Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 41
Ronja ræningjadóttir. Ronja ræn- ingjadóttir Sýningum er nú að Ijúka á barnaleikritínu um Ronju ræn- ingjadóttur en sýningum lýkur um næstu helgi. Ronja ræningjadóttir er eför Astrid Lindgren en hún er ein- hver vinsælastí bamabókahöf- undur í seinni tíð. Verkið hefur fengið mjög lofsamlega umfjöliun frá gagnrýnendum og áhorfendur hafa ekki látið sig vanta. Það er Ásdís Skúladóttir sem setur söngleikinn á svið en Hlín Leikhús Gunnarsdóttir gerir leikmynd og búninga. Margrét Pálmadóttir annast söngstjóm en Helga Am- alds sér um brúðugerð. Með helstu hlutverk fara Sigrún Edda Bjömsdóttir sem leikur Ronju, Gunnar Helgason, Theodór Júl- íusson, Margrét Helga Jóhanns- dóttir og Guðmundur Ólafsson. Sagan um Ronju kom út í Sví- þjóð og á íslandi 1981 og salan hefur verið slík að hún ættí að vera til á fimmta hverju heimili í landinu. Henrik Ibsen. Vinnu- þrælkun! Norski rithöfundurinn Henrik Ibsen hafði ætíð mynd af August Strindberg yfir skrifborðinu til þess að hann ynni meira. Einvígi um óperustjórn! Hándel háði einvígi við óperu- stjómanda um hvor þeirra skyldi sljóma ópem! Færðá vegum Flestir helstu vegir landsins em greiðfærir þó nokkur hálka hafi ver- ið í morgun, einkum norðanlands. Umferðin Ófært var um Möðmdalsöræfi, Jök- uldal, milli Hlíðarvegar og Egils- staða, Vopnaflarðarheiði, vegurinn milli Kollafjarðar og Flókalundar, Dynjandisheiði, Hfafnseyrarheiði og Lágheiði. Víða um landið em öxul- þungatakmarkanir sem í flestum til- fellum miðast við 7 tonn. Hálka og snjór án fyristöðu Hálka og skafrenningur m Þungfært s Öxulþunga- ___takmarkanir iXl Ófært Ófært Höfn í kvöld: Það er hljómsveitin Stjómin sem mætír á Gauk á Stöng í kvöld enda kannski viöeigandi eftir þessa Júróvisjónhelgi. Stjórnin er einmitt líklega þekkt- Skemmtanalífið ust fyrir þátttöku þeirra í söngva- keppninni. Söngkonuna Siggu Beinteins eða Sigríöi Beinteinsdótt- ur þekkja flestir landsmemi og hvaöa skoðun sem menn hafa á tónlist sveitarinnar eru flestír á þ\ó að hún sé með betri söngkonum landsins. Stjórnin hefur um langt skeiö verið ein allra vinsælasta hljómsveit landsins, svo væntan- lega veröur margt um manninn í kvöid. Sigga Beinteins, söngkona Stjómarinnar. Nafli alheimsins Lengst af töldu mennirnir að þeir væru nafli alheimsins og jörðin hlaut einfaldlega að vera miðja alheimsins og aðrir ómerkari hnettir snerust í kringum hinn eina sanna. Kortíð hér til hliðar byggist á kenn- Stjömumar ingu Ptólemeusar hins gríska. Kenn- ingin gekk út á að jörðin væri í miðju alheimsins og sólin, tunglið og aðrir hnettir snerust á hringlaga brautum umhverfis jörðu. Þessi jarðmiðjukenning var við líði í hinum vestræna og arabíska heimi í yfir 1300 ár, þótt öll rök hnigu að öðru. Sólarlag i Reykjavík: 22.44. Sólarupprás á morgun: 4.03. Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.03. Árdegisflóð á morgun: 4.20. Lágflara er 6-6 /i stundu eftir háflóð. Heimild: Almanak Háskólans. SC.xj,iíí rtc&iiteiiSiir tuns 'jnsxj Sólin q Venus Satúrnus (2^) Merkúr Tungliö f® Jórðin Mars : ($) Júpiter Blessuð veröldin Konunglegt athæfi Boris, konungur Búlgaríu, og bróðir hans voru miklir áhuga- menn um lestir. Það kom oft fyrir að þeir rifust opinberlega um hvor þeirra ætti að stjóma lest- inni sem þeir ferðuðust með! James Niven Leikarinn David Niven hét í raun James Niven. Melanie Griffith. Ólíkir heimar >cV Regnboginn sýnir nú Ólíka heima eða Close to Eden með Melanie GrifEth í aðalhlutverki. Nótt eina er ungur, heittrúaður gyðingakaupmaður drepinn í New York. Engin ummerki finnast eftir morðingjann og demantar að andvirði 750.000 dollarar eru horfnir. Emily, sem Bíóíkvöld leikin er af Griftíth, er harðskeytt og byssuglöð lögreglukona sem látin er rannsaka morðið. í leit sinni að morðingjanum rekur hún sig á aö hlutímir ganga öðru- vísi fyrir sig í hinum lokaöa heimi heittrúaðra gyðinga. Eina leiðin til að fmna morðingjann er að fara eftir siðum þeirra og ganga inn í hið lokaða samfélag. Leikstjóri er Sidney Lumet en Sigurjón Sighvatsson er einn framleiðenda myndarinnar. Meðal fyrri mynda Melanie Grif- fith má nefna Working Girl, Body Double og Something Wild. Nýjar myndir Háskólabíó: Lifandi Laugarásbíó: Feilspor Stjörnubíó: Öll sund lokuð Regnboginn: Ólikir heimar Bíóborgin: Sommersby Bíóhöllin: Banvænt bit Saga-bíó: Stuttur Frakki Gengið Gengisskráning nr. 91.-17. maí 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,220 63,360 62,970 Pund 97,536 97,752 98,957 Kan. dollar 49,563 49,673 49,321 Dönsk kr. 10,2439 10,2665 10,2609 Norsk kr. 9,2759 9,2965 9,3545 Sænsk kr. 8,6306 8,6497 8,626S> Fi. mark 11,4314 11,4567 11,5848 Fra. franki 11,6804 11,7062 11,7061 Belg. franki 1,9149 1,9191 1,9198 Sviss. franki 43,5715 43,6679 43,8250 Holl. gyllini 35,1115 35,1892 35,1444 Þýskt mark 39,3808 39,4680 39,4982 it. líra 0,04296 0,04305 0,04245 Aust. sch. 5,5974 5,6098 5,6136 Port. escudo 0,4082 0,4091 0,4274 Spá. peseti 0,5151 0,5162 0,5409 Jap. yen 0,57117 0,57244 0,56299 irskt pund 95,873 96,085 96.332 SDR 89,4291 89,6272 89,2153 ECU 76,8597 77,0299 77.2453 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 * 3 " (d 1 L )0 u )Z )l Hp 17- 1 W w 10 oH J 23 Lárétt: 1 staða, 7 Úrill, 8 söngur, 10 lymska, 12 horfa, 13 skák, 15 deila, 16 flýt- ir, 18 tónar, 20 spakari, 22 kvæði, 23 bjálf- ar. * Lóðrétt: 1 hæsta, 2 snoppu, 3 yfirbragð, 4 tryllt, 5 hey, 6 munnbiti, 9 smárri, 10 Ijós, 14 spik, 17 venju, 19 poka, 20 drap, 21 sólguö. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 dögg, 5 ást, 8 úrilla, 9 nes, 11 æmti, 12 nikka, 14 an, 15 og, 16 alinn, 18 fróa, 20 lái, 22 tal, 23 klif. Lóðrétt: 1 dúnn, 2 ör, 3 giska, 4 glæ, 5 álma, 6 satan, 7 tvinni, 10 eigra, 13 klajt, 15 oft, 17 ill, 19 ól, 21 ái.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.