Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Page 38
I
50
LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Dalhatsu Charmant LD, árg. '83, til sölu,
ekinn 89 þús., fæst á góðu verði gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-624028.
Tll sölu Dalhatsu Cuore 4x4, árg. '87,
grár, 2ja dyra, 5 gíra. Góður bíll. Uppl.
í síma 91-45257 eða 985-32837.
Til sölu Daihatsu Charade, árg. '88,
sjálfskiptur. Tilboð óskast. Upplýsing
ar í síma 91-652285 eða 91-54677.
Dalhatsu Charade, árg. '83, óskoðaður,
til sölu. Uppl. í síma 91-51109.
Daihatsu, árg. '83, óskoðaður, selst
ódýrt. Upplýsingar í síma 91-10113.
rmrm
Fiat
Fiat Uno 45 S, árg. '87, til sölu, fallegur
bíll, ekinn aðeins 58 þús. km, skoðað-
ur '94. Verð ca 230.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 91-670433 e.kl. 18.
Ford
Ford Sierra, árg. '85, 2 dyra, til sölu,
rafmagn í rúðum, topplúga, svartur.
Góður og fallegur bíll. Upplýsingar í
síma 91-79607.
Mercury Lynx, árg. '81, gangfær en
númerslaus. Tilboð óskast. Alls konar
skipti koma til greina. Upplýsingar í
síam 91-75663 í dag og næstu kvöld.
Sierra, árg. '85, 5 dyra, 4ra gíra, hvít,
gott lakk, góður bíll, ekinn 76 þús. km,
skoðaður '94. Gott staðgreiðsluverð.
Upplýsingar í síma 91-44869.
Til sölu Ford Escort, árg. '85, vestur-
þýskur. Mjög fallegur bíll. Gott verð
gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma
91-52227.
Ford Escort, árg. 1984, til sölu,
4ra dyra, beinskiptur. Upplýsingar í
símum 91-74712 og 91-671600.
Ford Mustang, árg. '68. Til sölu Ford
Mustang, árg. '68, 390 vél, 3ja gíra, í
góðu standi. Uppl. í síma 98-75964.
Ford Sierra, árg. '85, til sölu, 5 dyra,
topplúga. Góður og fallegur bíll. Uppl.
í síma 91-32406 eftir kl. 13.
Ford Taunus, árg. 1982, til sölu, í góðu
lagi, sjálfskiptur. Upplýsingar í síma
91-33797. Kristján.
(2) Honda
Einn ódýr: Civic, árg. '80, 5 gíra,
nýblettaður, mikið af varahlutum
fylgir, þarf ekki að greiðast fyrr en
1. maí. Uppl. í síma 91-23664.
Honda Civic, árg. '90, til sölu, ekinn
50 þús. km, sjálfskiptur. Verð kr.
700.000, skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 92-68608.
Ódýr snattbíll. Honda Civic '82, 4ra
dyra, sjálfskiptur, ekinn l40 þús. km,
ný tímareim, góður og spameytinn,
verð kr. 50.000 stgr. Sími 91-642402.
Utsala. Honda Civic, árgerð '87, til
sölu, ekinn 94 þúsund km, í góðu ásig-
komulagi. Verð 320.000 staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-676583.
Honda Civic, 3ja dyra, árg. '89, til sölu,
ekinn 45 þús. km. Nánari upplýsingar
í síma 91-71865.
B
Lada
Skiptl. Til sölu Lada Sport, árg. '81,
ekinn 86 þús. km, upphækkaður, 31"
dekk, krómfelgur, góður og óryðgaður.
bíll, skipti á fólksbíl, helst Lödu. Verð
80 þús. Uppl. í síma 91-71234.
Lada Lux, 1500, árg. '87 til sölu, 5 gíra,
mikið ekin en í góðu lagi. Verð 65
þúsund staðgreitt. Uppl. í síma
91-72562.
Lada Samara, árg. '87, til sölu, ekinn
69 þúsund km, skoðaður '94. Selst
ódýrt. Upplýsingar í síma 91-50348.
Lada Sport, árg. '79, ekinn 80 þús. km
á vél, upphækkaður, til sölu á 30.000
kr. Upplýsingar í síma 91-814997.
Tll sölu Lada lux 1600, árg. '86, 5 gíra,
ekinn 71 þús. Góður bíll, verð 60.000.
Uppl. í síma 91-76817 eða 91-30139.
Lada Safir 1300, árgerð '86, til sölu,
skoðuð '94. Uppl. í síma 91-612329,
Lada sport, árg. '87, til sölu, skoðuð
'94. Uppl. í síma 91-29468 og 91-51232.
Imamja
Mazda
Mazda 626, 2000GLX, árg. '87, ekinn
74 þús., sjálfskiptur, vökvastýri. Skipti
á ódýrari. Einnig 4 dekk á felgum, 13"
undir japanskan. S. 91-651392.
Mazda 626, árg. '86, til sölu, ekin 118
þús. km, mjög góður bíll. Ath. skipti
á ódýrari. Upplýsingar í símum
91-72202 eða 98-78131.
Mjög góð Mazda 323, árg. '85, sk. '93,
góður og fallegm- bíll á nýjum vetrar-
dekkjum. Verð ca 180 þús. stgr. Get
tekið ódýrarari bíl uppí. S. 91-77287.
Nýskoðuð '94 Mazda 66, árg. '82, til
sölu, sjálfskipt, með dráttarkrók,
aukadekk á felgum. Verð 90 þús. stgr.
Uppl. í símum 91-650028 og 91-650926.
MODESTY
BLAISE
Ég vissi ekki
aö þeir væru
i félagi!
... var það ekki
þessi sem var einu^
sinni svo sæt )
?<
///¥