Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Síða 40
52
LAUGAEDAGUR 24. APRÍL 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
M. Suzuki
Suzukl Fox 413, langur, '85, selst mjög
ódýrt gegn stgr., er gangfær en þarfn-
ast smávægilegrar lagfæringar. Skipti
á mótorhjóli koma einnig til greina.
Uppl. í síma 91-643123 eða 984-52117.
Toppbíll. Til sölu Toyota Corolla 1300
liftback, árg. ’86, mjög góður og vel
með farinn, skoðaður ’94, einn eig-
andi. Verð kr. 400.000. Sími 91-29207.
Á sama stað til sölu Land-Rover ’67.
Gullfalleg rauð Toyota Corolla liftback,
GSi 16, árg. 1991, ekin 30 þús. km, til
sölu eða í skiptum fyrir ódýrari með
milligjöf staðgreidda. S. 91-651663.
Toyota Corolla GL Sedan Special
Series, árg. ’92, ekinn 11.000 km,
rafmagn í rúðum, centrallæsingar,
metallakk. Uppl. í síma 91-675223.
Toyota Corolla á 300.000 stgr. ’87, ek.
93 þús. km, blár, 5 dyra. Sími 91-33675.
Einnig antik Willys ’55, sem þarfnast
lagfæringa, tilboð. Sími 96-33112.
Toyota Corolla twin cam, árg. ’85, til
sölu, skoðaður ’94, blár, mjög fallegur
bíll. Verð 430.000 staðgreitt. Skipti
möguleg. Upplýsingar í síma 91-50129.
Toyota Corolla, árg. 1986, ekin aðeins
48 þús. km, fimm dyra, rauð, falleg og
vel með farin. Engin skipti. Sími
91-23060.____________________________
Toyota Hilux X-cab ’90, til sölu, dísil,
með mæli, plasthúsi og álfelgum. Lítið
breyttur. Skipti á ódýrari. Á sama stað
til sölu tjaldvagn. Sími 97-41117.
Toyota Tercel, árg. '83, til sölu, skoðað-
ur 1993, er ökufær en þarfnast lagfær-
ingar, verð ca 30.000. Nánari uppl. í
síma 91-679560.
Tll sölu Toyota Tercel 4x4, árg. '83,
einnig SSB Gufunestalstöð.
Upplýsingar í síma 91-668426.
Toyota Celica 2,0 GTi, árg. '86, til sölu,
skipti á ódýrari. Upplýsingar í sima
91-674748.___________________________
Toyota Corolla, árg. '87, tll sölu, 5 dyra,
ekin 80 þús., staðgreiðsluverð 390 þús.
Upplýsingar í síma 91-33774.
Toyota Cressida station, árg. 78, til
sölu, verð kr. 90.000. Einnig nýleg
lyksuga. Uppl. í sima 91-43486.
Toyota Touring XL, árg. ’89, ekinn 68
þús., verð 910.000, athuga skipti á
ódýrari. Nýja bílasalan, s. 673766.
Vel með farin Toyota Corolla 1300 XL,
árg. ’88, hvít, ekin 89 þús. km. Upplýs-
ingar í síma ^1-654436.______________
(^) Volkswagen
Volkswagen Jetta, árg. '82, til sölu,
4 dyra, mjög góður bíll. Uppl. í síma
91-45939.
■ Fombílar
Pontlac GTO, árg. '67, til sölu, þarfnast
uppgerðar. Bílnum fylgja tvær 400 cc
vélar, tvær turbo 400 skiptingar og
annað boddí o.fl. varahlutir. Hafið
samb. við DV í s. 91-632700. H-482.
Fornbill til sölu, Mazda 1800, árg. 1971,
í góðu ástandi. Upplýsingar í símiun
91-74712 og 91-671600.
■ Jeppar__________________________
Dalhatsu Rocky ’85, ek. 87 þ., upph.,
31" dekk, sk. ’94. Gott eintak, sk. á
ódýrari, v. 620.000, einnig til sölu dekk
og felgur undan Rocky, passa undir
Lbdu Sport, verð 12.000. S. 642959.
Rocky EL, árg. '87, 3ja dyra, 5 gíra,
upphækkaður af umboðinu, vel með
farinn, 33" dekk, krómfelgur, topp-
lúga. Aðeins 2 eigendur, skipti á
ódýrari, verð 950.000 kr. Sími 91-46685.
Frambyggður rússajeppi, árg. '89, til
sölu, mjög góður bíll, ekinn 35 þús.
km, verð kr. 500.000. Upplýsingar í
síma 91-813183.
Jeep Cherokee Laredo '91 til sölu, ek-
inn aðeins 20 þús. km, dökkgrænn,
reyklaus og vel með farinn sparibíll.
Verð stgr. 2.150 þús. S. 91-642889.
Mltsubi8hl Pajero V6 '91 og '92, lengri
gerðir, gullfallegir, í toppstandi, lítið
eknir. Ath. skipti á ódýrari.
Nýja bílasalan, sími 673766.
Raðgrelðslur Visa eða Euro. Til sölu
Scout, árg. ’76, ekinn 139 þús., bein-
skiptur, 8 cyl., 4 gíra. Mjög góður bíll.
Skipti hugsanleg. Uppl. í s. 91-643457.
Suzuki Fox 410 ’83 til sölu, upphækk-
aður, B20 vél og kassi, 35" dekk, króm-
felgur o.fl. Góður bíll, skoðaður ’94.
Verð 270.000 staðgr. Sími 91-671284.
Tll sölu frambyggður Rússajeppi, árg.
’84, bíll í mjög góðu lagi og á góðu
verði, vökvastýri, aflbremsur o.fl.
Einnig Volvo 240 GL ’87. S. 93-71571.
Toyota double cab, árg. '91, dísil, ekinn
60 þús. Toppbíll. Ath. skipti á ódýr-
ari., verð 1.600 þús. Nýja bílasalan,
sími 673766.
Vegna brottflutnings er mjög vel með
farinn Cherokee Laredo 1986 til sölu.
Bíllinn er 4 dyra, vínrauður og skoð-
aður ’94. Uppl. í sima 91-684567.
Ódýr Toyota Hllux '81, yfirbyggður, 8
cyl., 318, 4 g., læst drif, 5:29 hlutföll,
36" dekk. Góður ferðabíll, verð 570.000
kr. eða 350.000 stgr. Sími 91-642402.
Bronco II, árg. '86, til sölu. Verð 1050
þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-54627.
Cherokee Laredo, árg. ’86, til sölu, mjög
fallegur og vel með farinn bíll. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 91-666806.
Pajero, árg. ’84, til sölu, stuttur, skipti
á japönskum fólksbíl eða bein sala.
Uppl. í síma 91-19176 eftir kl. 18.
Wagoneer, árg. '76, til sölu, skoðaður
'93 í mjög góðu standi. Upplýsingar í
síma 91-684959.
Willys CJ7 til sölu, mjög vel útbúinn
fjallabíll. Upplýsingar í símum
91-43455 og 91-674832.
Árg. '89 af Bronco II til sölu, ekinn
41.000 mílur, ný 31" dekk, góður bíll.
Uppl. í síma 98-23222 á sunnudag.
Bronco '71 til sölu. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 92-14167.
Cherokee Laredo, árg. '88, til sölu, ek-
inn 150 þús. km. Uppl. í síma 91-650625.
Willys '66 tll sölu, ekki á númerum.
Uppl. í síma 98-21508.
■ Húsnæði í boöi
Óska eftir kvenkyns meðleigjandá &á
1. maí í 3ja herbergja íbúð með hús-
gögnum í vesturbænum. Leigan er 20
þús. á mán. á mann. Helst bamlaus
og án gæludýra. Upplýsingar í síma
91-15048 eftir kl. 17. Hrafhhildur.
2ja herbergja ibúð til leigu i Breiðholti
með húsgögnum frá 15. maí til 15.
september. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 91-71418 eftir kl. 17.
Búslóðageymslan Bíldshöfða.
Geymum búslóðir í lengri eða
skemmri tíma. Snyrtilegt, upphitað og
vaktað húsnæði. S. 650887, símsvari.
Búslóðageymsla. Til leigu
upphitað húsnæði fyrir búslóðir.
Upplýsingar í símum 91-74712 og
91-671600. Geymið auglýsinguna.
Fossvogur. Til leigu ca 30 m2 einstakl-
ingsíbúð, leiga 25.000 á mánuði.
Reglusemi ákskilin. Á sama stað til
sölu V8 videótökuvél. Sími 91-813912.
Góð og björt 3ja herbergja ibúð í Haga-
hverfi til leigu frá 1. maí. Reglusemi
og skilvísi áskilin. Tilboð sendist DV,
merkt „Hagar 437“.
Herbergi til leigu í miðbænum með
húsgögnum. Aðgangur að eldhúsi,
eldhúsáhöldum, baði, síma og þvotta-
vél. Reglusemi áskilift. S. 91-627731.
Herbergi í fallegu húsi í gamla vestur-
bænum til leigu, aðgangur að baði,
stofu og eldhúsi. Upplýsingar í síma
91-12005.
Stór stúdióíbúð og nokkrar litlar tll lelgu
í Mörkinni 8 við Suðurlandsbraut,
fyrir reglusamt par eða einstakling.
Uppl. í símum 91-683600 og 91-813979.
Til leigu 2ja herbergja íbúð á góðum
stað í Hafnarfirði. Bílskúr getur leigst
með. Upplýsingar í síma 91-53923
laugardag og sunnudag.
Til leigu er 197 ferm fallegt parhús í
suðurhlíðum Kópavogs. Húsið er
laust nú þegar. Tilboð sendist DV fyr-
ir 30. apríl, merkt „Parhús 479“.
Til leigu yflr sumarlð 3 herbergja íbúð
í nýja miðbænum, með eða án hús-
gagna. Laus 15. maí. Tilboð sendist
DV, merkt „Leiti 442“.
Tvö herbergl í austurbænum. Reyklaus,
rúmgóð herbergi til leigu. Aðgangur
að eldhúsi, baði, þvottahúsi, sjónvarpi
og síma. Sími 93-11464 og 985-38364.
Þrjár ibúðlr i vesturbæ. Tvær 2ja herb.
íbúðir, ca 65 m2, og lítið 2ja herb. hús
m/þvottaaðst. Svör send. DV m/uppl.
um starf og fjölskstærð, m. „B 456“.
2 herb., 65 m1 ibúð tll leigu i Asparfelli,
í 2-3 mánuði frá 1. maí. Leiga 30 þús.
á mán. Uppl. í síma 91-44044.
3 herb. ibúð f Hafnarfirðl til leigu í tvi-
býli, laus 15. maí. Uppl. í síma 91-
653078.______________________________
3 herb. ibúð i Bakkahverfi i Reykjavík
með húsgögnum til leigu frá 1. júní
til 1. sept. Uppl. í síma 91-614227.
3 herb. fbúð til lelgu i Bökkunum, leigu-
tími 1. júní til 1. september. Uppl. í
síma 91-673380.
3ja herbergja fbúð til leigu í neðra
Breiðholti, laus 1. maí. Tilboð sendist
DV fyrir 28. apríl, merkt „A 452“.
Einstaklingsfbúð til leigu í Seljahverfl.
Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma
91-72260.____________________________
Garðabær. Til leigu herbergi með
aðgangi að baði og snyrtingu.
Upplýsingar í síma 91-658569.
Góð 3ja herbergja íbúð til leigu í sumar
frá 1. maí, húsgögn geta fylgt. Upplýs-
ingar í síma 91-40224.
Góður bílskúr, með vatni og rafmagni,
til leigu. Upplýsingar í síma 91-31588
milli kl. 18 og 21.
Mosfellsbær. Til leigu 4ra herbergja
parhús. Aðeins reglusamt fólk kemur
til greina. Uppl. í síma 91-72860.
Til lelgu mjög góð nýleg 4ra herb. íbúð
á góðum stað í Fossvogi. Uppl. í síma
91-72088 og 985-25933.________________
Til leigu stór 3 herbergja ibúð í Grjóta-
þorpi (timburhús). Tilboð sendist DV,
merkt „G 480“.
2ja herbergja ibúð til leigu frá 1. maí
í 4-5 mánuði. Uppl. í síma 91-650559.
2ja herbergja ibúð til leigu í 3-6 mán-
uði. Upplýsingar í síma 91-50793.
4ra herbergja ibúð i Kópavogi til leigu,
laus strax. Uppl. í síma 93-13171.
Til leigu 2 herb. ibúð í Hafnarfirði frá
15. maí. Uppl. í síma 91-74345.
■ Húsnæði óskast
2 herb. íbúð óskast tll leigu, á svæði
108, ekki samt skilyrði, góð umgengni
og reglusemi heitið. Uppl. í síma
91-72705.____________________________
2 herbergja íbúð miðsvæðiö í Reykjavík
óskast til leigu strax. Reglusemi og
öruggar greiðslur. Meðmæli ef óskast
er. Uppl. í síma 91-626223.
2- 3 herbergja ibúð i Hafnarfirði óskast
á leigu sem fyrst, góðri umgengni og
reglusemi heitið. Upplýsingar í síma
91-683017.___________________________
3- 4 herb. íbúð óskast miðsvæðis á
leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Hafið samband við auglýsingaþj. DV
-í síma 91-632700. H-470.
Barnlaus hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð
í Reykjavík, langtímaleiga. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-475.
Einbýlishús, 4-5 herbergja, í Reykjavík
eða nágrenni óskast til leigu. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Upplýsingar í síma 91-654744.
Einhleypur, reglusamur karlmaður
óskar eftir einstaklingsíbúð eða her-
bergi m/eldunaraðstöðu og hreinlæt-
isaðstöðu. Sími 91-622356 frá kl. 12-16.
Erlendur lektor við H.í. óskar eftir 3-4
herb. íbúð sem næst H.í. frá 1. sept.
nk. Skilvísi, reglusemi og góðri um-
gengni heitið. S. 91-629973. Alexander.
Erum ungt par og eigum von á barni,
óskum eftir íbúð. Góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 91-666492.
Reglusamur maður óskar eftir herbergi
eða lítilli íbúð, helst í nágrenni Nóa-
túns, Rvík. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Frekari uppl. í síma 91-15888.
Stúdíóibúð (elnstaklingsibúð) eöa 2ja
herbergja íbúð óskast til leigu, helst
í vesturbæ eða miðbæ, greiðslugeta
25-30 þús. á mán. Sími 92-37786.
Til frambúðar óskast stór 2-3 herb.
íbúð, helst í 108 hverfinu eða í ná-
grenni við það. Upplýsingar i síma
91-814919 á morgnana.
Ungt reglusamt par með 4 ára barn
óskar eftir 3 herb. eða stórri 2 herb.
íbúð í Hafnarfirði á leigu sem fyrst.
Uppl. í sima 91-76347 e.kl. 13.
Ungt, reglusamt og reyklaust par óskar
eftir eintaklings- eða 2ja herb. íbúð
nálægt Háskóla ísl. eða Menntaskól-
anum í Kóp., frá 1. sept. S. 92-14744.
Óska eftir ibúð á verðbilinu 20-30
þúsund á leigu ca 1. maí til 1. sept.
Stór stofa. Miðsvæðis eða í Breið-
holti. Uppl. í síma 91-686919.
Óska eftir herbergf i vesturbæ eða
innan Kringlumýrarbrautar, má vera
með eldunaraðstöðu. Skilvís greiðsla.
Uppl. í síma 91-11381.
Óskum eftir að taka á leigu 4-5 herb.
íbúð. Reglusemi og skilvisar greiðslur.
Möguleiki á fyrirframgreiðslu. Með-
mæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-44203.
Kennari og fóstrunemi leita að góðri
3ja herb. íbúð til leigu í mið- eða vest-
urbæ frá 1. júní. Uppl. í síma 91-18219.
■ Atvinnuhúsnæói
Til leigu i JL-húslnu.
70 m2 verslunar- eða þjónusturými á
1. hæð, frábær staðsetning, til afliend-
ingar mjög fljótlega, næg bílastæði,
sýningarhillur og afgreiðsluborð geta
fylgt. Uppl. í síma 91-629091.
Óska eftir aöstöðu fyrir plásslitla verkun
hjá fiskvinnslufyrirtæki á höfuðborg-
arsvæðinu. Aðgangur að lausfrysti
nauðsynlegur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H476.
Iðnaðarhúsnæðl tll lelgu, 250 m1 að
Skemmuvegi 10, Kópavogi. Háar inn-
keyrsludyr. Uppl. veitir Bjöm í s.
92-68091, 92-68341 og 985-24248.
Til leigu að Bolholti 6 skrifstofuhúsnæði
í ýmsum stærðum, fólks- og vömlyfta.
Eign í góðu standi. Upplýsingar í síma
91-686010 eða 984-51504.
Unglr listamenn, athugiö. Vil taka 3-4
meðleig. að bjartri og rúmgóðri vinnu-
stofu með vörulyftu í vesturbæ, leiga
10-15 þús. á mán. S. 26730, sunnud.
Ársalir - fasteignasala - 624333.
Atvinnuhúsnæði til leigu í einingu frá
50-2500 m2 víðs vegar á höfuðborgar-
svæðinu. Ársalir - 624333.
Óska eftir að leigja ódýrt iðnaðar-
húsnæði, ca 50 m2, frá maí til ágúst.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-465.
lönaðarhúsnæði við Smiðjuveg til
leigu, ca 150 m2, lofthæð 2,40. Ekki
bíla. Uppl. í síma 91-813819. Magnús.
Vantar ca 35-50 m2 húsnæði undir
hreinlega starfsemi. Upplýsingar í
síma 91-675563 eða 91-50048.
Vantar húsnæði strax undir videoleigu
og sjoppu á góðum stað. Uppl. í síma
91-35525 eða 91-33224.
Óska eftir bilskúr til leigu. Upplýsingar
í síma 91-79795.
■ Atvinna í boði
Takið eftirl Er að byrja á stórfram-
kvæmdum í Grindavík sem munu
standa yfir í allt sumar. Vantar því
vana trésmiði og rafvirkja í rnikla
vinnu gegn góðum launum. Frítt fæði
og húsnæði á staðnum. Uppl. veitir
Valdimar í síma 92-68360.
Óskum eftir sölufólki víða um land til
að selja Julian Jill snyrtivörurnar og
hina margnota íslensku draumableiu
á heimakynningum.
Nánari upplýsingar hjá Neru sf. í síma
91-626672 frá kl. 10-12 virka daga.
Gröfumaður með meirapróf. Vantar
mann með ofangreind réttindi, mikil
vinna, góð laun. Hafið samb. við augl-
þjón. DV í síma 91-632700. H-483.
Reyklaus starfskraftur óskast í barna-
fataverslun frá kl. 13-18, áhugasamur
og samviskusamur, á aldrinum 25-50
ára. Hafið samband við auglþjónustu
DV í síma 91-632700. H-460.________
Trailerbilstjóri - mikil vinna. Óskum
eftir vönum trailerbílstjóra á malar-
flutningabíl. Aðeins maður með mikla
reynslu kemur til gr. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-478.
Atvinnumiölun námsmanna útvegar
þér sumarstarfsmenn með víðtæka
reynslu og þekkingu. Skjót og örugg
þjónusta. Þjónustusími 91-621080.
Flakari. Starfsmaður óskast í fiskbúð
til tímabundinna starfa, þarf að vera
góður flakari. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91 632700. H-458.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Góður verkstæðismaður óskasttil starfa
við bílaviðgerðir stærri bíla, æskilegt
að hann hafi rútupróf. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700. H468.
Ráðskona óskast. Lítinn brúarvinnu-
hóp vantar ráðskonu í sumar, þarf að
geta byrjað í byrjun maí. Hafið sam-
band við DV í síma 91-632700. H-455.
Vanur aðstoðarmaður óskast í bakarí,
ekki yngri en 20 ára. Hafið samband
við auglýsingaþjónustu DV í síma
91-632700. H-481.__________________
Vinnið við Mlðjarðarhafið í sumar við
hótel- og veitingastörf. Vinsaml. send-
ið 3 alþjóðasvarmerki til: WIS. Po box
561, P.M.B. 6146, I.C.C. Gibraltar.
Hafnarfjörður.Oskum eftir vönum og
traustum manni á traktorsgröfu.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-448.
Ráðskona óskast i sveit á Norðurlandi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-466._____________________
Ráöskona óskast í sveit á fámennt
heimili norður í landi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-454.
Steinsögun - kjarnaborun.
Vanur maður óskast. Upplýsingar í
síma 91-674262.
Fóstru vantar i Stelnahlíð. Upplýsingar
gefúr leikskólastjóri í síma 91-33280.
Vanlr handflakarar óskast. Uppl. í sima
93-61397 eða 93-61444.
■ Atvinria óskast
Rösk stúlka á 15. ári óskar eftir vinnu
úti á landi, margt kemur til greina,
t.d. aðstoðarstörf á gistiheimili. Uppl.
í síma 91-31396.
Sjómaður með 200 tonna skipstjómar-
réttindi óskar eftir plássi hvar sem er
á landinu. Reglusemi og meðmæli ef
óskað er. Sími 97-11716.
SOS. Ég er 13 ára drengur og langar
að vinna eitthvað í sumar, t.d. að bera
út blöð, tímarit eða bæklinga, eða
jaftivel að komast í sveit. S. 91-78938.
36 ára kona, innanhússhönnuður og
tækniteiknari, búsett í Hollandi, lang-
ar heim til íslands í 1 ár. Hver vill fá
mig í vinnu? Margt kemur til greina,
get byrjað 1. ágúst. Hafið samband við
auglþjón. DV í síma 91-632700. H-425.
24 ára kona óskar eftir framtíðarstarfi.
Hefur nánast lokið raungreinadeild-
arprófi í Tl. Er einnig með meiraprófs-
réttindi. Get hafið störf eftir mánuð.
Upplýsingar í síma 91-870421.
19 ára piltur óskar eftir vinnu á kvöldin,
e.t.v. við uppvask eða þrif en allt
kemur þó til greina. Uppl. um helgina
e.kl. 19 í s. 91-667105. Hrannar.
27 ára karlmaður, BA, mjög góð ensku-
kunnátta, með margvíslega reynslu,
óskar eftir starfi til lengri eða
skemmri tíma. Sími 91-38793.
29 ára kona óskar eftir kvöld-, nætur-
eða helgarvinnu. Vinsamlega hafið
samband við auglýsingaþjónustu DV
í síma 91-632700. H-459.
30 ára blómaskreytingamaður frá París
óskar eftir vinnu í blómabúð, gróður-
húsi eða öðru sem tengist blómum.
Uppl. gefur Kristín í síma 96-52127.
■ Bamagæsla
Barngóð manneskja óskast til að gæta
tveggja systra (1 og 4ra ára) í Garðabæ
3 daga í viku frá kl. 8-17 og 2 daga í
vikur frá kl. 11-17. Má ekki reykja.
Þarf að geta hafið störf strax. Uppl. í
síma 91-44907 eftir kl. 17.
Óska eftir barngóðri manneskju í
Háaleitishverfi til að gæta 7 mán.
barns og heimilishjálp frá kl. 8-13 7
daga vikunnar, ekki yngri en 17 ára.
Hafið samb. v/DV, s. 632700. H469.
16 ára stúlka óskar eftir að fá að gæta
bams eftir hádegi í sumar, helst í aust-
urbæ Kópavogs, er vön. Uppl. í síma
91-44312.
Er leikskólfnn lokaður?
Tek 4-6 ára böm í gæslu í sumar. Góð
aðstaða. Er uppeldismenntuð. Uppl. í
síma 91-627627.
Traust og ábyggileg barnapia óskast frá
og með maí til gæta 5 mán. gamallar
stúlku nokkra tíma á dag í sumar.
Upplýsingar í síma 91-620181.
Dagmóðir í Noröurmýri getur bætt við
sig bömum allan daginn. Upplýsingar
í síma 91-628804. Helga.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laug£u-daga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Markaðsdagur á Lækjartorgi verður
13.6. til styrktar barnastarfi Stíga-
móta. Tökum á móti munum til sölu
í Hafnarhúsinu kl. 13-17 alla laugard.
Lionsklúbburinn Víðarr, s. 627777.
Einstæð, atvinnulaus kona með 3 böm
óskar eftir fjáhagslegri aðstoð í ca 1
ár, 300-350 þús. Svör sendist DV,
merkt „X407“.
Þjónusta við hugvitsmenn. Skrifstofa
Félags íslenskra hugvitsmanna, Lind-
argötu 46, er opin kl. 13-17. Allir hug-
vitsmenn velkomnir. Sími 91-620690.
Þúsund litra plastdunkar tll sölu, hent-
ugir til ýmissa nota. Uppl. í síma 91-
651440 á daginn.
■ Einkamál
43 ára reglusaman, Jákvæðan og fjár-
hagslega sjálfstæðan ekkjumann
langar að kynnast konu með svipaða
lýsingu. Svör, helst með mynd, sendist
DV, merkt „Björt framtíð 434“, fyrir
3. maí. Fullum trúnaði heitið.
24 ára myndarlegur maöur óskar eftir
að kynnast konu á aldrinum 19-26
ára. Áhugamál: líkamsrækt, tónlist
og ferðalög. Svör sendist til DV, merkt
„Sumar og sól '93 474“.
■ Tapað - fundið
Fjallahjól á viðráðanlegu verði eru
fundin. G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
■ Kennsla-námskeið
Árangursrfk námsaöstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Inmitun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
Þýskukennsla. Ég er þýsk og tek að
mér námsaðstoð og einkakennslu í
þýsku. Uppl. í síma 91-684654.