Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Page 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993 Fréttir Gísli Guöjónsson, réttarsálfræðingur í Bretlandi, um íslenskt réttarkerfi: Meiri líkur á réttlátri málsmeðferð hér „Þetta er kannski tilfinningalegt mat af því að ég er íslendingur en ef ég væri ákærður fyrir eitthvað sem ég hefði ekki gert vildi ég mun frekar fá mál mitt rekið í íslensku réttarkerfi en í því kerfi sem er í Bretlandi og Bandaríkjunum. í Bret- landi og Bandaríkjunum er meira spurt um hvað sé hægt að sanna en hvað sé sannleikurinn. Auk þess er mun auðveldara að rannsaka mál á íslandi en í þessum löndum. Þar er mun erfiðara að safna sönnunar- gögnum og mun meira um að menn séu dæmdir á játningum einum sam- an, hvemig sem þær eru til komnar. Hérna eru játningar yfirleitt fengnar fram á grundvelh miklu ítarlegri vinnu þar sem einnig er tekið tíUit tíl þess við rannsóknir mála að við- komandi getí verið saklaus. Rann- sóknarvinna lögreglu hér er mjög vönduð og því meiri líkur á réttlátri málsmeðferð," sagði GísU Guðjóns- son, réttarsálfræðingur í Bretíandi, í samtaU við DV. Dalvík: Gyifi Kristjánason, DV, Akureyri: Rannsóknarlögreglan á Akur- eyri hefur upplýst 6 innbrot sem framin voru á Ðalvík nú síðla vetrar og reyndust þrír pUtar á aldrinum 14-16 ára eiga þar hlut að máli. í fyrstu viðurkenndi 16 ára ungUngur þijú innbrotanna og sagðist hafa veriö einn að verki. Lögreglumenn lögðu ekki trúnað á þann framburð og við frekari rannsókn málsins kom í Ijós að tveir 14 og 15 ára pUtar höfðu tek- ið þátt í tveímur innbrotanna. Um leið upplýstist aö þremenn- ingamir höfðu önnur þijú inn- brot á samviskunni. Bkki var mUslu stohö í þessum innbrotura, þó rúmlega 20 þúsund krónura í barnaheimilinu Krílakotí og gátu pUtamir skUað þeim peningum aftur. ÞingvaUasvæðið: Hraungjótur merktar eftir þrjú vélsleða- slys Björgunarsveitarmenn og lög- regla á Selfossi fóm fyrir helgi i Þjófahraun á milli Gjábakka og Skjaldbreiðar og merktu hættu- legustu gjóturnar í hrauninu með aðvörunargirðingum. Alls fóra þrír vélsleðamenn of- an 1 eina gjótuna um páskana og þar af slasaðist einn þeirra tals- vert alvarlega á hrygg. Að sögn lögreglu eru margar gjótur i hrauninu og um páskana og síðustu helgi voru hundraö farartækja, bæði vélsleðar og bU- ar, á ferð um þetta svæði. Snjór Uggur yfir öUu og ökumenn taka oft ekki eftir gjótunum fyrr en of seint og keyra beint í stáUð hin- ummegin. -ból Auk þess að vera réttarsálfræðing- ur við London University dæmir GísU í undirrétti í Croyton í Surrey einu sinni í viku. Þar eru 100-200 mál tekin fyrir daglega. GísU nýtur mikiUar virðingar meðal lögreglu- manna og lögmanna í Bretlandi og víðar og er sjálfur beðinn um að taka að sér um 500 mál á ári. Getur hann einungis sinnt hluta þeirra. „í Bretiandi er svo mikUl fjöldi mála til afgreiðslu og mikUl þrýsting- ur á lögregluna að ná einhveijum, sérstaklega í alvarlegri málum eins og hryðjuverkamálum. Þá geta lög- reglumennirnir verið bUndir fyrir öðrum möguleikum, tíl dæmis þeim að viðkomandi getí veriö saklaus," segir hann. Rangar játningar TUefni heimsóknar Gísla var fyrir- lestur sem hann hélt í boði Félags rannsóknarlögreglumanna þar sem hann fjaUaði ítarlega um yfir- heyrslutækni, ástæður þess að menn „Ef ég væri ákærður fyrir eitthvað sem ég hefði ekki gert vildi ég mun frekar fá mál mitt rekið í íslensku réttarkerfi en í því kerfi sem er i Bretlandi og Bandaríkjunum," segir Gísli Guðjónsson, réttarsálfræðing- ur í Bretlandi. __ DV-mynd GVA játa og rangar játningar. Fór hann yfir helstu atriði sem lög- reglumenn þurfa aö einbeita sér að í yfirheyrslum, eins og að fá stað- reyndir máls á hreint og afla upplýs- inga, ekki aðeins að fá út játningar. Gísli segir þrjá þætti aðallega hafa áhrif á játningar manna: sönnunar- gögn sem Uggja fyrir, þörf sakborn- inga á að tjá sig eða létta af samvisku sinni og loks þrýsting af hendi lög- reglu, að fólki finnist það vera þving- að, auk þess sem það óttast gæslu- varðhald. GísU er sennUega þekktastur fyrir þriðja umfjöUunarefnið: rangar játn- ingar. Ræddi hann um mál sem hann er þekktur fyrir í Bretlandi, eins og „The Tottenham three“ og „The Guilford four“. Gísla tókst þá að sýna fram á aö játningar sakbominga, þar sem játningar er lágu fyrir um alvar- lega glæpi eins og manndráp, voru rangar eða falsaðar. Vora mál þess- ara einstaklinga þá tekin upp aftur. -hlh Eigandi Vagnsins, Guðbjartur Jónsson, fyrir framan auglýsinguna DV-mynd ReynirTraustason Flateyri: Lokað vegna „sví- virðilegra vinsælda“ „I skýrslu frá Branamálastofnun segir að við núverandi aðstæður sé hægt að faUast á aö veitingastaður- inn Vagninn sé fyrir 90 manns. Að öðru leyti skal fara eftir kröfum slökkvUiðsstjóra, stendur einnig. SlökkvUiðsstjóri sendi sýslumanni bréf þess efnis að viö höfum aðeins leyfi fyrir 60 gesti,“ segir eigandi Vagnsins á Flateyri, Guðbjartur Jónsson, sem segir farir sínar ekki sléttar eftir að vínveitingaleyfi Vagnsins var afturkaUaö án viðvör- unar á sunnudegi eftir að lögreglan taldi út á laugardagskvöldi. Á dyr Vagnsins var hengt skUti sem á stóð „Lokað í kvöld vegna svívirði- legra vinsælda." „Sýslumaður hefur heimUd til þess að afturkaUa leyfiö ef við bijótum af okkur en það teljum við okkur ekki hafa gert. SlökkvUiösstjórinn tók ákvörðun upp á eigin spýtur um 60 manna hámark en það þýðir að salurinn er nánast tómur. Sýslumað- ur fór eftir mati slökkvUiðsstjóra. Næsta skref mitt er að senda máUð tU lögfræðings og óska eftir skaða- bótum. Þetta er mikið tjón,“ segir Guðbjartur. Að sögn lögreglu gerði Brunamála- stofnun athugasemd við húsið og þarfnast það lagfæringar. Haft er eft- ir lögreglu að eigandi mætti hleypa 60 gestum inn á staðinn en þegar taUð var út úr húsinu á laugardags- kvöldið voru þeir 115 eða nærri helmingi fleiri en leyfilegt er sam- kvæmtmatislökkvUiðsstjóra. -em Stuttar fréttir r>v Starfsmenn álversins hafa sam- þykkt nýgerðan kjarasamning við VSÍ og ÍSAL. AUs eru starfs- mennirnir í 10 verkalýösfélögum og var atkvæðagreiösla um samninginn í hveiju og einu fé- lagi. Jámblendið fær peninga Norska fyrirtækið Elkem hefur tilkynnt íslenskum stjórnvöldum að það muni setja peninga tíl að styrkja rekstur Járnblendifélags- ins. Elkem á 30% í félaginu, Styrkveitingu frestað Háskólaráö hefur ákveðið að fresta greiöslu 5 miUjóna króna styrks til Félagsstofnunar stúd- enta. Óskað hefur verið eftir að stofnunin geri grein fyrir fjár- reiöum sínum. SkyndUeg brott- vikning framkvæmdastjóra stofnunarinnar mun vera ástæða þessarar frestunar. Aukinútgjöld Fjárhagsstuðningur til skjól- stæðinga Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar var um 40% meiri á fyrstu þremur mánuðum ársins en á sama tima f fyrra.' Samkvæmt RÚV stefna þessi út- gjöld í 400 mUljónir á árinu. Sofandi ráðherra rændur Brotist var inn á heimili HáU- dórs Blöndals landbúnaðarráð- herra um helgina. Meðan ráð- herrann og fjölskylda hans sváfu læddust þjófamir um húsið og stólu örbylgjuofni og seðlaveski. MbL greinir frá þessu. Hrafnírannsókn Ólafur G. Einarsson mennta- málaráðherra hefúr óskað eftir því við RUtisendurskoðun að fram fari könnun á fjárhagsleg- um tengslum Hrafns Gunnlaugs- sonar og Sjónvarpsins. Á Alþingi er einnig rætt um aö skipuð veröi sérstök rannsóknarnefnd í málið. Ökuþórar kærðir Með sameiginlegu átaki lög- regluyfirvalda á höfuðborgar- svæðinu hefúr tekist aö hafa hendur í hári um 600 ökuþóra sem nú hafa verið kærðir fyrir hraðakstur. Þá hafa 39 réttinda- lausir ökumenn verið stöðvaðir i umferöinni frá því á miðvikudag. Afengis- og tóbakssala fyrstu þijá mánuði ársins dróst saman miðað við sama timabil í fyrra. Sala reyktóbaks minnkaði um tæp 14% og sala sterkra drykkja minnkaöi um tæp 12%. Rafmagnístaðolíu Landsvirkjun kannar mögu- leikana á því að auka hlut raf- orku i loðnubræðslu. Árlega kaupa ioönuverksmiðjurnar oUu fýrir um 350 mUijónir króna á ári. RÚV greindi frá þessu. Nestisbanni mótmælt Foreldrar á Akureyri hafa mót- mælt nýtilkomnu nestisbanni á gæsluvöUum bæjarins. Sam- kvæmt Mbl. mun bannið vera til- komiö vegna aðstöðululeysis á vöilunum. Ámes hf. í Þorlákshöfn tapaöi 241 mUljón á síðasta ári. Félagið tók til starfa í ársbyrjun 1992. Eigið fé fýrirtækisins í árslok var um 270 miiljónir. Samkeppni i siglingum Færeyskt skipafélag hefúr ákveðið að hefia sigUngar frá Þorlákshöfn og jafnvel fleiri höfhum á íslandi til hafha í Evr- ópu. Slglt verður héðan annan hvemþriðjudag. -kaa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.