Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Síða 34
46 LAUGARDAGUR 24. APRlL 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 _______________________________dv ■ Tilsölu Weider líkamsræktarbekkur, sem nýtt Dallas hústjald, 6 mánaða, tölvuborð, nýtt, heilt amerískt golfsett með kerru, bamabílstóll, 0-9 mán., barna- ferðarúm, 24" drengjahjól, messing hnífaparasett í trétösku, 144 stk., Hus- qvama þvottavél, þarfnast smávið- gerðar, Bauchnett ísskápur með frystihólfi, hæð 1,25, og Nintendo tölva með stýripinnum, byssu og Laz- erscop (talstjómun). S. 91-626015. Graceland. Pitsa m/3 áleggstegundum, kr. 650, steikur, kr. 790, hamborgari m/frönskum + sósu 350, pönnusteikt ýsa kr. 490, sjávarréttapasta, kr. 490. Frí heimsendingarþjónusta á pitsum. Verið velkomin. Veitingastaðurinn Graceland, Hverfisgötu 82, simi 91-626617. Opið kl. 11-22. Smáauglýsingadeild DV er opln: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Warn 8000 jeppaspil, v. 40 þ., Mauser 98 riffin 7x57, Redfield festingar, 10x40 sjónauki og hleðslutæki, v. 45 þ., Suzuki Dakar 600 ’86, ek. 18 þ., v. 170 þ., Silver Cross bamavagnar, grár, vel með farinn, v. 17 þ. og drapplitur, v. 12 þ., ekki stálbotnar. S. 77528. Jeppakerra, hestakerra (fyrir 6 hesta), kerra, 1,80x3,30, vinnuskúr, 18 m2, tveir Oldsmobile 1978 dísil, Delta 88, Benz 300 D 1979, farsími, Philips, og 12 hesta hús. Uppl. í síma 91-653521. Rafha eldavélahelluborð til sölu á kr. 5.000, tveir sófar, 2ja og 3ja sæta, með lausum púðum og góðu köflóttu áklæði, seljast ódýrt, og ónotuð vatns- dæla í Philco þvottavél. Sími 98-71269. Sögln 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, fráglistar, tré- stigar, hurðin fög, sólbekkir, sumar- hús, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Tskifæri, tækifærl. Fullkomin pönnu- kökutæki (Crepes-tæki) ásamt áhöld- um og uppskriftum til sölu eða leigu. Tilvalið tækifæri íyir aðila í veiting- rekstri. Uppl. fást í síma 91-610200. Ýmsar stærðir af færiböndum, sem- entssíló, ímoksturssíló, trektir, lítill bílkrani, fjórhjólavagn og jeppakerra til sölu. Uppl. í síma 91-73119 e.kl. 19 og 91-673828 eftir helgi. 3 unglingarúm. Tvö m/skúffum og hill- um, eitt m/krómg., 5 ára ísskápur, hæð: 145, stór leikföng. Á sama stað óskast hvftar, ódýrar bókah. S. 618258. Antikstóll með útskornum örmum, gam- alt saumaborð á hjólum, 2 brúnar styttur, Club unglingaskrifborð og 100 W Marshall gítarmagnari. S. 91-38045. Blomberg kæliskápur til sölu, 4 ára gamall, stærð: 123x55 cm, innbyggt líitið frystihólf, verð kr. 15 þ. Uppl. í símá 91-12243. Borðtennisborð á hjólum til sölu, einnig þrekhjól og 10 gira Euro Star reið- hjól. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-656033. • Bílskúrsopnarar, Lift-Boy frá USA, m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp- setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro. RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218. Bílskúrsopnarar, Ultra-Lift frá USA, með fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy varahlutir. Bílskúrshurðaþjónustan. Símar 985-27285 og 91-651110. Bónus Bakan - s. 870120. Alvöru pitsu- tilboð, 2 1 Pepsi, 16" m/3 áleggsteg., á 990. Opið sun. fim. kl. 17-23, fös.-lau. 12-23.30. Bónus Bakan. Friar heims. Búsióð til sölu v/flutn., m.a. Tudi 12 af- ruglari, Snow Cab ísskápur, 14" sjón- varp, kommóður, stólar, strauborð, bílagræjur o.fl. S. 91-27057 e. kl. 16. Búslóð til sölu, s.s. örbylgjuofn kr. 15.000, ísskápur kr. 25.000, tvær kommóður, spegill og lítil kommóða. Hafið samb. v/DV f s. 91-632700. H-440. Rott stúlknaskrifborð, hvítt með gulum skáp öðrum megin og 4 bleikum skúff- um hinum megin, plata 160x60 cm, ótrúlegt verð. Uppl. í síma 91-685203. Frystiskápur, isskápur, sófasett, eld- húsb., hjónarúm, stólar o.fl. v/flutn- inga, á góðu verði. S. 51342 laugard. frá kl. 13-18 eða 654334 - 30554 á kv. Frá Vatnsrúmum sf. áttstrent furu- vatnsrúm, 2,30x2,30, með dýnu og þremur náttborðum. Sérstakt rúm á góðu verði. Uppl. í síma 92-14661. Sky-Movle afruglarar og kort til sölu. Upplýsingar í síma 91-666806. Fundarborð og stólar, 2 sófar, hjönarúm með áföstum náttborðum, silfurborð- búnaður, jólaskeiðar o.fl. Uppl. í sima 91-653521. Koni bílalyftur. Vökvaknúnar, 2ja pósta, 2,2 t bílalyftur. Hraðvirkar, hljóðlátar og endingargóðar. Grkjör. Smyrill hf., Bíldshöfða 14, s. 672900. Kópayogur. Réttur dagsins í hádeginu, skyndiréttir, kaffi, meðlæti allan dag- inn. Opið 7.30-19 v.d. 10-17 laugard. Brekkukaffi, Auðbrekku 18, s. 642215. Muddy fox fjallahjól til sölu, einnig Stiga borðtennisborð. Á sama stað óskast keypt lyftingabekkur og lóð. Upplýsingar í síma 91-29904. Nokkrir fataskápar til sölu á góðu verði. Einnig Style Wrighter prentari fyrir Macintosh, verð aðeins 23.000 stgr. Upplýsingar í síma 91-11536. Nú er tækifæri til að eignast hlut í sum- arhúsi á Spáni. Fallegt hús, frábær staður. Verð 450 þús., skipti á bíl o.fl. koma til greina. Uppl. í s. 91-650349. Nýr þráðlaus sími, glæsilegt 50-60 ára sófasett, Pioneer stereogræjur, ný barnakerra (Kolcraft) og bamabíl- stóll. Uppl. í s. 91-73385 eða 91-74229. Pitsudagur í dag. 9" pitsa 350 kr., 12" pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1250, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending. Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626939. Sjálfvirkir bílskúrsopnarar frá USA. Allt viðhald, endum. og upps. á bílskúrs- hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón- ustan. S. 985-27285, 91-651110. Skautbúningur. Til sölu skautbúningur og möttull, gyllt víravirki fylgir, upp- lagt fyrir bæjarfélög eða félagasamtök fyrir 17. júní. Uppl. í síma 91-666877. Smóklng tll sölu, sem nýr, á háan, grannan mann, stærð ca 48, skyrta fylgir, selst á hálfvirði. Upplýsingar í síma 91-678197. Stop, stop, stop. Bamaís 80 kr., stór ís í formi 100 kr, nýjar spólur 200 kr. Sölutuminn Stjarnan, Hringbraut 119, s. 91-17620. Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, 3ja sæta sófinn er svefnsófi fyrir tvo, eða í skiptum fyrir minna sófasett. Upplýs- ingar í síma 91-622986. Linguaphone tungumálanámskeið á frönsku til sölu, mjög lítið notað. Upplýsingar í síma 91-45832. Thule alvöru skíðabogar á flesta bila, útskurðarfræsarar, föndurbækur, tré- rennib., bíla- & mótorverkfæraúrval. Ingþór, Kársnesbraut 100, s. 44844. Til sölu v/flutnings: tágahúsgögn, hillur og borð/reyklitt gler, hentugt í garð- hýsi -eða sumarbústað. Einnig þvotta- vél með þurrkara. Sími 27157 - 78064. Titleist golfsett til sölu, með poka og kerm, 2ja ára gamalt. Sanngjamt verð. Upplýsingar í símum 91-643616 og 91-680808. Trésmiðavélar, hefilbekkur, rafsuða og ýmislegt fleira til sölu, einnig Lada 1200, árg. ’86, ekinn ca 50 þús. Uppl. í símum 91-680258 og 91-40993. Vínrauður, 7 mánaða leðurhornsófi til sölu, hægindastóll í stíl, nýlegur AEG ísskápur, þvottavél, hillusamstæða og videótæki. Sími 35311 milli kl. 18 og 20. Áleggskælir, mjólkurkælir, djúpfrystir, 1100 videospólur + tölva, sjóðsvélar, búðarhillur o.fl., o.fl. til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-35525 eða 91-33224. Ársgamalt 3ja gira kvenreiðhjól, lítið notað, kr. 13-14 þús. Á sama stað Nil- fisk ryksuga á 5.000 kr. S. 679481 f.kl. 15.30 um helgina, virka daga e.kl. 17. Ódýrt. Bleikur keramiksturtubotn, 70 x 70, 2 rauðir eldhússtólar, pelskáp- ur og dragt, nr: 38, 40 og 42, og svört jakkaföt á 7-8 ára. Sími 91-78938. Akai video til sölu, einnig Gmndig sjónvarp og píanó. Uppl. í síma 91-74488. ___________________________ Baðkar, wc. Til sölu notað dökkbrúnt baðkar og wc, einnig gulur sturtu- botn. Gott verð. Uppl. í síma 91-54627. Blár Silver Cross barnavagn og ísskáp- ur án frystihólfe, stærð 57x118x60, til sölu. Uppl. í síma 91-658388. Snyrtir hákarlauggar (frosnir) til sölu. Upplýsingar í símum 95-22620 og 95-22918, Ingólfur. Ikea fururúm, 120x200, með springdýnu, verð ca 15.000, einnig BMX 16" bama- hjól. Upplýsingar í síma 91-10113. Innihurðlr. 30-50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Jeppakerrur - fólksbilakerrur, stærð 1x2 m, til sölu. Upplýsingar í síma 97-51137 á kvöldin. Snókerborð, 10 og 12 feta, og 8 feta poolborð til sölu. Upplýsingar í síma 96-41938 á kvöldin. Vel útlítandi bað- og skiptiborð og Zerowatt þurrkari með barka til sölu. Upplýsingar í síma 91-676508. ■ Oskast keypt Óska eftir að kaupa til veitingareksturs: innréttingu í eldhús, eldavél, pönnu, hitapott o.fl„ t.d. vaska og borð. Borð og stóla í 100 manna veitingasal. Munimir mega vera notaðir en aðeins hlutir sem ekki sér á koma til greina. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 98-68770 og 98-68951 næstu daga. Rafeindaviðgerðir. Okkur vantar myndlampamæli, háspennuprób, multimeter, scope, einangrunarspenni og ýmislegt fleira á sanngjömu verði og í sæmilegu ásigkomulagi. Uppl. í síma 93-71500 á daginn og 93-71502 og 93-71175 e.kl. 18. _________________ Barnarúm (3 ára), reiðhjól, 26", bama- stóll á hjól óskast ódýrt/gefins. Einnig til sölu flugmiði fyrir konu og barn aðra leið Rvík-Stokkhólm 6.5. á hálf- virði. S. 72919 kl. 14-20 um helgina. Vantar á skrifstofuna. Óska eftir sim- kerfi fyrir a.m.k. 3 bæjarlínur auk sím- tækja. Vantar einnig skrifborð og stóla, tölvur, ritvélar og skjalaskáp. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-438. Góður vinnuskúr eða lítill sumar- bústaður sem er þægilegur til flutn- ings, hjólhýsi eða tjaldvagn óskast til kaups. Uppl. í síma 91-657761. Hljómflutningstæki - stofuskápur óskast keypt ódýrt, einnig videotæki, örbylgjuofn og eldhússtólar. Uppl. í síma 91-14095. Hárgreiðsla. Óska eftir hárþurrku, stól með pumpu, vaski og ýmsu sem við- kemur hárgreiðslu, einnig óskast ódýr þvottavél. Uppl. í síma 91-79861. Nýgift, ung hjón sem em að byrja að búa vantar ódýrt eða gefins: sófa, stóla, hillur, símaborð og margt fleira. Uppl. í síma 91-71893. Kolbrún eða Jói. Pappirsskurðarhnífur. Gamall en góður hnífur óskast. Skurðarbreidd a.m.k. 90 cm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-422. Þjónustuauglýsingar raynorN verksmiðju- og bílskúrshurðir Amerísk gæðavara Hagstætt verð VERKVER HF. Skúlagötu 61A S. 621244 Fax. 629560 OG IÐNAÐARHURÐIR GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN Símar 23611 og 985-21565 Fax 624299 Háþiýstiþvottur, sandblástur, múrbrot og allar almennar viðgerðir og vlðhald á húsolgnum. Siýómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fýrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröíur i öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF„ símar 623070, 985-21129 og 985-21804 Dyraslmaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OO RAFLAGNAtMÓNUSTA. - Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði - ásamt viðgerðum og nýlögnum. ‘ijj Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON L LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Síml 626645 og 985-31733. © * STEYFUSOGUPi * malbiksögun * raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN* Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI mf. • S 45505 Bflasfmi: 985-27016 • Boðsími: 984-50270 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN t MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON (3GSÓGUN STEYPUSÖOUN^^k - GÓLFSÖGUN-VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUNjjl KJARNABORUN 2 ■k<k HRÓLFUR 1. SKAGFJÖRÐ í Vs. 91-674751, hs. 683751 -JJffj bílasími 985-34014 Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Biikksmiðjan Grettir, Armúla 19, s. 681949 og 681877. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bilasimt 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notúm ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 Skólphreinsun. 1 Er stíf lað? F)arlægi stiflur úr wc, voskum, baðkerum og mðurfollum Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menní Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.