Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1993, Blaðsíða 23
22 MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1993 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgarverkfræðingsins í Reykjavík, óskareftirtilboðum í 100.000 birkiplöntur til afhending- ar á næsta ári. Útboðslýsing verður afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 2. júni 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 n Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgar- verkfræðings, óskar eftir tilboðum í viðhald á Skúlagötu 64-80. Helstu verkliðir eru endursteypa á svölum og endursteining á suðurhlið, 2.100 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, frá og með þriðjudeginum 18. maí, gegn kr. 15.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 8. júní 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgar- verkfræðings, óskar eftir tilboðum í byggingu millibyggingar við Leikskólann að Suðurhólum - Hólaborg. Um er að ræða að fjarlægja eldri millibyggingu og byggja aðra stærri. Eldri millibyggingin er með steyptu þaki og timburveggjum og er um 14,2 m2. Nýja byggingin er öll úr timbri og er um 60,0 m2 og um 165,6 m3. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, frá hádegi þriðjudaginn 18. maí, gegn kr. 20.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1. júní 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 EININGABREF 2 EIGNARSKATTSFRJALS Raunávöxtun s/. 6. mánuði 10,3% KAUPÞING HF l/Jggilt verðbréfafyrirtœki Kritiglunni 5, stm 't 689080 í rigu liúnaðarimnka íslands og sparisjódantn DALEIÐSLUNAM Nú býðst loksins nám í dáleiðslumeðferð hér á landi. Námið nýtist ölium þeim sem vilja skapa sér ný atvinnutækifæri og víkka starfssvið sitt. Skólinn liefst 14. júm og stendur yfir í þrjá mánuði, tvö kvöld í viku. DÁLEIÐSLUSKÓH ÍSLANDS Vesturgata 16 • 101 Reykjavík • ® 91 - 625717 • Fax 91- 626103 Viðurkenndur af International Medical and Dental Uypnotherapy Association Lpplýsingar og skráning alla virka daga kl. 16.00-18.00. Sviðsljós Gestir á Hótel Sögu voru á fjórða hundrað. DV-myndir Brynjar Gauti Sumargleði íslensk-aust- urlenska Á fjórða hundrað gestir sóttu sum- argleði íslensk-austurlenska sem haldin var í Súlnasal Hótel Sögu. Boðið var upp á tískusýningar þar sem ballettdansarar og fyrirsætur frá Icelandic Models sýndu undir- fatnað og sokkabuxur. Þá söng Signý Sæmundsdóttir fyrir gesti og Víðir Stefánsson og Petrea Guðmundsdótt- ir sýndu suðræna sveiflu. Kynnir var leikkonan Sigrún Waage en umsjón með tískusýningunum hafði Kolbrún Aðalsteinsdóttir. Nanna Guðbergsdóttir og Andrea Róbertsdóttir tóku þátt í tískusýn- ingu lcelandic Models. Þessi ballettdansmær sýndi bæði atriði úr Svanavatninu og undirfatn- að og sokkabuxur. ♦ v»irs«fc. ;: ■w* 'lpi 1 * ÍÆ msi ÚS'lJír •* - -•'\r34p i « * ” Stórsveitin þandi nikkuna Félagar í stórsveit Harmonikufélags Reykjavíkur voru meðal þeirra sem þöndu nikkuna af krafti á hátið harmon- íkunnar sem haldin var á Hótel íslandi fyrir skömmu. Margir landsfrægir harmoníkuleikarar komu fram á skemmt- uninni og einn norskur að auki. DV-mynd ÞÖK Björg sýnirí Hafiiar- borg Myndlistarkonan Björg Þor- steinsdóttir hefur opnað sýningu á olíumálverkum og olíukrítar- myndum í Hafnarborg. Verkin eru öll unnin á árunum 1990 til 1993 og er sýningin sú stærsta sem Björg hefur haldið til þessa. Listakonan Björg Þorsteinsdóttir við opnun sýningarinnar ásamt nokkr- um gesta, Guðrúnu, Jóni og Hlin Reykdal og Þórði Hall. DV-mynd ÞÖK MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1993 35 Fréttir Hvolsá og Staðarhólsá: wm ■■ w x m mw w u w ■ Feiknagoð veiði i Loninu „Þetta var meiriháttar veiði á þess- um árstíma en það lágu 23 bleikjur á fáum tímum. Reyndar hefur veiðin á þessum tíma oft verið góð en þetta kom skemmtilega á óvart,“ sagði Rögnvaldur Guðmundsson, fyrrver- andi leigutaki ánna, en hann var viö veiðar fyrir skömmu í Dölunum. Þetta sumarið selja bændur sjálfir veiðileyfi í Hvolsá og Staðarhólsá og hefur salan gengið ágætlega enda hafa veiðileyfin verið lækkuð tölu- vert. „Við fengum alla þessa fiska í Lón- inu og það voru fluga og spúnn sem gáfu veiðina. Þetta voru bleikjur frá tveimur upp í fimm pund. Holl, sem hafði verið á undan okkur, veiddi 18 fiska. Það er víst veitt út maí þarna í Lóninu og örugglega fleiri fiskar. Við fengum þessa fiska á litlum bletti," sagði Rögnvaldur í lokin. Véiðivon Gunnar Bender Fallegur silungur í Meðalfellsvatni „Það hafa frekar verið fáir við veið- ar en þeir sem hafa reynt hafa veitt fallega fiska,“ sagði heimildarmaður okkar á bökkum Meöalfellsvatns. „Þetta eru mest tveggja, þriggja punda fiskar sem veiðast. Um daginn veiddist þónokkuð af niðurgöngulaxi en þeir eru flestir farnir," sagði heimildarmaðurinn ennfremur. Dagurinn kostar 1600 kr. en hálfur 800 í Meðalfellsvatni. -G.Bender Silungsveiðin er oft góð í byrjun sumars þegar árnar og vötnin eru opnuð. DV-mynd G.Bender Fleiri og fleiri tilbúin veiðivötn Þeim fjölgar með hveiju árinu veiðivötnunum sem sleppt er fiski í. Má til dæmis nefna Hvammsvík í Kjós, Lón í Straumfirði og Tangavatn í Landsveit. Þessa dagana er verið að opna fyrir veiði í Seltjöm í næsta nágrenni Grindavíkur og þar eru regnbogasil- ungar, bleikja og urriði. En þetta er ekki þaö eina sem verið er að opna þessa dagana því við höfum frétt að innan tíðar verði fiski sleppt í Reyn- isvatn. Það var reyndar reynt í fyrra en með hrikalegum afleiðingum. En núna em það kannski meiri fiski- fræöingar sem gera þetta. Nafn Ólafs Skúlasonar hefur verið nefnt í því sambandi. Veiðisýningin opnuð um helgina Það er ýmislegt að gerast í stanga- veiðiheiminum íslenska þessa dag- ana en á laugardaginn var opnuð sýningin Veiðimessa í Perlunni. Það er Perlan og Stefán k. Magnússon sem standa fyrir henni. Sýningin þykir sýna margt fróðlegt úr stanga- veiðiheiminum. Sýningin verður op- in þangað til næsta sunnudag. Veiði- sumarið 1993 kom út fyrir fáum dög- um og hefur því verið dreift víða. Þar er hægt að fræðast um lax- og sil- ungsveiðina. Blaðinu er dreift ókeyp- ist í 14 þúsund eintökum. Á Veiðum og Sportveiðiblaðið eru að koma út þessa dagana. Þau em snemma í ár vegna sýningarinnar í Perlunni. Róbert Halldórsson meö lax nokkr um mínútum eftir löndun hans. DV-mynd G. Bender O CONWAY CONWAY CRUISER 4-6 manna á öflugum undirvagni og 13" hjólbörðum. Fullbúið eldhús og rúmgóður borðkrókur. VERD KR 495.950™ TITANhf LÁGMÚLA 7 SÍMI 814077 Vaniar ykkur notaðan bíl á góðu verði fyrir sumarið ? Þessir bílar eru á tilboðsverði! RENAULT 19 CHAMADE TXE, sjálfsk., 1992. Ek. 60 þús. Kr. 920.000. HONDA CIVIC 1988, ek. 73 þús. Kr. 630.000. BMW 3181 1984. Einn eig. Ek. 97 þús. Kr. 550.000. TOYOTA CAMRY XL VW GOLF GT 1987, ek. 190 þús. Tilboð kr. 470.000. 1991, ek. 28 þús. Sportfelgur o.fl. Kr. 1.160.000. PEUGEOT 405 SR, sjálfsk., ek. 60 þús. Kr. 890.000. DAIHATSU CHARADE 1988, ek. 66 þús. Kr. 390.000. VOLVO 240 GL, MERCEDES BENZ 190 sjálfsk., 1987, ek. 78 þús. Tilboð kr. 1988, ek. 96. þús. Tilboð kr. 690.000. 1.120.000. Bílaumboðið hf. Krókhálsi 1 * Reykjavík * Sími 686633 Beinn sími í söiudeild notaöra bíla er 676833 Opið: Virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 13-17 TILBOÐSLISTI ÁRGERÐ STGR- VERÐ TILBOÐS- VERÐ CHRYSLER LE BARON TURBO 1985 590.000 490.000 M.BENZ250, TOPPEINT 1979 420.000 330.000 FORDESCORT 1986 320.000 260.000 VWJETTA 1986 460.000 340.000 RENAULT CHAMADE 1991 890.000 790.000 SAAB 99 GLI 1981 240.000 190.000 PEUGEOT 308 PROFIL 1987 390.000 330.000 Engin útborgun -Visa og Euro raögreiöslur Skuldabréf til allt að 36 mánaða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.