Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Page 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993 Útlönd Sagt er ao David Koresh, trúarleiðfogi í Waco í Texas, hafi óttast að vera nauögaö lenti hann í fangelsi. Bandarískir fangar eru kunnir að því að ganga í skrokk á mönnum grunuðum um að hafa áreitt böm kynferðislega. Koresh á að hafa haft samfarir við stúlkur undir lögaldri, Hann var fyrir vikið ákaflega hræddur viö að fara í fangelsi og vildi að sögn fremur deyja drottni sínum en að lenda í klóm hrotta í stein- inum. Koresh lauk aldrei bókinni Síðustu daga vann Ðavid Kor- esh að ritun bókar þar sem hann útlagði Opinbenmarbók Jóhann- esar. Koresh leit svo á að í bók- inni væri sagt fyrir um þá at- burði sem nú haia gerst. ; ; Ritskýring Koresh hefiir að ÖU- um hkindum farist í eldinum ems og flestir úr söfnuðinum og raun- ar hann sjálfur. Stuttarfréttir Rútskojiframboð Alexander Rútskoj, varaforseti Rússlands, lýsti því yfir í morgun aö hann hygöist fara í framboð gegn Borís Jeltsín. Verkalýðsfélögin í Rússlandi hafi lýst yfir stuöningi við Borís Jeltsín forseta. Vandræðimeðósonið Mæhngar í Sviþjóö sýna að ósonlagið. yiir landinu er éhn þunnt og vírðist bætast hægar við það en menn vonuðu. 2tfórstiflóðum Vitað er aö 21 rnaður lét lífð í miklum flóðura í Súdan eftir miklar rigningar. DollarfelluriTokyo Dollar hefúr staðið illa gegn japönsku jeni síðustu daga og er gert ráð fyrir að miklu falli í dag. Bílarb'ISrebrenica Hjá flóttamannastofnun Sam- einuðu þjóðanna var sagt í morg- un að allt væri öl reiöu að senda bílalest til Srebremca og ná þar í slasað og sjúkt fólk. Króatargegníslömum í gær börðust króatar og íslam- ar í Bosníu. Fylkingar þeirra standa yfiriéitt saman éh þó hef- ur stundum skorist í odda eins og nú. Araf at ræddi við Assad Arafat, leiðtogi freLsisamtaka Palestínu, ræddi í gær við Assad Sýrlandsforseta um næstu skref i friðarviðræðunum við ísraels- menn. Aralat er komínn heim. Fangarenníuppreisn Fangar í LucasviUe í Ohio í Bandatikjunum halda enn út gegn lögreglunm. Þeir hafa myrt einn fangavörð. viosiupianoianr Leiðtogar Evrópubandalagsins segja að ekki sé að vænta annars en viðskiptastríðs við Bandarík- in. ReuterogTT Búgaröur sértrúarsafnaðarins í Waco varð alelda á svipstundu. Þar brann leiðtoginn David Koresh inni ásamt sautján börnum sinum, eiginkonum og fjölda trúsystkina. Lögreglan og dómsmálaráðherrann liggja undir ámæli fyrir að hafa klúðrað málinu. Koresh varðist í 51 dag á búgaröinum. Hann leit á sig sem Jesús Krist endurborinn og spáði að dómsdagur væri í nánd. Símamynd Reuter Umsátrinu um búgarð sértrúarsafnaðarins 1 Waco lauk með vítislogum: Sautján börn Koresh brunnu með honum - leiðtoginn gaf skipun um fjöldasjálfsmorð eftir að lögreglan réðst til atlögu „Koresh vildi að eins margir og hugsast gæti færust með honum á dómsdeginum," segir Bob Rich, yfir- maður sveita bandarísku alríkislög- reglunnar FBI, við búgarð sértrúar- safnaðarins í Waco í Texas. Trúarleiðtoganum, sem leit á sig sem Jesús Krist endurborinn, varð að ósk sinni því nú er tahð að 85 manns hafi brunnið inni í gær. Þar á meðal voru 17 böm sem hann átti sjálfur með fjölda eiginkvenna. Þær brunnu líka inni með manni sínum. Allar tilraunir lögreglunnar til að ljúka umsátrinu með samningum mistókust. Hugmyndin var að auka þrýstinginn á Koresh jafnt og þétt þar til hann sæi þann kost vænstan að gefast upp. í þeim tilgangi var háværri tónhst útvarpað yfir búg- aðrinn og í gærmorgun var tahnn tími kominn til aögerða. Táragasi var dælt inn á búgarðinn eftir göt höfðu veriö brotin á hús- veggi. Þessi aðgerð mistókst hrapal- lega því Koresh gaf skipun um fjölda- sjálfsmorð og eftir það lögöu fylgis- menn hans eld í búgarðinn. Allir nema níu fórust þar í vítislogum. Umsátrið hafði staðið í 51 dag. Lögreglan liggur undir ámæh fyrir að hafa klúðrað verki sínu. Allt frá upphafi stóð hún ráðalaus gagnvart því hvernig bregöast ætti við meint- Washington ^ BANDARÍKIN um ólifnaði Koresh og trúsystkina hans. Fyrsta atlagan endaði meö ósköpum og fjórir lögreglumenn féllu og nokkrir úr söfnuðinum. Enn er verið að rannskaka rústir búgarðins. Lögreglan segir ekki útí- lokað að Koresh hafi myrt böm sín 17 áður en kveikt var í. Ricks lög- reglustjóri segist hafa búist að að konumar kæmu út með bömin eftir að byrjað var að dæla táragasinu inn. Lögreglan átti því alls ekki von á að aðgerðir hennar' leiddu til dauða fólksins. í þessum efnum hefur lög- reglan verið gagnrýnd fyrir að van- meta áhrifavald Koresh yfir söfnuði SÍnum. Reuter Dómsmálarádherrann býðsttil aðsegja af sér Janet Reno, dómsmálaráð- herra Banda- ríkjanna, sagði í morgun að hún væri reiðubúinn að segja af sér embætti vegna atburðanna í Waco í Texas. Yfirmenn alríkislögreglunnar, FBI, ráðfáerðu sig við hana áður en lagt var til atlögu við David Koresh og fylgismenn hans í gær. Reno sam- þykkti áætlun lögreglunnur um að svæla fólkið út með táragasi. Sú aðgerð fékk hörmulegan endi því flestir þeir sem á búgarðinum vom létu lífið eftir að eldur var lagð- ur að húsunum. Reno kom í embætti þann 12. mars eftir miklar hrakfarir forsetans viö að finna konu í embættið. Nú kann svo að fara að hún hrökkhst úr sæti sínu. í morgun varði Reno gerðir sínar og sagði aö engin leið hefði verið að fást við Koresh. Hann hefði augljós- lega ætlað á fá tilefni til að fóma öll- umfylgismönnumsínum. Reuter Lögreglan þarf að svara mörgum spurningum Bandaríska alríkislögreglan verður næstu daga krafin svara við mörgum spumingum um hvers vegna umsátrið í Waco endaði með þeim ósköpum sem raun varð á. Fyrst er af hverju mátti ekki bíöa lengur úr því að búið var að sitja um búgarðinn í 51 dag. Fyrirsjáan- legt var að söfnuðurinn myndi verða uppiskroppa með mat fyrr eða síðar. Einnig er því haldið fram að lög- reglan hafi ekki í raun trúað að söfnuður Koresh myndi fylgja hon- um í dauðann þegar á reyndi. í gær hafi sýnt sig að Koresh ríkti yfir sínu fólki sem drottinn guð og það vildi ekki aðra guði hafa. Þá finnst mönnum nú sem vel hefði mátt fara að einhverjum af kröfum Koresh til að sjá hvort hann væri þá ekki tilbúinn til samninga. Helsta krafa hans var að fá að útvarpa boðskap sínum. Allur almenningur leit á Koresh sem ruglan mann og því var síst hætta á að hann afvegaleiddi lýö- innþótthannmessaði. NTB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.