Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Side 36
48
LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholtí 11_______________________________pv
Til sölu Kawasaki ZZR 1100, árg. ’92,
keyrt 1200 mílur. Upplýsingar í síma
985-20281.
Vel með farlð 20" BMX-hjól til sölu á
kr. 5.000, einnig tvíhjól fyrir 3-5 ára
á kr. 3.000. Uppl. í síma 91-75039.
Yamaha FZR 600, árg. '89, kom á
götuna í ágúst ’90, ekið 13 þús. mílur.
Uppl. í síma 90-12646. Gummi.
Yamaha YZ 250 moto-crosshjól í góðu
lagi til sölu. Verð kr. 230.000.
Upplýsingar í síma 91-78478.
Honda MT 50 ’88, ekið 9.400 km. Uppl.
í síma 91-29967.
Suzuki AESOL vespa, árg. ’90 til sölu.
Upplýsingar í síma 91-626581.
Suzuki DR 650RS '90 til sölu, ekið 7.300
km. Topphjól. Uppl. í síma 91-629067.
Suzuki skellinaðra TS 70, árg. ’91, til
sölu. Uppl. í síma 91-76081 eftir kl. 18.
Vel með farið SCO 3ja gíra telpnareið-
hjól til sölu. Sími 91-11829.
Óska eftir Hondu XL eöa XR. Má þarfn-
ast viðgerðar. Uppl. í síma 98-21746.
Óska eftir Suzuki TS 50-70 cc.
Upplýsingar í síma 91-37246.
■ Fjórhjól
Eigum nokkur góð notuð fjórhjól á
lager. Verð frá 170-340 þús.
Tækjamiðlun Islands hf., Bíldshöfða
8, s. 674727.____________________
Óska eftir vél í Kawasaki 110 fjórhjól
eða ódýru hjóli til niðurrifs. Uppl. í
síma 93-66769. Stefán.
■ Vetrarvörur
íslandsmeistaramót i vélsleðaakstri
verður haldið í Hlíðarfjalli á Akureyri
1. og 2. maí nk. 1. maí: fjallarall og
spyma. 2. maí: brautarakstur og snjó-
kross. Keppendur skulu mæta kl. 9
báða dagana. Skráning fer fram í síma
96-26450 kl. 18-20 dagana 26., 27. og
28. apríl. Bílaklúbbur Akureyrar.
Til sölu Polaris Indy Storm, árg. ’93,
ekinn 1800 mílur. Engin skipti. Hafið
samband við auglýsingaþj. DV í síma
91-632700. H-430.
Óska eftlr 1-2 vélsleðum í skiptum fyr-
ir Toyota Tercel, árg. ’84, 4x4, verð
350.000. Upplýsingar í síma 91-656482,
985-36056 og 91-641904.______________
Tveggja sleða vélsleðakerra til sölu.
Uppl. í síma 98-22496.
■ Byssur
Browning haglabyssa, hálfsjálfvirk, 3"
magnum, einnig ónotaður Bmo Hor-
net 5 skota riffill. Uppl. í sima
98-22496.__________________________
Nýleg Dan arms tvíhleypa með einum
gikk til sölu, með tösku og hreinsi-
setti. Uppl. í síma 92-12047.
BFhig_______________________
Til sölu 1/5 í Cessna Skyhawk 74.
Góð skýlisaðstaða. Mikið eftir á mót-
or. Góð greiðslukjör. Ath. skipti á bíl.
Verð 400 þús. Uppl. í síma 91-653722.
■ Vagnar - kerrur
Alpen Kreuzen tjaldvagn, árg. '91, til
sölu, lítið notaður. Uppl. í sima
91-643128 eftir kl. 19 laugardag og
sunnudag.
Combi Camp stór tjaldvagn, keyptur i
júní ’92, til sölu, selst á góðu verði
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
91-611183 á kvöldin og á morgnana.
Combi Camp family tjaldvagn til sölu
með fortjaldi og eldhúskassa.
Upplýsingar í síma 92-68610 og eftir
kl. 19 í síma 91-652731.
Eigum til öxla og nöf í litlar og stórar
kermr, grindur með hásingum fyrir
heyvagna, o.m.fl. Visa/Euro.
Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860.
Coleman Sequia fellihýsi, árg. ’88 til
sölu, 5-7 manna, með öllu + for-
tjaldi. Uppl. í síma 91-44865.
Combi Camp family, árg. ’90, ásamt
sólskyggni, til sölu. Verðhugmynd 300
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-54957.
Combi camp fortjald. Óska eftir að
kaupa fortjald á Combi camp 2000
(eldri gerð). Uppl. í síma 91-641351.
Gott hjólhýsi til sölu, 25 fet á 2 hásing-
um. Ath. ýmis skipti koma til greina.
Uppl. í síma 93-Í2229.
VII kaupa Camper fyrir amerískan
pick-up. Upplýsingar í síma 97-71569.
Óska eftlr kerru. Uppl. í síma 91-611363
eftir kl. 18.30.
■ Sumaibústaðir
18 feta hjólhýsl I Þjórsárdal til sölu.
Uppl. í síma 91-652764 og 91-653568.
Sumarbústaöaland I Grimsnesl til sölu.
Uppl. í síma 98-21264 eftir kl. 17.
Af sérstökum ástæðum bjóðum við 36
m2 sumarhús til sölu á 1.500 þús.
Húsið er fullfrágengið að utan og full-
einangrað. Loft og gólf klætt og komn-
ir bitar fyrir 18 m2 svefnloft. Mögu-
leiki að taka góðan bíl upp í sem hluta
af greiðslu. Til sýnis um helgina.
Krosshamrar hf., Seljavegi 2, inn-
keyrsla frá Vesturgötu, símar
91-626012 og 675684.
Sumarbústaðarlóðir til sölu skammt
austan Selfoss, skipulagt svæði, kalt
vatn og rafmagn ásamt aðalvegum,
landið afgirt. Stutt í sundlaug, verslun
og veiði. Gott skógræktarland. Hag-
stætt verð og greiðslukjör. S. 98-65503.
Allar teikningar af sumarbústöðum.
Ótal gerðir af stöðluðum teikningum.
Bæklingar á boðstólum. Teiknivang-
ur, Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-681317.
Eldhús fyrir sumarbústaði.
Gæðavara. 40% afsl. Verð aðeins kr.
66 þús. Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Fokheldur sumarbústaður á eignar-
landi til sölu, 75 km frá Rvík, fallegt
útsýni, 10 m2 íverubústaður á landinu.
Verðhugmynd 2,5 millj. Sími 642697.
Mikið útsýni. Til sölu byrjunarfram-
kvæmdir að 45 m2 sumarbústað á
kjarri vöxnu landi í Efstadalsskógi.
S. 91-676225, 91-73840 og 985-31424.
Sumarbústaðainnihurðir. Norskar
furuinnihurðir á ótrúlega lágu verði.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Sumarbústaðalóðir. 1 landi
Bjarteyjarsands í Hvalfirði eru sumar-
bústaðalóðir til leigu, klukkutíma
akstur frá Reykjavík. Sími 93-38851.
Til sölu sumarbústaðaland í Bjarkar-
borgum, Grímsnesi. Ræktun hafin í
landinu. Uppl. í s. 91-682663/985-37939,
Sigfús, eða 629888, Ingibjörg.
Falleg, kjarrivaxin sumarbústaðalóð í
landi Vatnsenda í Skorradal til sölu.
Upplýsingar í síma 91-33373.
Grímsnes. Til sölu 50 m2 sumarbústað-
ur með verönd, rafmagn á svæðinu.
Uppl. í síma 98-33713.
Til sölu gott leiguiand I Eyrarskógi, ca
'A hektari. Teikningar af bústað geta
fylgt. Upplýsingar í síma 91-618482.
Þúsund lítra plastdunkar til sölu, hent-
ugir til ýmissa nota. Uppl. í síma 91-
651440 á daginn.
■ Fyrir veiðimenn
Til leigu Grafará I Deildardal, Skaga-
firði, mjög falleg á. Silungur og lax.
Tilvalið fyrir starfsmannafélög eða
samhenta fjölskyldu. Tilboðum skal
skilað fyrir 20. maí. Uppl. í síma
95-35609 eftir kl. 19. Björgvin.
Allt i ísdorgið, stangir, beita, hjól,
dorgtjöld og fleira.
Vesturröst, Laugavegi 178, sími
91-16770 og 814455. Póstsendum.
Stangaveiðimenn. Munið flugukast-
kennsluna í Laugardalshöllinni næst-
komandi sunnudag kl. 10.20 árdegis.
KKR og kastnefhdirnar.
Ódýr laxveiðileyfi. Enn eru lausir dag-
ar í Svínafossá á Skógarströnd og
Hörðudalsá í Dölum á komandi sumri.
Uppl. i síma 98-33845 á kvöldin.
Veiðimenn. Til sölu mjög góðir laxa-
maðkar. Sama verð yfir allt sumarið,
25 kr. Uppl. í síma 91-54118.
Veiðileyfi I Úlfarsá (Korpu) seld í Hljóð-
rita, Kringlunni, 3. hæð, sími 680733.
■ Fasteignir
Einbýlishús á Jótlandi. 133 m2 einbýlis-
hús + bílskúr í sjávarþorpi á Jótlandi
til sölu. Lítil útborgun, atvinna á
staðnum. Uppl. í síma 904597961096.
Miðbær Reykjavíkur. Til sölu snotur
2ja herbergja íbúð í miðbæ Reykjavík-
ur. Hafið samband við auglþj. DV í
sima 91-632700. H-457.
Til sölu snyrtileg 67 m2 risíbúð við
Njálsgötu, Rvk. Mikið endurnýjuð.
Miklir möguleikar, fallegt útsýni.
Verð 3,5 millj. Uppl. í síma 91-650359.
Lítið raðhús á Costa Blanca svæðinu
til sölu. Verð að selja. Mjög gott verð
ef samið er strax. Uppl. í síma 91-44365.
52 m2 elnbýlishús á Hofsósi til sölu.
Upplýsingar í síma 95-37944.
■ Fyrirtæki
Gullmoli fyir sumarið í miðbænum og á
útihátíðimar. Til sölu veitingabíll
með leyfi í miðbænum. Bíllinn er ný-
standsettur og í honum m.a.: poppvél,
candyfloss, pylsupottur, pyslugrill,
kakóvél, heitt og kalt vatn. Kjörið
tækifæri fyrir duglega manneskju.
Ýmiss skipti koma til gr. S. 622161.
Einn besti pylsuvagn borgarinnar til
sölu, stendur við sundlaug. Gefur af
sér tekjur alla daga ársins. Aðeins
ömggur kaupandi kemur til greina.
Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-450.
Til sölu mjög hentugt glerslípifyrirtæki
á höfuðborgarsvæðinu með mjög full-
kominni slípivél sem fasettuslípar gler
og spegla, kantslípun o.fl. ásamt öllum
öðrum áhöldum til glervinnslu. Einn-
ig kemur til greina sala á allri hús-
eigninni, sem skiptist þannig: jarðhæð
glerverkstæði, 170 m2, og tvær íbúðir
á efri hæð er skiptist í 1002 og 75 m2,
sér inngangur í báðar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-464.
Söluturn - sumarbústaður. Verslunar-
húsnæði til sölu, sölutum í rekstri
fylgir með í kaupunum. Til greina
koma skipti á sumarbústað. Uppl. gef-
ur Viðskiptaþjónustan í s. 91-689299.
Á fyrirtæki þitt í erfiðleikum? Aðstoð
v/endurskipulagningu og sameiningu
fyrirtækja. Önnumst „frjálsa nauð-
ungarsamninga”. Reynum að leysa
vandann fljótt og vel. S. 680382.
Söluturn til sölu í góðu hverfi, væg
húsaleiga, velta ca milljón á mánuði.
Áhugasamir leggi inn nafn og síma á
auglýsingaþjón. DV, s. 632700. H-477.
■ Bátar
Johnson-utanborðsmótorar, Avon-
gúmmíbátar, Ryds-plastbátar, Topper
seglbátar, Prijon-kajakar, Bic-segl-
bretti, sjóskíði, björgunarvesti, báta-
kerrur, þurrbúningar og margt fleira.
Islenska umboðssalan hf., Seljavegi
2, sími 91-26488.
• Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
margar stærðir, allir einangraðir. Yfir
18 ára frábær reynsla. Mjög gott verð.
Einnig startarar fyrir flestar bátavél-
ar. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700.
Góð tveggja tonna trilla til sölu með
veiðiheimild eða í skiptiun fyrir Shet-
land sportbát. Á sama stað óskast lít-
ill utanborðsmótor. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-451.
Óska eftir tölvurúllu (helst Atlander)
og litadýptarmæli, helst í skiptum fyr-
ir eldri gerð af Sjóvéla-línuspili með
dælu og stjómloka. Uppl. í heimasíma
95-24628 og vinnusíma 95-24903.
1 mánuður fyrirfr. Vanur trillusjómað-
ur óskar eftir góðum krókabát á leigu
í sumar (jafnvel lengur). Öruggum gr.
og góðri umhirðu heitið. S. 91-629289.
•Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Handfærasökkur. Höfum til sölu ódýr-
ar blýhandfærasökkur, 1,5 kg, 1,75 kg,
2 kg og 2,5 kg. Lokað kl. 12 á föstud.
Málmsteypa Amunda, s. og fax 16812.
Seglskúta - Mallorca.
Til sölu er hlutur í 41 feta skútu sem
stödd er á Mallorca. Upplýsingar í
síma 94-3381.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og bústaðinn. Viðgerð og varahluta-
þjónusta. Blikksmiðjan Funi, Smiðju-
vegi 28, sími 91-78733.
Utanborðsmótor. Óska eftir utanborðs-
mótor, 75-150 ha., má þarfnast lagfær-
ingar. Upplýsingar í símum 91-684598
og 985-20998._______________________
10 feta plastbátur óskast, helst
Pioneer. Upplýsingar í síma 93-86701
og 985-24318._______________________
6,27 rúmlesta úrelding til sölu með
veiðiheimild. Upplýsingar í síma
94-8175 eða 94-8287.
Grásleppuúthald til sölu, einnig nokkur
þorskanet. Upplýsingar í síma
93-11198.
Maður með réttindi óskar eftir að taka
krókaleyfísbát á leigu. Upplýsingar í
síma 93-12065 í kvöld og næstu kvöld.
Mótunarbátur, 8,6 m, með krókaleyfi,
línuspili o.fl. til sölu. Upplýsingar í
síma 91-656782.
Ný 12 feta julla til sölu á kr. 70.000,
einnig 15 feta skutla. Upplýsingar í
síma 91-75960.
Til sölu 6 manna Zodlac MK2 með 20
ha. Chrysler. Uppl. í síma 93-61400 og
985-25687.
Vanur maður óskar eftir bát á leigu,
allt kemur til greina, hefur mikla
reynslu. Uppl. í síma 93-81208.
Vanur maður með atvinnuréttindi vill
taka krókabát á leigu. Uppl. í síma
91-72128.
Vanur sjómaður óskar eftir að taka að
sér að róa krókabát í sumar. Upplýs-
ingar í síma 92-27396 eftir kl. 18.
Volvo Penta, tvö sett af Duo-Prop
skrúfum, nr. A4 og A3, til sölu, ódýrt.
Uppl. í síma 98-21029.
14 feta hraðbátur með 50 ha. utanborðs-
mótor til sölu. Uppl. í síma 91-687966.
■ Varahlutir
Benz 200, árg. ’73. Til sölu sjálfskipt-
ing, vél o.fl. í Benz, árg. ’73. Uppl. í
símq 91-54627.
Er að rífa MMC L-300, eldri gerð, góður
afturhleri og góð 14" sumardekk á
felgum. Upplýsingar í síma 91-674748.
Bílapártasalan Austurhlið, Akureyri.
Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88,
Rocky ’87, Trooper ’83, L200 ’82, L300
’82, Sport ’80-’88, Subaru ’81-’84,
Colt/Lancer ’81-’87, Galant ’82, Tredia
’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80-’85,
929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84,
Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny
’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87,
Swift ’88, Civic ’87, Saab 99 ’81-’83,
Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87,
Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87,
Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta
’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79,
BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira.
Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími
96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro.
Varahlutaþjónustan sf., s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Hilux
double cab ’91, dísil, Aries ’88, Pri-
mera, dísil, ’91, Cressida ’85, Corolla
’87, Xcab ’90, Gemini ’89, Hiace ’85,
Peugeot 205 ÓTi 309 ’88, Bluebird ’87,
Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90,
’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si-
erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic
’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87,
Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82,
245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88,
Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo
'91, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87,
’88, 626 ’85, ’87, Corsa '87, Laurel ’84,
’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91,
Favorit ’91. Opið 9 19 mán.-laugard.
91-670063, Bilapartar hf., Smiðjuvegi 12.
Eigum varahluti í Mazda 929, 2,2i, ’88,
323, 626, Volvo 240 ’87, 244 ’78-’82,
GM Monza ’88, Corsa ’87, Subaru 1800,
4x4 ’87, Subaru ’80-’84, Escort ’84-’87,
Lada Lux stw, Samara ’86, Charade
’86-’88, Hi-Jet, Cuore, 4x4 ’87, BMW
3, 5, 7 línan, einnig í MMC, Nissan
og Toyota. USA varahlutir í jeppa og
fólksbíla, Benz 314 turbo, d., m/5 g.
kassa og 203 NP millik., bensínvélar,
gírkassar, sjálfskiptingar o.m.fl.
Getum útvegað ítalska varahluti
erlendis frá. Visa/Euro, fax 78540.
Opið 9-19 virka daga, lokað laugard.
98-34300, Bílaskemman, Völlum, Ölfusi.
Erum að rífa Toyota twin cam ’85,
Cressida ’79-’83, Camry ’84 dísil,
Corolla ’80-’82, Subaru ’80-’84, E10,
Nissan dísil 280 ’79-’83, Cherry ’83,
Galant ’79-’87, Lancer ’82-’87, Colt
’81-’87, Tredia ’83, Honda Prelude ’85,
Lada Sport st., Lux, Samara, BMW
316- 518 ’82, Scout, Volvo 245-345
’79-’82, Mazda /79-’83, Fiat Uno,
Panorama, Citroen Axel, Charmant
’79-’83, Ford Escort ’84, GMC Jimmy,
Skoda, Benz 207 og 608, VW Golf ’87.
Kaupum bíla til niðurrifs.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Eigum notaða varahluti í Skoda 105,
120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport,
Samara, Saab 99-900, Mazda 626
’79-’84,929 ’83,323 ’83, Toyota Corolla
’87, Seat Ibiza ’86, Tredia ’83, Sierra
’87, Escort ’85, Taunus ’82, Uno ’84 -
88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87, Opel
Corsa ’85, Bronco ’74, Scout ’74, Cher-
okee ’74, Range Rover o.fl. Kaupum
bíla. Opið virka d. 9-19, Laugd. 10-16.
Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345, 985-
41410. Colt/Lancer ’94-’88, Lancer st.
’87-’92, Tercel 4x4 ’83-’88, Ibiza ’88,
Mazda 323, 626, 929, Subaru 4x4, Lada
1300, 1500, st. Lux, Samara, Sport,
Honda Civic ’83, Skoda, Cressida ’82,
Hiace ’82, Cheriy ’83-’86, Golf, Jetta,
Escort o.fl. Vélar/gírkassar í úrv.,
kaupum nýl. tjónabíla. Ódýr viðgþjón.
Benz 314D, 5 gíra Benz kassi, 300 milli-
kassi, nýl. 24 volta startari, nýl. 107
amp. altenator, nýl. 12-24 volta skipt-
ir, góðar Wagoneer hásingar, Bronco
vökvastýri, 6 gata 15x10 felgur.
Uppl. í síma 95-24388. Þorvaldur.
Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í
Mazda varahlutum. Erum að rífa
Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91,
E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir.
Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ,
símar 668339 og 985-25849.
Pop fop fellitoppur fyrir Econoline til
sölu, gerir bílinn manngengan þegar
hann er uppi en er aðeins 8 cm hár
niðri, tekur örfáar sek. að hækka og
lækka. Verð kr. 35.000. Upplýsingar í
síma 92-12266 eða 985-22266.
Til sölu 350 Chevy vél, álhedd, álmilli-
hedd, stálsveifarás, þrykktir stimplar
og stangir, 105 þjappa. Vélin er öll ný-
yfirfarin, selst ódýrt. Símar 98-66693
um hádegi og kvöldmat, 98-66501 á
kvöldin og 98-66787 vs. Benedikt.
Windsor mótor ’69, 351 cc, útboraður í
030, þrykktir stimplar, volgur knastás,
272°, blæðandi undirlyftur, 4 hólfa
Carter, 625, vélin skilar 370 hö. Uppl.
í síma 93-12515. Marteinn.
Allir varahlutir I disilvélar, t.d. olíuverk,
spíssar, glóðarkerti, kertastýringar,
stimplar, legur o.fl. Útvegum allt frá
Ameríku. Bíltækni, s. 76075/76080.
Bronco ’79. Er að rífa Bronco, árg. ’79.
Ýmsir varahlutir til sölu. Einnig
Perkins dísil 6,354. Upplýsingar í síma
98-34194 og 985-33494.________________
Bilastál hf„ sími 667722 og 667620,
Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í
Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80,
BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl.
Eigum til vatnskassa og element í allar
gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð-
ir og bensíntankaviðgerðir. Odýr og
góð þjónusta. Handverk, s. 684445.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Stjörnublikk,
Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144.
Varahlutir I allar sjálfskiptingar.
Útvegum einnig alla varahluti frá
USA. Bíltækni, Smiðjuvegi 8D, sími
91-76080 og 76075.
Varahlutir - aukahlutir - sérpantanir.
Allt í ameríska bíla. Hásingar, læsing-
ar, plasttoppar, stólar, gluggar, hurð-
ir. Bíltækni, s. 76075, hraðþjónusta.
Ódýrir varahlutir. Mikið úrval af not-
uðum varahlutum í flestar tegundir
bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst-
kröfu. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860.
5 gira kassi óskast úr Ford Taunus,
Sierru eða Granada. Upplýsingar í
síma 91-654840.
Torfærubíll til sölu, heill eða I pörtum,
seldur hæstbjóðanda, einnig MSD
Box 6A, 2 stk. Uppl. í síma 91-79172.
Vantar 1 stk. 44" mudder dekk sem pass-
ar á 15" felgu. Upplýsingar í síma 91-
667435.
VW rúgbrauö ’78 til sölu, með 2000
vél, einnig vörubílspallur og Toyota
Selica ’75. Uppl. í síma 97-81046.
Vantar afturhurð bílstjóramegin á Toy-
ota Tercel 4x4. Uppl. í síma 94-6221.
Óska eftir LandRover dísiivél. Góðri!!.
Uppl. í síma 91-613203. Alfreð.
■ Hjólbarðar
4 stk. 35" Kumho radialdekk til sölu á
6 gata white spoke-felgum, verð kr.
50.000, einnig til sölu Volvo 244, árg.
’79, verð 40.000. Uppl. í síma 93-13118.
Til sölu 4 stk. 13" dekk, nýleg, 165x13,
stykkjaverð kr. 2.000 og 4 stk. nýsól-
uð, 155x13, á 1.800 kr. stykkið. Úppl.
í síma 91-79821.
Óska eftir 33-36x15" hálfslitnum dekkj-
um. Mega vera á 6 gata felgum, þó
ekki skilyrði. Upplýsingar í síma
91-51225.
Óska eftir 35" dekkjum, fínmunstruð-
um, og 6 gata felgum, mega vera ljót-
ar. Uppl. í síma 91-675483 eða 91-73647.
Óska eftir fjórum sumardekkjum undir
Bronco '87, 235/15, helst með 5 gata
felgum. Uppl. í síma 91-41747.
6 dekk undir Saab til sölu. Verðtilboð.
Upplýsingar í síma 91-13107.
■ Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Skeifan, Skeifunni 5.
Tökum að okkur allar alm. viðg. t.d.
bremsur, kúplingar, rafmagn og púst.
Fljót og ódýr þjónusta. Sími 91-812110.
Kvikkþjónustan, bílaviðg., Sigtúni 3. Ód.
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa
að framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar alm. viðg. S. 621075.
Bronco-smiðir! Hvaða snillingur vill
gera mer tilboð í að laga Bronco ’74?
Sími 91-657050.
■ Bílamálun
Tökum að okkur réttingar og blettanir.
Sími 91-654713.
■ Bílaþjónusta
Tek að mér málun og blettanir á bílum,
einnig viðgerðir á plasthlutum.
Upplýsingar í síma 91-668426.
■ Vörubflar
Innfl. notaðir vörubilar og vinnuvélar í
úrvali. Greiðslukjör, skipti mögul., 1
árs ábyrgð á innfl. vörubílum. Einnig
mikið úrval varahl. í vörubíla. Öll við-
gerðaþjón. á staðnum. Bílabónus hf.,
vörubílaverkst., s. 91-641105, 641150.
Eigendur framdrifsbifrelða. 4x4 - 6x6.
Höfum á lager varahluti í framdrif á
MAN og Benz. ZF-varahlutir. Hrað-
pantanir, viðgerðaþjónusta.
H.A.G. h/f, tækjasala, s. 91-672520.
MAN 19-321 ’84 til sölu, með framdrifi,
dráttarskífu, álpalli, 4 tonna Hiab 765
krana og 500 lítra skóflu o.fl. fylgi-
hlutum. Skipti möguleg á fólksbíl.
Verð 3,7 millj. S. 97-71541 og 985-33276.
Volvo FL 10, árg. ’86, til sölu, 6 hjóla,
og Volvo F 12, árg. ’86, 10 hjóla. Báð-
ir með eða án flutningskassa. Uppl. í
síma 97-81577 á daginn og 97-81705 og
97-81088 eftir kl. 19 og um helgar.
Vélahlutir hf., Vesturvör 24, s. 46005.
Flytjum inn vörub. Volvo F12 '83,
m/grjótp., Scania T142 ’85, m/grjótp„
T112 ’87 grind, R142 ’85, krókb. o.fl.
Vélar, gírk., fjarðir, pallar o.fl. varahl.
Varahlutir i Volvo 12, 10, 88, Scania
110-140 og fleiri tegundir. Pallar,
sturtur og kranar á vörubíla. Öxlar
og grindur í vagna. Uppl. í s. 985-34024.