Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Síða 49
LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993
61
Helgarveðrið
og að þurrt að mestu í öðrum lands-
Dansað á haustvöku.
Dansað á
haustvöku í
síðasta sinn
í kvöld er síðasta sýning á
Dansaö á hausvöku eftir írann
Brian Friel. Verkið gerist í sveit
á írlandi áriö 1936 þar sem
Mundy-systurnar fimm lifa ein-
angruðu lífi í fátækt og striti. Ein
systranna hefur eignast dreng í
lausaleik með hjartaknúsara frá
Wales sem hafði stuttan stans í
sveitinni og það er með augum
drengsins sem við sjáum lífið í
Ballybeg einn hlýjan ágústmán-
Leikhús
uð. Hann rifjar upp líf sitt með
systrunum fimm í gleði og sorg.
Þær leggja sig allar fram um að
lifa heiðvirðu lífi, staðfastar í
sinni kaþólsku trú. En röskun
verður á lífi systranna þegar
bróðir þeirra kemur heim, mikiö
breyttur eftir langa fjarveru. Ein-
kennilegir hlutir gerast, systum-
ar einangrast og verða smátt og
smátt fordómum þorpsbúa að
bráð.
Leikstjóri er Guðjón P. Peder-
sen en með aðalhlutverk fara
Ragnheiður Steindórsdóttir,
Tinna Gunnlaugsdóttir, Anna
Kristín Amgrímsdóttir, Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir, Ólafía
Hrönn Jónsdóttir, Siguröur
Skúlason, Kristján Franklín og
Erhngur Gíslason.
Sýningar í kvöld:
Dansað á haustvöku. Þjóðleik-
húsið
Dýrin í Hálsaskógi. Þjóðleikhúsið
Stund gaupunnar. Þjóðleikhúsið
Stræti. Þjóðleikhúsið
Ronja ræningjadóttir. Borgar-
leikhúsið
Tartuffe. Borgarleikhúsið
Dauðinn og stúlkan. Borgarleik-
húsið
Leðurblakan. Akureyri
Sardasfurstynjan. íslenska óp-
eran
Samkynhneigðir karlmenn.
Afbrýðisemi
Edward II Englandskonungur
lést á nokkuð sérstæðan hátt.
Afbrýðisamur elskhugi hans tróð
glóandi eldskörungi upp í enda-
þarmsopið á konunginum!
Athafnamaður
Rithöfundurinn Anthony Trol-
lope fæddist á þessum degi árið
Blessuð veröldin
1815. Hann var órtúlega afkasta-
mikill og skrifaði 50 skáldsögurT
Fyrir morgunmat skrifaði hann
ætíð minnst 1000 orö!
Rifrildi eða kynlíf
Mannshjartað slær örar viö
heitt rifrildi en við kynlíf!
Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð
fyrir hægri norðanátt og úrkomu-
lausu í dag. Hiti verður um 3-6 stig
Veðrið í dag
að deginum.
Á sunnudag er gert ráð fyrir suð-
vestan- og sunnanstinningskalda og
slyddu eða rigningu um vestanvert
landiö en hægari'vestan- og suðvest-
anátt og úrkomulausu annars staðar.
Hiti verður 3 til 5 stig.
Á mánudag og þriðjudag verður
allhvöss eða hvöss sunnan- og suð-
vestanátt með rigningu sunnan- og
vestanlands en hægari suðvestanátt
hlutum. Hiti verður 5 til 10 stig.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri léttskýjað 1
EgilsstaOir léttskýjað 1
Galtarviti léttskýjaö 1
KeOavíkuríIugvöIlur úrkoma 4
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 2
Raufarhöfh léttskýjað 1
Reykjavík slydda 1
Vestmarmaeyjar úrkoma 3
Bergen alskýjað 11
Helsinki léttskýjað 14
Ósló rigning 9
Stokkhólmur skýjað 19
Þórshöfn súld 5
Amsterdam hálfskýjað 17
Barcelona mlstur 16
Berlín skýjað 18
Chicago léttskýjað 7
Feneyjar þokumóða 18
Frankfurt hálfskýjað 19
Glasgow rigning 10
Hamborg skýjað 17
London rigning 12
Lúxemborg léttskýjað 17
Madrid hálfskýjað 18
Malaga léttskýjað 18
Mallorca léttskýjað 20
Montreal rigning 3
New York skýjað 7
Nuuk skýjaö -10
Orlando heiðskírt 13
París skýjað 19
Róm hálfskýjað 17
Valencia mistur 19
Stuttur Frakki.
Stuttur Frakki
Stuttur Frakki lýsir landinu
með augum útlendings. Frakkinn
Jean Phihppe-Labadie leikur
franskan umboðsmann sem
sendur er til íslands til að sækja
Bíóíkvöld
tónleika í Hölhnni með þekktustu
hljómsveitum landsins og velja
eina eða tvær þeirra til útgáfu.
Vegna misskilnings er hann ekki
sóttur á flugvöllinn og hefst þá
þrautaganga hans þar sem hann
kynnist sérstæðum persónum,
lýsi, íslensku brennivíni og besta
fiski í heimi. Samhhöa sögu
Frakkans segir frá systkinum
sem leikin eru af Hjálmari Hjálm-
arssyni og Elvu Ósk Ólafsdóttur.
Með önnur stór hlutverk fara
Eggert Þorleifsson, Örn Árnason
og Randver Þorláksson. Hljóm-
sveitir sem fram koma eru
Todmobile, Sáhn, Bubbi, Ný
dönsk, Sóhn, Bogomil Font og Jet
Black Joe. Leikstjóri er Gísh
Snær Erhngsson. Handrit gerði
Friðrik Erlingsson. Framleiðend-
ur eru Kristinn Þórðarson og
Bjarni Þór Þórhahsson en með-
framleiðandi er Sigurjón Sig-
hvatsson.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Flodder í Ameríku
Laugarásbíó: FUssi læknir
Stjörnubíó: Hetja
Regnboginn: Siðleysi
Bíóborgin: Hoffa
Bíóhölhn: Ávallt ungur
Saga-bíó: Stuttur Frakki
Gengið
Gengisskráning nr. 75. - 23. aprll 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 62,870 63,010 64,550
Pund 98,115 98,333 96,260
Kan. dollar 49,788 49,899 51,916
Dönsk kr. 10,2990 10,3219 10,3222
Norsk kr. 9,3251 9,3459 9,3321
Sænsk kr. 8,5443 8,5634 8,3534
Fi. mark 11,3967 11,4221 10,9451
Fra. franki 11,6913 11,7173 11,6706
Belg.franki 1,9182 1,9225 1,9243
Sviss.franki 43,5147 43,6116 42,8989
Holl. gyllini 35,1337 35,2119 35,3109
Þýskt mark 39,4763 39,5642 39,7072
It. líra 0,04161 0,04170 0,04009
Aust. sch. 5,6121 5,6246 5,6413
Port. escudo 0,4234 0,4244 0,4276
Spá. peseti 0,5367 0,5379 0,5548
Jap. yen 0,56888 0,57015 0,55277
Irsktpund 96,267 96,481 96,438
SDR 89,2547 89,4534 89,6412
ECU 77,0818 77,2534 76,8629
Glíma
o g
skíði
í dag fer fram íslandsghman í
íþróttahúsinu að Varmá í Mos-
fehsbæ. Þetta er stórmót ársins í
ghmu og hefst mótið klukkan 14.
Andrésar andar-leikamir á
skíðum hafa staðið yfir á Akur-
eyri frá því á miðvikudag en þeim
lýkur í dag.
í Reykjavíkurmótinu mætast
íþróttir í dag
KR og Ármann klukkan 17.
Reykjavíkurmótið:
KR-Ármann kl. 17.00
Ölkjallarinn í kvöld:
Hafsteini úr Raddbandinu og Rún-
ari Þór. Þeir félagar spha á kassa-
gítara og taka lög víöa aö og segj-
ast reyndar spha allt mihi himins
ogjarðar.
Þess má einnig geta að nýlega
tóku nýir eigendur við staönum og
hafa áherslur breyst nokkuð. Þeír
ætla að auka veg lifandi tónhstar á
staðnum og einnig hafa þeir lækk-
aö álagningu á veitingum. Dúettinn Ef,
Leggur sitt að mörkum
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki