Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Síða 33
LAUGARDAGUR 24. APRÍL1993
45
Það var stórfengleg sjón sem blasti við þegar komið var niður í hellinn.
DV-myndir Sigrún
Ævintýrahell-
ir undir jökii
Sigiún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum;
Margar eru þær, náttúruperlumar
á okkar landi og sumar nýlega
fundnar. Ekki em nema fá ár síðan
menn „fundu“ íshelli við upptök Jök-
ulsár í Fljótsdal, að vísu ekki við
aðalkvísl hennar en vestan til í Eyja-
bakkajökli kemur fram vatn úr ís-
helli sem er líklega um 500 metrar á
lengd og hæðin upp í hvelfinguna
varla minna en 6-10 metrar.
Jeppamenn hafa undanfama vetur
einokað þessa paradís í jöklinum en
nú um páskana gafst vesælum fólks-
bílaeigendum kostur á að líta þessa
perlu augum með því að efnt var til
hópferðar á staðinn.
Það urðu 12 jeppar sem lögðu í
hann laugardaginn 10. apríl kl. 9. Þar
var m.a. fólk frá Akureyri og Horna-
firði sem kom til Egilsstaða gagngert
til að taka þátt í þessari ferð. Ekið
var inn í Fljótsdal og upp á Fljóts-
dalsheiði við Bessastaði. Uppi á heiö-
arbrún var tveim vélsleðakerrum
kippt aftan úr og eigendur þeirra
þeystu af stað frelsinu fegnir. Voru
þeir síðan allan daginn eins og hund-
ar í kringum fjárhóp. Var nú haldið
suður heiðina hinn ágæta „virkjun-
arveg“. Ekki var þar meiri snjór en
svo að víða sá til vegarins og það var
ekki fyrr en kom inn undir Laugará
að farið var að hleypa-lofti úr dekkj-
um. Vom sumir komnir niður í tvö
pund áður lauk og vom þá því sem
næst á felgunum.
Fenntfyrir
hellismunnann
Farið var austan við Snæfell og
þegar komiö var inn fyrir sjálft fjall-
ið jókst umferðin. Úr austri komu
vélsleðar þrír og að vestan jeppar og
snjóbOl og var þar kominn sjálfur
Sveinn Sigurbjamarson, jökla- og
fjallafari. Inn að helhnum náði hóp-
urinn um kl. 1.
Þar var öðruvísi umhorfs en búist
hafði verið við því fennt hafði alveg
fyrir hellismunnann og varð að
moka upp op til að skríða inn um og
renna sér síðan niður skaflinn inn á
hellisgólf. Af þessum sökum var
niðamyrkur í hellinum og kom í ljós
að ekki vom nógu mörg vasaljós með
í fór. En meö því að halda hver í
annan paufaðist mannskapurinn inn
Fólkið að koma út um opið á hellinum sem mokað var í skaflinn.
Hluti af lestinni þar sem byrjað var
í myrkrið. Broti var á hellisgólfmu
og bergmálaði furðulega þegar skar-
inn brotnaði undan fótum.
Eftir 300 metra göngu var komiö
að þeim staö þar sem alltaf áður hafði
verið op í hvelfinguna. Nú hafði sýni-
lega skeflt yfir opið og var hér enn
sama myrkrið, nema hvað nú vom
öll vasaljósin komin á einn stað.
Hér gat á að líta. Ofan úr hvelfmg-
unni vom gríðarleg grýlukerti allt
niður á gólf. Og þegar einhver for-
sjáll hafði tendrað blys við súluna
birtist undraheimur. Var sem hvítar
slæður héngju þar um þvera hvelf-
ingu og ghtraðu í ljósinu. Sannarlega
þess viröi að eyða einum degi til að
fá að hta þá sjón.
Slæmtskyggni
Áformað hafði verið að fara inn á
að hleypa lofti úr dekkjum.
jökul og á hnjúk htinn sem Grendih
heitir til að litast um. Því miður var
farið að snjóa þegar út úr hehinum
kom og skyggni sama og ekkert. Varð
því aö sleppa því og ekið var í Snæ-
fehsskála sem er vestan viö Snæfeh-
ið. Þar var fjöldi fólks enda skálinn
rúmgóður. Voru sumir að koma
sunnan úr Kverkfjöhum, aðrir á leið
þangað eða eitthvað annað. Nóg er
víðáttan.
Heim í Egilsstaði kom hópurinn
um áttaleytið. Vonandi verður nú
haldið áfram að gefa fólki kost á að
skoöa þennan merkhega íshehi sem
aðeins verður séður að vetri til þegar
snjór og frost leyfa eða frá áramótum
og fram á vorið eftir tíðarfari hverju
sinni.
: OTAÐIR
BÍLARFRÁ
YOLVO
6 MÁNAÐA ÁBYRGÐ
LÁN TIL ALLTAÐ 36 MÁNAÐA
TÖKUMNOTAÐA UPPÍNOTAÐA
VOLVO 740 FÓLKSBÍLAR
OG 740 STATION
o 0
Volvo 740 GL Volvo 740 GL
4 dyra, sjálfsk. 4 dyra, sjálfsk.
Árgerö 1988 Árgerð 1988
Ekinn: 89.000 km Ekinn:61.000km
Vetð: 1090.000 kr. Veið: 1150.000 kr.
0 o
Volvo 740 GLE Volvo 740 GLE Station
4 dyra, sjálfsk. 5 dyra, sjálfsk.
Árgerö 1987 Árgerð 1987
Ekinn: 100.000 km Ekinn: 75.000 km
Verð: 1050.000 kr. Verð: 1250.000 kr.
VOLVO 240 FÓLKSBÍLAR OG
240 STATION
0 0
Volvo240GL Volvo 240 GL station
4 dyra, sjálfsk. 5 dyra, 5 gíra
Árgerð 1988 Árgerð 1987
Ekinn: 43.000 km Ekinn: 100.000 km
Verð: 890.000 kr. Veið: 780.000 kr.
o 0
Volvo 240 GL Volvo240DL
4 dyra, sjálfsk. 4 dyra, sjálfsk.
Árgerð 1987 Árgerð 1988
Bdnn: 60.000 km Ekinn: 75.000 km
Verö: 790.000 kr. Verð: 790.000 kr.
VOLVO
FAXAFENI 8 • SÍMI 91- 685870