Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Qupperneq 13
m» «55AM ,?2 ífUÐ'AflfffASOA J LAUGARDAGUR 27. MARS 1993 13 Ólyginn sagði... Sviðsljós Ted og bjamdýrið Ted Dansson, sem leikur í Staupasteini, er niðurbrotinn maður. Það er reyndar vel skiljanlegt enda hefur allt gengið á afturfótunum hjá honum í einkalífinu. Konan hans sagði leikaranum að hypja sig og sömu svör fékk Ted hjá kærustunni, Whoopi Goldberg. Leikarinn segir að allir séu á móti sér þessa dagana og meira að segja þetta góðlega bjamdýr náði ekki að hressa Ted við. Tívolí Opnum um helgina Opið allar helgar, alla páskana og sumardaginn fyrsta í apríl Hjá okkur er alltaf gott veður. Góð fjölskylduskemmtun. Til okkar er styttra en þú heldur. ~| Tívolí, Hveragerði Warren Beatty er enginn nískupúki þegar hann er að gleðja ástvini sína. Leikarinn sást í ónefndri búð í Bandaríkjunum fyrir skömmu þar sem hann var að kaupa jóla- göfina handa konunni sinni, An- nette Bening. Þótt langt sé hðið frá jólum er skýringin einfóld. Annette fékk aö velja göfina sjálf og hún gat ekki ákveðið sig fyrr. Og fyrir valinu varð perluháls- festi sem kostaði rétt yfir 20 millj- ónir króna. Dolly Parton leggur ýmislegt á sig til að halda sér á toppnum. Söngkonan var farin að hafa áhyggjur af úthti sínu og heimsótti því einn fær- asta lýtalækninn í Hollywood. Dolly hefur reyndar farið í marg- ar shkar heimsóknir í gegnum tíðina en í þetta skiptið stóð hún yfir hálfan sólarhring. Að þessu sinni lét hún fjarlægja hrukkur sem voru famar að myndast í kringum augun og eins var strekkt á húðinni á nokkrum öðr- um stöðum. MATARGERÐ ER LEiKUR EINN MEÐ... SÚPUR • SÓSUR POTTRÉTTIR Nýr Favorit Ekki bara betri, heldur 548 sinnum betri! Verð á Favorit LXi er aðeins kr. 598.000.- á götuna. Nú er hann kominn til landsins, hinn nýi Favorit Eftir að Skoda verksmiðjurnar sameinuðust Volkswagen samsteypunni hafa þýskir tækni- og hugvitsmenn lagt nótt við dag. Utkoman er glæsilegur fimm dyra hlaðbakur, sem státar af 548 endurbótum, stórum sem smáum. Favorit er nú framleiddur samkvæmt kröfum og stöðlum Volkswagen, sem tryggja meiri gæði, aukið öryggi og betri endingu. Vélin er með hvarfakút og tölvustýrðri Bosch Motronic innspýtingu og kveikju, sem er viðhaldsfrí og dregur úr bensíneyðslu. I hurðum eru styrktarbitar, og innréttingar eru nýjar. Það sama gildir um bremsukerfið, rafkerfið og margt, margt fleira. Hinir fjölmörgu aðdáendur Favorit hafa því fengið 548 nýjar ástæður til þess að velja þennan vinsæla bíl. Og er þá ein ótalin: Nefnilega verðið! Nýr framhjóladrifinn Favorit LXi, 5 dyra og 5 gíra kostar kr. 598.000.- á götuna, og fæst í 9 spennandi og frískum litum. Komdu og reynsluaktu nýjum Favorit Við höfum opið virka daga frá 9-18 og laugardaga frá 12-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.