúaþinginu þarf til að hrekja Jeltsín úr embætti. Jeltsín stokkaði upp í stjóm sinni í gær en sagðist engu að síður ætla að halda umbótastefnu sinni til streitu. Þá hefur hann ekki hvikað frá áformum um að leita eftir stuðn- ingi þjóðarinnar í þjóöaratkvæði þann 25. apríl. Þingfundi verður haldið áfram í dag. Reuter yrði til Bosníu eða Króatíu en þegar svo varð ekki báðum viö um skýring- ar á því og fengum. Það þarf að virða það fólk sem starfar þama,“ sagði Hannes Hauksson, framkvæmda- stjóri Rauða kross íslands, og bætti við að þar á bæ sæju menn ekki eftir því að fatnaðurinn skyldi fara til Serbíu. -gb Sfarfsfólk SAS f ylgjandi 4 fé- Starfsmannafélög skandínav- íska tlugfélagsins SAS fagna : samruna félagsins viö þijú önnur evrópsk flugféJög, svo fremi sem það leiöi ekki til uppsagna. Jan Carlzon, forstjóri SAS, sagði í viðtali við Berhngske Tid- ende í gær að samruninn mundi ekki þýða færri störf á Norður- löndunum. Þvert á móti sér hann fyrir sér aö meira verði um al- þjóðaflugleiðir til Kaupmanna- hafnar ef verður af samruna SAS, KLM, Swissair og austurríska flugfélagsins. Fjöldi blaða lieldur því fram að allt sé tilbúið fyrir samruna flug- félaganna ftögurra. Æðstu yfir- menn þeirra segja þó að ekki hafi farið fram formlegar saraninga- viðræður um samrunann. Samstarf félaganna á að byrja íjanúar á næsta ári ogeftir aðlög- unartíma munu þau síðan fljúga undir einu merki. Fiskmarkaðimir Faxatnarkaður 26. mats seldust aíls 8,662 tonn. Magn I Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Karfi 1,368 21,00 21,00 21,00 Langa 0,340 61,00 61,00 61,00 Lúða 0,052 329,23 170,00 400,00 Rauðmagi 0,714 22,01 20,00 52,00 Skarkoli 0,110 41,64 20,00 90,00 Skötuselur 0,085 165,00 165,00 165,00 Steinbítur 0,149 44,44 30,00 60,00 Steinbítur, ósl. 0,030 30,00 30,00 30,00 Þorskur, sl. 0,428 87,00 87,00 87,00 Þorskflök 0,109 150,00 150,00 150,00 Þorskur, ósl. 0,105 60,14 60,00 61,00 Ufsi 0,030 21,00 21,00 21,00 Ýsa, sl. 5,142 98,28 95,00 103,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 26. mars seldust alls 121,889 tonn Hrogn 3.342 135,90 15,00 137,00 Karfi 6,068 58,45 49,00 62,00 Keila 2,914 42,89 30,00 44,00 Langa 4,727 63,96 61,00 66,00 Lúða 0,178 433,15 400.00 505,00 Skata 0,021 80,00 80,00 80,00 Skarkoli 0,016 77,00 77,00 77,00 Skötuselur 0,623 166,56 165,00 172,00 Steinbítur 1,421 51,07 50,00 54,00 Þorskur, sl.dbl. 7,873 58,60 50,00 60,00 Þorskur, sl. 14,930 95,51 79,00 101,00 Þorskur, ósl. 2,900 73,00 73,00 73,00 Þorskur, und., sl. 0,350 58,00 58,00 58,00 Þorskur, ósl.dbl. 0,904 49,00 49,00 49,99 Ufsi 21,828 31,71 25,00 33,00 Ufsi, ósl. 6,712 23,00 23,00 23,00 Ýsa, sl. 44,259 110,31 97,00 126,00 Ýsa.smá, sl. 1,522 54,00 54,00 54,00 Ýsa.und.sl. 1,301 28,90 28,00 29,00 Fiskmarkaður Akraness 26. mars seldust alfs 2,371 tonn. Geílur 0,092 239,67 235,00 245,00 Þorskhrogn 0,019 100,00 100,00 1 00,00 Keila 0,037 38,00 38,00 38,00 Langa 0,945 60,00 60,00 60,00 Lúða 0,227 394,14 ■210,00 400,00 Skarkoli 0,021 40,00 40,00 40,00 Steinbítur 0,097 30,00 30,00 30,00 Þorskur, sl. 0,180 49,00 .49,00 49,00 Ýsa, sl. 0,083 96,00 96,00 96,00 Ýsa.und., sl. 0,624 29,00 29,00 29,00 Ýsa, ósl. 0,042 102,00 102,00 102,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 26, mars seldust alls 0,319 tonn. Þorshrogn 0,184 137,00 137,00 137,00 Kinnar 0,135 79,44 78,00 81,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 26. mars saldust aíls 62,755 tonn. Þorskur, sl. 48,981 80,49 79,00 91,00 Þorskur, ósl. 1,350 53,00 53,00 53,00 Þorskur, sl. 1,357 58,00 58,00 58,00 Þorskur.ósl. 0,200 32,00 32,00 32,00 Undirmálsþ. sl. 3,998 95,20 15,00 128,00 Ýsa, sl. 3,998 95,20 15,00 128,00 Ufsi, sl. 1,968 31,00 31,00 31,00 Karfi, ósl. 0,216 46,00 46,00 46,00 Langa, sl. 0,109 57,00 57,00 57,00 Keila.sl. 1,323 31,00 31,00 31,00 Steinbítur, sl. 0,050 52,00 52,00 52,00 Hlýri, sl. 0,668 51,00 51,00 51,00 Lúða, sl. 0,045 500,00 500,00 500,00 Koli, sl. 0,145 77,00 77,00 77,00 Rauðm./grásl. ósl. 0,016 30,00 30,00 30,00 Hrogn 1,646 170,09 170,00 171,00 Gellur 0,060 250,00 250,00 250,00 Náskata, sl. 0,031 50,00 50,00 50,00 Fiskmarkaður isafjarðar 26, msts soldust alls 7,510 tonn. Þorskur, sl. 5,500 80,00 80,00 80,00 Ýsa,sl. 0,150 94,00 94,00 94,00 Skarkoli, sl. 1,860 66,00 66,00 66,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 26. mare seldust alls 37,589 tonn. Þorskur, sl. 35,980 80,60 69,00 86,00 Ýsa, sl. 0,700 103,00 103,00 103,00 Ufsi.sl. 0,100 15,00 15,00 15,00 Hrogn 0,750 167,00 167,00 167,00 Rauömagi, ósl. 0,059 11,19 11,19 11,19 Rauöi kross íslands sendi söfnunarfatnaðinn til Serbíu: Allir eiga rétt á aðstoð - segir Hannes Hauksson, framkvæmdastjóri RKI Á kortinu má sjá staði þá I Serbíu sem islenski fatnaðurinn fór til.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.