Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1993 7 Bíll ársins í þremur flokkum Renault er eini framleiöandinn í heiminum sem fengiö hefur útnefninguna á " BÍLL ÁRSINS í EVRÓPU" í fólks-, langferöa- og vörubílum á sama árinu. Þetta er ein virtasta viöurkenning sem veitt er í bílaheiminum og staö- festir aö Renault er framleiðandi í fararbroddi. Heimsmeistari 1992 Á árinu 1988 setti Renault sér þaö markmið aö sýna fram á yfirburði í tækni og hönnun í framleiöslu evrópskra bíla. Mark- miöinu var náð áriö 1992 meö heimsmeistaratitli í "FORMULA I KAPPAKSTRINUM" og staðfestir að Renault er framleiðandi í fararbroddi. Gullna stýrið þrjú ár í röð Gullna stýrið er veitt fyrir yfirburöi í aksturshæfni, hönnun, tækni og veröi ásamt fleiri atriðum. Renault Clio fékk Gullna stýriö 1991, Renault Espace 1992 og Renault 19 á þessu ári. Gullna stýrið þrjú ár í röð staðfestir aö Renault er framleiðandi í farar- broddi. Bíll ársins I Evrópu Formulal WILLIAMS -RENAULT HEI.MSMEISTARI 1992 RENAULT Gullna stýrió 1991 1992 1993 V ' RENAULT BTIar No. 1 frá Evrópu - Berið saman verð og gæði. Ðílaumboðið hf. Krókhálsi 1-112 Reykjavík - Sími 686633

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.