Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Page 7
LAUGARDAGUR 27. MARS 1993 7 VOLVO 460 GL '93 - 5 GÍRA EÐA SJÁLFSKIPTUR ÞETTA ER EKKERT VERÐ FYRIR FRAMHJÓLADRIFINN VOLVO Volvo 460 GL er lipur og þægilegur fjölskyldubíll sem býr yfir öllu sem Volvo er þekktur fyrir, það er gæði, öryggi og endingu. Hann er framhjóladrifinn sem gerir hann færan í flestan snjó og er að öðru leyti ríkulega búinn s.s. með vökvastýri, samlæstum hurðum, veltistýri, plusssætum og kraftmikilli vél með beinni innspýtingu. Volvo 460 hefur fengið mikið lof fyrir vel hannað útlit, mikla snerpu og einstaka sparneytni enda er eyðslan ekki nema 8,8 lítrar á hundraðið í blönduðum akstri. Þrátt fyrir þetta er Volvo 460 GL á mun hagstæðara verði en japanskur bíll í sama stærðarflokki. VERÐ FRÁ: 1.298.000 kr. STGR. KOMINN Á GÖTUNA VOLVO BRIMBORG HF • FAXAFENI8 • SÍMI (91) 685870

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.