Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 40
52 Allhvasst í dag Erró. Dýrgjöf „Aldrei hefur verið útskýrt fyr- ir skattgreiðendum í Reykjavík hvers vegna sú kvöð er lögð á þá að innrétta fokdýrt musteri yfir hlöðufylli af málverkum eftir að- eins einn listamann, sem er sprelllifandi og svo mikill vinnu- þjarkur aö það gæti allt eins dott- ið í hann að gefa nokkur söfn til viðbótar ef einhverjir hafa efni á að þiggja," segir Oddur Ólafsson, aðstoðarritsjóri Tímans, en fyrstu kosnaðaráætlanir gera ráð fyrir að Erróhöllin muni kosta litlar 1.400.000.000 krónur eða 14 hundruð milljónir! Lygin er lygi! „Asakanir Hrafns eru nákvæm- lega sú lygi sem þær í raun og veru eru,“ segir Bengt Forslund, Ummæli dagsins Á höfuðborgarsvæðinu verður norð- læg átt, stinningskaldi eða allhvasst Veðriö í dag og jafnvel hvasst um tíma. Skýjað að mestu og hætt við lítilsháttar snjó- fjúki öðru hverju. Hiti 2 til 6 stig. Norðaustan hvassviðri og sums staðar stormur. Austanlands fer þó að draga úr vindi er kemur fram á daginn. Suðvestanlands verður skýjaö að mestu og smáél á stöku stað, élja- gangur verður norðvestanlands. Austanlands verður snjókoma en síðar slydda eða rigning með köflum. Sandfok verður sums staðar sunnan- lands. Síðdegis verður hiti 0 til 3 stig norðanlands, en 3 til 7 stig sunnan- lands. Búist er við stormi á öllum miðum, suðausturdjúpi og suðurdjúpi. Veðrið ki. 6 í morgun: Akureyrí snjókoma 0 Egilsstaðir snjókoma 0 Galtarviti snjókoma -1 KeflavíkurflugvöUur skýjað 2 Kirkjubæjarklaustur rykmistur 5 Raufarhöfn snjókoma -1 Reykjavik skýjað 2 Vestmannaeyjar rykmistur 3 Bergen rigning 8 Helsinki léttskýjað 14 Kaupmannahöfn léttskýjað 13 Ósló skúr 9 Stokkhólmur skýjað 12 Þórshöfn léttskýjað 7 Amsterdam skýjað 13 Barcelona þokumóða 13 Berlín heiðskírt 11 Chicago léttskýjað 10 Feneyjar heiðskirt 17 Frankfurt léttskýjað 11 Glasgow rigning 8 Hamborg léttskýjað 11 London skýjað 14 Lúxemborg léttskýjað 12 Madrid skýjað 10 Malaga skýjað 13 MaUorca þokumóða 11 Montreal léttskýjað 9 New York alskýjað 16 Oríando heiðskírt 20 París léttskýjað 12 Róm þokumóða 15 Valencia þokumóða 14 Vin léttskýjað 15 forstjóri Norræna kvikmynda- sjóðsins, um ásakanir Hrafns Gunnlaugssonar. Ohamingja Sjálfstæðis- flokksins „Með þessari samþykkt er blautri tusku slegið í andlit meiri- hluta íbúanna. Ohamingiu Sjálf- stæðisflokksins í bæjarmálum á Seltjarnarnesi verður allt að vopni þessa dagana. Þetta kallar á stríð. Það stefnir í að flokkurinn verði búinn að vera eftir næstu kosningar," segir Magnús Er- lendsson, fyrrum -forseti bæjar- stjórnar fyrir Sjálfstæðisflokk- inn, en fulltrúaráð hans hefur samþykkt að byggja vestast á nesinu þrátt fyrir að meirihluti bæjarbúa hafi lýst sig andvíga slíku! Sovét-ísland, óskaland- ið... „Bara ef Sovétríkin væru ennþá til þá væri allt í fóstum skorðum og Kananum dytti ekki í hug að hóta okkur af ótta við herstöðva- andstæðinga," segir Gunnar Ey- þórsson blaöamaður. Félagsvist ABK Spilað verður í kvöld í Þing- hóli, Hamraborg, kl. 20.30. Fundir í kvöld Smáauglýsingar Bi». 81». 41 Húsgðgn Húsnæðí íboði.. .....41 Atvinrtaíboði... 45 45 Atvinnaðskast. 46 HúsneBðt óstóst. 45 AtvinnuhÓSftföðu... .45 Irtrtrömmun . .46 Bamagatsfo.. .... 48 Jeptvt' 45,49 Bátar 42,49 Kennsla - námskí 'ið..46 .......44 46 Bílamáiun,.. ..... 44 fjósmyndún 41 Bflaró$köSt 44 Lyfuwar 44 B 45,48 Ntidd ... 46 Bílaþjónusta 44 Óskastkeypt 40 ftnkhnlH .46 44 41 Byssur Dulspekí 41 Skemmtanif 46 mm'- Spikonur .46 41 Súmarbíistaðtr... 41,47 42 46 4« Tjpjðtundii Teppáþjðnustan 46 Fefðaþjónusta... 4« 41 Flug Framtalsaðstað. mmi Tilbygginga 46 46 Tilsölu ,40,47 41 41 fyrVvBÍðinionn, 42 Váanar-kerrur... .41,47 FýrírteeM..., Garðyrkja .... 42 Varablgt.r 45 48 Veisluþjónusto.n 47 Hestaménttsfe: 41 Verslun .41,47 Hjól, 41 44 Hjólbaróar.....,..,. HljððfawtH 41 44 Vörubílar 44 46,49 Hljðmteakf .... .41 46 ,46>19 Húsaviðgerðír.. Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir: Htjördís Þóra Sigurþórsdóttir er nýtekin við formannsstarfi hjá Verkalýðsfélaginu Jökli á Höfn. Ifjördís er öllum hnútum kunnug hjá Jökli því hún hefur unnið á skrifstofú félagsins sl. 3 ár og mikið þurft aö sinna málum þess í fjar- veru fyrirrennara síns, Björns Grétars Sveinssonar. Maður dagsins Hjördís er 33 ára, fædd og uppalin á Fljótsbakka í Eiðaþinghá hjá móður sinni, Sólveigu Þórarins- dóttur, sem lengst af var bóndi þar. Faðir Hjördisar er Sigurþór Hjör- leifsson sem býr í Skagafiröi og er starfsmaður Ræktunarsambands- ins. Eins og flestir austflrskir ungl- ingar fór Hjördís í Eiðaskóla, var þar i tvo vetur og lauk landsprófi þaöan. Frá Eiöum lá leiðin í menntaskóla í Reykjavík en þar varð dvölin aöeins einn vetur. „Mér leiddist svo skelfilega að ég hætti við menntakólanámið og fór næsta vetur til Homafjarðar á ver- tíð og hér á Höfn hef ég verið meira og minna síðan 1977. Ég vann við búskapinn heima á sumrin og not- aði frístundimar til ferðalaga, bæöi utanlands og innan, þvi ferðalög Hjördis Þóra Sígurþórsdóttlr. eru eitt af mínum helstu áhugamál- um.“ Hjördís er gift Jóni Össuri Han- sen úr Hafnarfirði en hann kom líka á vertíð til Hornafjarðar. Þau eiga tvö börn, 4 og 5 ára. Þau keyptu gamalt hús á Höfn, sem þau hafa unnið við að stækka og endur- byggja, og er það að verða fullbúið. í sumarfríinu ætlar fjölskyldan að vera eina viku í sumarbústað á Flúðum. Annað er ekki ákveðið nema auövitað verður farið á Hér- aðið. Þangað segist Hjördís fara á hverju sumri - heim á æskustöðv- arnar. Það er mikið að gera í verkalýðs- málum þessa dagana en Hjördís er bjartsýn á að það takist aö leysa þau og hún er ánægð með verka lýðsfélagið sitt, segir það bæði öflugt og traust og alltaf næg verk- efhi. Júlía Imsland Myndgátan Ráðstafar fé Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. 17. MAI1993 Rólegt kvöld í Eftir anna >ama helgi er ft ittum fína drættl í íþróttalífi ands- manna á þe ssu mánudags) tvöldi og reyndar er enginn leikur Íþróttiríkvöld skráður i stærri mótum. Ástæðan er kannski helst sú aö handboltinn er búinn og fótbolt- inn ekki farinn aö rúlla svo heitið getur. íslandsmótið í l. deild karla hefst ekki fyrr en þann 23. maí nk. en þá verður leikin heil umferð. Skák Enski stórmeistarinn og vinur Hafnar- ijarðar, Stuart Conquest, á leikfléttu dagsins. Hann hafði svart og átti leik gegn Búlgaranum Ninov á opnu móti í Douai í Norður-Frakklandi á dögunum: 24, - Hxg2! 25. Kxg2 Dc6 + og hvítur gafst upp því að hvort sem hann leikur 26. Hf3, eða 26. Kh2, kemur 26. - Ha8 27. Db5 Hxa2 + og mát eða drottningin fellur. Conquest fékk aðeins 5,5 v. af 9 mögu- legum á mótinu en fjórir Rússar, Glek, Piskov, Ikonnikov og Budnikov, skiptu á milli sín sigrinum með 7 v. Jón L. Árnason Bridge Það þykir ávallt fréttnæmt ef konur standa sig vel í bridge í opnum flokki. Vegna þess er vert að geta þess að sveit sem spilar fyrir hönd Mexíkó, sem skipuö er 3 konum af 4 spilurum sveitarinnar vann sér rétt til spilamennsku í úrslita- keppni um Bermúdabikarinn sem fram fer í Chile 1995. Mexíkó keppti um það sæti við Kanada og Bermúda og vann bæði þess lið i 64 spila leikjiun og þar með réttinn. Konumar í mexíkanska lið- inu eru Miriam Rosenberg, Ahcia Duran og Nancy Gerson en eini karlmaðurinn í sveitinni er Gonzalo Herrera. í leik sveitarinar gegn Kanadamönnum kom þetta spil fyrir, austur gjafari og allir á hættu: V Á952 ♦ ÁKG + ÁD1042 * ÁD9874 V 73 ♦ 972 + KG ♦ K1063 V 10 ♦ 1086 + 87653 V KDG864 ♦ D543 + 9 Á báðum borðum í leiknum opnaði suður á veikum tveimur hjörtum. Kanadamað- urinn í norður ákvað að passa og spilaði þann samning. Sagnhafi fékk 6 slagi og þvi 200 skráð i dálk AV. Á hinu borðinu sætti vestur sig ekki við að passa og sagði þrjú grönd við tveimur hjörtum suðurs sem norður doblaði. Útspilið var þjarta og þegar bæði spaðaás og tíguldrottning lágu fyrir svíningu voru 9 slagir tryggðir í spilinu. Mexíkó fékk 750 stig í sinn dálk og græddi 11 impa á spilinu. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.