Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1993 45 DV Mazda 929 ’81 eða sambærilegur bíll óskast til niðurrifs. Upplýsingar í síma 91-680071 eftir kl. 17. Óska eftir bil fyrir 10-30 þúsund, má vera bilaður og ljótur en skoðaður ’93 eða ’94. Uppl. í síma 91-642402 e.kl. 18. Lada Lux, árg. ’88, til sölu, skoðuð ’94, á nýjum dekkjum, lítur vel út. Uppl. í síma 92-13927 eftir kl. 18. Lada Safir, árg. 1989, til sölu, verð 200.000. Upplýsingar í síma 91-43677 á skrifstofutíma. ■ BQar til sölu Dodge Tradesman ’78, Dana 60, fljót- andi að framan og 70 að aftan, lækkað drifhlutf., power lock læsingar og drif- lokur og no spin læsing, nýuppt. Perk- ins dísil, 140 ha., 5 gíra Weapon gírk. m/extra lágum gír, tvöf. demparakerfí, er á nýjum 35" Mudder og White spoke felgum, boddí mjög gott, nýsprautað- ur. Verð 900 þús. stgr. Skipti ath. Sími 91-673482 e.kl. 17. BMW 318i og Nova ’68. BMW 318i, árg. ’81, sjálfskiptur, vökvastýri, splittað drif, álfelgur og 4 höfuðpúðar, klesstur á hægra horni, til sölu í heilu lagi eða til niðurrifs, ásamt varahlut- um úr BMW, þ. á_m. vél í góðu standi, boddíhlutir o.fl. Á sama stað boddí af Novu ’68. Uppl. í síma 91-72860. Bílaréttingar, málun og viðg. Réttingar- bekkur, Car.O.Liner, f. fólksbíla/ jeppa, hjóla- og ljósastilling, bremsu- viðg. Bíla- og réttingaverkst. Erlings, Smiðjuvegi 20C, græn gata, s. 76133. Chevrolet Camaro, árg. '71, torfæru- grind, m/öllu BMW og Chevrolet Caprice Classic, til sölu. Uppl. í síma 91-32623 eða 91-641708. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. GMC ’83 6,2 disil, sjálfsk., 44" dekk, einnig Benz 307 ’79 húsbíll, hálfinnr., Bronco ’74 á 33" dekkjum og Opel Kadett ’82, sk. ’94. Sími 91-652940. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Viltu selja bílinn þinn? Því í ósköpunum kemurðu þá ekki með bílinn? Við er- um elsta bílasala landsins. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, s. 15014. Ágætir bilar - hagstætt verð. Höfum mikið úrval bíla og margir á mjög hagstæðu verði. Opið alla daga. Auð- vitað, Höfðatúni 10, s. 622680/622681. Ódýr. Mercedes Benz, árg. ’76, 280 E, silfurgrár, 6 cyl., sjálfskiptur, álfelgur, rafdrifinn, topplúga, gott kram, ryð í boddíi. Uppl. í síma 91-650936 e.kl. 17. Pickup, Isuzu, árg. ’84, til sölu. Uppl. í síma 91-676756. Lada Safir 1300, árg. '88, til sölu, ekinn 43 þús. km, góður bíll. Verð 140 þús. Upplýsingar í síma 91-675727. Til sölu Lada Sport, árg. '85, verð 65.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-10587. Mazda Mazda 929, 2 dyra, HT, árg. '82, til söiu. Fæst á 100 þús. staðgreitt eða hæsta tilboð. Uppl. í síma 92-13556 e.kl. 19. Mazda 323 1300 '85, 3 dyra, vel með farinn. Upplýsingar í síma 9144150. Mitsubishi MMC Lancer EXE, árg. ’87, til sölu, ekinn 83 þús. km, gott eintak. Verð kr. 400.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-687531 eða 984-58699. MMC Galant station, árg. '80, til niður- rifs, eða viðgerða, er á skrá, selst ódýrt. Uppl. í síma 98-22301. Nissan / Datsun Nissan Sunny 1,3 LX, árg. ’87, til sölu, 4ra dyra, beinskiptur, hvítur, ekinn 102.500 km, er með dráttarkúlu. Verð 350.000. Uppl. í síma 91-51127. Nissan Sunny sedan, árg. ’87, nýskoð- aður, til sölu eða í skiptum fyrir nýrri bíl af svipaðri stærð. Milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 91-687028 @ Skoda Skoda Favorit, árg. '92, vsk-bíll, til sölu, hvítur, ekinn 20 þús. km. Upplýsingar í síma 91-642258. Subaru Subaru 1800 station, 4x4 '87, til sölu, fallegur bíll, í góðu lagi, sk. ’94, á nýjum sumardekkjum, ekinn 118 þús., verð aðeins 550 þús. Sími 91-686569. Útsala, útsala. Til sölu Subaru station 4x4, árg. ’85, ekinn 103 þús. Góður bíll. Vetrar- og sumardekk. Verð 375 þús. stgr. Uppl. í síma 91-74346. Til sölu Subaru, árg. ’82. Einnig á sama stað eru til sölu varahlutir í Subaru. Upplýsingar í síma 94-4951. Toyota O BMW BMW 316, árg. ’82, til sölu, lítur vel út, mikið endurnýjaður, verð 180 þús. staðgreitt, eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93-13318. Chrysler Chrysler Laser, árg. ’85, til sölu, þarfn- ast viðgerðar, Tilboð óskast. Upplýs- ingar í síma 91-675565 á kvöldin. Daihatsu Falleg Toyota Corolla XL '88, hvít, álfelgur, ek. 81 þús., nýtt pústkerfi, í góðu standi, útvarp, sumar/vetrar- dekk. Verð kr. 530.000 stgr., skipti á ódýrari. Sími 91-35499 eða 91-685208. Til sölu Toyota Tercel 4WD, árg. 1983, verð 170.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-42246. Toyota Tercel, árg. '88, 4x4, til sölu. Mjög gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-72480. Volkswagen Daihatsu Charade, árg. ’83, til sölu, rauður, 3ja dyra, sumar + vetrardekk, álfelgur, nýskoðaður ’94, snyrtilegur bíll. Uppl. í síma 92-68586 e.kl. 19.30. Nýlega skoðaður Charade, árg. '85, til sölu, 3ja dyra, 5 gíra, verð aðeins 125 þús. staðgr. Á sama stað varahlutir í BMW, ,Uppl. í síma 91-653722. Daihatsu Charade, árg. ’88, hvítur, fallegur bíll, 3 dyra, verð 300.000 stgr. Uppl. í síma 91-675822. Volkswagen-bjalla, árg. ’74, vínrauð, mjög mikið endurnýjuð, flott eintak, sk. ’94, talsvert magn af varahlutum fylgir, sumar- og vetrardekk (fornbíll á næsta ári). S. 91-616463 e.kl. 18. VOLVO Volvo Volvo 340. Til sölu Volvo 340, árg. ’87. Uppl. í síma 91-679245 eftir kl. 18. Volvo Amazon, árgerð ’67 til sölu. Verð- tilboð. Uppl. í síma 91-620001 e.kl. 17. t0t§Zí£3$‘ Ford Ford Escort 1,6, LX, árg. ’85, ekinn 103 þ. km, upptekin vél, 5 dyra, heilsárs- dekk, gott útlit, skoðaður í fyrradag, ásett verð um 300 þús. Sími 91-674342. Tilboð. Óska eftir tilboði í Ford Sierru 1600, árg. ’84, skoðaða '93. Uppl. í síma 91-24474 e.kl. 18.30. Pontiac Pontiac Trans Am, árg. ’84, til sölu, einn með öllu, bíll í toppstandi, skipti á ódýrari, verð 900.000. Uppl. í síma 91-666551. Hyundai Stórglæsilegur Hyundai Elantra ’92, ek. aðeins 9 þ., sjálfsk., sóllúga, álfelg- ur. Fæst með 30 þ. út og 30 þ. á mán. á bréfi á 1.165 þ. Vs. 683737, hs. 675582. 3 Lada Lada 1200, árg. ’88, sumardekk og yetr- ardekk á felgum, útvarp, toppgrind og skíðabogar. Verð 120 þús. Uppl. í síma 91-626898 eftir kl. 17. Lada lux 1500 station, árg. '88, til sölu, 5 gíra, ekinn, 79 þús. km, einnig vara- hlutir í Volvo 244 ’79. Upplýsingar í síma 91-675119. ■ Jeppar_____________________ Scout II 1980, mikið endurnýjaður, 8 cyl. vél, 4 gíra kassi, upphækkaður, jeppaskoðun, 38" dekk, 4:56 hlutföll, mjög gott eintak. Skipti koma til gr. á fólksbíl, helst station 4x4. S. 91- 680042 eða Bílahúsið, Sævarhöfða 2, s. 91-674848. Steinsteypuútsala. Toyota Hilux '82, yfirbyggður, 5 raanna, 33" dekk, verð 285 þús. stgr. Wagoneer ’79, 360, sjálf- skiptur, quadra track, 33" dekk. MMC Tredia ’82, 4 dyra, stgr. 170 þ. Bíla- sími, gamall Dancall, 50 þús., gamall Stomo, 50 þús. S. 657509 e.kl. 20. Wagoneer '77, vél 360, 36" dekk, upp- hækkaður, allur gegnumtekinn, hægt að setja 38" dekk án þess að breyta honum, skipti athugandi. Uppl. í síma 91-677137. Er til sýnis að Smiðshöfða 7 (bíla- og smurþjónusta). Cherokee ’87, úrvals góður bíll, dökk- grár, ek. 80 þ., 4 1 vél, selec trac, topp- grind, hraðastýring, snúnings- hraðam., grjótgr. o.fl. S. 689100/76814. Ferðabill. Toyota Hilux ’81, 8 cyl. 318, yfirb., læst drif, 4 gíra, 2 tankar, vökvastýri, svefnpláss, uppgerður '91, góður stgrafsláttur. S. 642402 e.kl. 18. Bronco '74 til sölu. Uppl. í síma 91-15482. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Húsnæði í boði Til leigu í Seljahverfi 4-5 herb. falleg íbúð. Búr inn af eldhúsi og þvottaað- staða. Leigist með heimilistækjum og húsgögnum að hluta ef vill. Parket á gólfum. Mikið útsýni. Bílskýli. Leigist aðeins reglusömu fólki. Fyrirfram- greiðsla 2 mán. + leigutrygging. Til- boð sendist DV, merkt „J-800”. 2 herbergi, eldhús, bað, um 67 m2, í Seljahverfi, 109 Reykjavík, laus. 35.000 á mán. með hita og rafm. 3 mán. fyrirframgr. + tryggingarvíxill. Tilb. send. DV, m. „Seljahverfi 893“. Gamli miðbærinn. Til leigu björt og vingjarnleg 3 herb. íbúð á jarðhæð í steinh. Allt sér. Engin fyrirframgr. Tilboð ásamt uppl. sendist DV, merkt „Miðbær 858“, fyrir 17. maí. 11 m2 herb. á jarðhæð, i sameign fjölbýlishúss í Árbæjarhverfi, til leigu. Sérsnyrting, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-683058. 2ja herbergja ibúð á 1. hæð við Hamra- borg í Kópavogi til leigu. Bílskýli. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91- 689299 á daginn og 91-32849 á kvöldin. 3ja herbergja íbúð til leigu nálægt Miklatúni, leigist til 3ja mánaða, hugsanlega lengur. Uppl. í síma 91-15482. 5 manna fjölsk. óskar eftir 4 herb. íbúð, helst í Árbæ, Selási eða Ártúnsholti. Reglusemi, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-671253. Góður 25 m2 bílskúr með snyrtingu til leigu í Grafarvogi, gæti hentað sem herbergi eða geymsluhúsnæði. Upplýsingar í síma 91-675930. Hafnarfjörður. 2 herbergja íbúð til leigu, laus strax. Leigist reglusamri konu. Tilboð sendist DV fyrir fimmtu- daginn 20. maí, merkt „FH 898”. Herbergi til leigu i miðborginni, laust strax, aðg. að setustofu með sjónv. og vidéoi, eldhúsi með öllu, baðherbergi, þvottavél og þurrkara. Sími 91-642330. Leiguþjónusta Leigjendasamtakanna, Hverfisgötu 8-10, sími 91-2 32 66. Látið okkuf annast leiguviðskiptin. Alhliða leiguþjónusta. Lítið einbýlishús í miðbænum. Tæplega 30 m2 nýtt einbýlishús á besta stað í miðbænum til leigu. Tilb. sendist DV, merkt „Miðbær 745“. Meðleigjandi óskast að 3 herb. ibúö í vesturbænum frá 1. eða 15. júní. Leiga kr. 40 þús. á mánuði. Vs. 91-623750 til kl. 16.30 og í 91-624221 e.kl. 17. Sigrún. Miðbær. Til leigu í risi stofa með eld- unaraðstöðu og gott svefnherbergi. Tilboð ásamt upplýsingum sendist DV, merkt „M 859”, fyrir 18. maí. Til lejgu 3 herbergja ibúð frá 1. júní- 20. ágúst. Húsgögn ásamt sjónvarpi og þvottavél fylgja. Upplýsingar í síma 91-673494. Til leigu 40 m2 íbúð i tvíbýiishúsi, neðar- lega í Seljahverfi, fyrir reglusaman og reyklausan einstakling (eða par). Leiga kr. 24 þús. á mán. Sími 91-74902. Til leigu mjög góð 3 herbergja íbúð í Blikahólum, leiguverð 38 þúsund á mánuði með hita og hússjóði. Uppl. í síma 91-79369. 2ja herbergja íbúð nálægt Iðnskólanum til leigu, er laus. Tilboð sendist DV, merkt „IT 897”. 4-5 herb. sérhæð til leigu á svæði 105, leigutími samkomulag. Uppl. í síma 91-678278 milli kl. 18 og 20. Mjög góð 4 herbergja ibúð í Hafnarfirði til leigu í 3 mánuði í sumar. Uppl. í síma 91-652572 e.kl, 18.____________ Til leigu 2 herbergja ibúð i Kópavogi frá 1. júní. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Uppl. í síma 93-47841. Til leigu 3 herbergja ibúð á 4. hæð við Kjarrhólma, leiga kr. 42.000 á mán- uði. Uppl. í síma 91-42781 eftir kl. 17. Til leigu mjög góð 3ja herb. ibúð ofar- lega í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 91-72088 og 985-25933.______________ Til leigu raðhús í Mosfellsbæ, leiga 55.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-671611 eftir kl. 18. Til leigu stór 3 herbergja ibúð í vest- urbæ (timburhús). Tilboð sendist DV, merkt „G 890”. Ungt, reglusamt par, í stóru húsnæði, óskar eftir pari til að leigja með. Uppl. í síma 91-624564. Smáibúðahverfi. Góð 3ja herbergja kjallaraíbúð til leigu, sérinngangur, allt sér. Uppl. í síma 91-615293. 4ra herb. íbúð i Seljahverfi til leigu, laus 1. júní. Uppl. í síma 91-75420. Góð 3ja herb. ibúð i Hólahverfi til leigu frá 1. júlí. Uppl. í s. 91-870289 e.kl. 17. Tií leigu litil 2 herbergja íbúð nálægt Hlemmi. Upplýsingar í síma 91-42921. ■ Húsnæði óskast 4ra manna fjölskylda óskar eftir 4-5 herbergja íbúð, raðhús eða einbýli, í Breiðholti. Upplýsingar i síma 91-73792, Helga. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3^1 herbergja íbúð til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum lofað. Uppl. í síma 91-679059. Einstaklingsíbúð eða vinnuhúsnæði í grennd við Háskólann eða í Mosfells- bænum óskast handa reglusamri ungri konu. S. 95-22919 m. kl. 17 og 20. Eldri kona óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð í austurbæ Rvíkur til frambúðar. Engin fyrframgr., snyrti- mennsku og skilv. gr: heitið. S. 674502. Óska eftir minnst 6 herb. ibúð eða ein- býlishúsi í vesturbæ eða miðbæ sem fyrst. Upplýsingar í heimasími 91-14070 og vinnusími 91-812325. 3 herbergja ibúð óskast til leigu, örugg- ar mánaðargreiðslur, reglusemi. Uppl. í síma 91-613295 milli kl. 18 og 21. Raðhús eða einbýlishús óskast til leigu. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-18714. ■ Atvinnuhúsnæði Húsnæði til leigu i Ármúla 5. Ca 350 m2 atvinnuhúsnæði á jarðhæð, góðar innkeyrsludyr, allir gluggar í norður, aldrei sól, niðurföll í gólfi. Hentugt fyrir ýmsa starfsemi eða vörugeymslu. Éinnig til leigu eða sölu á sama stað ca 450 m2 skrifstofu- og iðnaðarhús- næði. Upplýsingar í síma 91-641300. Veislueldhús óskast. Óska eftir að taka á leigu viðurkennt veislueldhús eða einhvers konar aðstöðu til matvæla- framleiðslu. Skoða alla möguleika. Sími 91-12732 í dag og næstu daga. 80 fm verslunar- eða þjónustuhúsnæði, miðsvæðis í borginni, laust til leigu. Snyrtilegt húsnæði og umhverfi, góðir gluggar og bílastæði. Sími 91-23069. Atvinnuhúsnæði óskast, ca 80-120 m2, fyrir léttan iðnað, helst miðsvæðis í Kópavogi. Uppl. í vinnusíma 91-44962 eða eftir kl. 20 í heimasíma 91-30737. Bilskúr í Hlíðahverfi í Reykjavik til leigu frá 1. júní. Hiti og hreinlætisaðstaða. Leigist skilvísum og ábyrgum aðila. Uppl. í síma 97-88867. Stæði fyrir bila, til viðgerða, í stóru og góðu atvinnuhúsnæði, háar dyr, sprautuaðstaða, góð aðkoma. Nánari uppl. í síma 91-679657 og 985-25932. Til leigu 75 m2 verslunarhæð að Grettisgötu 46, góðir gluggar, hentar fyrir ýmislegt. Upplýsingar í síma 91-621029 eða heimasíma 91-623034. Til leigu að Bolholti 6 skrifstofuhúsnæði í ýmsum stærðum. Fólks- og vörulyfta. Upplýsingar í símboða 984-51504 og eftir kl. 19 í síma 91-656140. Til leigu við Sund 140 og 30 m2 fyrir lager eða léttan iðnað og 40 m2 skrif- stofu- eða verslunarpláss. Uppl. í síma 985-41022 og 91-30505._____________ Það er mjög gott skrifstofu- og atvinnuhúsnæði til leigu, í ýmsum stærðum, í verslunarhúsi. Uppl. í síma 91-683099 á skrifstofutíma. Guðrún. Ársalir - fasteignasala - 624333. Atvinnuhúsnæði til leigu í einingu frá 50-2500 m2 víðs vegar á höfuðborgar- svæðinu. Ársalir - 624333. Ódýrt - ódýrt - ódýrt. Til ieigu fullbúið 240 frn húsnæði á 2. hæð við Tangarhöfða. Sérinngang- ur. Sími 91-673284 eftir kl. 19. 102 m2 við Siðumúla (götuhæð), innréttað sem skrifstofa. Upplýsingar síma 91-686969 á skrifstofutíma. 60 m2 verslunarpláss + 40 m2 bilskúr í miðbænum til leigu. Upplýsingar í síma 91-626870 milli kl. 9 og 12. U.þ.b. 60-100 m2 atvinnuhúsnæði ósk- ast til leigu í Reykjavík eða Kópa- vogi. Uppl. í síma 91-73701 eftir kl. 18. ■ Atvinna í boöi Kjötvinnslan Ferskar kjötvörur óskar eftir að ráða starfsmann í vigtun og pökkun. Vinnutími er frá kl. 4.30 til kl. 10 mánudaga til fimmtudaga og á 'laugardögum og frá kl. 3 til 10 á föstu- dögum. Uppl. um starfið eru veittar í síma 91-677591 milli kl. 13 og 15. Ferskar kjötvörur. Au-pair í London. Nú gefst þér tæki- færi til að komast til London sem au-pair ef þú ert 18-27 ára. Viðkom- andi má ekki reykja. Upplýsingar í síma 91-71592 alla daga frá kl. 17-20. Atvinnumiðlun námsmanna útvegar þér sumarstarfsmenn með víðtæka reynslu og þekkingu. Skjót og örugg þjónusta. Þjónustusími 91-621080. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Kraftmikið fólk óskast til sölustarfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Kvöld- og helgarvinna. Uppl. veitir Helgi í síma 91-643170 milli kl. 13 og 17. Sölumenn óskast. Miklir tekjumöguleik- ar tengjast þessu starfi. Við leitum að sjálfstæðu og hugmyndaríku fólki. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-887. Tekjur - vinna - tekjur. Getum bætt við okkur símasölumönn- um í spennandi og aðgengilegt verk- efni. Traustar tekjur. Sími 91-625238. Vana menn vantar á linubát með beitn- ingavél, rær frá Vestfjörðum. Uppl. í síma 94-5070 milli kl. 9 og 17 og 94-4748 á kvöldin. Vanur maður óskast í járnalagnir í 1 ár, einungis vanur maður kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-892. Óskum að ráða fólk í saumaskap og í vinnu á bræðsluvélar. Helst vant fólk kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-888. 4 d. Honda Accord EX 2,0, ss., ’91, Ijósdrapp., ek. 85.000. V. 1.300.000. Honda Prelude EX-i 2,0, 5 g., '91, steingrár, ek. 36.000. V. 1.700.000. ■nr 5 d. Isuzu Trooper DLX ’87, 5 g., hvítur, ck. 64.000. V. 1.250.000. 3 d. Honda Civic GLi, 5 g., '91, steingrár, ek. 30.000. V. 950.000. 4 d. Mazda 626 GLXi, ss., ’92, vínrauður, ek. 9.000. V. 1.650.000. 3 d. Honda Civic GL, 1,5, ss., '87, hvítur, ek. 76.000. V. 480.000. 4 d. Honda Civic GL, 1,5, ss., ’87, silfurl., ek. 43.000. V. 500.000. 4 d. Honda Accord EX, ss„ ’87, Ijósblár, ek. 55.000. V. 750.000. 4 d. Honda Accord EX, ss„ '91, rauður, ek. 24.000. V. 1.450.000. 4 d. Mazda 323 LX, 1,5, 5 g„ '86, blór, ek. 89.000. V. 370.000. 4 d. Mazda 626 LX, 1,6, 5 g„ ’87, blár, ek. 125.000. V. 400.000. 4 d. Nissan Sunny 4x4, 5 g„ '87, rauður, ek. 108.000. V. 500.000. 4 d. Nissan Sunny SLX, ss„ '91, silfuri., ek. 30.000. V. 850.000. 5 d. Toyota Corolla LB, 5 g„ ’86, Ijósgrænn, ek. 100.000. V. 400.000. 3 d. Daihatsu Charade TX, ss„ ’88, rauður, ek. 40.000. V. 450.000. Opið virka daga 9-18, laugardaga 12-16. Vatnagörðum 24 - sími 689900 H) NOTAÐIR BÍLAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.