Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Side 13
MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1993 13 Fréttir Ógæfdr á HóLmavík: Verkafólk missir vinnu Guðfinnur Finnbogason, DV, Hólmavflc SkagaQöröur: Hefur veitt 25 villi minka í gildrur Þórhaflur Ásmundssan, DV, Sauðárkróki: Birgir Friöriksson, minkabani á Sauöárkróki, er búinn aö veiða 25 villiminka í gildrur síöan hann byij- aði aö leggja gildrurnar 10. mars sl. í Sauðármýrum álpaðist 21 minkur í gildrurnar. Síðan flutti hann þær út í Laxárdal, í land Skíöastaöa, og þar hafa fjórir minkar lent í gildrun- um hjá honum, þegar þetta er skrif- að. Eldri og reyndari minkaveiöi- mönnum í héraðinu hefur ekki geng- ið líkt því eins vel að veiða mink í gildrur og Birgi. Margir telja að bæði minkur og refur hafi verið hér í talsverðri aukn- ingu á undanfomum árum. Ekki er óeðlilegt að þessi dýr haldi sig í Sauð- ármýrum og fjölgi sér þar því stutt er í silunginn í vötnunum og Tjarn- artjörninni og í varplandið á Skógun- um við Sjávarborg. Þar er ein helsta varpstöð anda og fleiri vatnafugla hér á landi. Ástæöu þess hve vel gekk að fanga mink í Sauðármýrum telur Birgir vera fengitímann því þá eru dýrin svo mikið á ferðinni. Við lagiiingu gildranna fór hann mikið eftir slóð- um og lagði þær gjaman í skurðenda við vötn og tjarnir í von um að dýrin yrðu forvitin á leið sinni eftir bráð. Birgir Friðriksson með tvo minka. Vegna stöðugra ógæfta var svo komið nýlega að senda þurfti heim hluta af starfsfólki frystihússins á Hólmavík vegna hráefnisskorts. Frystitogarinn Hólmadrangur kom til heimahafnar n%ð 40 tonn af iönað- arrækju auk svipaðs magns af pakk- aðri rækju. Það dugar skammt því frystihúsin á Hólmavík og Drangs- nesi þurfa rúmlega þetta magn til fullrar vinnslu í viku hverri. „Það sárvantar hingað 200 tonna skip sem gæti stundað línuveiðar yfir vetrartímann en væri á úthafs- rækju þess á rnilli," sagði Kristinn B. Skúlason, verkstjóri á Hólmavík. Lógmarks orkunotkun - hómnrks þægindi. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 91-624260 DV-mynd Þórhallur SJÁLFVIRKI OFNHITASTILLIRINN MlÐJAN er nýr byggðakjarni í Smárahvamms- landi í Kópavogi, á höfuðborgarsvæðinu miðju. Við landvinnslu og hönnun húsa var m.a. tvennt haft áð leiðarljósi: í fyrsta lagi, að lega húsa gæfi besta staðsetningu með tilliti til útsýnis og afstöðu til birtu. í öðru lagi, að fjölþættir möguleikar gef- ist við allt skipulag innanhúss og sveigjanleiki í staðsetningu mögulegra milhveggja, þannig að húsnæðið sé hægt að laga að þörfum hverskonar starfsemi, hvort sem hugsað er til hefðbund- innar skiptingar eða „opins lands- lags". Hér eru í boði hámarks gæði með lágmarks tilkostnaði. FRAMTÍÐARSVÆÐI FYRIR NIJTÍMA FJÁRFESTA húss og II Þaulhugsuð hönnun húss og lands ÞANNIG NÆST HÁMARKS ÁRANGUR í HAGKVÆMNI. Fyrsta húsið í MIÐJUNNI er nú fullbyggt og sala húsnæðis þar hafin. Það býðst fyrirtækjum og stofnunum, stórum sem smáum á afar hagkvæmu verði. Leitið frekari upplýsinga. Frjálst framtak ÁRMÚLA 18, SÍMI 81 23 00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.