Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Page 19
MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1993 19 Fréttir Vélbyssuskot í flæðarmálinu Páll Péturssan, DV, Vílc Tveir starfsmenn Mýrdalshrepps, sem voru viö mælingar á íjörunni í Vík, fundu nýlega þijú vélbyssuskot sem sjórinn hefur grafið upp úr fjörukambinum. Þeir leituðu til helsta sérfræðings okkar Mýrdæl- inga um byssur, Olafs Guðjónssonar í Presthúsum, og sýndu honum skot- in. „Þetta eru skot í stórar vélbyssur sem oft eru sýndar í bíómyndum þar sem einn maður er að skjóta og ann- ar sér um skotabeltið. Þetta eru stór og öflug skot og í ótrúlega góðu ástandi. Það eina sem sér á þeim er að sprunga er komin í patrónuháls- inn og að sjálfsögðu eru þær orðnar nokkuð ryðgaðar. Það getur vel verið að hvellhettan sé virk ennþá en lík- ast til er púðrið orðið lélegt," sagði Ólafur. Hann sagðist ekki geta sagt til um hvort það hafa verið Bretar eða Ólafur Guöjónsson í Presthúsum með eitt skotanna sem fannst í fjörunni í Vík. Þau eru engin smásmíði í samanburði við pennann. DV-myndir Páll Bandaríkjamenn sem hafa verið svona kærulausir að týna eða henda þessum skotum. Báðir aðilar voru með bækistöðvar í Vík á stríðsárun- um. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem slík skot finnast á þessum slóðum en að vísu hafa þau ekki fundist svo nærri sjónum fyrr. Hugsanlegt er að þarna hafi verið æfmgasvæði fyrir vélbyssuskyttur Bandamanna. 18" pizza ■mpA tvpimnr álp.nns með tveimur áleggstegundum kr. 999 ^*PIZZUR Eddufelli & Hamraborg Opið til kl. 05 um helgar nfjim- sending S. 64-3644 S. 77066 HAGKVÆMIR DeLonghi HITAGJAFAR Rafmagnsþilofnar með þrískiptum hita og sjálfvirkum hitastilli: 500Wf/baðherb. 750 W 400/600/1000 W 600/900/1500 W 750/1250/2000W 2000 Wm/viftu 5.490, - stgr. 4.690,- stgr. 5.630,- stgr. 5.900,- stgr. 6.490, - stgr. 10.850,-stgr. Olíufylltur rafmagnsofn m/viftu. 33% fljótari að hita en nokkur annar rafmagnsofn. Þriskiptur hiti; 750/1250/2000 W og þú notar ofninn með eða án blásturs eða blástur eingöngu. Timarofi með fyrirframstillingu. Verö aðeins kr. 12.980,- stgr. Gasofn, gerð RH-40 með innrauðum hitaelementum. 3 hitastillingar. Eldsneyti: Propangas Varmaorka: 1400-4500 W Eyðsla: 120-350 g/klst. Utanmál: b.44xd.39xh.72 cm Verð aðeins kr. 15.990,- stgr. Dé Longhi raf- og gashitarar: Úrvalsvara á verði sem á sér vart nokkra hliðstæðu. GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR Gas-rafofn, gerð RH-VR, sami ofninn og gerð RH-40 en hefur til viðbótar rafmagnshitablásara 900/1800 W. Ofninn má nota sem gasofn ein- göngu, sem rafmagnsofn eingöngu eða hvort tveggja í senn. Hefur líka kaldan blástur. Verð aðeins kr. 17.990,- stgr. /Fömx HÁTÚNI 6A SÍMi (91)24420 • 50 númera minni • 20 beinvalsminni • 10 blaöa arkamatari • Fullkominn sími • Innbyggóur faxdeilir r mm - 1 já .Ærm . 1 Wmmm 1 Hverfisgata 103-101 Reykjavík Sími 627250 Fax 627252

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.