Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Síða 5
JAKOB & GRÉTA - GRAFÍSK HÖNNUN LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993 5 V Þórdís og Eyþór hafa 5 ára reynslu af RCI: „Stórkostlegir iniiguleikar" Fyrir 5 árum tryggðu Eyþór og Þórdís sér réttindi til minnst tveggja vikna lúxusgistingar á ári á fyrsta flokks gististöðum RCI út um allan heim. Þau fengu afsal fyrir eignarhluta sínum en það tryggir að þau geta selt þessa fjárfestingu sína hvenær sem þeim hentar og fengið inneign sína til baka með vöxtum og verðbótum, Þau hafa hins vegar kosið að nýta sér fríðindin og hafa farið „Við eigum rétt á lúxusgistingu í útlöndum í tvær vikur eða fleiri á ári. Við höfum notað þær víðs vegar um heiminn sl. 5 ár. Allt hefur staðist fullkomlega, gistiaðstaða alls staðar verið fyrsta flokks og öll þjónusta eins og best verður á kosið. Við höfum fengið flug á mjög hagstæðu verði bæði hjá SAS og Flugleiðum. fjórum sinnum á þessum 5 árum til lúxusdvalar í útlöndum, þar af 1989 fórum við til Engiands og dvöldumst á Glæsilegu einu sinni í hnattferð. Kostirnir við fjárfestingu hjá Framtíðarferðum eru ótrúiega margir: • Lúxusorlof allt til lífstíðar • Kjör sem henta hverjum og einum • 2300 orlofsstaði um að velja í 70 löndum • Ábyrgð fyrir fyrsta flokks gististöðum • Afsal fyrir gistirétti • Þú getur ferðast hvenær sem þú vilt Dæmi um glæsilegan aðbúnað á Domonio Do Sol • Þú getur ferðast hvert sem þú vilt óðalssetri. 1990 dvöldumst við i fyrsta flokks sumarhúsi í Svíþjóð. 1991 ákváðum við að geyma vikurnar til 1992. 1992 fórum við í ógleymanlega hnattferð. 1993 um páskana sleiktum við sólina á Tenerife á Spáni. Árið 1991 geymdum við glstivikurnar okkar og notuðum þær 1992. Þá skipulögðum við 8 vikna hnattferð í samvinnu við RCI og SAS. Við fórum til Kaliforníu, Hawaii, Ástralíu, Singapore og Kaupmannahafnar og ferðin var í einu orði sagt stórkostleg“. FÁÐU FREKARI UPPLÝSINGAR HJÁ FRAMTÍÐARFERÐUM 1989 „Lifðum eins og greifar á glæsilegu gömlu óðalssetri, Warlton Hall í Englandi." 1993 „Sólin notuð á rúmgóðum svölunum við' íbúðina á Club Ambassador, Tenerife." Hafðu samband við okkur hjá Framtíðarferðum og pantaðu tíma sem hentar þér til að fá ítarlegar upplýsingar um þennan spennandi ferðamáta. Kynningarfólk okkar mun gefa sér góðan tíma til að kynna fyrir þér hvað felst í þessari stórkostlegu þjónustu. Opið mánud. - föstud. kl. 10.00-21.00, laugard. og sunnud. kl. 13.00-20.00. FRAMTIÐARFERÐIR Örugg fjárfesting ífríðindum RCI Stofnað 1974. Stærsta ferðafélag i heimi. 6 milljón ferðafélagar um allan heim. FAXAFENI 10 • HÚSl FRAMTÍÐAR • 108 RVK. • S: (91) 684004 • FAX (91) 684005 1992 „The southem Califomia Beach Club, fallegur staður og góð strönd.“ 1992 „Séð frá Imperial Hotel, þar sem við dvöldumst á Hawaii.“ Eyþór Gudmundsson Málarameistari Þórdís Sigurðardóttir Hjúkrunarfræðingur 1990 „Yndisleg sumarhús í Svíþjóð, stutt til Noregs og aðbúnaður allur hinn glæsilegasti.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.